Morgunblaðið - 17.02.1970, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 17.02.1970, Qupperneq 28
Bezta auglýsingablaöiö ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRUAR 1970 DómRmálaráðherra Jóhann Hafstein ávarpar Hæstarétt við athöfnina í dómsalnum í gær (stend ur og snýr baki við myndavélinni). Lengst til vinstri situr Sigurður Líndal, hæstaréttarritari, þá dómararnir Logi Einarsson, Gizur Bergsteinsson, Einar Amalds, forseti Hæstaréttar, Gunn- ar Thoroddsen og Benedikt Sigurjónsson. Longst til hægri er forseti Isiands, herra Kristján Dvöldust á, sveitabæ Fiskvinnslu- skóli í Eyjum? — heimild til að ráða forstöðumann — rætt um tveggja ára skóla í GÆR var haldinn í Vest- mannaeyjum fundur um stofn- un f iisk'vinnis 1 uskóla í Eyjtuim, markmið hans og uppbyggingu. Frummælandi var Hjalti Ein- arsson verkfræðingur. Mikill fjöldi fólks var á fund- inum, sem haldinn var að til- hlutan Eyverja, félags ungra Sjálfstæðistmanna. Mikill áhugi er rikjandi í Eyj- uim fyrir stofniun fiskvinnislu- skóla þar, en í ræðu Hjalta kom fram að æskilegt væri að slíkur skóli sé tveggja ára skóli með bóklegri og verklegri kennslu, þar sem m.a. kemur til nám í Tók niðri í Sandgerðis- höfn Sandgerðd, 16. febrúar. ER VÉLBÁTURINN Sæborg RE var aið faira út úir höfninni í Sarud getrði í morgun fór hann heldur sumuartega og lenti á skerjum, sean eru í höfniinmi Sat hanmi iþar notoku.rn ttóima þar tíl vb. Jón Gummlaiugsson kom Ihonum til aðtetoðar og náðist hamm, fflrjútlega á fflot. Hélt Sætoorg sáðan til Reytojaivítour og virtiist báiturinn óskemimdur. — Fréittaritatni. fiskimati efnafræði, verkstjórn og vinnuhagræðingu, fiskvinnslu, rekstrarfræði o.fl. Fyrir skömmu var samþykkt í bæjarstjórn að bæjarstjóra sé heimilt að auglýsa eftir forstöðu miammá fyrir fiskvinmsluistoóla. Þess má geta að Útvegsbanki íslands í Vestmannaeyjum hef- ur gefið 300 þús. kr. til Fisk- vinnsluskóla í Eyjum og Báta- ábyrgðarfélaig Vestmamnaeyja hefur gefið 200 þúis. kr. Svip mynd úr Reykjavík árla í gærm orgun. Mesti snjór síðan 1957: Algert öngþveiti er vegir lokuðust Lentu þeir í mdki'llli snjókomu og ófærð og voru 13 tóma á leiðinmi til Reytojiarvíkur. Meðad farþega voru farþegar millilandaivélar, sem liemit hatfði í Keffliaivík — em elkkert amaði að foilkinu er kom- Framhald á bls. 17 Búizt við áframhaldandi ófærð MIKLA snjókomu og skafrenn- ing gerði á Snð-Vesturlandi í fyrrakvöld og fyrrinótt og teppt ust flestir vegir. Olli þetta marg- víslegum erfiðleikum, þar sem bílar sátu fastir, mjólkurflutn- ingar töfðust, skólahaid féii nið- ur og innanlandsflug féll alveg niðui í gær. Er þetta mesta snjó- koma, sem mælzt hefur í Reykja vík síðan 1957 og er sama að segja um fleiri scaði sunnanlands. í gær tókst að ryðja helztu aðal- leiðir sunnanlandð og hjálpa bíl- um, sem þar höfðu átt í críið- ieikum, en í gærkvöldi var víða farið að skafiv aftur og búizt við éijum á SV-landi rn snjókomu á NA-landi. Má því búast við að vegir, sem ruddir voru í gær, hafi iokazt í nó'.t. ÁFRAMHALDANDI SNJÓR Um miðnætti í fyrrimótt fór að ®njóa, aðallega við SV-strönid- ionia og hvessti þá einmg og um tíma í igærmorgU'n fór veðUrhæð- in í Reykjavik í 9 stig. Slkóf snjó imrn því í skafia, sem uirðu allt að tveggja metra háir og urðu mamgir að gmaifa sig niður á hílla sína í gærmiorlguin. (Sjá frásögn og mynidár á bis. 10). í gænmorg- um lægði skyndilega suminiamlatnids og hætti að snjóa, em þá fór að snjóa norðamiainids og snjóaði um aiirt norðam- og austaiwemt lamd- ið. Gerlt var ráð fyrir áframhiaM- andi snjó á NA-landi, en éljum öðru hverju sunmanlamdis, og hita nálæ'gt frostmarki. ÞRETTÁN TÍMA FRÁ KEFLAVÍK Um sjöileytið í fyrnalkvöld fóir'u vegto-efliatr af stað úr Kefla- vík og fyligdi þeim bílalest. Dýra- læknir á vélsleða til 18 kinda Hellti, 16. febrúar. DÝRALÆKNIRINN á Helliu var í dag fluttur á vélisleða að Hjallanesi í Lamdssveit, ©n þar voru 18 kindur veikar. Taldi dýralæknirinn að hér væri um fóðureitrun að ræða og hefðí kindumutm verið gefið of mikið af völs- uðu byggi. Sagði hamn að niokkur brögð væru að fóður- eitrum í búfé, þar sem yfir- leitt væri lítið til af heyi gæfu bændur milkið af kjarn- fóðmi, en leiðtoeiningar um hvernig gefa ætti Ikjarnfóðrið vantaði og því yrði ákammt- urinn stumdum of stór. — Fréttaritari. meðan björgunarsveitin leitaði þeirra Eldjárn. Hæstiréttur fékk millj. kr. gjöf til bókakaupa HÁLFRAR aldar afmælis Hæsta- réttar íslands var minnzt í dóm- húsi Hæstaréttar í gær kl. 13.30. Upphaflega hafði verið ráðgert að athöfnin færi fram kl. 10, en vegna ófærðar í borginni var henni frestað. Viðstaddur var forseti Islands, herra Kristján Eldjárn, ráðherrar, forseti sam- einaðs Alþingis, 15 elztu hæsta- réttarmálaflutningsmemnimir o. fl. gestir. Athöfnin var hin há- tíðiegasta. (Sjá ræður bls. 12). Eimar ArtnaJdis, forseti Hæsta- T’éttair bauð forseita ísiamds, ráð- herna og aðra gesti velkommia með ræðu, sem birt er á bls. 12. Þó fliutti dámismálaráðheirria, Jó- haron Hafigfcein, ávairp og lýsti yf- ir því að níkisstjómin hetfði með samþyklkit Alfþimigis ákveði ð að 'gefa dóminum á þessum tómiaomót Framhald á Us. 17 í FYRRAKVÖLD var farið að óttast um þrjá pilta um tvítugt, sem lögðu af stað úr Mýrdal og ætluðu til Reykjavíkur. Sást til piltanna við bíialestina ofan við Sandskeið í fyrrakvöld, en nokkru síðar voru þeir horfnir og var talið að þeir hefðu snú- ið aftur austur yfir, án þess að láta vita af því. Var farið að óttast um piltama oig lögðu níu memm úr björgum- arsveit SVFÍ á Selfioisisd uipp tál að leita þeirra og kluk'kan hálf fjögur um nóttimia fiumidiu þeir bfl- inm yfirgtefimm vdð Litlu kaffistof umia, viestan Hiellislheiðar. Var piltaona ieitað alla mótifcima án áramigurs, en í gsenmiorguin bár- ust fnegmir af því að þedr væru í góðu yfirlæti á bæ í Ölfuoi. Hafðd bíll, sem toom að auistan, ekið fram á þá og tekdð þá með aftiur autsfcur yfir oig sváfu pdlt- arnir vært á bæ í ölfutsimfu mieð- am 9 mamma björgumarflokiktur lei'taði þteirra í óveðrimu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.