Morgunblaðið - 21.03.1970, Page 31

Morgunblaðið - 21.03.1970, Page 31
MORjCtUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MARZ 1©T0 31 Einleikararnir á tónleikum Tónlistarskólans i dag. — T. v. Selma Guðmundsdóttir og Unnur María Ingólfsdóttir. Tónleikar Tónlistar- skólans eru í dag Aukin þörf á viðskipta- og hagfræðingum - vegna yfirboða á frjálsum markaði HINIR árlegu tónleikar Tónlist- arskólans í Rcykjavík fara fram Jakob Þorláks- son látinn UM miðjain dag á firmmtudag andaðist í Boluinigavík Jalkob Þoriáksso-n, dkipstjóri, sem verið hefur meðal 'kuininustu aflia- mianna flotamis, hvoirt heldnar var á Mmurveiðuim eða síM. Jafcob var að störfum á fimmtud'aig við að ta/ka loðmu í beitu af bíl, þegar ha'nn sikyrndilega fél'l til jarðar. Ba'namiein hams rmurn ha£a verið Ikirainsæðastifla. Jaikiob Þonlák.sson var fæddur 11. janúar 1916, og lætur etftir sig korau og fjögur bömn.. Hamm var skipstjóri á mörigum Skipum, en kummaistur er hamm atf Skip- isltjórn sinmi á „Flosa“ og „Þor- lálki Ingimiuindarsyni“. — Með Jakobi er genigrnn einin aif beztu ’borgurum í Boliuinigavlk. Sjúkraflug frá Grænlandi GLJÁFAXI fLutti í gær sjúlkaíi danskan tainmil ækmi frá Damne- borg til Akureyrar, en tammlliækn- ir þessi befur verið við tairwi- manmsóknir meðail stanfismamma dönsku veðurstofuinmiar á Græm- lamdi. í fyrradag kenrndi maður- inm skyndiiega lasleika og þar leð skíðaiflugvélim var í síkíða- (fluigi var hún send eftir mianm- inuim og tók flugið frá Damme- bopg til Akureyrar 4 kluMku- stuindir. í gærkvöldi var miaður- imin ti'l raminisóiknar í sjúlkrahús- imiu á Akuireyri og var grumur á að sjúkJieikimn stæði í sambamdi við nýrum. Kópavogur SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Kópa vogi efna til árshátíðar miðviku daginn 25. marz n.k. í Sjálfstæð- ishúsinu við Borgarholtsbraut kl. 20.30. Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu n.k. mánudag og þriðjudag kl. 5—7, sími 40708. Sjálfstæðisfólk í Kópavogi er hvatt til þess að f jölmenna og taka með sér gesti. í Háskólabíói í dag og hefjast kl. 3 síðdegis. Hljómsveit Tón- listarskólans leikur undir stjórn Björns Ólafssonar. Einleikarar eru Selma Guðmundsdóttir og Unnur María Ingólfsdóttir. Á efniisskrá eru þrjú verk: Braindenborgairkonisert nr. 3 eftir J. S. Bach, Píamókiomsent nr. 1 eftir L. v. Beethoven, en þar leikjur Sehna Guðmumdsdóttir eimfeik og.lolks Leikur Ummur Imig- ólfsdóttir einLeilk í fiðliuikomisert etftir L. v. Beethovem. * Ikveikja í símaklefa UM klukkan 9 í gærkvöldi, er maður nokkur ætlaði að tala í síma í einum símaklefanna í al- mennu afgreiðslunni í Landssíma húsinu, gaus eldur á móti hon- um. Slökkviliðið var þegar kall- að og er það kom var mikill eldur í þeim veggnum sem sím tækið er. Fljótlega gekk að slökkva eldinm, en klefinn er hljóðeinangraður upp á gamla lagið með torfi og tók nokkurn tíma að kæfa eldinn. Talið er fullvíst að um í- kveikju hafi verið að ræða og hafi tveir drengið verið þar að verki og notað til þess logandi vindling. í DAG hefur ferðaskrifstofan Úrval starfsemi sína, en hún var stofnuð í sl. mánuði. Skrifstof- an verður til húsa við Pósthús- stræti 2, en eigendur hennar eru Flugfélag íslands og Eimskipa- félag Islands. Skrifstofan mun leitast við að veita íslendingum sem útlend- Hér birtist mynd af Jóni Þ. Jóns- syni, verkstjóra, sem féll í Hafn- arfjarðarliöfn og drukknaði, svo sem getið var í Mbl. i gær. HAGFRÆÐIFÉLAG íslands held ur fund í dag kl. 2 í Leifsbúð að Hótel Loftleiðum, og verða þar rædd kjaramál hagfræðinga og viðskiptafræðinga. Morgunblaðið sneri sér í gær til Ragnars Borg formanns fé- lagsins spurði hann, hvort við- Vei3tuir-.Berliíin, 20. miarz. — AP.-NTB. FJÓRVELDAVIÐRÆÐUR um Berlínarmálið hefjast í Vestur- Berlín á fimmtudaginn, að því er tilkynnt var í dag. Að sögn fréttaritara AP. í Washington er talið að þessar viðræður verði prófsteinn á vilja Rússa til þess Flugumýrar- kirkja endurvígð Á SUNNUDAGINN — pálma- suimnud'a'g — verður Fliuigumýrar- kiirikja endurvígð, em máikil við- gerð hefur farið fram á kiríkj- ummi. Unidirbúning aliLam heifur aminazt séra Sigtfús J. Árniaison, prestur í Miklafbæ. Séra Pétur Siguingeirsson, vígisJiubiskup, mium. erudiurvígja kirkjuma, REYKJAVÍKURDEILD Rauiða 'knoss fslamdis befiuir veitt þéiim Öninu Aðalsteinisdóltltur og ÓLatfi Sdbram verðLaium, en þaiu seflriiu fliest Rauiða knoss merki í Reykja vlk sl. öskudiaig. Er þetta í sjöbta ákiptli sam Anna Aða/lsteinisdiótit- ir Klýtuir þessi verð'laiun og í ainimað skipti sem ÓLaifiuir WýtLur þau. Þá hefuir Raiuðli krlosls íteil ainds véi.tt Sveinj Villhjáfllmissiynii, Hiaifin arfiriði og S’vamil.aulgu Finmlboga- dóttuir, Akureyini verðl'aium, en þau iurðu söliuthaest utian Reykja- vikur. ingum alla venjulega ferðaskrif stofuþjónustu, jafnt innanlands sem utan. Skrifstofan hefur þeg ar fengið umboð fyrir DSB — dönsku járnbrautirnar. Reykjanes- kjördæmi KL. 10 árdegis í dag hefst aðal- fundur Kjördæmisráðs Sjálfstæð isflokksins í Reykjaneskjördæmi í Aðalveri í Keflavík. Stjórn kjör dæmisráðs livetur kjördæmisráðs fulltrúa til að mæta tímanlega, þar sem mikilsvarðandi mál liggja fyrir fundinum, lagabréyt ingar o.fl. Gaskútur og fleira tapaðist I GÆR tapaðilst aif vönufluifandiniga bifreiið, sem Leiið átti uim Áubæj- ar'hverfii gaslkútiuir, sagl og múir- húðuinanniet, er Læsiing á afitiur- gaiflli vönubílspaLLsins brotinaði. BMneiiðiainsitjóiniinin varð ákömimar stiðiar var við miissíinm og snierd við til Leilbar hiniu faipaiði, sem var þá 'allt á balk og buint. Raninisókmartllögneglan bi'ður þá, sem veitit geta uippLýsáinigar uim þessa miuni að hatfa sam/band við Sig þagar í staið í símia 21107. skiptafræðingar og hagfræðing- ar ætluðu að gera einhverjar nýj ar kröfur í þessum efnum. Ragn ar sagði, að það væri nú ekki meiningin, heldur væri fundur- ipn haldinn til að benda félags- mönnum á að kjör nýráðinna viðskipta- og hagfræðinga eru að draga úr spennunni í Evrópu. PuLLbrúiar fjórvéld'anina í við- ræðuniuim veröa sendilhienrar þeLrria í ÞýztoaiLandi: Kenmiatlh Ruish frá Bamd'airtflkjunuim, S'ir Roger Jaokliinig firá Bretlamdli, Jean Sauivagniarguies frá Firalkfk- landi og Pyobr Abrasisimov frá Sovétrílkjiuiniuim, ÞeltJta veteða fyrstu fjórvdMaiviðiræðiuimar um BerLíin sílðan 1954, þegar uitanirík- isnáðlherrair iiandaimnia fjöllluðu uim ástiand ilð þar. I fáorðri tiiltoyminiimgu um vi@- ræðurniar er þesis elklki gefið hvaða máll telkim verða fynir, en búizlt er vilð að Vedtiuirveílidliin rieytnii að komia fil leiðar uimræð- um uim deLllumá’Lim um aðfiLuitin- imig LeiðiarLniniar bil Vestur-Barltfm ar. Eiitt helzta deLLuefinið verð- ur hvorit aiðteiLns slkuflli mæðia um Vesbur-Berltfin eða Bemliín allLa. Vesiturveflidiin segjia a@ fjórveMim beri ábyrgið á bortginmii alliri, og milkið velltuir á þvl hvont þeir flá viilja siínium flramigenigt. VesturvelMim hatfa átit flnuim- kvæðiið aið því að þeissar vi'ðræð- ur faira flram, er þau sendu Sov- étstjórntfmmi orðlsemdinigu í des- emlbar. í svani í fdbrúar tjáiði Sovébstijómnim siig fúsa a@ ræða við Vesbumveflid'im í því stkymii 'alð dragia úr spenmuninli í Berlltfn. TiHLaga Bamdaríkj'anin.a flrá í dieis- entfber var svar við uimimælium sovézkra foryStummaminia um að þeir væmu reiðiulbúniiir að ta/ka að miýju uipp viðmæðiur uim Berillím. FLestar líkur berudia þó til þesis að þeir vilj'i 'aðe.iinis ræða Vestt- ur-BerMm, Frandkur talLsmaður sagði í daig að yiðiræðurnar flæru fraim í fynrverandá byggimigu eftarlits- nefindiar Banriamaanima í baindia- ■rlídka borgarhlutanium. Gunnar Andrew látinn GUNNAR Andrew, fyrrverandi sk'átaf'orinigi á ísatfirði, andaðist að Hraifinisibu í gær. Hann var. fæddur að Þingeyri 21. aprrl 1891. Stúdemt varð banm 1913 og camd. phil. 1914. Hann var fimlieikia- keninari um skeið, en starfaði mjög milkið að félagsmállum þar vestra, Fékkst einmig við þýðimg- ar. Gunnar Andrew var ásitsæll dkábatforingi Einiherj'a, og vamm þýðimgarmi'ki'ð startf fyrir ístfirzk- an æstou'lýð. snöggtum betri, heldur en hjá þeim sem hafa verið nokkuð lengi í starfi. Stafar þetta af því, að vaxamdi þörf er á mönn- um með viðskipta- og hagfræði- menntun, og mikill skortur á mönmum með þessa menntun, er hefur orðið til þess að launa- kjör hafa batnað. Að sögn Ragnars þá er stjórn félagsins kunnugt um margar lausar stöður fyrir menn með þessa menntun, bæði hjá einka- aðilum og hinu opinbera. Er ætl un stjómarinnar að hvetja við- skipta- og hagfræðinga að hafa samráð við stjómina áður en þeir ráða sig til starfa, til að kynna sér þau kjör, sem boðin eru á markaðinum. Komið hefur til greina að koma á fót vinnumiðl unarskrifstofu. - Sihanouk Framhald af bls. 1 dag að han-n hefði ekki orðið undrandi á byltingunni í Kam- bódíu og jafnframt þeim ótta sínum, að byltingin kynni að leiða til borgarastyrjaldar í land inu. „Þetta gæti reynzt slæmt vegna þess að það kann að valda borgarastyrjöld, og hætt er við að Kambódía yrði þá hernumin vegna þess að Kambódíumenn eru ekki eins harðgerðir og S- Vietnamar. Þeir berjast etoki eins vel,“ sagði Ky. Á fundi með blaðamönnum í dag stað- festi Ky að stórskotalið S-Viet- nam hefði skotið inn í Kam- bodíu til þess að aðstoða Kam- bódíuher í bardögum við Viet Cong-dkæruliða 'sndanfarna daga. Júgóslavneska fréttastofan Tanjug skýrði frá því í dag, og bar fyrir sig fréttaritara sinn í Peking, að Sihanouk hefði eytt öðrum degi sínum þar í borg í sendiráði Kam'bodíu. Bkkert væri frekar vitað um fraimtíðaráform prinsins, og seg- ir Tanjorg að mikil leynd sýnist hvíla yfir a-llri heimsókn hans til Kína. I gær átti Sihanouk við ræður við kínverka ráðamenn, þar á meðal CShou En-Lai, for- sætisráðherra. Etoki er þess get- ið hvað þeim fór í milli. — Síldveiðibann Framhald af bls. 32 Hjálmar Vilhjálmsson, fiskifræð ing og sagði hann að undanþág- ur þessar væru til komnar vegna tilfinnanlegs skorts á síld til beitu og niðursuðu í landinu. Fiskifélagið gerði könnun á því hversu mikil þörfin væri fyrir þetta hráefni og 5000 smálest- imar eru í samræmi við niður- stöður þeirrar rannsóknar. Takmarkanir á síldveiðum fyr ir Suður- og Vesturlandi hafa einkum beinzt að því að bann- að hefur verið að veiða síld und- ir 25 cm að stærð og hefur heild arveiðin verið takmörkuð við 50 þúsund lestir og hetfur einnig verið um að ræða veiðibann. Fyrstu tvö atriði'n miða að því að viðhalda stofninum og ýta und ir að hann stækki, en veiðibann- ið miðar að því að hindra síld- veiðar á þeim tíma, sem síldin er lélegust sem hráefni. • Hjálmar Vilhjálmsson sagði að frá fræðilegu sjónarmiði, skipti það litlu máli á hvaða árstíma væri veitt upp í heild- arkvótann, ef frá er skilinn hrygningartími síldarinnar. Úti af Jökli, þar sem veiðarnar munu nú væntanlega fara fram er að- allega um að ræða sumargots- síM, sem hrygnir ekki fyrr en í júlí eða ágúst. Síld þessi hrygn ir ekki að neinu verulegu leyti á þeim slóðum. * Urval opnar Viðræður um Berlín hafnar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.