Morgunblaðið - 21.03.1970, Síða 29

Morgunblaðið - 21.03.1970, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MARZ 1970 29 (utvarp) ♦ laugardagur ♦ 81. marz 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.5S Baen. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Jó- hanna Brynjólfsdóttir les frum- samið ævintýri „Hamingjublóm- ið“. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veð urfregnir. 10.25 Óskalög sjúkl- inga: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson sinnir skriflegum óskum tónlistarunnenda. 14.30 Á liðandi stnnd Helgi Sæmundsson ritstjóri rabb- ar við hlustendur. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.15 Langardagssyrpa í umsjá Jóns Ásbergssonar og Jóns Braga Bjarnasonar. 16.15 Veðurfregnlr Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17.00 Fréttir Tómstundaþáttnr barna og ungl- mga í umsjá Jóns Pálssonar. 17.30 MeSai Indiána i Ameríku Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri flytur þáttinn. 17.50 Söngvar í léttum tón Led Zeppelin og The Kinks leika og syngja. 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson og Valdimar Jóhannesson sjá um þáttinn. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 „Leit að týndum tlma“, ævi- sögukafli eftir Marcel Proust Málfríður Einarsdóttir íslenzk- aði. Sigrún Guðjónsdóttir les. 21.10 Ó, iiðna» sælutíð Jökull Jakobsson rennir augum aftur í tímann. Flytjandi með honum: Eydís Eyþórsdóttir. 21.45 Harmomkkulög Mogens Ellegaard leikur norræn lög. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslagafónn útvarpsins Pétur Steingrímsson og Ása Beck við fóninn og símann f eina klukkustund. Síðan önnur danslög af hljóm- plötum. 23.55 Fréttir i stuttu máli Dagskrárlok (sjénvarp) 0 Iangardagur # 21. MARZ 1970 15.55 Endurtekið efni: Meðferð gúmbjörgunarbáta. Áður sýnt 28. desember 1966. 16.10 Hndur líisins Fraeðslumynd um æxlun dýra og manna allt frá frjóvgun eggs til fæðingar fullburða afkvæmis. Lýst er þróun lífs á jörðinni og rakt- ar kenningar um uppruna þess. Áður sýnt 3. marz 1970. 17.00 Þýzka ! sjónvarpi 21. kennslustund endurtekin. 22. kennslustund frumflutt. Leiðbeinandi Baldur Ingólfsson 17.45 fþróttir M.a. Vasaskíðagangan í Svíþjóð og undanúrslitaleikur í bikar- keppni enska knattspyrnusam- bandsins milli Chelsea og Wat- ford. Umsjónarmaður Sigurður Sigurðs son. Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Smart spæjari Banvænn kcss. 20.55 f leikhúsinu Atriði úr leikritinu Gjaldinu eft- ir Arthur Miller. Viðtal við Rúr- ik Haraldsson, leikara. Atriði úr söngleiknum „Þið munið hann Jörund" eftir Jónas Árnason. Umsjónarmaður Stefán Baldurs son. 21.25 Handan við Mars Fjallað er um það, hvert verði næsta viðfangsefni geimvísind anna, og ber m.a. á góma gisti- hús og sjúkrahús í geimnum, líf á Mars og sitthvað fleira for- vitnilegt. Þýðandi og þulur Jón O. Ed- wald. 21.55 Forsíðufrétt Brezk bíómynd, gerð árið 1954. Leikstjóri Gordon Parry. Aðalhlutverk: Jack Hawkins, Elisabeth Allen og Eva Bartok. Myndin iýsir starfsdegi blaða- manna Lundúnablaðs, sem leita af kappi að forsíðufrétt. 23.30 Dagskrárlok _0pið yfii hdtíðarnar» GRILLRÉTTIR — HEITIR RÉTTIR — SMURT BRAUÐ — SNITTUR. — AÐEINS 18.00 KR. SNEIÐIN. — — KÖLD VEIZLUBORÐ — B3ÖRNINN Njálsgötu 49 - Stmi: 15105 SÍMI 15105 OG VIÐ SENDUM FERM- INGARBRAUÐIÐ AÐ KOSTNAÐARLAUSU. _Opið íöstudaginn langa og páskadag. Dömur Sigtún POPS leika frá kl. 21.00 til 02.00. Gestir kvöldsins verða hinir vinsælu COMBÓ ÞÓRÐAR HALL. Skólafélag Vélskólans. EIEJEKSEJEIElEtEJEI TATABAB DISKÓTEK. Opið kl. 9—1. 15 ára og eldri. öpið tii kl. 4 í dag Maxí kápur í glæsilegu úrvali, margir litir allar stærðir. Buxnakjólar hagstætt verð. Póstsendum um allt land. Tíxkuverzlunin Rauðarárstíg 1, sími 15077. Munið nafnskírteinin. — EJEtEJEJElEIEtEJEKS BRAUÐHUSIÐ SNACK BAR Góðfúslega pantið tímanlega veizlubrauðið fyrir fermingarnar. Laugavegi 126 (v/Hlemmtorg) Sími 24631. BARNASKEMMTUNIN ANDRÉS ÖND OC FÉLAGAR verður endurtekin í Háskólabíói á morgun (sunnudag) kl. 3 e.h. Fyrst verður kvikmyndasýning með Andrési önd, Jóakim, Mikka mús og fleiri vinum barnanna. Síðan munu þeir Ómar Ragnarsson og Svavar Gests skemmta með gamanvísnasöng, spurningaleikjum og mörgu fleira. UM LEIÐ OG SKEMMTUNINNI LÝKUR FÁ ÖLL BÖRNIN AF- HENTA SÉRSTAKA GJAFAPAKKA FRÁ ANDRÉSI ÖND; húfur, merki og fleira og fleira. — Margt nýtt í pökkunum. Verð aðgöngumiða er kr. 75.00. — Forsala aðgöngumiða verður í dag kl. 9—12 í bókabúðum Lárusar Blöndal, Skóla- vörðustíg og Vesturveri og í bókabúð Jónasar Rofabæ 7 fyrir Árbæjarhverfi og svo í Háskólabíói kl. 4 e.h. í dag. Ef eitt- hvað verður óselt verða þeir aðgöngumiðar seldir í Háskólabíói á morgun (sunnudag) kl. 1 e.h. Ágóði rennur til Barnaheimilisins að Tjaldanesi og Iíknavsjóðs Þórs. __________Lionsklúbhurinn ÞÓR. I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.