Morgunblaðið - 21.03.1970, Side 30

Morgunblaðið - 21.03.1970, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MARZ 1970 11000 á skíði? — Skíðasambandið áætlar svo og hvetur fólk til að búast rétt STJÓRN Skíðasambands íslands gerir ráð fyrir því að allt að 11 þúsund manns verði á skíðum um páskana ef veður verður g-ott — og munar þá mestu að veðrið verði gott á Suðurlandi, þó víða sé efnt til skíðahátíða á Norðurlandi. Þórir Jóarsson, form. SKl, hafði orð fyrir stjóm sinni er hún ræddi við blaðamenn og gerði grein fyrir sínum sjónar- miðum varðandi skíðaferðir fólks. SKÍ telur að á Siglufirði verði um 400 manns á skíðum, 100 þátttakendur i landsmóti og um 300 að auki. Á ísafirði verður 39. skíðavik- an haldin, en hún er elzta erfða- venjan í skíðaíþróttinni. Þanigiað kiemur Gullfoss fullfermdur fólki og á að gizka 300 heimamenn skíða, svo þama verða um 600 manns. Á Abureyri eru flest aðalhótel- in sivo til fullbókuð og rúma þau um 290 manns og búizt er við um 500 heimamönnum á sikíði eða 750 alls. Á Ólafsfirði hefur staðið yfir kiennisla og námskeið hjá Dag Jansson og skíðaáhuigi aukizt mjög. J>ar er gert ráð fyrir um 200 manns á skíðum. Á Seyðisfirði er landsmót ungl inga með 100 keppendum og gert er ráð fyrir 250 að auki svo þar verða um 350 manns. Á Húsavík er mikill skiða- áhugi og búizt við um 200 manns á skíðum. Ef að líkum lætur munu um 8000 manns af Reykjavíkursvæð- inu sækja skíði, en um 500 fylla alla skála Reykjavíkurfélaganna. Alls eru þetta því um 9—11000 manms. SKÍ vill vekja athygli fólks á að búa sig rétt. Bezt er að hafa bakpoka undir nesti í stað þess áð hafa tösikur og allt, sem með er haft, sitt í hvoru lagi. Þá er og bent á það, að fólk ætti ekki að rígbinda sig við skíðabrekk- ur. Skiðaganga er mjög hress- andi og sikemmjtdleg og útbúniað- ur við hania kostar langtum minna en góður útbúnaður til brekkusóknar. Skíðaíþróttin er ekki dýr ef að er gáð, oig mjög hressandi. Dregið í Evrópubikarnum; Legia — Feijenoord Leeds — Celtic ÞAÐ verður Legia, Póllandi gegn Feijenoord, Hollandi ann- ars vegar og Leeds, Englandi gegn Celtic, Skotlandi hins veg- ar, sem leika til undanúrslita í Evrópubikarkeppni meistaraliða, en dregið var í gær í Rómaborg. Þá var og dregið fyrir undan- úrslit bikarmeistara og þar mæt ast Roma, Ítalíu gegn Cornik, Póllandi og Schalke 04, V-Þýzka landi gegn Manchester City, Englandi. Félögin mætast tvisvar sinn- um heima og heiman og í fyrri leikjunum, sem fara fram mið- vikudaginn 1, apríl, leika fyrr- nefndu félögin á heimavelli. Síð ari leikirnir fara fram miðviku- daginn 15. apríl. Úrslitaleikur meistaraliða fer svo fram í Mílanó miðvikudag- inn 6. maí, en úrslitum Evrópu- bikar bikarmeistara í Vínarborg miðvikudaginn 29. næsta mánað- Fyrsta judomótið Á MORGUN, sunnudag, ferfram fyrsta júdómót sem hér er bald- ið. Fer það fram á vegum ÍSÍ og er mjög vel til þess vandað. Prófessor Kobuyasi frá Japan er hingað kominn í tilefni mótsins og er við hann rætt í þættinum „Leikar“ á bls. 17. í mótinu keppa 19 Ármenningar og 14 fé- lagar úr Júdófélagi Reykjavíkur og er keppt í flokkum frá 5 kyn. til 1. Dan. Forkeppni hefst í íþróttasal Háskólans á sunnu- dag kl. 9.30 en kl. 14.30 hefj- ast margháttaðair sýningar og fróðleiksatriði um þessa íþrótt í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi en að þeim loknum fara fram úrslit mótsins. Ármann sló KR út! ÍR og Ármann í úrslitum ÞAÐ bar til tíðinda á fslandsmót inu í körfuknattleik að Ármann sigraði KR í undanúrslitum móts ins með 66 stigum gegn 58. Eru KR-ingar þar með vonlausir um íslandsmeistaratitil í ár, en Ár- mann eða ÍR hreppir titiiinn. í undanúrsiitunum sigraði ÍR KFR með 76:65. Það gætti mikils taugaóstyrks hjá iiðsmönnum beggja liðanna ÍR í úrslit ÍR-INGAR eru komnir í úrslit eftir auðveldan sigur á móti KFR í undanúrslitum. ÍR sigraði með 79:65 sftir að hafa haft yfir 40:27 í hálfleik. iR-ingar mættu ákveðnir til IR vann * Ármann 83:66 FYRSTI úrslitaieikurinn milli ÍR og Ármanns var leikinn í gærkvöldi. fR-ingar sigruðu með yfirourðum, skoruðu 83 stig en Ármenningar 66. A undan léku KR og KFR fyrsta leikinn um 3. sætið. KR sigraði með 5 stigum gegn 65, eftir jafnan leik. Önnur umferð úrslitantia verður í kvöld í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi og hefst hún kl. 19.30. leiks og tóku strax forysitu. KFR- ingar léku vömiwa maður gegn mammi og tökst það ©kki sem bezt, því ÍR-imigar eru yfirleitt sneggri leikmienn. Þórir Magnús- som, „sikorari“ þeirra KFR-manna, var ekki í „stuði" og hafði það iamandi áhrif á aðra leifcmemn. Enda fór svo að lR hafði yfir- burði í leiknuim, 40:27 í hálfleik og 60:39 um miðjan seinni hálf- leik. En þá tók þjélfari ÍR þá út- af Aagnar, Þorstein, Kriisitin og sígurí, í*] að apara bá /yrir úr- slitin, sem hófuisit í gærkvöldi. Eftir það jafnaðist leikurinm og í lokin skildu 14 stig li'ðin að, 79:65. Liðin: í liði iR átti Birgir Jakobssom langbeztan leik. Hann var í ham þetta kvöld, og þegar sá er gállinn á honum eru fáir Lslenzkir körfuboltaimenm betri. Aðrir leikmenn voru heldur lin- ir og spöruðu púðrið fyrir úrslita baráttuna. Eins og fyrr segir voru KFR- ingar í daufara lagi þetta kvöld og virtust alveg sætta sig við ósigur. Stigahæslir: ÍR: Birgir 26, Þorsiteinn 11 og Kristinn 10. KFR: Þórir 21, Kári 10 og Rafn 9. G.K. í upphafi leiksins. Liðsmenn hittu afar illa og mikillar óná- kvæmni gætti í sendingum. Bæði liðin beittu svæðisvörn og leik- urinn einkenndist af miklu fumi. Á 15. mín. eru leikar jafnir 16:16 og þá síga KR-ingar fram úr og í leikhléi hafa þeir for- ustu 26:20. Framan af seinni hálfleik héldu KR-ingar forskotinu, en Jón Sigurðsson átti stórkost- legan leik og sá um að KR tækist ekki að auka forskotið. Það er svo á 8. mín. að Ár- 'mann jafnar og Jón kemur 32 þjóðir taka þátt — skipt í riðla í gær í GÆR voru landslið 32ja Evr- ópuþjóða í knattspyrnu dregin í riðla fyrir Evrópukeppnina 1970/ 71. Þjóðunum er skipt í átta riðla, fjórum í hvern, og leikið heima og heiman. Þannig skipt- ast riðlamir: 1. riðill: Rúmenía, Tékikóslóvaikía, Wal- es og Finnland. 2. riðili: Búlgaría, Ungverjaland, Frakk lamd og Noregur. 3. riðill: Eniglamd, Grikkland, Sviss og Malta. 4. riðiil: Sovétríkin, N-írland, Spánn og Kýpur. 5. riðill: Belgía, Skotland, Portúgal og Danmörk. 6. riðili: Ítalía, Svíþjóð, Auisturríki og írsifca Fríríkið. 7. riðill: Júgóslavía, Austur-Þýzkaland, Holland og Luxemburg. 8. riðill: Vestur-Þýzkaland, Póliand, Tyrkland og Albamía. Iiðinu yfir með góðri körfu. Þegar hér var komið sögu var eins og KR-ingar hreinlega brotnuðu niður og var sigur Ármanns ekki í hættu eftir það. Liðin: Ármann: Þótt Ármann ynni sigur í þessum leik hefur liðið oft leikið betur. Jón Sig. Var maður dagsins og átti stór- kostlegan leik. Einnig voru þeir Birgir, Hallgrímur, Sigurður og Sveinn ágætir. í liðið vantaði unglingalandsliðsmanninn Bjöm Christiansen, en hann hefur ver ið einn af máttarstólpum liðs- ins í vetur. í þessum leik lék með Ármanni eftir 7 ára hvíld, Lárus Lárusson og slapp hann vel frá leiknum, það er gaman að sjá til hans, því oft á tíðum eru send- ingar hans stórsnjallar. — Nú er bara að bíða og sjá hvemig Ármanni reiðir af í úrslitaleikj- unum þrem á móti ÍR, en sá fyrsti þeirra var leikinn í gær. KR: Lélegasti leikur liðsins í langan tírna kom svo sannarlega ekki á réttum tíma. KR-ingar eru nýlega búnir að fá leikmann frá Indónesíu, mjög góðan, og einnig var Hjörtur Hansson kom inn frá Sviþjóð til að keppa með liðinu í úrslitunum. En það er óskiljanlegt hvernig jafn reyndir leikmenn og þeir Einar, Kolbeinn, Kristinn og Hjörtur brotnuðu niður í seinni hálfleik, því allir eru þeir reynd ir landsliðsmenn. Eini leikmaður KR sem get- ur borið höfuðið hátt eftir þenn- an leik er Indónesíumaðurinn David Janes og geta KR-ingar þakkað honum að munurinn varð ekki meiri. KR leikur nú um 3. sætið í mótinu gegn KFR. Stighæstir: Ármann. Jón 34, Hallgrímur 10, Birgir 7 og Sig- urður 6. KR: Einar og Kolbeinn 15 hvor, Kristinn og David lOhvor. Leikinn dæmdu þokkalega þeir Ingi Gunnarsson og Kristbjörn Albertsson. G.K. Innanhúsmót 1 knattspyrnu FYRSTA Islandsmótið í innan- hússknattspyrnu fer fram í Laug ardíJ^öutníú a* hefst á mið- vikudaginn keinur. Verður síð- an keppt á skírdag og úrslitalcik- ir á laugardag fyrir páska. 17 lið taka þátt í mótinu og hefur þeim verið skipt í riðla og leika liðin innan riðlanna öll við eitt og eitt við öll. Úrslitaleik- imir standa síðan milli sigurveg- aranna í riðlunum. Riðlaskiptingin varð þannig: A-riðill: 1. Haukar 2. Ármann 3. ÍB.A. 4. Í.B.K. 5. Grótta B-riðill: 1. Í.A. 2. Þróttur 3. Breiðabliik 4. Hrönn C-riðill: 1. Fram 2. Selfoas 3. K.R. 4. Reynir D-riðill: 1. Valur 2. F.H. 3. Víkimgur 4. Stjarnan Leikir fyrsta kvöldið verðé: Valur — Stjarnan Framn — Reynir Í.A. — Hröon Ármaen — Haiuíkar I.B.A. — Gróttia Þrótitur — Breiðablik Selfosis — K.R. F.H. — Víkkuguir Í.B.K. — Haukar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.