Morgunblaðið - 07.05.1970, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.05.1970, Blaðsíða 9
MÖRGUNIBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1970 Sverrir Runólfsson; Valfrelsi um menn og málefni — eftir prófkosningar Frá því grein mín með sama nafni birtist í Mbl. 21. des. s.l., hafa ýmsir hvatt mig tii að gera •nánari fyrir skoðunum mínum og útskýra frekar meginefni hennar þ.e. persónubundnar kosn ingar og aknennar atfcvæða- greiðslur (skoðanakannanir) uan mikiilvæg málefni. Ég held, að viðbrögð alrnenn- ings sanni, að prófkjör sé mjög heppileg og vinsœl aðferð til að velja frambjóðendur, og liikleig til að auka álit viðkoimandi stjórn málaflokks og þar með afla fleiri atkvæða í kosningum. Þegar athugaður er framboðs- listi Sjálfstæðismanna í Reykja- vílk við borgarstjórnarkosningar 31. maí n.k., kemur í ljós, að í 7 af 8 efstu sætum iistans eru þeir frambjóðendur, sem flest at- kvæði hlutu í prófkjöri flokks- ins nokkru áður, þótt röð þeirra á listanum sé ekki sú sama og úrslit prófkjörsins gáfu til kynna. Með þátttöku sinni í próf kjörinu hafa þvi kjósendurnir nú þegar getað haft bein áhrif á val væntanlegra borgarstjórnarfull- trúa flokksins. En betur má ef duga sikai. I grein minni h. 21. des. s.L, lagði ég til, að teknar yrðu upp persónubundnar kosningar, bæði til Alþinigis og bæjar- og sveitar stjórna. Ég líit svo á, að úrslit prófkjörs sjálfstæði'smanna í Rvik og hinn endanlegi framboðs listi, sem byggður er á því, sanni einmitt ágæti þeirna. (Með per- sónubundnum kosninguim á ég við það kosningafyrirkomulag, að kjósandinn setur kross (x) aftan við nöfn þeirr.a frambjóð- enda Sem hann velur, en ekki við listabókstaf flokksins eins og nú tíðkast). Þá kemur að spurningunni: Hvernig á að raða frambjóðend- um á lis.ta, ef slíkt fyrirkomulag yirði lögleitt? Tvær leiðir virðast helzt koma til greina: a) Að frambjóðendum aillra flokka verði raðað á einn sameiginlegan lisita eða b) Að frambjóðenduim hvers flokks sé raðað í einn dálk niður undan heiti flokksins. Rannsóknir á úrslitum persónu bundinna ko'sniniga erlendis sýna, a<5 þeir framibjóðendur, sem ofarlega eru á lista, flá hlutfalls- lega fleÍTÍ at'kvæði en þeir, sem neðar eru á listianum og þyrfti þess vegna að ákveða í byrjun, hvort nöfnuim fraimbjóðenda yrði raðað í stafrófsröð eða tiltekinn aðili dnægi um röð þeirra á list- anum. (Með þetta í huga er for- vitnilegt að athuga t.d. áður- nefndan fr.amboðslista sj á.lifstæð ismanna. í ljós kemur að nöfn 22ja frambjóðenda 'hefjaist á bótk stöfum á bilin-u A—M, en aðeins 8 á biilinu N—Ö). Næsta spurning: Hvernig á að kjósa? Séu aldir frambjóðendur á ein um sameiginlegum lista, g'erir kjósandinn kross (x) í reit aftan við natfn þess eða þeiirra, sem haann kýs, og þeir þvi réttkjöm- ir, sem flest atkvæði flá. Séu frambjóðenduT hvers flokks í sérsifcökum dállki niður undan natfni flolkíksins, koima tvær leiðir til gneina, annaðfhvort að krossa einvörðungu við nöfn frambjóðenda sama ftokks, eða, ef það yrði leyft, að krossa við nöfn frambjóðenda án tillits til í hivaða dál'ki þau væru. Ef sáðari leiðin yrði valin, eru réttikjömir fulltrúar fundnir þannig: Fyrst eru talin þau atkvæði (eða kross ar) sem hver flk>k.kur (eða dálk- ur) faer samtaLs og reilknað út með einföld'uim hlutfallareSk'n inigi, hve marga flullbrúa hver flolökur eigi tað flá. Síðan eru tal in persónuleg atkvæði frambjóð endanna og þeir því réttlkjörnir fulltTÚair sem fllesf slík atkvæði fá. Þá ætla ég að ræða litfillega atriði, sem mér finnst undarlegt, • • Onnur grein hve lítið ber á hér á landi, en það eru almennar atkvæðagreiðsl ur aða skoðanaikannanir um ýmis málefni. í mörgun ríkjuim Evrópu og Ameríku tíðkast mjög, að leitað sé álits hins almenna borgara á ýmsum málefnum, sem efst eru á baugi hverju sinni og snerta hann á einhvern hátt. Þar telja stjórnmálamennirnir það vera skyldu sína að viðhalda sem nán ustu sambandi við kjósendur og óaðskiljan'legan hluta starfs síns, að afla sér sem gleggstfrar vit- neskju um skoðanir og vilja al- mennings.. Þeirrar vitmeskju og Sverrir Runólfsson viljayfirlýsingar er aflað með at raennum skoða.nakönnunuim og at kvæðagreiðslum. í sumum tilféll- um er leitað álitfs kjósenda, í öðr um eru mál lögð í dóm þeirra. í sérstökum tilvikum gefcur niður staðan haft lagagildi. Nú gæti einhver spurt: Hvern ig er hægt að ætlast til að fáfróð ur almenningur ge'ti áttað sig á því moldviðri áróðurs og bLekk inga, sem s'tundum er þyrtlað upp í kringmm sum mál í dagblöðum og öðrum fjölmiðlum? Við þessu er raunverulega til mjög einföld lau-sn. HóMum til heiluim mánuðd fyrir kjördaig fær kjósandinn sendan heim til sín sýnisihorn af kjörseðiinum ásamt bæklingi með upplýsingum um frambjóðendur og málefni, sem kjósa á um. Hann á að geta haft nægan tírna til að kynna sér hv.aða framfairamáiluim hver ein- stakur frambjóðaindi hyggst beita sér fyrir og hvaða aðferðum hann telur bezt að beita við lausn vandamálanna. Hann ákveður, hvaða frambjóðendur og málefni hann æfclar að styðja, merkir inn á sýnishornið atf kjörseðlinum, tekur það síðan með sér á kjör- stað og flytur óskir síraar yfi.r á hinn gilda kjörseðil. Á einum og sama kjörseðlinum getur kjósand inn kosið um fraimbjóðendur til forsetaembætftis, Alþingis, bœjar og sveitastjórna og einnig um þau máJefni, seim lögð eru í dóm kjósenda. Það má ger.a ráð fyrir, að silíkt fyrirkomulag yrðd eiramitt ódýrara en hið núverandi, og ég hygg, að með því að lögleiða það hér, væri stigið stórt skref í áttina til betra og virkara lýð- ræðis, amnað skiptir ekki megin máli. Urx Sýnishorn af kjörseðli t.d. fyrir Reykjavíkurkjördæmi. (Úrslit). Frambjóðendur til forseta. Setjið X fyrir aftan einn. Bjöm A. Haraldsson Ásgeir M, Bogason Frambjóðendur til borganstfj. Setjið X fyrir aftan einn. Bragi G. Guðnason Agúst K. Bragason Frambjóðendur til Alþingis. Setj ið X fyrir aftan tólf. Páll H. Hafsteinsson Óháð. Stjórnarskrármálefni sett fyrir kjósendur. Til að kjósa um málefnin setjið X orðið „Já“ eða orðið „Nei“, nema beiningar séu gefnar. fyrir aðrar aftan leið- Málefni nr. 1. Nú skal Alþingi íslands verða sameinað, í eina deild. Já Nei o.s.frv. Málefni utan stjórnarskrár, sett fyrir kjósendur. • (Framkvæmdaatriði). Óskar J. Pálsson Fr. fl. Anna J. Sveinsdóttir Frjáls Gunnar P. Hannesson S.fl. Andrés B. Bergsson Alþ. b. Sveinn H. Högnason Alþ.fl. ....................... o.s.frv. Nöfn tekin' að handahófi. Málefni nr. 10. Skattastaðgreiðslufyrirkomulag skal vera tekið upp. ______ Nei o.s.frv. Þau tvö atriði, sem ég hef gert hér að umræðuefni, persónu- bundnar kosningar og almennar atkvæðiagreiðslur (skoðanakann anrr) um mikiilvæg rraálefni, væru vissulega verðug verketfni handa uraga fólkinu til að taka upp sem sín baráttumál og bera fram til sigturs. í leiðara Mbl. h. 5. apríl s.l. segir á þessa leið: „Það (unga fólkið) getur ekki faillizt á að taka við ríkjandi skoðunum athugunarlaustf, held- ur krefstf það rét'tar síns til þess að leggja sjáltfstfætt mat á við- teknar venjur. Samtöl Morgun- blaðsins við ungt fódk á ýmsum aldri og úr ýrnsum starfshópum sýna, að undir bítlahárinu og að baki hins afkáralega klæða burðar (a.m.k. að mati hinna eldri) stendur heilbrigt og ótfrú- lega þrosikað æskaifólk. Islend- ingar þurfa ekki að hatfa áhyggj ur atf sinni æsku, þvert á móti getum við verið sboltir atf henni.“ Ég álilt að taika beri fulflt til lit til ósika unga fóltksiras um aukna ábyrgð og aðsfcöðu til að hafa meiri áhrif á mótun og stjórnun ýmissa þeirra þjóðtfé- félagsstofraania, sem það er í hvað mestri snertingu við. Leið- araihöfundur Mbl. virðist vera á sama máli. Og þegar þú, lesandi góður, at hugar, hve einfalt slíkt kosninga fyrirkomulag £ rauninni er, er ég algjörlega viss um, að eiramitt svona óskir þú að hafa það. Hafðu sérstaklega í huga, að með þessu eina móti hefur þú bein áhrif á, hvað frambjóðend- ur verða valdir og einni-g, hverra ig máium verði ráðið á Alþingi og í bæjar- eða sveitfarstjórnium. í einlægni trúi ég því, að það yrði öllum á íslandi til mikils gagns. Fyrir yður: Er SKODA d hagkvæmu verði — Spor- neyfinn, eyðir aðeins 7 iítrum ó 100 km. — Ódýrir varahlutir og örugg varahluta- þjónusta — Traustur og vel fallin til ferða- laga, framsæti mó leggja niður til oð mynda svefnplóss, farangursrými 370 lítrar. Tvöfalt bremsukerfi — Diskahemlor — Oryggisbelti — Rúðusprautur — 4ra hraðo þurrkur — Stýrislæsing — Viðvörunorljós — o. m. fl. Fyrir frúna: Er smekklegur í útliti — Innréttingar og frógangur í sér flokki — Sérlego sterkt þvottekta óklæði — Barnoöryggislæsingar ó afturhurðum — Gangviss — Viðbrogðs- fljótur og lipur í bæjarakstri — Víðtæk þjónusta hjó umboðinu, sem tekur fró frúnni allt eftirlit með bílnum. SKODA RYÐKASKÓ í fyrsfa skípti á íslandi — 5 ÁRA ÁBYRGÐ — Þegar þér kaupið nýjan SKOOA, fóið þér ekki aðeins glæsilegan far- kost, heldur bjóðum við einnig 5 óra RYÐVARNARTRYGGINGU eftir hinni viðurkenndu ML aðferð. SKODA 100 KR. V?8 000.00 SKODA 100 L KR :;10.000.00 SKODAllOL KR. 216.000.00 (solu*» 'jf innif.) Innifolið í verði er vélarhlíf, aurhlífar, Þoð er þess virði oð kynno sér SKODA. öryggisbelti, 1000 og 5000 km eftirlit, SÝNINGARBlLAR Á STAÐNUM. 6 mónaða ,,Fn' óbyrgJ rþjónusta, auk fjölmargra oukahlutc SKODA 100 TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOf iO Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44-46 KÓPAVOGI SfMI 42600 FYRIR YÐUR - FYRIR FRÚNA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.