Morgunblaðið - 03.05.1970, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 03.05.1970, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUiDAGUR 3. MAÍ 1070 23 RAFVIRKJAMEISTARAR RAFVIRKJAR Til sölu raflaignaefnii (®má lager) aillft fynsta ftaklks efni, seltzt i í eirniu tiagi á sainimgjömiu verði. Einm'ig ým isikonair verikfaeri tð raf lagma. Gott teekifæri fyriir mamin, sem viWi vimma ®jáW- stætt, þair sem hugisainlegt er eð eiinlhver verkefnii gœtu fylgt. heiir, ®em vi'tdti siinma þessti, ieggi nöfn sín inm tilt Mongiun- blaðsims merkt „Verkstæði — 2863". Bifvélavirkjar Vantar bifvélavirkja eða vana menn. HEMLASTILLING Súðavogi 14, símar 30135 og 33359. Skrifstoiumoður óskust Maður vanur bókhalds- og almennum skrifstofustörfum óskast til starfa hjá útgerðar- og sjávarafurðavinnSlufyrirtæki á stór Reykjavíkursvæðinu nú sem fyrst. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir með upplýsingum um nafn, heimilisfang, síma og fyrri störf sendist Morgunblaðinu merkt: „Sjávarafli — 1970 — 2869. DÖMUR ATHUGIÐ! Hressið upp á útlitið því nú er vor í lofti. Höfum fengið aftur hinar viðurkenndu vörur, L'OREAL De PARIS léttkrulluð perm- anent og Mini Vogue fyrir ungu stúlkurnar, 10 gerðir af næringarkúrum og 5 gerðir af oiíugeislakúrum, 6 tegundir af litum o:g litashampoo, úrval af hárkollum. Söluumboð Bolungarvík: Vagn Hrólfsson. Umboðsmaður Orri Hjaltason s. 16139. Einangrun Góð plasteinangrun heur hita- leiðnisíaðal 0,028 tif 0,030 Kcal/mh. °C, sem er verulega minni hialeiðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa þar á meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega eng an raka eða vatn í sig. Vatns- drægni margra amnarra einangr- unarefna gerir það, ef svo ber undir, að mjög lélegri oinangrun. Vér höfum fyrstir aflra, hér á landi, framleiðslu á eimangrun úr plasti (Polystyrene) og fram- leiðum góða vöru með hag- stæðu verði. REYPLAST H.F. Ármúle 26. — Sími 30978. Reynið viðskiptin og munið að hárið er prýði hverrar konu. Vandlátra val er LOKKABLIK, Hátúni 4 A, sími 25480 — Næg bílastæði. TRYSIL-ÞILJUR OREGON PINE EIK ÁLMUR SPÓNLACÐAR TRYSIL-PLÖTUR: ABACHI - LIMBA - BEYKI - EIK MILLIVECCJAPLÖTUR: Þykkf 50 mm Stœrð 250x122 cm, með Limba-spœni Vœntanlegt: Teak - Limba - ABACHI .Alpex' spónaplötur þykkt 8 mm, stærð 122 x 244 cm — 12 mm stærð 183 x 260 cm — 12 mm, stærð 183 x 366 cm — 16 mm, stærð 183 x 366 cm — 19 mm, stærð 183 x 366 cm — 22 mm, stærð 183 x 366 cm ,Alpex‘ harðtex %”, stærð 122 x 274 cm, gatað kr. 187,00 platan Vs”, stærð 122 x 274 cm, olíusoðið kr. 223.00 platan stærð 160 x 203 cm, kr. 152.00 platan ,Alpex‘ trétex stærð 122 x 274 cm, hvítt kr. 219,00 platan ÁSBJÖRN ÓLAFSS0N HF. Vöruafgreiðsla: SKEIFAN 8, sími: 2 44 44. Skyndisala á kjólum — Ötrúlega mikil verölækkun Aðeins mánudag, þriðjudag og miðvikudag KJORGARDUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.