Morgunblaðið - 17.02.1970, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1'970
27
ÍR vann Þór
Sýndu sérstaklega góðan
varnarleik
ÞÓRSARAR urðí ekki stór
hindrun fyrir íslandsmeistarana
ÍR þegar liðin mættust á laug-
ardagskvöldið. ÍR-ingar tóku
strax örugga forystu og héldu
henni út allan leikinn.
ÍR slkorar fyrstu 7 stigin áður
en Þór kemst á blað. ÍR-ingar
léku mjög góðan varnarleik og
tófcu Guttorm alveg úr uimferð.
Enda fór svo að staðan varð
19-2 og síðan 27-5. Hálfleifcnum
laufc 35-15 fyrir ÍR og er það
óvanalegt að lið í 1. deild skori
aðeins 15 stig í hálfleik, eins og
Þórsarar gerðu nú. En vamar-
leikur ÍR var sérstaklega góður.
í síðari hálfleik slökuðu ÍR-
ingar á, og var síðari hálfleikur-
inn mjög jafn, og fóru Þórsarar
að hitta betur. Minnstur var
munurinn um miðjan seinni hálf
leik, en þá leiddi ÍR með 11 stiga
mun, 47-36. En ÍR-ingar auka
forSkotið aftur og sigra í leifcn-
um með 22 stiga mun, 74-52.
Liðin: ÍR. Þorsteinn, Birgir,
Kristinn, Sigurður og Agnar
mynda mjög góðan og sterkan
kjarna ÍR-liðsins og áttu þeir
allir góðan leik að þesisu sinni.
Aðrir leifcmenn liðsins voru lé-
legri. ÍR virðist hafa verið í
öldudal undanfarið en það virð-
ist vera að lagast.
Þór: í liði Þórs var Guttorm-
ur beztur, en Magnús, Guðni,
Pétur og Númi eru mjög áþefck-
ir leifcmenn. Ungur nýliði, Þor-
leifur Björnsson átti ágætan
leifc. Leifcmenn liðsins verða að
hætta þessuim sífelldu hrind-
ingum, þær geta gengið í hand-
knattleik, en efcfci í körfufcnatt-
leifc.
Stigin: ÍR. Kristinn 17, Agnar
16, Sig. 10, Birgir 9, Þorsteinn 8
og aðrir minna.
Þór: Guttormur 24, þar af 20
í síðari hálfleik, Guðni, Pétur,
Magnús og Númi 6 hver og aðrir
minna.
G. K.
UMFN sigraði Þór
Frazier (t.v.) og Ellis ræðast við.
ÞEGAR liðin mættust um síð-
ustu helgi sigraði Þór með 6
stiga mun og var því almennt
búizt við spennandi leik nú. —
að virtist líka ætla að verða
þannig, því að á fyrstu 10 mín-
útunum skiptust liðin á um að
hafa forystu. — En þá breyttist
staðan úr 14-12 fyrir Þór, í 20-
14 fyrir U.M.F.N. og juku þeir
forskotið áfram út hálfleikinn,
sem endaði 34-21 fyrir U.M.F.N.
Síðari hálfleikur var mjög
jafn og var sigur U.M.F.N. aldrei
í hættu. Þór vann síðari hálf-
leilk að vísu, en aðeins með 2
stiguim. Leiknum lauk því með
sigri U.M.F.N., 66-55.
Liðin: U.M.F.N.: Barry var
langbezti maður liðsins í þess-
um leik, hirti fjödda frákasta,
skoraði mikið, og var sívinn-
andi allan leikinn. Einnig voru
Kjartan, Guðni, Hilmar og Jón
sæmilegir, en sá síðarnefndi
ætti að geta betur, jafn hávax-
inn og hann er. Liðið virðist
vera að ná saman aftur eftir lé-
lega leiki undanfarið.
Þór: Lið Þórs er skipað leik-
mönnum, sem ættu að geta náð
langt í framtíðinni, en það vant
ar allt skipulag í sóknaraðgerðir
liðsins og er það verkefni fyrir
Guttorm þjálfara til að kippa í
lag. Beztir í þessum leik vorú
Guttormur, Guðni og ungur ný-
liði, Þorleifur.
Stigin: U.M.F.N. Barry 28,
Kjartan og Jón 12 hvor, Hilmar
8 og aðrir minna.
Þór: Guttormur 26, Guðni 11,
Magnús 9, Þorleifur 6 og aðrir
minna.
G. K.
Heimsmeist-
ari krýndur
f NÓTT kl. 3,30 að ísl. tíma
áttu þeir að berjast um heims
meistaratitil í þungavigt —
Jimmy Ellis og Joe Frazier.
Frazier, sem er viðurkenndur
heimsmeistari í 6 fylkjum
Bandaríkjanna m.a. New
York, þar sem leikurinn fer
fram, er talinn mun sigur-
stranglegri. Búizt er við 17
þúsund áhorfendum og 500
þúsund dollurum í aðgangs-
eyri, en miðar kosta frá 10—
100 dollara.
Leikurinn verður sýndur í
lokuðu sjónvarpi á 120 stöð-
um en einnig sjónvarpað um
gervihnetti til S-Ameríku og
hluta Evrópu auk fleiri landa.
Frazier komst á toppinn er
hann sigraði Buster Matthis
í marz 1968. Hann hefur unn
Enska deildakeppnin;
Allt jafntefli í 1. deild
ið alla sína leiki, 24 taisins,
þar af 21 á rothöggi. Ellis var
„æfingadúkka" hjá Cassius
Clay, hefur unnið 27 leiki, 12
á rothöggi, en tapað 5 leikj-
um. Hann komst á toppinn er
hann vann titil WBA (heims
sambandsins bandariska) er
hann vann Jerry Quarry í
apríl 1968. Síðasti leikur hans
var við Floyd Patterson og
vann EIlis á stigum.
Með þessum leik er væntan
lega lokið öllum bollalegging
um um hver sé heimsmeistari
raunverulega.
hafa 37 stig hvert, Q.P.R., Swind
on og Blackpool hafa 36 stig
hvort. Aston Villa er neðst með
19 stig, Prestoin 22, Charltom oig
Watford 23 stig.
Getrauna
seðillinn
EKKI var í gærkvöldi lokið við
að fara yfir getraunaseðla helg-
arinnar. En seðill ísl. getrauna
leit þannig út, eftir að dregið
hafði verið:
xlx xxl 21x xlx
Molar
Júgóslavneska liðið Dyna-
mo, sem verið hefur á keppn
isferðalagi í S-Ameríku lék I
gegn Nacional í Mentevideo á |
dögunum. Jafntefli varð 2:2.
1 Voru Júgóslavar fyrri til að
skora í bæði skiptin en Urug
uaymenn jöfnuðu.
Karin Baltzer frá A-Þýzka
landi bætti eigið heimsmet í
55 m grindahlaupi innanhúss'
er hún hljóp á 7,5 á móti i'
A-Berlín. Fyrra met hennar!
var 7,6 sek.
6 leikjum frestað
VETRARVEÐRATTA setti sterk-
an svip á ensku deildakeppnina
á laugardaginn. Af 11 leikjum á
dagskrá í 1. deild varð að fresta
6, en hinir 5, sem fóru fram, end-
uðu allir með jafntefli! 1 2. deild
varð að fresta 4 leikjum.
Úrsliit leikja urðu sem hér
segir:
1. deild:
Buraley — Derby 1:1
Everton — Arseoal 2:2
Manohester U. — C. Palaoe 1:1
Stofce —- Wolver'haimpton 1:1
Totteiniham — Leeds 1:1
2. deild:
Birmingham — Leicester 0:1
Cardiff — Carlisle 1:1
Hull — Q.P.R. 1:2
Millwall — Bolton 2:0
Norwich — Aston Villa 3:1
Portsmouith — Blackpool 2:3
Watford — Bristol C. 2:0
Leeds átti í talsverðu basli
með Tottenham á White Hart
Lane, þar sem heimamenn voru
mjög líflegir og sóttu stíft mest
allan leikinn. Þeir uppskáru þó
aðeimis einiu sinni þegar að lands-
liðsbakvörðurinn Terry Cooper
stýrði fcnettinium í eigið mark á
43. mínnitu eftir skot frá Martin
Chivers, siem átti allgóðam leik
fyrir Tottenlham. Vinistri útherj-
inn Rogier Morgan var einnig
mjög erfiður fyrir Englands-
meistarana. Peter Lorimer jafn-
a'ði fyrir Leedis eftir 51 míniútu.
Eddie Gray tók hioraisipyrnu, sem
miðvörður Spurs, Mifce Enigland,
hreiinsaði ekki betur en svo að
hann lagði kniöttiinn fyrir fætur
Lorimers, sem skiaiut viðstöðu-
laust af 25 metra færi. Leifcimeinn
Leeds þóttu heldur daufir; þeir
hafa sennilega verið með huig-
ann við bikarleikinn á lauigar-
daginin gegn Swindon.
Þó að Tottenham hafi gengið
illa að stoora hjá Leeds, gekk
Manchester United enn verr
gegn Crystal Palace, einu af
neðstu félögunum í deildinni
Uruited hafði mark yfir í hálf-
leik, það var Brian Kidd sem
sboraði, en staðan hefði eiins get-
að verið 5:0, svo miklir voru yf-
irburðir Manohester-manmia. Jöfn
unarmark Crystal Palace var
með þekn hætti, að markvörður
United, Alex Stepney, braut á
Cliff Jackson og fékk víta-
spyrnu, sem John Sewell tók;
Stepney varði, en missti knött-
inn frá sér og Sewell var þar
kominn og afgreiddi strax í net-
ið. Yfir 55 þúsund mainiras voru
á Old Trafford þrátt fyrir vetr-
arveðrið.
Á Goodison dieildu heimamenn,
Everton, og Arsenal með sér stig-
umium. Hiran 18 ára Charlie
George sfcoraði fyrir Arseraal eft-
ir aðeiras 2 mínútur eftir góða
sendiragu frá Peter Marinello, en
hamn er 19 ára, nýkeyptur frá
Sfcozfca 1. deildarfélagirau Hiber-
miara frá Edimborg fyrir 100 þús-
uind pund. Alara Whittle lagaðd
stöðuraa fyrir Everton með rraarki
um miðjan hálfledfcinn, en stuttu
síðar baetti John Radford við
marki fyrir Arseraal. Staðan var
2:1 fyrir Arsenal í hálfleifc, en
WTiittle var erm a ðverki í síð-
ari hálfleiik þegar honiuim tófcst
að jafraa fyrir Liverpool-félaigið,
sem átti mum mieira í leiknum.
Staða efstu og nieðstu félag-
anraa:
I deild:
Leeds 33 18 13 2 71:32 49
Everton 31 21 5 5 54:28 47
Chelsea 30 14 11 5 51:34 39
Wolves 32 12 13 7 46:37 37
Manoh. Utd. 32 12 13 7 45:41 37
Covenitry 29 15 6 8 42:30 36
South'ton 30 5 12 13 40:51 22
Ipswich 32 6 8 18 29:55 20
C. Palace 31 3 12 16 27:54 18
Sumderland 31 4 9 18 22:56 17
Sheff. Wed. 30 4 7 19 26:55 15
1 2. deild hefur Huddersfield
góða forystu með 43 stig. Shef-
field Utd., Cardiff og Blackburn
V íkingar
unnu
Fram
— og Valur
Armann 1:0
TVEIR lei'kir Vetrarmóts KRR I
kraattspyrmiu voru leifcmir a suinnu
dag. Víkingur varan Fraim, 2:0,
og Valur vann Ármann mieð 1:0.
Það voru mjög erfiðar aðstæð-
ur til kraaittspyrnuleifcis, völlurinn
mjög háll á stórum köflum og
leikm.enm áttu í mifclum erfið-
leifcum að fóta siig. Fengu marg-
ir byltu og stuiradum efcki sízt
þegar þinda átti glæsilegan endi
á upphlaup — og allt fór í handa
sfcolum. Sköpuðuist mörg tæki-
færi á báða bóga í bá'ðuim leikj-
unum, einkum þó hjá Fram og
Víking. Réði oft hendirag því
hvernig til tókst í upplögðum
tækifærum.
En leitomenn léku af mikilli
leikgleði og ótrúlegum hraða við
þessar erfiðu aðstæður. Munu
liðin án efa sfcerpa útihald í þess-
um leikjuim, þótt ekki sjáist hiin
fíraa kraattspyrraa, sem rraeran óska
sumir hverjir að sj-á.