Morgunblaðið - 06.03.1970, Page 1

Morgunblaðið - 06.03.1970, Page 1
28 SIÐUR 54. tbl. 57. árg. FttSTIJDAGTTR fi. MARZ 1970______________________________Prentsmiðja Morgunblaðsins ísland í EFTA í gær Víentíane, 5. marz AP TILKYNNT var í Laos í dag, að kínverskar loftvarnabyssur hefðu grandað einni flugvé] stjórnarhersins þann 24. febrúar sl. Gerðist þetta í grennd við landamæri Kína, en þar eru Kín verjar að gera veg meðfram landamærunum. Þegar vegagerð er lokið geta flutningabifreiðir frá Yunanhéraði í Kína eða frá N-Vietnam komizt að Mekong fljóti á aðeins sólarhring. Tekið var fram, að vélin hefði ekki verið í árásarleiðangri, heldur verið í venjulegu könnunarflugi. I í óstaðfestum heimildum AP ir í dag að tvær herdeildir Laos stjórnar eigi í höggi við sveit- ir Pathet Lao í fimmtán káló- metra fjarlægð frá Víentíane. Svo virðist af fréttum sem stjórn ar'hermenn hafi gert Pathet Lao hermönnunum fyrirsát, en ekki var kunnugt um, hversu fjöl- mennar stjórnarhersveitirnai hefðu verið þarna, né heldui var vitað um mannfall síðla i gær. Palme til Sovét Stoklkhóimi, 5. marz. NTB. OLOF Palmáe, foirisætiisiráð- hienr,a Svíþjóðair, hefur þegið boð Kosyigims, forsætisnáð* 1- herra Sovétrí'kjamina, um a.ð koomia þamgað í opinbena heim sókin. Var það sovézki aðstoð- arutanríkisiráðherirann, Andrei Smimraov, sem er staddux í Svi þjóð, sem bar Palme boðið. — Etoki hefuir verið ákveðið, hve- nœr Palme leggur upp í ferð- ina. Þeir Pakne og Smirnov ræddust við í kiukkuisitumd i diaig og töluðu þeir um ýmií miád er Evrópu varða, meðai amrnars ráðstefmu um öryggis- rmál Evrópu. NTB-fréttastof- am segir að Nordek hatfi him vegar ekiki verið á da.gskrá. Séð yfir fundarsal EFTA-ráðsins í gær, þegar fastafulltrúi íslands sat þar sinn fyrsta fund. — Kjamavopnabannið staðfest — þýöingarmikiö skref stigið til Waslhimigtoin, Lomdom, Moskva, 5. mmarz — AP SAMNINGURINN um bann við frekari dreifingu kjarn- orkuvopna var staðfestur í Washington, Moskvu og London í dag og var það gert við hátíðlegar at- hafnir í öllum höfuðborg- imum þremur. Samningurinn I kveður svo á að hönnuð sé með öllu frekari útbreiðsla kjarnorkuvopna og kjarnorku veldunum er óheimilt að miðla slíkum vopnum ríkjum, sem ekki ráða yfir þeim nú. Fjörutíu og fimm ríki stað- festu samninginn í dag, en meðal þeirra ríkja, sem enn hafa ekki skrifað undir, eru tvö sem ráða yfir kjarnorku- vopnum, það eru Frakkland og Kína, en önnur, sem ekki hafa skrifað undir, eru fsrael, Indland og Brazilía. 1 Moslkivu lét Alexei Kosyigim, forsæibiisráðherra, í ljós afdrátt- arlauisia ánaagiju rnieð að siaimnmg- urimn hiefði oú öðlazt gildi og saigðd, að rme'ð staðfestinigu harns værd stiigiið þýðinganmikið sfcref í iþá áitlt aið bægja frá miamnkyn- iirau ógmium kj armiorfcuisty rjaldar. Kosygin siaigðist vilja raoita tæki- færið til að hvetja fcjamiorku- veldim til að gera allit sieim í þeirra valdi sitæði til að (hraða aimiemmri og algerri afvopnum. Þá saigði Kosyigiim að Sovétríkim væmfcu mikilis aif viðræðiumum við farystumemm í Bamda- rikjumum um takmöikum eM- flaiuigiavopmia, sem hafraar voru í Helsdmífci í fyrra. Hamm saigði, að Sovétríkdm unddrbyglgju siig raú umdir framihaldsfiumdina um þessi mlál, sem verða í Vínarborg. Aithöfmdin í Moskvu fór fram í sérstöku viðhairaarlhúsá á Lenám- hæðdimn, skiammt fyrir utan Moskivu. Viðlstaddir voru fulltrú- ar nær allra þeirra rikja, siem Framhald á bls. 3 EFTA-ráðið fagnar aðild fslands — Fastafulltrúi íslands sat fyrsta fund sinn í gær EINAR Benediktsson, fasta- fulltrúi íslands hjá Frí- verzlunarsamtökum Evrópu (EFTA), sat í gær í fyrsta skipti fund EFTA-ráðsins eftir að Island varð aðili að samtökunum. Við það tæki- færi flutti Porúgalinn Ant- Chou í tíu ára fangelsi Saigora, 5. mairz. — AP. HERDÓMSTÓLL dæmidi í diag Tam Ngoc Obau, fyrrveramdi þing miamm, til tíu ára fangelsisvistar og vair hanm sekur fundinm um kommúníiska stamfsemi. — Chau Ihetfur verið edmm heilzti aradsitæð- iniguir Thieus forseta í þimginu. Hamm var ákærður fyrir að hiafa átt marga fumdi með bróður sím- uim, Tran Ngoc Hiera. Harnrn starf aði í leymilþjónustu Víet Comg, em er raú í famgelsi. onio de Siqueira Freire, for- maður ráðsins, ávarp þar sem hann bauð ísland velkomið í samtökin, en Einar Benedikts son, fastafulltrúi Islands, þakkaði árnaðaróskir. Eftir þennan fyrsta fund sem fulltrúi tslands sat hjá EFTA- ráðinu, bauð de Siqueira Freire til hádegisverðar, þar sem einn- ig voru flutt ávörp og kveðjur. Sídegis hélt svo Einax Benedikts son fund með fréttamönnum, og sagðist þar sannfærður um að aðild íslands að EFTA yrði til hagsbóta fyrir þjóðina, jafnvel þótt búast mætti við aukinni samkeppni á vissum sviðum með lækkandi kostnaði á innfluttum vörum. Aðlspuirðuir á blaðamanmaJiumd- iiraurn. saigði Eimiar Benied iktason að erfitit vaerj að spá hver yrðlu fymstiu áhrifin af aðild íslands að samltölfcumiu'm. Með aiuifcniu fram- boði á ódýrum raeyzliurvörum gæti fýligt óhaigstiæðuir gneiðsiuijötfniuð- ur fyrst í stiað ,en því fyllgd'U eimnig beltri hortfuir fyriir útfLuitm- imgsivierzliumd.nia. Hianm sagði að auk vemj'udiegs útflliutnimigis á firiysit uim fistfcfiötoum stiefmidiu íslerad- imigar að 'aukinni fjööbreytnd í útflltuitnúmgi. Eimar ' sagði að ísdemdlmgar vaenu mjöig áneegðir með samn- iraginm við Bmeta «n södlu þamig- að á fryStium fisifcfillötouím, em í saim.niimgi þeistsum er fiellt miður 10% inmfillu/tnimiglggjald, en lág- marifcsiyierð álfcveðið. Einm'iig þalfckaði ELraar EFTA- náðimu fiynir að fiallaist á áfinam- haldandi tvShldða samminga ís- lanidis við löndira í Auistur-Evr- ópu, sémfltaklega við Siovértiriíkim. Aðspurður uim aflatöðuma til álfcvönðumiar Brelta og filieiri EFTA-þjóða um að æskja aðdild- ar að Efraahagsbamdalagi Evnópu, EBE, saigði Einair að þegar ákveð ið var að fsiand igerðist aðili að Framhald á hls. 13 Einar Benediktsson, fastafulltrúi íslands (t. v.) og formaður EFTA ráðsins, Antonio de Siqueira Freire. ísland — Bandaríkin: Loftferðasamn- ingar 16. marz Waisíhinlgltoni, 5. miarz. Einlfcastaeyti tii Mlbl. firá AP. BANDARÍSK loftferðayfirvöld hafa í hyggju að hefja viðræður um flugsamgöngur milli íslands og Bandaríkjanna í Washington í þessum mánuði. Joaepth Waitson, fionsitöðiumaður alþjóðadieiíMar bandatráska loflt- ferðaefitdrlliltisiras, isagði að bamda- ríflkir og ífllienzkiiir emibaettisimemm mymdiu hiitfiast til að mæða máilið og saigði að fiuradurimm með ísLemzkuim embættismöranum rnyradu höfjast þamm 16. marz. Hanm sagði að viðnæðurnar myndu snóaist uim, bvenraig túil'ka beri þá sarmruinga, sem nú eru í gilltíd. Meðal anmarns verður rætit um lerudimgiarréittiindi og væmitam- leg fiangjöld filugtféiiaigsiras Loflt- ileiðdir á dleiðimmd ytfir AJtlanjtsíhaf, efltdir að fédagið setuir þotur í um- fierð á fluiglliedðinrai Nlew Yorik, Kefliavík, Lúxieimbuiiig. Lofitilieiðir er efcfci í Alþjóðasaimbaindi fluig- fiélagia og Iheflur þvi getað boðið •liaegri fiargjöllö en önmur filugflé- iög, siem haflda uppi ferðum yf- ir Atl aintahaf." Þesis má geta, að þeir Brjymj- óltfuir Iragóltfsson og Péitur Tthor- steinisson mumiu fara uitam tdl að siitja netfrada fumdi. Sjá ennfremur fréttir á bls. 18 Kínverjar skutu niður Laos-vél

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.