Morgunblaðið - 03.05.1970, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1»70
17 ARA menntaskólastúl'ka ósikar eft- ir vinnu í sumar, í borg'NTni eða úti á landi. Flest kemur til greina. Vinsamlega hringið í síma 30587.
RAFSTÖÐ 40—50 kítóvött óskast keypt. Rafvélaverkstæði Símonar Melsteð símii 82120.
TIL SÖLU er Simca Arianne, árg. '63, er skemmchjr eftir árekstur. Upplýsingar í síma 66233.
STÚLKA ÚR 3. BEKK Verzlunarskóta Islands óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Tiiboð sendist Mbl. fyrir 8. þ. m. menkt „Atvinna 2615".
ÓDÝRT GARN næstu daga, frá 30,00 kr. hnotan. Hof, Þingholtsstræti 1.
MALMAR Kaupi aliam brotamálm nema járn hæsta verði. Staðgr. Opið 9—6 dagl., laugard. 9—12. Arinco, Skúlag. 55, símar 12806 og 33821.
UNGUR regliusamur maðutr óskar eftir herbergi í Laugarneshverfi eða i Kleppsholiti. Upplýsing- ar í Hótel Vík laugardag og sunmudag milll'i kl. 4—7 e.h.
TRABANT '64 station ásamt miklum vara- hiutum Upplýsimgar í síma 36662.
TILBOÐ ÓSKAST í að múrhúða að utam tví- býlishús í Kópavogi. Upp- lýsimgar í símum 40608 og 42057 eftir kil. 19 naestu kvöld.
FISKBÚÐ TIL SÖLU í nýlegu hverfi. Þeir, sem hafa ábuga, leggi inm upp- lýsimgar með nafni og sirna- númeri, merkt „Hagkvæmt 2871".
HAFNARFJÖRÐUR og nágrenni. Tveggja her- bergja íbúð óskaist til leigu sem fyrst. Regl’usemii. Uppl. í s'tma 51509.
SÝNIKENNSLA Húsmæðnafélagið hefur sými- kenmslu á ýmiskonar osta- réttum að Ha'Hveigarstöðum þriðjudagskv. 5. mai kl. 8.30. Uppl. í s. 14740 og 19248.
FISKIBATUR Til sölu er 14 feta n.ors'kur pla'stfiskibátur ásamt umdi'rv., mótor, yfirbr. og 5 björgun- arv estum. Greiðsluski'lmá ia r. Tíl sýnis að Kambsveg 32.
TIL SÖLU er enskt álgróðurhús (nýtt) særð 8x8 fet, til sýnis að Kam'bsveg 32.
BÓLSTRUN Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Löng starfsreynsla. Bólstrun Ingólfs A. Gissurarsonar, Melgerði 5, R. Sími 37284.
DAGBOK
Kórónan er fallin af höfði voru, vei oss, þvl að vér höfum eyndgað.
f dag er sunnudagur 3. maí og er það 123. dagur ársins 1970. Eftir
lifa 242 dagar. 5. sunnudagur eftir páska. Krossmessa á vori. Gang-
dagavika. Bænadagur. Vinnuhjúaskildagi. Árdegisháflæði kl. 4.38 (Úr
íslandsalmanakinu).
AA-samtökin.
Viðlalstími er í Tjarnargötu 3c a'Va virka daga frá kl. 6—7 e.h. Slmi
(6373.
Almennar upptýsingar um læknisþjónustu ! borginni eru gefnar i
•tmsva.a Uæknafélags Reykjovikur sími 1 88 88.
Næturlæknir í Keflavik
28.4. og 29.4. Guðjón Klemenzson.
30.4. Kjartan Ólafsson.
1., 2. og 3.5, Arnbjörn Ólafsson
4.5. Guðjón Klemenzson.
fæSingarheimilið, Kópavogi
Hliðarvegi 40, sími 42644
Læknavakt í Hafnarfirði og Garða
areppi. Uppiýsingar í lögreglu-
rarðstofunni sími 50131 og slökkvi
„Fuglinn í fjörunni,
hann heitir már”
' Við brugðum okkur í fjöru-
ferð við Skerjafjörð í vikunni,
rétt til að huga aJS farfuglun-
um, hverjir væru komnir, og
hverjir ekki. Áður höfum við
sagt frá Spóanum, sem vali
sinn graut um daginn, og „þá
varð úti vetrarþraut," og allir
vita, að lóan er komin að
„kveða burt snjóinn, kveða
burt leiðindin, það getur hún.“
Við höfum séð hana á túnun-
um hér i grennd við Skerja-
f jörðinn, bústna, hægláta, stund
um stendur hún timunum sam-
an i sömu sporunum, lítur varla
til hægri né vinstri, máski er
hún að bíða eftir því, að
maðkskvikindi gægist upp úr
jarðveginum fyrir framan
hana, — og þá yrði hún vænt
anlega ekki sein á sér að gripa
hann í nefið ,draga hann út,
hægt og hægt til að slíta hann
ekki.
Máski er hún líka bara þreyU
eftir þetta larga flug yfir haf-
ið, og það væri ekki að undra,
þessi óra vegalengd, sem hún
neíur lagt að baiki, yfir jollinn
sæ í misjöfnum veðrum. En svo
flýgui- hún skyndilega upp, gef
Danir kalla sandlóuna, prestakraga. Hér veður hún 1 fæturna 1
polli í fjörunni. Hún er sjálfsagt að spegla sig í lygnunmi.
ur frá sér fallegt hljóð, og það
er feginleiiki í röddinni, líklega
gteði yfir því að vera komin
tii íslands aftur. Hún veit, að
hér é hún vinuim að mæta.
★
Það er sæmileg fjara, þegar
við komum niður fyrir bakk-
ana. Skerín úti íyrir á firðin-
um eru löng, ógnarlöng, og
mara svört í hafskorpunni I
hálfu kafi. Nær landi éru líka
sker, mifli þeirra lón og poll-
ar, sandar og leirur, og þar mor
ar allt í fugli.
Við tyllum okkur á flatan grá
grýtishnuMiung, hið ágætasta
sæti, beiniuim sjónaulka okkar að
öllum þessum fugium í fjör-
uinmi. Án sjónauka er lítillsvirði
að stunda fuglaskoðun. Ha.nn er
ómissandi hverjum þeim, sem
hama vild stunda.
Á leiru einmi, rétt hjá okkur
sjáum við strax 6 sandTó.ur í
hóp. Þær líða eftir leirunni,
reka stundum nefið niður eftir
æti. Saindlóain er n.efnilega fal-
legur fuigl, þegar við a.thuigum
hana betur. Hvernig svart og
hvitt skiptist á hálsi hennar, og
itöðinni, sími 51100.
Káðleggingastöð Þjóðkirkjunnar.
(Mæðradeild) við Barónsstíg. Við
talstími prests er á þriðjudögum
cg föstudögum eftir ki. 5. Viðtals-
tími læknis er á miðvikudögum eft
ir kl. 5 Svarað er í síma 22406
Geðverndarfélag íslands. Ráð-
gjafa- og upplýsingaþjónusta að
Veltusundi 3 uppi, alla þriðjudag?
kl. 4—6 síðdegis, ■— sími 12139
Þjónustan er ókeypis og öllum
heimil.
TENGLAR
Skrifstofan opin á miðvikudög-
um 2-5, mánudögum 8.30-10, sími
23285.
Orð lífsius svara í síma 10000.
Taonlæknavaktin
er í Heiisuverndarstöðinni, laug-
ardaga og sunnudaga frá kl. 5-6.
SÁ NÆST BEZTI
Bóndi eirnn húinvetnskur, sem var fátækur og skuldugur verzlun sinni,
reið eitt sinn til kaupstaðair og sagði þá við alla„ sem á vegi hamsurðu.
„Nú er ég daufur, því ég er skuldugur við guð og rnenn."
En þegar í kaupstaðinn kom, tókst honum að slá sér víxil til lúkn-
ingar skuldinni og á heknleiðimni sagði harnn hróðugur við alla sem
hamn mætti:
„Nú er ég glaður. Nú er ég skuldlaus við guð og menn. Ég tók
víxil og borgaði."
móbrúnt bakið, hvít bringan og
dökkt stélið, ber við leiruna.
Danir kalla sandlóuma presta-
kraga, og það er sa'nnarlega rétt
nefni.
★
Rétt hjá sandlóuinum sjáium
við 4 lóuþræla á stangli, sírek-
andi nefið í sandinm í leit að
æti. Það er aills staðar sama sa.g
an.: Það er alHaf verið að draga
i þennan maga, svo hjá fuiglum,
svo hjá dýrum og mönrn-
um. Lífsbaráttan segir alls stað
ar til sín.
Lóuþrællinm er fjörugur fugl,
sem er á ferð mikinn hluta
sólarhringsins það er helzt að
hann hvild sig um miðjan dag-
inn eins og Spán.verjairnir, Fluig
fugl er hamn prýðilegur, og ekkj
spar á flugið, telur ekki eftir
sér um varptímann að
skreppa ofarn frá heiðum til
sjávar til þess að fá sér eitt-
hvað í gogginn og spjalla við
kunningjana á leirunum. Til
þess hefur verið tekið, hvað lóu
þrællinn er elskur og hændur að
heiðlóunni uim varptímann,
verpir nærri hen.ni, og þjóðtrú-
in segir hann ánaiuðugan þræl
hennar, og fuglafræðingurinn
Faber sagði, að fuglinn vísi ló-
unnd leið, hjálpi henni til að
velja sér maka, eins konar hjú
skaparmiðlari, og hver lóa hafi
sinn „þræl“.
★
TiTd rur nókkrar voru þama í
nánd. Þær eru ólíkair öðrum far
fuglum, sem þama eru í fjör-
unmi, að því leyti, að þær kama
hérna rétt við, á leið sinni norð
ur til Grænlands eða enn lengra
og koma svo aftur við hér í
ha,ust. Þær eru kallaðar farand-
farfuglair. Þetta minnir okkur
einna. helzt á Loftleiðafarþeg-
ama, sem hér stanza í nokkra
daga og hal'da svo ferð sinni
áfram. „Stop-over“ kalla þeir
þá. Tildran heldur sig bæði á
leirum og þar sem grýbtaira er,
og hún er hreinaeti snilTingur
að velta. við smástein.um tiíl að
ná í uppáhaldisfæðuna sína, mar
flóna og smáorma, sem þar
halda sig, enda. kalla útQending
ar hatna jaínan steinaveltir,
Stemvender á dön-sku, Stein-
wáltzer á þýztou og Tuirnistone
á ensku.
En tildran er skraiutlegur
fjörufugl, litirnir rauður, gulur
og hvítur á víx'l, svantar og
ryðrauðar rákir um hana ailia,
Sendl'in.gurinn var au.ðvitað
þarna í t.ugataili, en við skul-
um láta hanm bíða betri txma,
þetta er einn af oss, sem flytzt
eklki til útlanda, til Sviþjóðar
eða Ástraliu, þótit eititlhvað
harðni á dalnium.
Tjaldurin.n er á sama máta
oktkar þjóðarfugl, ekki síður en
frændur okkar í Færeyjum, sem
dýrka hann á borð við dálæti
okkar á fá'llka og erni. Þauma
er líka ríkulegt af heiðlóum,
eins og á túmumuim í kring, en
hér eru þær sprækari, ag éta ein
hver býsn,
Uta.r á lágum skerj.um, og við
flæðarmálið, sitja æðarfuiglar,
þögulir, spekimgslegir og segja
efcki meitt, svo heyrt verði Þeir
eru máski að þinga um vanda-
mál æðarvarrpseigenda, þá lamg
ar máski til að ieggja orð í
belg, enda er óhætt að segja,
að þeim er máTið skylt.
All't í kring eru svo garg-
andi hettumáfar og svartba.kar,
en það er ailt önmur saga, og
þá erum við loks komin ir að
stelknum, þessum miikía og
heimsfræga glaumgosa mieðal
fuglanna í fjörunmi. Hann vek-
ur aithygfli, hvar sem hann sést.
Hainn er ekkent að fara í fel-
ur, það er ekki eðli hans. Hann
er órólegur, styggur og hávær,
og jafnvel þegar ha.mn situr er
hamn á einilægíu iði, kippist
Uti
a
víðavangi
I fjörunni viö Skcrjafjörð e r mikið líf, þrátt fyrir allt tai um
memgun í Fossvogi. Fuglarnir í fjörunni láta það í það aninnsta
ekki á sig fá. (Ljósm. Mbl. Fr. S.)
snöggl.ega til, frarn og aftur,
,,hny kkir á og fettir sig á
víxl, eins og lifaudi hamar, en
slær aðeins vindhögg," saigði
Bjarni Sæm.undssion.
Á leinunum spígsporar hamn
af miklum móði, þýíur áfra«n,
alltaf eitthvað að gera.. Eíklkert
atvinniuleysi hjá hon.um.
Spóann sáum við efcki íþetta
sinn. Nú var okkur farið að
kólina, svo við héldum heirn á
leið, með söng fuglanna í batkið,
eins og sungið væri þetta giam-
aflikun.na og aildna Ijóð, sem
hægt er að rekja alla leið tifl
miðalda:
„Fuglinn i f jörunni
hann er bróðir þinn,
ekki get ég stígið við þig
stuttfótur minn.
Fuglinn í fjörunni
hann heitir már,
silkiblcik er húfan hans
og gulllitað hár.“
Og að svo búnu kvöddum
við fjöruna að sinni. — Fr.S.
Æðarfuglimn syndir Sieimspckilcga í flæðarmálinu og hugsa-r um
vandamál æðarwarpseigianda, Samningafundir í næstunni.