Morgunblaðið - 21.03.1970, Síða 23
MORGUNIBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MARZ 1970
23
Sigurbjörg Sigurðar-
dóttir — Minning
HINN 15. raarz sl. aindaöisit í
Sjúlkralhúsi Vestmian'nia'eyj.a Sig-
urbjörg Sigurðardóittir frá
Burstaifelli. Hún var fædd aff
Báklfcaigerði, Reyðarfirði, 25. júní
1885. Foreldrar hemniar voru
Guiðfininia Ámadóttir frá Breiðu-
vik og Sigurður Fin'níbogasan frá
Fásikxúðstfirði. Guðfinlnia og Sig-
urður bjuggu að Bafckaigerði þar
til Siguribjöng var 12 ána, en það
ár landiaðist móðir hemnar og
isaima ár dóu tvö syistkinii hennar.
Songin knúði því snemaraa dyra
hjá Siguiriþjöngu og má getia
inaerri 'hiversu miki® ácfaOjl slífeur
missir var 12 ára uinlgliinigi. Eftir
fráfall koniu sirun'ar flutti Sigurð-
ur til Hellisfjarðar mieð synd síin-
uim Haraldi, en Sigurbjörg fór
að Karlssikália, þar sem hún var
í eitt ár, en þegar faðir heninar
Ikvæntist aftur fór Sigiunbjörg til
hainis. Síðari kona Sigurðar var
PáMma Þorleifsdóttir frá Slkála-
teigi í Norðfirði, og bjuiggu þau
aið Stuðiuim í Norðfirði. Þau áttu
8 börn og eru 2 dætur þeinra á
lífi.
Siguirbjörg giftist árið 1905
Einari Þorsteimssyni, en missti
hann eftir aðeiins eins árs sam-
búð. Þau áttu einia dóttur Guð-
fimnu, sem er gift El'íasi Sigifús-
syni.
Síðari maður Sigurbjargar var
Árni Qddsson frá Oddsstöðum í
Vestimaimniaeyjuim, og bjuiggu þau
fyrst að Stuðlum í 5 ár en flutt-
U'st síðan til Vestrmanmiaeyja árið
1919, þar sem Sigurbjörg dvaldist
síðan til dauðadaigs. Siguirbjörg
og Árnd áttu 7 böm og eru 6
þeirra á lífii. Þau eru Sigríður
igiift ÓSkari Láruissyni, Aðailheið-
uir gift Ágústi Bjarraaisyni, Pá'Mina
igift Jóniasi Sigurðssyni, Láira
igift Baldri Jónassyni, Helga gdft
Guðjóni Jónissyni og Viihjáimur
kvæntur Mariu Gísladóttur.
— Minning
Framhald af bls. 15
riks og Jóninu og Magnús Sigur
lásson, kaupmaður. Enginn sem
til þekkir efast um að áfram
verður haldið á sömu braut og
fetað verður í fótspor fyrri hús-
bænda.
í dag drúpa Þyfekbæingar og
allir sem þekktu Friðrik í Mið-
koti höfði, um leið og þeir
blessa minninguna um mikinn
sæmdarmann og ógleymanlegan
persónuleika.
Blessuð sé minning hans.
Geirlaugur Árnason.
— Úrelt fræði
Framhald af bls. 21
plægður niður í flagið, grasfræi
sáð og gengið frá landinu sem
fullræktuðu túni. Þá fyrst er
landið talið fullræktað, fyrr
ekki. Tómt mál hefir verið að
tala um slíka ræktunarhætti
hér á landi til þessa og svo mun
enn, hætt við að ræktunarverk
ið yrði aldrei nema hálfunniðhjá
velflestum, hraðræktunin ein lát
in nægja. Samt væri það engin
ofrausn að reyna slíka ræktun
arhætti, ef að menn á annað borð
vilja eitthvað í ræktunarmálun
um, annað og meira en „að gera
eitthvað einhvern tíma og á ein
hvern veginn“ eins og maðurinn
sagði. En ef til vill eru þetta
líka „úrelt fraeði."
Að lokum þakka ég Jónasi
Jónssyni jarðræktarráðunaut fyr na
ir skrif hans um ræktunarmál
bæði í Handbók bænda og nú í
Frey, þótt ég sé honum ekki sam
mála um allt, sem ekki er von
þar eð ég held mig nokkuð mik
ið við hin „úreltu fræði.“ Allt í
þessum málum er betra en tóm-
lætið sem mér finnst hafa verið
svo mjög ríkjandi á þessum vett
vangi hin síðari ár. Það stoðar
víst lítið um að fást, þótt við og
við skripli á skötu, í leiðbein-
ingaþjónustunni.
Hveragerði, í marz 1970.
Arni G. Eylands.
Ynigstia bam þeixra Óli fórst í
bruraa, þegax hairan vax 10 ára.
Árið 1938 knúði daulðiinin aftur
dyra hjá Siguirbjörgu otg kmúði
fast. Himn 16. júnd kviknaði í
húsi þeiirra hjóna, BuirsrtatfieMi. í
þessum bruraa fórst rnaðuir
heranax við tilrauxi til að bjairga
ynlgsta barni þeirra og dóttux-
synd. Þetta var mikið áifall fyrir
SiiguTbjörgu og börn hetnmax,
áfali, sam að sjálifsögðu skildi
eftir djúp spor. En eðlli heran'ar
var efeki þannig að hún léti
buigast. Þax bjargaði rósemi
henraax otg sú trú, sexn hún hafði
öðlazf ung otg hélzt óbreytt til
diauðadaigs.
Það er lömguim ven’ja, þegax
imiininzf er látinma, að igeta þeirra
verkta, sam unmiin hafa verið oig
þá helzt utain heimilisims. Hims
þá síður getið, sem á heimiiimu
er uininið. Ég tel þó að umsjá
heixmilis og sú vinnia, sem leggja
þairf fram til að koma upp
barmalhópi sé ærimn starfi, oig að
þax séu þau verk uninin, sem
ex>u ekki siðux mikilvæg, em
önir.iur sem meira fer fyrir. Störf
húsmóðurinniar eru uinmin í kyxr-
þey ag oft á tíðum ekki mietin
sem gkyldi, en þegar litið ex yfir
farinn veg, held ég aið fátt sé
áraægj'uxíkara en að sjá aíkom-
endiur síraa vaxa upp og
verða að igóðum og nýtuim þjóð-
félagiSþetgmum. Þeirxar áoægju
varð Sigurbjörgiu anðið oig alltaf
sraerist hugsuin hennax fyrst um
þeirra hag.
Sigurbjörg átti við lanigvar-
andi vanheilsu að stríða undam-
farin ár. Á Sjúkrahúsi Vest-
mairaniaeyja dvaldi hún í 8 ár.
Þessi liönigu ár, sem sá eimn veit
hve lenigi eru að líða, er reynt
hefur langa sjúkravisf, bar hún
sjúkdóm sinn með sMfeu æðru-
leysi og rósemi bugamis, að efefei
var hæigt ammiað em dást að. And-
'leguim feröftum héflit hún ósfcerf-
um fraim til þess siðasta en sár-
ast var, þeigar sjónin bilaði, því
að hún hafði alltaf haft ymidi af
Jestri bóika.
Nú er hinni exfiðu baráttu
'iofcið. Hún háði sitt stríð með
hetjuíliumd og trúaxtrausti, fulll-
viss uim, að hún mætti trúa þess-
uim orðuirn haras, er sagði: Kamið
tiil mín allir þér, eem erfiði ag
þuniga eru hlaðnir, og ég mum
veita yður hvídd.
Þessi orð mín verða e&lki fleiri.
Þau eiga að vera kveðjuoxð frá
dóttor og tenigdasyni, börmum
þeirra ag baxinabörnum.
Að lofeum vil ég fyrir hönd
barna og temgdabamma Sigur-
bjargiair faera starfsfólki Sjúfena-
húsis Vestmainniaeyja þalkkir fyrir
þá umöraniuin, sem hún hlaut þax
á hinrai löngu sjúlkravist simmi og
eimnig þalfekix þeim öðruim, sem
dvöldust þax með herani og léttu
henni sturadir.
Útför Sigurbjargar er gerð í
duig frá Landakirkju.
Jónas Sigurðsson.
Minning;
Hafliði S. Hannesson
frá Sumarliðabæ
SIGURÐUR, en það notaði hann
ætíð, andaðist að heimili sínu í
Keflavík þanm 14. noarz sl. og
verður jarðsungimn frá Kefla-
víkurkirkju í dag.
Hann var fæddur að Efri-Sum
arliðabæ í Holtum 11. júni 1898,
sonur Hannesar Magnússonar
bónda þar og konu hams Sigríð-
ar Hafliðadó.ttur. Var hann næst
elztur sex systkina, sem á legg
komust. Sigurður tók við búsfor
ráðum að föður sínum látnum og
bjó þar til ársins 1943, að hanm
brá búi og hóf svínarækt, fyrst
í nágrenni Reykjavíkur, en síð
an í Keflavík í rúm 20 ár.
Sigurður Hannesson var um
margt óvenjulegur maður og lítt
gefinn fyrir að ganga troðnar
Karl Adolf
Einarsson — Minning
Fæddur 11. marz 1931.
Dáinn 15. marz 1970.
Enn hefur maðurinn með ljá-
inn komið okkur að óvörum.
Kalli eins og vinir og frænd-
urur kölluðu hann er dáinn, að-
eins þrjátíu og níu ára gamall.
Karl var sonur Einars Thomsen
og Klöru Jónsdóttur frá ísafirði
og var einkabarn þeirra hjóna.
Karl var góðum gáfum gædd-
ur og fáum mönnum hef ég
Þakkir fyrir sýnda
samúð og veitta aðstoð
LAUGARDAGINN 31. janúar sl.
varð bóndinn í Sunndal í Bjarn-
arfirði, Strandasýslu, fyrir til-
tinnanlegum fjárskaða.
Að morgni laugardags hafði
bóndinn, Vermundur Jónsson,
sleppt út fé sinu til beitar á háls
inum fyrir ofan bæinn, elns og
venja var til, þegar gott var
veður. En er kom fram á daginn
Skellti snögglega á með N.A.
hvassviðri, mikilli fannkomu og
frosti, og stóð svo í þrjá sólar-
hringa. Réð bóndinn ekki við að
féniu heim, enda var hann
einn karlmanna heima, er veðrið
skall á, sonur hans hafði brugð-
ið sér í kaupstað um morguninn.
56 ær vantaði, er féð var komið
í hús. Ekkert var hægt að að-
hafast þá um kvöldið, enda
myrkur skollið á.
Daginn eftir söfnuðust saman
bændur úr Bjarnarfirði og hófu
leit að hinu týnda fé. Þeiim til
aðstoðar voru bændurnir á Bassa
stöðuim, og Guðmundur Björns-
son frá Stakkanesi með vélsleða
sinn. Stóð leitin í þrjá daga þrátt
fyrir stórhríðarbyl, og fannst allt
féð um síðir. Hafði sumt af því
hrakið undan veðrinu yfir Bjam
arfjarðarháls.
42 kindur furadust lifandi en
14 dauðar. Höfðu þær að líkind-
um ekki ráðið sér á svellum í
veðurofsanum og rotazt. Þær
voru ekki fenntar. Tókst þannig
betur til en á horfðist í upphafi.,
og má þar fyrst og fremst þakka
harðfylgi leitarmannanna, en
nökfcra þeirra hafði kalið á and-
liti af frosti og harðviðri.
Þau hjónin í Sunndal, Ver-
mundur Jónsson og Sigrún Hjart
ardóttir, hafa beðið mig að koma
á framfæri innilegu þakklæti fyr
ir hina almennu og góðu hjálp
er þekn var veitt í fjárskaða þess
um, og fyrir ómetanlega aðstoð
leitarmannanna.
Eiranig eru þau hjónin þakklát
fyrir alla þá samúð og hluttekn-
ingu er þeim var sýnd í sam-
bandi við hið hörmulega slys, er
varð í Reykjavík að morgni ný-
ársdags síðastliðins, er þau hjón-
in misstu tvær dætur sínar svo
sviplega.
Andrés Ólafsson.
kynnzt er sameinuðu hina beztu
eðliskosti sem Karl hafði. Hann
var kröfuharður við sjálfan sig
og skyldurækinn í öllum störf-
um, því þau voru ekki svo ófá,
sem hann varð að taka á sig, frá
því hann var barn að aldri. Kar]
var vel lesinn, minnugur og fróð
ur og fylgdist vel með öllum
þjóðarmálum og það vissum við,
sem unnum með honum, nú síðast
á Alþýðusambandsþingi því sem
hann sat á fyrir sitt stéttarfélag
á ísafirði.
Eigi taldi Karl eftir sér snún-
inginn, þar sem hann vissi að
þörf var fyrir hann, enda mjög
hjálpfús og raungóður vinum sín
um.
Ungur að árum lærði hann á
orgel og síðar á önnur hljóðfæri
og gerðist þá hljóðfæraleikari,
bæði í danshljómsveitum og einn
ig í lúðrasveit síns heimabæjar.
Karl hafði alltaf yndi af söng
og gaman af að taka lagið
og minnist ég margra sumarfrí-
anna, þegar við komum saman
og styttum okkur stundir með
góðum vinum, hvað hann var allt
af kátur og glaður. Karl lét mik
ið íþróttamálin til sín taka og var
knattspyrnan hans höfuðmál.
Karl dæmdi margan knatt-
spyrnuleikinn fyrir félögin á
staðnum. Hann var eftirsóttur
félagsmaður, tillögugóður, sann-
gjarn og lipur í samstarfi og
segja félagarnir að þeim hafi ver
ið mikill styrkur að þátttöku
hans og liðveizlu, og furðar mig
hve margvísleg félagsstörf hann
komst yfir að sinna ásamt at-
vinnu sinni.
Karl kvæntist ungur, yndislegri
konu Sigríði Sæmundsdóttur,
sem reyndist honum ómetanleg-
ur lífsförunautur til hinztu stund
ar. Þau eignuðust fimm börn,
sem öll eru á lífi, það elzta 20
ára og yngsta 6 ára. Eitt barna-
barn átti Karl.
Karl gekk að hvaða vinnu sem
var, bæði á landi og til sjós og
nú síðast var hann matsveinn á
nýju skipi, Kofra frá Súðavík.
Við frændur og vinir kveðjum
í dag góðan félaga og vin og
minningarnar geymast, um ljúf-
an dreng, sem skildi eftir hjá
okkur, sem eftir lifum, kærar
fagrar og góðar minningar.
Með þessum orðum kveð ég
góðan félaga, frænda og vin.
Konu hans, börnum, barna-
barni og aldraðri móður, sem
hann ætíð reyndist hinn bezti
sonur, svo og hálfsystur hans,
sem veitti honum ómetanlega að
stoð í veikindum hans, bið ég
Guð að gefa þann styrk, sem við
öll þurfum á að halda í þungri
raun og sorgum og blessa minn-
ingarnar.
Jón Gunnar ívarsson.
slóðir. Hann fyrirleit sýndar-
mennsku og óhreinlyndi umfraim
allt, kom sjálfur til dyranna, eins
og hann var klæddur og ætlaðist
til, að aðrir gerðu slíkt hið sama.
Sigurður var þrökmaður mikill
á meðan heilsan entist og hlífði
sér hvergi, ekki einu sinni,
þegar kraftarnir tóku að
þverra. Síðustu æviárin bar
hann sjúkdóm þann, sem
dró hann til dauða með fádæma
karlmennsku, þó að engum
dyldist, sem til þekkti, að hann
var oft á tíðum sárþjáður. En
hann mátti ekki til þess hugsa
að verða, að því hann taldi, öðr-
uim til byrði. Honum lét betur að
vera sá er veitti.
Það var ætíð hressandi að tala
við Sigurð, hann var greindur
vel og mótaði með sér sínar
ákveðnu skoðanir á þeirn málum,
seim bar á góma og var gjarnan
ómyrkur í máli. Eg undraðist oft
hina næmu tilfinningu hans fyr
ir íslenzkri tungu og sárnaði hon
um oft, þegar hann varð var við
óvandað mál í blöðum og út-
varpi.
Hestar áttu rí'kan þátt í lífi
Sigurðar og átti hann jafnan
fleiri eða færri allt til hinztu
stundar og mátti ekki til þess
hugsa að láta þá síðustu frá sér.
Það leyndi sér ekki, að sú vin-
átta var endurgoldin, þegar þeir
fögnuðu húsbónda sínum, er
hann vitjaði þeirra.
Sem drengur dvaldist ég í nokk
ur sumur í sveit á Sumarliða-
bæ hjá Sigurði og ömmu minni
Þórkötlu Þorkelsdóttur, sem var
rðáiskona hjá honum í þrjátíu
ár. Tókst strax með okkur milkil
vinátta, sem hélzt æ síðan, enda
voru þessi sumur unaðslegir dag
ar fyrir litiran dreng, sem var að
uppgötva furðuverk náttúrunnar
og þyrsti eftir svari við öllu því
ókunna, sem fyrir augu og eyru
bar. Sigurði virtist falla þetta
hlutverk læriföðurins vel í geð
og gerði sér far um að leyfa mér
að fylgja sér sem oftast, er hann
sinnti störfum sínum og greiddi
úr öllum spurningunum á sinn
rólega og hlýlega hátt. Hann var
óþreytandi við að brýna fyrír
mér virðiragu fyrir náttúrurani og
öllu lífi, sérstaklega bar hann
umhyggiu í brjósi fyrir því, sem
var veikburða og minni máttar.
Mörg minnisstæð atvik renna
upp í huga minn þessa dagana,
frá samverustundunum með Sig
urði á Sumarliðabæ, og öll eiga
þau það sameiginlegt, að þar hvíl
ir enginn skuggi á.
Fyrir þessar ógleymanlegu
stundir fyrir austan, svo og fyrir
margt annað vinarbragð, sem
hann sýndi mér síðar þakka ég
honum af alhug. Ég verð forsjón
inni ævinlega þafeklátur, fyrir að
láta mig verða á vegi þessa
drenglundaða heiðursmanins.
Blessuð sé minning hans.
Henry Þór Henrysson.