Morgunblaðið - 07.05.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.05.1970, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1970 3 : í VETUR hefur farið fram til raunakennsla í eðlisfræði í 11 ára bekkjum tveggja bama- skóla og í 1. bekk unglinga- stigs í tveimur skólum, en í haust á að fiefja eðlisfræði- kennslu almennt á þessum ald ursstigum. Haustið 1971 hefst eðlisfræðikennsla í 12 ára bekk og 2. bekk unglingastigs og verður tilraunakennsla í þessum bekkjum nokkurra skóla næsta vetur. Skólarannsóknir hafa unnið að undirbúningi eðlisfræði- keninsluniniair uindanfarin áir og tóku Örn Helgason eðlisfræð- ingur og núverandi námsstjóri í eðlisfræði, Þórir Ólafsson, menntaskólakennari, Óskar Maríusson efnafræðingur og Ólafur Guðmiundsson kennari, að sér samningu tilraunatexta. Er verið að endurskoða þann texta með hliðsjón af kennsl unni í vetur og síðan verða kennslubækurnar gefnar út fyrir haustið. Tilraunakennslan fór fram í Hlíðaskóla, Gagnfræðaskóla Nemendumir fylgjast með útskýringum kennarans af athygli Eðlisfræðikennsla í 11 ára bekk — hefst almennt í haust Garðahrepps og Öldutúns- skóla í Hafnarfirði og er henni nú að mestu lokið. — x — Við litum nýlega inn í Öldutúnsskóla, en þar voru nemendurnir að gera efna- fræðitilraun, sem var í því fólgin að leysa salt upp í vatni og útbúa lausnir með sama styrk. Til þess þurftu þau að nota vogarskálar, mæliglös, tilraunaglös, reikna út og skrá síðan niðurstöðurnar á blað. — Þetta er þriðja og síðasta tilraunin, sem við gerum í vet ur, sagði kennarinn, Sigurður Símonarson. Hinar voru í sam bandi við mál og vog og stöðu og hreyfingu. Nemendurnir fá verkefnið fjölritað og í því er nákvæm vinnulýsing og eft ir hvern áfanga í tilrauninni skrá þau niðurstöðumar og svara spurningum. Það fer mikill tími í að skilja hugtök- in, sem koma fyrir og læra að fara með áhöldin, sem notuð eru. Við þessa tilraun þarf að nota vogarskál og læra að þekkja gildi hvers lóðs síðan þarf mæliglas og tilraunaglas, þar sem upp- lausnin er hrist. Það var auðséð að áhuginn var mikill hjá nemendunum en vandamálin voru mörg og stöðugt var kallað — Sigurð- ur, Sigurður....... Sigurður lét nemendurna vinna saman í hópum, fjóra í hverjum hóp. Tveir þeirra áttu að ljúka tilrauninni sam kvæmt forskrift en hinir tveir að sýna fram á að ef annað magn af salti væri notað í aðra upplausnina yrði árangurinn ekki sá sami. ■ Meðan nemendurnir báru saman niðurstöðurnar og ræddu þær af miklu kappi spjölluðum við stutta stund við Sigurð og Loft Magnús- son, sem einnig annast eðlis- fræðikennslu í skólanum. Þeim Lofti og Sigurði kom saman um að eðlisfræðikennsl an hefði borið góðan árangur. Nemendurnir væru ánægðir og þarna hefðu þeir orðið að Það er mælt og vegW, þvi allt verður að vera mjög kvæmt, þegar maður er að gera efnafræðitilraun. — Hér er Sigurður kennari kom- inn til að hjálpa við að leysa eitthvert vandamálið. beita nýjum og þroskandi vinnubrögðum. Þeir þyrftu að koma niðurstöðum tilraun- anna og álykturuum, sem þeir drægju af þeim á blað og þótt það veittist þeim erfitt í fyrstu væri silíkt mjög lærdómsrífct og gott upp á nám í framtíð- inni. Einnig töldu þeir mjög mik ilvægt að byrja eðlisfræði- kennslu svo snemma, til þess að koma í veg fyrir að nem- endumir færu að flokka eðl isfræðina sem „strákagrein" eins og nemendum framhalds- (Ljósm. Sv. Þorm.) skóla væri gjarnt. Það hefði sýnt sig hjá 11 ára nemendum að stúlkur væru ekki síður ábugasamar en piltarnir. — x — f fyrsta bekk unglingastigs hefur námsefnið verið heldur meira og flóknara en hjá 11 ára börnunum og Ólafur Guð mundsson, sem annazt hefur eðlisfræði'kennsluna í fyrsta bekfc Gagnfræðaskóla Garða- hrepps, sagði ofekur aðeins frá henni. — Kennslan í fyrsta bekfc fór fram fjórar stundir í viku, hálfan veturinn, en fyrirhiug að er að kennt verði tvo tíma í vifcu allan veturinn er hún verður tekin upp almennt í haust. — f tilraunatextanum, sem fyrstubekkingar fengu í vet- ur var fjallað um: tíma — leinigid — hmeyfinigiu — efni — efnismagn — varðveizlu mass ans — eðlismassa — hita- þenslu — fjaðlur og fasaskipti. Kennslan fór fram með um- ræðum í tírnurn, nemendur gerðu tilraunir og kennari sýndi' tilraunir og nemendur leystu vehkefni, sem bókinni fylgdu. Ólafur sagðist vera ánægð- ur með áhuga og árangur nem endanna í vetur og binda góð ar vonir við eðlisfræðinámið. Þeir kennarar, sem annazt hafa tilraunafcennsluna í vet ur hafa átt viðræður við höf- unda nómisefnisins, rætt verfc efnin og komið með tillögur og leiðbeiningar, sem höfund arnir hafa til hliðsjónar v-ið erndiuingaiminiiinigu inámseÆniisimis. f barniaskólum verður eðlis- og efnafræðikehnslan í tengsl um við náttúrufræðina og verða þessum greinum vænt- anlega ætlaðar fjórar stundir í vifcu í 11 og 12 ára bekk. í fyrsta og öðrum bekk fá nem endurnir 2 stundir á vifcu í þriðja bekk þrjár og í fjórða bekk tvær, en þar verða mögu leikar á valfrelsi og allt að 5 eðlisfræðitímum á viku. Má því ætla að nemendiur verði öllu betur búnir undir fram- haldsnám í raunvísindum en þeir hafa verið hingað til. andi: Skólafélaigið tók ekki neirnn Yfirlýsing Skólafé lags Iðnskólans MBL. hefur borizt eftirfarandi yfirlýsing frá Skólafélagi Iðn- skólans, sem samþykkt var á nemendafundi sl. mánudag: VEGNA mistúlkwnar og rang- hermis varðandi kröfugöragu þá er farin vair á veguim Iðmnemia- þátt í undirbúningi og gkipulagn- inigu heninair. Þeir memenduir og sér í lagi stjórnarmeðlimir er gengu gömguina tóku aðeins þátt í henni sem eimstafclinigair, en ekfci í maÆni skólaifélagsinis. Sérstaiklega vill félagið vekja atihygli á rörag- um staðhæfirngum Þjóðviljams 23. apríl um að hið nýstofnaða skóla félaig Iðngkólans í Reykja'vík saimbands íslands og Hagsimiutna- samtaka skólaifól'ks 22. april vill haifi seð um uindirbúnimg þess- skólaifélaigið taika fram eftirf'air-, a*ra aðgerða af hállfu iðnraeima. Berjumst við Rússa ef við þurfum Tel Aviv, 5. maí — AP VIÐ ÓSKUM ekki eftir að lenda í bardaga við rússnesku flugmennina, sagði Golda Meir, forsætisráðherra fsraels, í útvarpsviðtali í dag. — En við munum verja hendur okk- ar. Ef rússneskir flugmenn ráð ast gegn flugvélum okkar, munu flugmenn okkar berj- ast. Þá skiptir ekki máli hver situr í flugmannssæti óvina- vélarinnar. Flugmenn okkar oft sannað hæfni sína, þeir munu gera það áfram, við hvem sem þeir eiga í höggi. Litlar fréttir hafa borizt af rússnehku flugmönnumum í Egyptalandi. Þeir fljúga Mig- 21 þotum egypzka flughers- ins, og halda sig eintkum yfir óshólimum Nílar, þair sem mik ið er um rússneskar loftvama eldflaugar. Ekki er vitað til að ísraielskum flugmönnum hafi lent saman við þá eninþá, ein ísraelska stjómin hefur lýst því yfir að hún muni ekfci hætta við árásir á neitt svæði vegraa þess að rússneskir flug rnenn séu þar fyrir. LðCFRÆÐISKRIFSTOFA TÓMAS ARNASON VILHJALMUR Arnason hæstréttarlögmenn Iðnaðarbankahúsinu. Lækiarg. 12 Símar 24635 og 16307 EFLUM OKKAR HEIMABYGGÐ ★ SKIPTUM VIÐ ;; SPARISJÖÐINN •• SAMBANO ÍSL. SPARISJÓÐA FYRSTA FLOKKS FRÁ FONIX BaUerup MaéMcm/ VÖNDUÐ VÉL A VÆGU VERÐI IDEAL-MIXER er ein BALLERUP hrærivélanna. Þær eru fjölhæfar. hræra, þeyfa, hnoðo, hokka, skilja, skræla, rífa,_ pressa, mala, blanda, mófa, bora, bóna, bursta, skerpa. Þær eru fallcgar og vandaðar og fóst í 4 stærfium. SiMI 2 44 20 — SUÐURGDTU 10

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.