Morgunblaðið - 21.03.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.03.1970, Blaðsíða 3
MORiGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MARZ M70 3 3önd kirkjunnar til hjálpar Ávarp biskups í tilefni Fórnarviku kirkjunnar FÓRNARVIKA er nýtt hugtak. >ó vona óg, sð orðið láti eikki annarlegia í eyrum og að engium veitist erfitt að skilja, hvaða er- indi það á. >að er ein af sjö vikium föist- ummar, sem hefur hlotið þetta heiti. Og nafngjöfin hefur orðið til í sambamdi við þá sfcipulagn- inigu á hjálparstarfi íslenzku kirkjunnar, stm nú er fcomki á góðan rekspöl. Stofniun er kom- in á fót, Hjálparstofmun kicrkj- ummar. Þetta starfstæki gerir kirfcjunni fært að láta miklu bet- ur til sin tatea en áður um að- stoð við fólk, innlent og erlent, sem þarf á stuðmingi að halda í lífsbaráttu sinni eða hjálp í lífs- hættu. Þ-a'ð mæitti segja, að Hjálparstofnunin eigi að vera homd kirkjummar til hjálpar þeim, sem óhöpp steðja að, eða hafa af öðrum orsöfcum brýna þörf fyrir bróðurnönd. En þessi hönd þarf að sœkja eér orku til þjóðarinniar. Enginn lófi getur rétf frá sér anniað en það, siam hann hefur tefcið á móti með einhverjuim hætti. Sú bróð- urhönd, sem hér ræðir um, þarf fyrst að biðja um afl og aðistoð sjálf, áður en hún miegnar að láta moktouð í té. í þessu skym leitar Hjálparstofnunin til al- menninigs. Er kirkjan hér að fara út fyrir verfcsvið sdtt? Því fer fjarri. KÖLLUN KIRKJUNNAR Köllun kristinnar kiirkju er að boða hjálp, sem er algier, eilif, sáluhjálp. Hún játar og boðar þann Droftin, sem er höfundur eilfs híjálpræðis. Þetta er til- gangurinn með tilveru bennar í þeissum heimi. En því betur sem hún skilur þessi rök tilveru sinmair, því gleggri verður vitumd hennar um það, að henni ber að koma til hjálpar í allri niauð. Því sá hjálp- arvilji, sem bún trúir á og lýtur, vilji Jesú Krists, snýr sér að manninum vegma þess að hann finnur til mieð honum, elskar hann, vill gangast undir byrðar jarðlífsims með honum. Jesú frá Nazaret vísar veginn, ®vo að ekki verður um villzt. Víst sagði hann, að maðurimn lifði ekki á brauðd einu saman: Það er orð eilífs Guðs, sem er iífgjöfin sjálf. En þegar mann- fjöldinn hafði gleymt sér undir prédikun hams, fjarri bygigðum, og hafði ekfcert til matar, saigði Jeisús við lærisveina sínia: Gefið þeim að eba. Þegar hanm hafði vakið látið barn til lífs að nýju og allir voru frá sér af urndrun, var honum efst í huiga, að henni væri gefið að borðö. Hann saigði, að það stoðaði ekki manninn að edigmast allan heimimn og fyrir- gjöra sálu sinnd. En hann sagði lífca, að ein himna mifclu spurn- inga, sem hver og einn mætir í éítn íórrji, vwrði sú, iivqrt hann hafi gefið hungruðum að eta eða ekfci. Og jafnframt sagði hann, að þá, við hinztu reikninigssikil, myndi sú staðreynd verða af- hjúj>uð, að örbirgð hins smiaiuða og öll mannieg neyð hefði verið hans þraut, hann hefði sjálfur liðið í þeim öllum. Þá mundi verða úr því skorið, hvort hann gætd kannast víð mig og þig sem sina memm, og úrslitim yltu á því, hvort við hefðum kannast við hann, hanis mynd, hans raun, hainis hjálparbón, þegair einhvem smauðan og þjáðan bar fyrir auigu, og þá gert það, sem við hefðum viljað gera honum. Það er líka kunnuigt, að Jesús saigði dæmisiögur, setfn draiga upp ógleymanlegar og síferskar mynd ir af því, hvemig mienn, sem njóta forréttinda í samfélagi maninianna, geta horft blindum aiuigum á soltinn og toaunum hlað inn vesaling við dyr sínar, án þess að gera neitt til hjálpar, e’ða farið aðgerðalausir framhjá þeim, siem rænánigjar böfðu ráð- izt á og skilið eftir særðan og dauðvona. Og sá Jesús, sem viissi hverjum öðrum betur, að eitt er Herra Sigurbjörn Einarsson. nauðsynlegt, Jesús, sem var oft heilar nœtur á bæn og sætti hverju færi til þtss að borða sitt brýnia, góða erindi, hamn gaf sér alltaf tima til að sinna sjúkum syrgjendum, föllnum og fyrirlitn uim og hjálpa þeim. FASTAN Jesús vísar veginn. Hann birti Guð kærleifcans jafnt í verfcum sínium sem orðum. Og líf hans var fórn. Fastan hefur á öllum öldum veirið sá tírni, þegar kristnir menn hafa sérstaiklega hugsa'ð um fórnina hanis. Hann gjörðist fátækur vor vegna. Hann gekk í dauðann vor vegna. Hann telur ekki til akuldar vegnia þess sem hann hefur fyrir oss gjört. Og harus fórn verður hvorki mietin né goldin, aðeins þegin. En krisxnir menn hafa frá öndverðu spurt: Með hverju get ég þakfcað þér? Af þeirri hugsun er aprottið föstuhaldið, þ.e. mienn tömdu sér vissan sjálfsaiga, lögðu á siig hömlur, spöruðu við sig, sjálfum sér til áminminigar og þroska cvg til þess að geta miðlað nauðstöddum. Nú er fastam að þessu leyti eklki orðin annað en nafnið tómt. Það mætti bi-eytast. Ég hef alltof minnzit á það, að fasban þarf að fasta, sem Guði líkar, er að leysa fjötra ranigsleitninnar, láta rakna bönd ofcsinis, gefa frjálsa hina hrjáðu og sumidurbrjóta sér- hvert ok. Þáð er að þú miðlir hinum humgruðu af brauði þínu, hýsir bágstadda, hælisiausa mienn“ (Jes. 58). PRÉDIKUN I VERKI í fyrra tók unigt fólk siig sam- an um það að fasta aligerlega um bæmadaigama. Hvað vakti fyrir þessu umiga fólki? Þetta var táknrænt atferli, prédifcun í verfci. Efni þeirrar préditounar var þetba: Við hér lifumn í allsnægrtuim, vel flestir. Gleymium því ekki, að þetta eru forréttimidi, sem minnihluti miammfcynis nýtur en mifcill meiri- hluiti þess fer á miis við. Við hér á íslamdi eyðum á viiku álíka miklu og aðrir hafa úr að spila á heilu ári. Það er undam teknin g, að hór séu vannærð böm. Ef það á sér stað, þá hefur eitthvað orðið, sem efcki þyrfti að geraet hér. Annars staðar er það regla, að böm séu vanmærð og eigi sér litla eða enga von um annað en stoort ævilamgt. Og vomir hinna snauðu og vannærðu um úrbæt- ur fara minnkandi á sama tíma sem vi'ð keppum eftir síbatniandd lífskjörum, þ.e. sívaxandi neyzlu, jiafnvel um þarfir fram. Það er staðreynd, að vilðlsfciptahættir í veröldinni eru þannig, að hinir stertou og rítou ábataist, hinir veiku og snauðu tapa. Þesis vegna breifcfcar bilið milli niægtanna ag sfcortsins. Þessi þróun stefnir út í ófæru. Byltiinigar, barðlstjóm, styrjaldir verða afleiðinigin. Það getur farið svo, að næsta kynislóð á íslandi lendi mieð ö'ðrum í hruni þeirrar hagfræði, siem þektoti efciki vitjuniairtímann né tímammia tákn, og að það hrun verði sfcelfilegra en mokfcurn ór- ar fyrir. Þetta vildi unga fólkið minna á í fyrra. Það vildi skipa sér við hlið þeirra, sem hrópa á þjóð- imar að vakna áður en það er um seinan. í þeim hópi er kirkjan í öllum lönd/um. Hún hiefur oft og víða sofið á ver’ðinum á örlagatímum. Hún gerir það ekki nú. íslenzka kirkj- an vill efcki gera það. Henni er það ljóst að öknusur héðan hröikkva skammt til úrbóta. Hún veit, að ölmusur yfirleitt eru eng in lausn. Þær eru nauðsyn og' skylda, þegar hörmumigar dynja yfir af völdum styrjalda eða öðr- um orsötouim. En aðeins með djörfum og viturlagum sam- félagsiaðgerðum verður komizt fyrir rætur meinannia. Og það er öraglgt, áð ekfcert geriisit á þessu sviði, siem verulega muniar um, nema almenninigsálitið í heim- inium knýi á. Og það geriist ekk- ert, ef eniginn vill fóma neinu. Sá sfcerfur, sem héðan getur farið til aðstoðar í þróunarlönd- uim, er aðeinis dropi. En hann er dropi af heilsulyfi í þann bikar, sem án aknennrar vafcningar í veröldinni getur orðið bamaskál vor allra. FÓRNARVIKA Hjálparstofnun kirkjuinar vill hjálpa þér til þess að fcoma þín- um skerf til skila. Þú hefur séð mynd af klæðlauisu, soltnu eða sær'ð'u barni á sjónvarpsskermi. Það á heima í Afríku eða Asíu. Það skiptir efcki máli, hvort Land ið hieitir Nígería, Víetniam eða er kennt við Araba. MannLag neyð talar eitt tunigiumál. Þú skilur það mál. Þú kemst ekki hjá því að heyra það gegnum hlátur bamsins þíns. >ú fcemst barnsmeðlög Á SÍÐASTA áiri greiddii Trygg- ingastofnun iríkiisiinis 106.5 miMj. fcr. í baimismeðillöig — en þessa upphæð þarf að inmheimita hjá 8500 bammsfeðruim víðs vegair á landinu. Kom þebta friam í eir- FORNARVIKA KIRKJUNNAR HJÁLPUM KIRKJUNNI AÐ HJÁLPA ekfci hjá því, að bamið úr fjarsk- anum sibandi við hliðina á bam- inu þínu, þegar það genigur áð mat stouim — eða fcanmski frá honum ósnertuim, af því það hef- ur of ríkulegt viðurværi dag- lega. Því mdður er lika til fólk hér heima, sem ber sfcarðan hlut. Hjálparstofnnmin gleymir því eikíki. Ég er sammfræður um, að því fyrr og betur sem samvizk- an vafcnar gagnvart skyldunum við fjarlæga bræður, þvi síður dyljast þeir, sem eru útundan i voru eigin landi. Fórnarvikan stendur yfir. Henni er nú og í fraimtíðtomi ætlað að spyrja hvem mann í þessu landi: Er þinn Sfcerfur fcamiinn til skila? Hvar er fórnin þto? Prestar hafa bundizt samtök- um um að leggja fram áfcveSton hluta lauinia sinna. Sá sjálfboða- stoattur var miðaður við þá lág- marksupphæð, sem legigja ber fram úr sameiginlegum sjóði þjóðarinmar, rifciissjóði, til að- stoðar í þróunarlöndium. Ég vona að sem flestir fari að dæmi prest anma. En aiufc þesis vona ég, að menn taki það til athugunar, hvort þeir geti ekki sparáð eitt- hvað við sig á föistunni og skilað andvirðinu í fórnarvikuinni. Áður kom það fyrir, að sjómenn gáfu hluta af afla sínum, eða fcannski aflamn allan tiltekinn daig, til guðsþakfca. Vilja sjóimenn og út- gerðarmenn ekiki íhuga þetta foma og góða fordæmi? Og vilja menn efcki huigleiða, hvort þeir gætu ekki gefið sem svarar ein- um daglauinum á föstunmi? Það má huigsa sér margt fleira. Mörg- um væri hollt að spara við sig eima máltíð á dag í fórnarvikunni í því sfcyni að hjálpa eimhrverjum þeirra mörgu, sem aldrei fá fulla máltíð. Andvirði einnar íslenzkr- ar máltíðar getur nægt bami í Afrítou tál viðurværis í mánuð. Fáeinir vindlingapákfcar, vindla- kassi, vtoflaistoa, nokfcur pásfca- egg gætu nægt til þess að útvega örsnauðri fjölskyldu áhöld til að bjarga sér við. Og þeir, siem eru að undirbúa pásfcaferð eða sum- arleyfi'ð sitt, gætu e.t.v. hugsað sér að endurskoða útgjaldaáætl- un sína í ljósi þess, að lítil fóm af þeárra hálfu gæiti sent glætu af von inn í myrfcur algerrar örbirgðar. Sigurbjöm Einarsson. irnd'i Bkigáls Ásgeirssoniair á full- trúairéðsfumd.i Samhands ísl. sveiitairfélaga. Sauniþykkti funduir tom að mæla mieð þvi að sett verði á laigginmar sérsitök stofn- un, toinheiimrtiusbofniun sveiitairfé- laiga til þess að inmheimita hjá bamisfeðnum þessair greiðsiuir sameiginlllega fyrir ölll sveitairfé- lög á lamdinu. STAK8TEIM/VR Þróunin í fisksölumálum f nýútkomnu hefti af Ægi, rit- ar Gunnar Guðjónsson, stjórnar- formaður Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna grein um afkomu hraðfrystiiðnaðarins á árinu 1969. Þar f jallar hann m. a. um markaðsmálin og segir: „A síðasta áratug hefur þró- unin í fisksölumálum í Banda- ríkjunum orðið í samræmi við framtíðarspár íslenzku útflutn- ingssamtakanna, SH og SÍS. Stöðugt meiri sölumöguleikar hafa opnazt fyrir frystar sjávar- afurðir og þó sérstaklega verk- smiðjuframleidda fiskrétti, en sala þeirra hefur aukizt jafnt og þétt. Bæði samtökin hafa á þessu tímabili gert sitt ítrasta til að nýta þessa möguleika, m. a. með byggingu nýrra fiskiðnaðarverk- smiðja, endurskipulagningu á sölukerfum o. s. frv. En þótt vel hafi verið á haldið af hálfu íslendinga, hafa aðrar þjóðir einnig einbeitt sér að því að fá verulega hlutdeild í bandaríska fiskmarkaðnum. Má nefna að Norðmenn hafa á síðustu þrem árum aukið útflutning sinn til Bandaríkjanna úr 7000 smálest- um árið 1967 í 43.000 smálestir 1969. Þá eru Kanadamenn með yfir 50% af þorskfiskinnflutn- ingnum. Samkeppnin er geysi- lega hörð og má á engu slaka til að halda markaðsaðstöð- unni. Verðiag á þorskblokkinni fór batnandi á árinu 1969 og var komið í 25—26 cent pr. pundið (lb.) um síðustu áramót. Á þessu stigi skal engu spáð um þróun- ina 1970. Rétt er að geta þess, að ráðstafanir kanadísku ríkisstjóm arinnar til að koma í veg fyrir verðfall vegna „dumping" á fisk- blokk frá kanadískum framleið- endum, hafa haft jákvæð áhrif á verðþróunina. Er þess að vænta, að ákveðin festa haldist í þessum málum í framtíðinni, þannig að dregið verði úr mikl- um verðsveiflum niður á við. Sovézki markaðurinn hefur aft ur farið hatnandi. Útflutningur hefur aukizt og verð afurðanna hækkað.“ V-Evrópu- markaðurinn Um horfumar á markaðnum í Evrópu segir Gunnar Guðjóns- son í grein sinni: „Lítið hefur verið selt til Vest ur-Evrópu, enda verðlag þar lágt samanborið við aðra markaði. Við, aðiid íslands að EFTA, 1. marz 1970, hiðurfeliingu tolla á frystum fiskflökum og reglum um lágmarksverð á innflutningi til Bretlands, er þess að vænta, að sölumöguleikar batni inn á þennan fyrrum mikilvæga mark- að. Hugsanlegt er, að í framtíðinni geti orðið hagkvæmt að hefja sölur freðfisks til landa á Efna- hagsbandalagssvæðinu, þrátt fyr ir háan ytri toll. Togaraútgerð hefur dregizt saman í Vestur- Þýzkalandi og því horfur á, að fiskframboð frá eigin fiskiskip- um minnki. Verksmiðjufram- leiddir fiskréttir njóta vaxandi vinsælda í Evrópu. Mun það hafa sín áhrif á fiskneyzlu og verðlag í framtíðtoni. Auk þess er hæg verðbólguþróun í gangi á þessu svæði sem hefur í íör irieo sér hækkar.di verð á mat- vælum, þ. á. m. fiski. Að öllu athuguðu verður að teljast ástæða til að horfa með nokkurri bjartsýni til framtíðar-- innar um sölu hraðfrystra sjáv- arafurða, en þó ávallt með þeim fyrirvara, að skynsamlegs hófs sé gætt í kröfum á hendur hrað- frystiiðnaðinum sem og öðrum útflutningsiðnaði, jafnframt því, sem hraðfrystiiðnaðurinn haldi áfram að gjöra fyllstu kröfu til sjálfs sín til enduruppbyggingar og enn meiri átaka, svo þessi mikilvæga atvinnugrein megi skila þjóðarbúskapnum eðlileg- um og árvissum afrakstri.“ olaist nýtt Og tmnoiþært tonihald g gildi. Og í því samþainöi i.iinnii ég á orð úr Biblíunni: „Sú &in stofnun innheimti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.