Morgunblaðið - 07.05.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 07.05.1970, Blaðsíða 19
MORG-UNiBILAÐIÐ, FTMMTUDAGLTR 7. MAÍ 1970 19 Innlend þvottaefni 60% ódýrari en erlend — og hafa sömu gæði segir í niðurstöðum rannsóknar N ey tendasamtakanna SAMKVÆMT aitíhjuiguinium Nieyt- ©nriiasamitekaininja á venðd og @æið- wm þvotíbaeflnia ©r 'miöuins'tíalðain imljog hiaigstæið íslenzlkiuim þvcntíba- eínum bæðli ihivalð aruentíiir gæðii og verð. Mieðialveinð á íslenzlkiuim þvotítiaieflnium er 75 kir. fyirir (hivart íkg, ein á þeiim ©rlanriiu 1120 kr. fytniir íhiveint kg. Kér fler á eiftíir úirdráttíuir úir elfinii 1. tlbl. Nieyit- emriialblaiðfefciis 1970, ein þalð blað vlair hielgiaið þvobtaieifiniuim. Efiniisiiruniilh'ald toiiinmia ýimsu þvotítíaeiflnlistiaguinriia ©r mokkuð miiiamiuiniamidí en allar tegundir ættu að geta þvegið jafnvel. Miiamiuiniur þvotítíaeiflnijisiteiguinidiainina fielist 1 öðmuim aibnilffluim einis og flnesyðimgu, va/tlnlsiininiilhakM og dinmlibaldli bieilkiiaflnla, þ.e. ©foa, sem gena þvottúlnw twíltiaini irueð því að eyðia ljósáhirifluim ám þeeis þó aið gena klaeðliln hinefcunii. Suim þvotitíaeifinii eru meénd láig- freyðianidii. Atlhiutguin sýindi að þaiu flney'ða öll miiininia ©n öntniuir þvottaieiflnli, ©n þó ©r miiismiuiniur- •iinin stt'uindiuim lílfcill. Pakkair 5 tíeguinria lágfineyðlainriii þvotbaiefln- íb vonu aitíhiuigaiðiir: íva, C-lll, V'ex, Sikiip oig Ddxiain. Þivottbaiefniið Oxiain var eklk’i komiið á miairlkalð- imin þagair aithuiguiniin hióifst. Af þessum lágfireyðaindd þvotfca ©flniuim flreydidi Vex miiimnislt ein Dixiain og íva miasit. Eriemdiu þvotítíaefnijn Skip og Dixiain höfðiu mdíkiu mieina nalka- ilmnlilhiald, ©n isLenzku þvofctiaiefin- in, e@a 1'9,1% og 22,7%, íva baiflði m'iinimsit naikaiiininiilhald, eðia 7,»%. Eriendiu þvobtiaiefimiin Skip oig Dixain ininfihélriiu nnikiu miéiina miaign bleikietfiniisimB pembónafc en isianzlku þvotfcaieifin)in. Peirbóinat ganiir þvotltinin hvlbaini ein fjiair- lægiir ekki óhnediniirndi'. M'ik'ið Sigríður Hagalín sem Ada, B orgar Garðarsson sem Duddi og Hrafnhildur Guðmundsdóttir s em Ella Mæja i „Tobacco Jtoad“. Látlaus aðsókn að Tobacco Road LEIKFELAG Reykjavífcur æfcl- aði á fimmfcudag að hafa síð- utstíu sýningu á Tobacco Road, en uppsielt var enn og urðu hiundruð manna frá að hvenfa og heflur því verið ákveðið að bæta við örfáum sýrningum á þessu vinsæila leikriti, þar sem ekfcert lát virðist vera á eftirspurn. L. R. er um þessar mundir með fjögur leikriit í gangi og er mjög erfitt að koma sýninguim á þeim öiium viði, endia hafði verið gert KOSNINGASKRIFSTOFUR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS UTAN REYKJAVIKUR AKRANES: Kirkjubraut 4. Opin 10—22, sími (93)-2245, ÍSAFJÖRÐUR: Sjálfstæðishúsdð, Hafnarstræti 12. Opin 13—18, sími (94)-3232. SAUÐARKRÓKUR: Aðalgata 8 (Sæborg). Opin 16—19 og 20—22, sdmi (95)-5310. SIGLUFJÖRÐUR: Sjálfstæðishúsdð, Grundargötu 11. Opin 14—22, sími (96)-71154. AKUREYRl: Skipagata 12. Opin allan daginn, sími (96)-21504. VESTMANNAEYJAR: Sjálfstæðishöllin, Vestmannabraut 19. Opin 14—22, símar (98)-1070 og 2233. SELFOSS: Austurvegur 1. Opin 17—22, simi (99)-1690. KEFLAVÍK: Sjálfstæðishúsið, Hafnargötu 46. Opin 14—18, sími (92)-2021. NJARÐVÍK: Hólagata 19. Opin 20—22. sími (92)-2795. HAFNARFJÖRÐUR: Sjálfstæðishúsið, Strandgötu 29. Opið allan daginn, sími 50228. GARÐAHREPPUR: Stórás 4—6. Opin 16—18 og 20—22, sími 51833. KÓPAVOGUR: Sjálfstæðislhúsið, Borgarholtsbraut 6. Opin allan daginn, sími 40708. SELTJARNARNES: Skólabraut 15. Opin 17—19 og 20—22, sími 26588. miagn penbórats slítuir klæðin ag er yflfcleiiibt áiiltið mjög óæstoilagt. PaiSbónaltímiagn Dixain reyindiis't veina uim 23 % <aif heildiainiininiihialdi palktoaims, ag petíbóinaitímiaign Skip 22%. Penbóraibmiaigu ísleinziku láig- flreyðamdi þvobbaefiniaimnia reynd- •iist vema 4—13%, miinwst í íva, eðia 4%. Vemðaaimiainiburðu r vair íslenzku þvotfcaietfiniuiruuim mgög hagstœðuir. Meðalverð íslenzku lágtflreyðawdi þvotitaeflnialbegumdianinia var 75,00 kr. fyrir hvert kg, en meðalverð á Dixan og Skip var 120,00 kr. kg. Hagstæðustu þvottaefnis- kaupin eru íslenzk þvottaefni í 3 kg öskjum. Neytíandiaisaimítíöfc'iin geta mieð góðini samvizku hvaitt meytendiuir til alð kaupa ódýrus/tu þvotta- efinin, sem reywzit hiaifia þaiu ís- lanzikui, þar sem þvotítíaíhæfimi þeirra er emigu siðrii ©n dýrani þvotfcaafimistieguwdia. Vietnam-söfnun „Á Heimsþingi kvenna, sem hald ið var í Helsinki á sl. ári, ákvað Alþjóðasamband lýðræðissinn- aðra kvenna að hefja fjársöfnun um hefcn allan, til þess að byggja handa vietnömáku þjóðinni heilsuverndarstöð með sjúkra- deildum fyrir konur og böm. — Menningar- og friðarsamtök íslenzkra kvenna hafa fengið mer’ki til sölu til stuðnings þess ari söfmun og vona samtökin að íslendingar láti ekki sitt eftir liggja með að taka þátt í henni. Peningamir, sem fyrir merfcin fást verða sendir á banka í Paris jafnóðum og þeir koma inn, en þar verður þeim ráðstafað til kaupa á hinum ýmsu hlutuim sem til framkvæmdanna þarf. Framleiðsluaðferð Product Resarch Co. U.S./ MEÐ 10 ÁRA ÁBYRGÐ EINANGRUNARGLER SKEIFAN 38 - SlMI 84481 ráð fyrir, að sýningum á Tobacco Road lyki, þegar sýningar hæf- ust á nýjia leikritiniu Það er kom inn gestur. H'efur þvi orðið að ráði, að fresta sýninigum á Það er kominn gesfcur til haustsins og verður því aðeins ein sýning í viðibót á því leikriti nú í vor, en næsta sýniwg á Tobacco Road verður á miðiviloudag, 6. maí, og síðasfca sýnin/gin á Það er kom- inn gestur á fösfcudagslkvöld. Hvaða vörum óskið þér eftir? þjónusta New York Sfafe hefur upp á þeim ókeypis Þér þurfið einungis að skrifa lýsingu á vörunni, sem þér hafið áhuga á. Skrifið fyrirspurnina á bréfsefni fyrirtækis yöar. Sendið fyrirspurn yðar helzt á ensku, en við tökum við fyrirspurnum á hvaða tungumáli sem er. Því betri lýsingu, sem þér gefið á vörunum, sem yður vanhagar um, þvl betri aðstoð getum við veitt yður. Vinsamlegast látið nafn viðskiptabanka yðar fylgj'a fyrirspurn yðar, og takið fram hvort þér óskið eftir söluumboði eða ætlið að kaupa vöruna sjálfur. Annað þurfið þér ekki að gera. Um leiö og við fáum bréf yðar, látum við framleiðendur okkar vita um fyrirspumina. Það eru meira en 40 þúsund framleiðslufyrirtæki í New York State. Þau framleiða næstum því hvaða vörur, sem nöfnum tjáir að nefna. Á örskömmum tíma getið þér komizt í viðskiptasamband við framleiðslufyrirtæki [ New York State. Sendið fyrirspurn yðar til The New York State Department of Commerce, Dept. Lans International Division, 230 Park Avenue, New York, New York 10017, U.S.A. NEW YORK STATE

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.