Morgunblaðið - 24.03.1970, Side 22

Morgunblaðið - 24.03.1970, Side 22
MORGUNBLAÐI©, ÞRIÐJUDAGUR 24. MAR'Z 1970 " Gunnar Andrew íbróttakennari — Minningarorð mér betur að skapi en flestir aðrir. Og þá er ég nú minnist hans gengins, verður mér allt að því orðfall vegna hugsunarinnar um það, hve þessi minningarorð hljóta að verða fátækleg saman borin við þá mergð góðra og glaðra minninga, sem ég á um samskipti okkar. Gunnar Andrew — eins og hann var oftast kallaður — fædd ist á Þingeyri í Dýrafirði 21. apríl 1891, og var hann því hart nær 79 ára, þegar hann lézt hinn 19. þessa mánaðar. Foreldrar hans voru Jóhannes Ólafsson, bónda í Haukadal, Jónssonar, sem einnig bjó þar, og Helga Samsonardóttir, bónda og hrepp stjóra á Stranda í Dýrafirði, Samsonarsonar. Jóhannes lærði t Sorvur okkar, Gunnar Ársæll, sem amdaðist 19. marz, verður jarðaður frá Akrameskirkju miðvikudagimin 26. marz kl. 2 e.h. Þeir, siem vildu minnast hans, láti líikniarstofnanir njóta þess. Magnhildur og Erlendur Magnússon. t Eiginmaður minn og faðir okfcar, Þorgeir Þorgcirsson, Norðurtúni 4, Kcflavík, lézt 22. marz. Ragnheiður Valdimarsdóttir, Valur Þorgeirsson, Valdimar Þorgeirsson, Þorgeir Þorgeirsson. t Eigiramaðiur mimm, Karl Friðriksson, fyrrverandi vegaverkstjóri, anda'ðist í Borgarsj úk rahúsinu að kvöldi 22. þ.m. Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir hönd annarra vanda- miamma, Guðrún Hannesdóttir. t Eiginmaður mimm og faðir okfcar, Jón Þórir Jónsson, verkstjóri, Flókagötu 3, Hafnarfirði, lézt af slysföruim þanm 19. marz. Helga Jónsdóttir og bömin. t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Sumarliði Eiriksson, Meiðastöðum, Garði, andaðist í sjúkrahúsi Kefla- vífcuir á pálmasumnudaig, 22. marz. Tómasina Oddsdóttir, böm, tengdaböm og bamaböm. t Otför hjartkærs eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa okkar, ÞORVALDAR V. JACOBSEN, skípstjóra, Ránargötu 26, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 25. marz kl. 10.30. Dagmar Jacobsen, Sigríður og Sverrir Bergmann, Katrin og Egill Jacobsen og barnabörnin. t Við þókkum hjartanlega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför HAUKS THORS Sofia Thors, Ragnheiður Hafstein, Jóhann Hafstein, Margrét Johnson, öm Ó. Johnson, Katrín Thors, Stefán Sturla Stefánsson, Sofía Thors Wendler, Dieter H. Wender, og bamabörn. t Móðir okkar, Sigríður Jensdóttir frá Ámagerði, Fljótshlíð, Nökkvavogi 16, andaðist í Heilsuveimdarstöð- inni 21. marz. Bömin. Með láti Gunnars Andrews er horfinn einhver minn elzti og traustasti vinur, maður, sem ég hafði kynni af í meira en hálfa öld og fyrir margra hluta sakir var t Tengdamóðir mín og amma Rósa Guðmundsdóttir andaðisit í Landakotsspítala 21. þ. m. Loftey Káradóttir Anna Hallgrimsdóttir ungur trésmíði og stundaði þá iðn lengi vel, fyrst í Hauka- dal og loks á Þingeyri, en þar var hann búsettur frá 1887 til æviloka 1935. Hann var maður gáfaður, skapmikill kappsamur, hafði það til að vera hrjúfur við fyrstu kynni, en var drengur hinn bezti og skemmti- legur í sinn hóp, gamansamur og orðheppinn. Hann var og mjög vinsæll og gegndi flestum trún- aðarstörfum, sem til voru í sveit hans og sýslu, var þingmaður um skeið, um áratugi hreppstjóri og oddviti, póstafgreiðslumaður, gjaldkeri sparisjóðs og áhuga- samur bókavörður sýslubóka- safnsins. Kona hans var skörung ur, vel greind og góð móðir og húsfreyja. Gunnar var á unglingsaldri við nám hjá séra Böðvari Bjama syni á Hrafnseyri, fór síðan í Menntaskóla og lauk stúdents- prófi vorið 1913. Hann las lækn isfræði næsta vetur og tók próf. í forspjallsvísindum um vorið, en síðan hætti hann námi, réðst verzlunarmaður hj á Proppé- bræðrum, en áður hafði hann unnið ýmiss störf á sumrin við verzlun Milljónafélagsins svo- kallaða. Upp úr 1920 fluttist hann til ísafjarðar og vann þar við skrifstofustörf og tíma- kehnslu, var svo frá 1928—‘35 fastur kennari við barnaskólann og stundakennari við unglinga- skólann, en síðar vann hann hann skrifstofustörf hjá sam vinnufélagi ísfirðinga og rækju verksmiðju bæjarins og var um árabil ráðsmaður Sjúkrahúss fsa fjarðar. Gunnar var lágur maður vexti, grannvaxinn, en gæddur seiglu og snerpu og með afbrigðum létt ur á fæti og lipur í öllum hreyf- t Útför móður okkar, Kristjönu Guðlaugsdóttur, verður gerð frá Dómkirkj- unni mið'vikiudaginn 25. marz kl. 13.30. Fanney Tryggvadóttir, Kristbjörn Tryggvason, Þuríður Möller, Aðalsteinn Tryggvason. t Móðir okkar, teogdamóðir og amrna, Hólmfríður Jóhannsdóttir frá Vopnafirði, verður jarðsumgin frá Foss- vogskirkju miðvikudagiinm 25. marz kl. 3 síðdegis. Börn, tengdabörn og bamaböm. ingum. Hann varð og snemma fim leikamaður, og á Þingeyri hélt hann uppi mjög góðum fimleika- flokki. Á ísafirði kenndi hann einkum fimleika og hafði ágætt lag á að vekja áhuga nemenda sinna. Hann var og mjög félags- lyndur og var skátaforingi á fsa firði í 14 ár. Hann var mikils metinn af ísfirzkum skátum, og töldu margir þeirra sig eiga hon um margt að þakka og héldu tryggð við hann og sýndu hon- um ræktarsemi, eftir að hann var fluttur til Reykjavíkur. Hann hlaut og hiðursmerki íslenzkra skáta og skátahreyfingarinnar norsku. Um skeið var hann einn af forystumönnum bindindis- manna á ísafirði og á Vestfjörð- um, og formaður var hann verzl unarmannafélagsins á ísafirði. Hann hafði mikið yndi af góðum bókmenntum og las feiknin öll af bæði íslenzkum og erlendum bók um, og mjög þótti honum gaman að ræða bókmenntir. Var það honum mikið mein síðustu ár æf- innar, hve mjög honum daprað- ist sjón, en í lengstu lög las hann þótt það væri erfiðleikum bund- ið. Hann hafði áhuga á almenn- um málum g skapaði sér á þeim ákveðnar skoðanir, var gagnrýn inn, en um leið jákvæður. Nokkru eftir 1940 fluttist hann til Reykjavíkur og var um hríð skrifstofu- og framkvæmdastjóri Rauða kross fslands, en síðan lengi gjaldkeri og bókhaldari stúdentagarðanna, enda var hann afbrigða glöggur á bók- hald. Síðustu æviárin var hann á Hrafnistu, og þar lézt hann. Gunnar kvæntist árið 1917 myndarkonu, Guðlaugu, dóttur séra Jósefs Kvarans. Þau eign- uðust fjóra sonu og eina dóttur. Synirnir eru: Bolli, loftskeyta- maður og nú forstjóri, Jósef, sem veiktist, þá er hann var tekinn að stunda nám í guðfræði og hef ur síðan verið sjúklingur, Kári, bifreiðarstjóri í Reykjavík, og Kjartan, lyfsali í Borgarnesi. Dóttirin heitir Lilja. Hún er gift Ingimundi Magnússyni, blaðaljós myndara. t Þöfkkiuim innilega öllum þeim, er sýndiu okfcur samúð og hlý- bug vegna fráfalls eiginmiainns míns og föður okkar, Alfreðs Jörgens Baarregaard, tannlæknis, tsafirði. Kristín Gunnarsdóttir, Gunnar Anker Baarregaard, Ilarald Baarregaard Alfreðsson, Björn Baarregaard. t Einlæga þökk flyt ég öllum þeim, sem sýndu mér og börnum mínum samúð og vináttu við fráfall mannsins míns, SKARPHÉÐINS JÓHAIMNSSOIMAR arkitekts. Sérstakar þakkir færi ég starfsliði Loftleiða h/f., og Land- spítalans fyrir fórnfýsi og ómetanlega umhyggjusemi. Enn- fremur þakka ég þá virðingu, sem Lionsklúbburinn Ægir sýndi hinum látna með því að kosta útför hans. Kristín Guðmundsdóttir. t Móðir okkar og tengdamóðir. GUÐRÚIM JÓIMSDÓTTIR, Unnarstíg 6, andaðist 21. marz, á Sjúkradeild Elliheimilisins Grundar. Jarð- arförin fer fram frá Fríkirkjunni briðjudaginn 31. marz kl, 1,30. Margrét Þorgrímsdóttir, Þóroddur Oddsson, Ólafia Þ. Ragnars, Kjartan Ragnars, Sigurður Þorgrímsson, Þóra Steingrimsdóttir, Þorgrímur Þorgrímsson, Jóhanna Kjartansdóttir örvar. Hjalti Jón Þorgrímsson, Eyrún Eiriksdóttir. Við Gunnar Andrew kynnt- umst, þegar ég var um tvítugt, og strax tókst með okkur góður kunningsskapur, en kynni okkar urðu ekki verulega náin fyrr en tíu árum síðar, þegar ég fluttist til ísafjarðar. Þau nánu kynni jukust frekar en hitt, eftir að við vorum báðir famir að vest- an, og varð hann ekki aðeins mikill og traustur vinur minn, heldur okkar hjónanna beggja. Hann var maður hreinskiptinn og einarður, lét hiklaust í ljós skoð anir sínar og viðhorf, hver sem í hlut átti. Hvassyrtur gat hann orðið og jafnvel dálítið meinleg- ur, enda skapmaður, svo sem hann átti kyn til, en hann var fyndinn og að sama skapi skop skyggn, og eitt skemmtilegt og hnyttið tilsvar frá öðrum hvor- um okkar nægði til þess að ekki færi í hart, þótt í odda kynni að skerast um eitt og annað. Jafn- vel það, sem honum féll illa, gat hann um borið, ef hann sá á því skoplegar hliðar, og langrækinn var hann ekki, nema honum væri sýnd óheilindi eða annar ó- þokkaskapur. Hann var maður mjög greiðvikinn og að sama skapi ráðsnjall og fljótur til liðs, og var gott við hann að ræða, ef í álinn syrti á einn eða ann- an hátt. Hann var laus við hvers konar fordild og sýndar- mennsku, þekkti takmarkanir sín ar og galla og mat aðra eftir manndómi þeirra og drengskap. Meðan við vorum saman vestra áttum við um skeið reiðhesta, og stundum fórum við tveir einir að sumarlagi vestur í firði. Var þá stundum látið lötra eða legið um hríð í skjólsælli laut og spjallað, sögur sagðar, ræddir menn og málefni og oft mikið hlegið og hjartanlega, en þess á milli var farið ærið greitt yfir landið, enda hafði Gunnar mikið yndi af sírrum fjörmikla fáki. Og svo voru góðbú gist, sem nú eru mörg hver horfin, og þar hlýtt á frásagnir frá liðnum tímum, notið endurlifunar aldinna garpa, sm komizt höfðu í krapp an dans á úfnum sævi, minnzt af drifaríkra atburða, einkennilegra manna, mótaðra af baráttu við höfuðskepnur og stundum af and stöðu við ósýnileg og harðleikin máttarvöld, — einnig ýmissa undralegra fyrirbrigða og sér- legra viðbragða við þeim, — veruleika, sem í bernsku hinna öldnu sögumanna var jafnraun- sannur og dagsins önn í meðlæti og mótlæti. Þessar stundir urðu okkur báðum ógleymanlegar, enda þarna endurvakið það líf, sem eðli okkar og bemskumót- un stóð í djúpum og styrkum rót um . . . Stundum var það svo hin Minar innileguistu þakfcir til þeina, er heirrusótUr mig og glöddiu á ýmsan hátt á 80 ára afmæli miniu. Ég ósitoa ykkur öllum giuðis- blessumar. Halldóra Halldórsdóttir, Sóleyjartungu, Akranesi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.