Morgunblaðið - 07.05.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.05.1970, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1970 O ALTARISTAFLAN Ekki var von, að fólk gengi vel að skilja manninn, sem fór á flestan hátt utan við alfara leiðir — einn á ferð, friðlaus og auðsjáanlega vansæll. Vissi ekki einu sinni sjálfur hvers vegna það var svo, því hann hafði öll þau hamingju atriði, sem venjulegir menn þrá og þarfnast á jörðu vorri. Hann var fallegur maður, góður gáfað- ur og vel efnaður. Hraustur til heilsu og list hans var annáluð um mörg lönd og allir þráðu að njóta hans á einhvern hátt. Aron hét sá maður, oftast nefndur Aron málari, eða bara blátt áfram meistarinn frá Ind- landi. Svo bar við einn dag, að menn komu langa leið til að biðja Aron um altaristöflu í ný reista kirkju, sem þeim var annt um að vanda allt til. En fengu Aron ekki til að mála venjulegar kirkjumyndir, sagð- aðeins álíta, t.d. krossfestingar myndir, harmsögu og glæpaverk óðra manna. Aron hafði nefni- lega ekki þann unað, sem full- komnar alla sælu. Hann trúði ekki á Guð. Vissi þó að hann myndi vera til og hlyti að hafa skapað öll þau undur, sem mannleg smæð verður að gægj- ast inn í til alls fróðleiks, náms og listrænna tilþrifa. Já, og úr því listasafni sagð- ist hann verða að velja aðeins einhverja fullkomna fegurð — frá Guði. Svo var það einn dag sem oftar, að Aron stóð einn ut- an við heimili sitt og starði á sólargei3lana á lygnu stöðuvatni þar skammt frá. Þá kom ein tólf ára gömul sígojnastúlka hlaup- andi og sagði: „Má ég koma inn í safnið að sjá eitthvað fal- legt?“ Aron hryggðist við og sagði: „Þar er ekkert fallegt, mér tekst aldrei að mála neina full- komna fegurð, eins og hún er frá fyrstu hendi.“ Þá sagði barnið: „Fólkið segir, að Guð hafi skap- að sólina, allan himininn og jörð ina. En hvers vegna sér maður hann aldrei og fær að tala við hann eins og aðra?“ Sú stúlka hefur sennilega aldrei átt heim- ili, þekkti enga mannasiði og því síður Guð. En falleg var hún, góð og hafði einkenni síns ættftokks, söngröddina, sem yf- irgnæfir allan unað hljóðs í þaul æfðri hljómlistarhæfni annarra manna. Þessar tvær trúlausu mann- verur voru alveg sammála um það, að Guð hlyti að hafa skap- að öll náttúrunnar ríki, sem hér eru mönnum til unaðs og af- komu á þessum góða hnetti, en höfðu oft heyrt kristna menn tala ógætilega um þá heilögu dýrð. T.d. sagði Aron, að sér hafi mest ofboðið að heyra tvo hámenntaða menn, guðfræðing og lögmann halda því fram, að allt, sem við sæjum, hefði orð- ið til af sjálfu sér eða fyrir dugnað þeirra manna, sem nenntu að bjarga sér sjálfir og drífa allt áfram. Þá kom þar hún Ólöf gamla. Staulaðist áfram nærri blind og fötluð. Hún sagði: „Ég þori nú varla að koma hér inn að þess- um menntuðu mÖnnum, sem eru svo lánsamir að hafa verið mörg ár ævi sinnar í skólum og skil- yrðum allra framfara. Þá hljóta þeir að vegsama Guð og vita, að allt er þetta frá honum, öllu lífi til liðs. List hans og leyndar- dómar. Þegar hún var farin sögðu menntuðu mennirnir. Hún veð- ur ekki í vitinu, þessi kryppl- ingur, hefur náttúrulega aldrei nennt að bjarga sér og veit ekki að menn gjöra það allt, sem ekki verður til af sjálfu sér — eins og sjá má á vorin. Hvað við verðum að drífa allt áfram, svo við verðum sjálfbjarga menn. Aron og gestur hans sátu á stóru steinþrepi við vatnið, töl- uðu saman og fóru svo inn í safn- ið. Stúlkan stanzaði innan við dyrnar, sá stóra myndastyttu úti í horni öðru megin. Hljóp þangað og sagði: „ósköp hefur þetta verið vondur maður, fyrst hann er kvalinn svona.“ Þá var einhver þar inni, sem sagði henni alla söguna, að þetta væri líkingamynd af Jesú Kristi á krossinum, að hann hefði verið miskunnsamur, heilagur sonur Guðs og eilífur frelsari synd- ugra manna! Trúlausa barnið féll í grát, faðmaði fætur líkneskjunnar og sagði: „Elsku Jesús minn, fyrir- gefðu mér, komdu nú einnig til mín og hjálpaðu mér að verða góð, lofaðu mér að styðja eitt- hvað, sem þú vilt að verði Guði til dýrðar og trúar á almætti þitt! Aron kom þar að, fann sig þá stíga á helga- jörð í nánd við krossfestingarmyndina, sem hann hafði málað sem sofandi maður, aðeins til að vara menn við svo voðalegri grimmd og ógætni við aðra menn. Nú fann Aron, að þetta var augnablik miskunnar Guðs við þessa tvo fátæklinga, sem þarna höfðu fengið fulla sjón og frið- inn, sem þau vantaði svo til- finnanlega. Eftir það sá hann slík kraftaverk víða gjörast og ekki látinn munaðarlaus eftir. Þess vegna ganga þau aldrei að eilífu til baka. Og nú var Aron ekki í vand- ræðum með mynd á altaristöfl- una. Kristín Sigfúsdóttir frá Syðri-Völlum. GÓLFTEPPI Mikið úrval GÓLFTEPPI WILTON, AXMINSTER RYA ULLARTEPPI NYLON, COURTELLA, ACRILAN TEPPI FLÓKATEPPI. | Breiddir frá 70 cm. til 550 cm. — Mynstur, litir og gæði við allra hæfi. A. J. BERTELSEN & CO. HF. Hafnarstræti 11 — Sími 13834. „Sá maðr dreym- ir mik jafnan“ KUNNUR fræðimaður og fyrr- veramdi embættismaður hrinigdi til mín á sunmudag og þaifckaði mér virktavel fyrir grein mína uim íglendinigasögur (Mbl. 4. apríl). Verð ég að segja að mér þótti sem fairgi væri atf mér létt við þau orð hinis aldna fræði- maams — málefnisinis vegna. Annað var þó sem mér þótti enm betra. Skömmu eftir að um- rætt samtal fór fram, og tíklega fyrir áhrif frá þvú, verður mér litið til bókaskápsins, og tek þair út aí handalhófi eina af íslend- inigafsögum, sem því miður eru þar þó allt of fáar enn, og fer að iesa. Þetta var þá Hallfreðar- saga, og kom ég þar niður, sem sagt er frá skiptum vandræð'a- sfcálds við Þorleif spalka á Upp- lönidum, sem Ólatfur Ti-yggvaison vildi drepa láta eða blinda. Var til þess ráðinm Hallfreður og fór hann þó nauðugur. Kom hann til Þorleifs í dulargervi, en hann spyr hanin spjörunum úr um marga hluti, og þó einkum um hið ísilenzka skáld við konunigs- hirð, sem Hallfreður heitir. „Heyrða ek hans getit ok sjaldan at góðu“, segir komiumaður. Þá segir Þorleifur spaiki: „Sá maðr dreymir mik jafnan“, þ. e. mig dreymir atf hans völdum. Ég hatfð'i aidrei fyrr tekið etftir orðalagi eims og þessu: „hann dreymir mig“, sem auðvitað þýðir: hann veldur mér draum- uim, — líkt og ,,hanm hlægir mig“ þýðir á sama hátt. — Vegna andlegs skyldleika Þorleifs spafca og Hallfreðar, berast áhrif þeirra á milli um lanigar vegalerugdir og þó að þeir hafi aldrei sézt. En þetta orðatiltæki Þorleifs sem nefnt var, sýnir hversu frábær vitmaður hann hefur varið, og verður slíkt enn til að styðja þann skilning, að framsókn Norðurlandabúa á 9. og 10. öld, og þá sérstaklega Norðmannia og íslendinga, hatfi verið eiinihver hin allra merki- legasta sem sögur fara af. Hetfur Þorleifur spaiki verið að því kom- inn að skilja eðli drauma, og eins hafa eftirkomendur þeir sem sög- una varðveittu verið nærri þeim skilningi. En hefði sá skilninigur tekizt til fuils, þá hefði hin mikla tilraun tekizt og þá þegar orðið komizt á braut hinis sigursæla lífs hér á jörðu undir forustu spekinga af Norðurlöndum. Það var þetta sem Ólafarnir norsku komu til að eyða og meiða og deyða. — En þrátt fyrir allt unnu þessir undra'verðu spekingar og skáld ekki fyrir gíg. Þeir stefna enn að hinum mikla sigri með oss. Einair Beniediktsson kvað svo uim einn þeirra: Hann miðaði yfir hæfið of hátt. Því hitta vor brjóst hans forniu örvar. Líkt má segja um Hallfreð vaindræðaiskáld. Fylgja hans (Kórmakuir) er með oss enn þann dag í dag. Þorleifur hinn spaki var sonar- soniu.r Þorleifs hins spaka Hörða- kárasonar þess sem bezt lagði á ráðin um upphaif hinna íslenzku laga. Það var því að vonium, að hinn yngri Þorleifur fengi sálu- félag við íslenzkan mann. Þorsteinn Guðjónsson. I 3laö allra landsmanna PftÐ ER Timi TIL. Kominn. fsn Fá FACO fötin eru sérstæð frjálsleg og hug- myndarík í sniði og efni, föt sem eru ekki eins og þessi venjulegu. Framleidd á íslandi af fatagerð FACO seld í verzlunum FACO og í viðurkenndum verzlunum um allt land.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.