Morgunblaðið - 07.05.1970, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1970
17
Alþingi:
Kambódía og lánamál
námsmanna rædd
NOKKRAR umræður urðu utan
dagskrár í neðrideild Alþingis
í gær, aðallega um lánamál
stúdenta. Kvaddi Jónas Ámason
sér fyrst hljóðs og gerði fyrir-
spum til utanríkisráðherra um
afstöðu íslands til atburðanna í
Kambódíu. Svaraði Emil Jóns-
son utanríkisráðheirra fyrirspurn
þingmannsins á þá leið, að rík-
isstjómin hefði ekki rætt þetta
mál, né tekið afstöðu til þess,
enda væru upplýsingar sem fyr-
ir lægju engan veginn fullnægj
andi.
Jónas Árnason sagði að fyrr
mætti nú vera, að ríkisstjómin
skyldi ekki hafa fjiallað um
þetta mál. Sagði hann, að tals-
rnenn ótalinna rí'kiisstjórna hefðu
látið til sín heyra um þau, og
ærin ástæða væri fyrir íslend-
iniga að taka ábyrga afetöðiu tál
þessara mála. Sagði Jónas það
koma betur í ljós, að Bainda-
ríkj un.um væri stjómað af stór-
hætftiulegium mönnum sem stöð-
ugt mögnuðuist í ofstopa sínum
og valdafýkn. Gerði þinigmaður-
inn síðan fyrinspurn um það
hvernig á því stæði að frumvarp
um námslán til handa framhalds
nemendum við Bændas'kóiainn á
Hvanneyri hefði ekki verið af-
gneitt á þinginu.
Gylfi Þ. Gíslason menntamála
ráðiherra sagði að komið hefðu
fram breytingatillögur við frum
varp þetta um að nemendiur
tveggja annarra skóia fengju
einnig aðgang að lánasjóðnum
og hefði þurft að taka það tiil
athugunar. Hins vegar myndi rik
isstjórnin beita sér fyrir því að
þeir fáu nemendur framhalds-
deildar bændaskólans, sem ósk-
uðu eftir þessum lánum fengj u
þau. Urðu síðar. nokkrar almenn
ar umræður um lánamáíl raárrts-
manna sem þeir tóku þátt í auk
menntamálaráðherra, Magnús
Kjartansson, Villhjálmur Hjáim-
arsson, Þórarin.n Þórarinsson og
Lúðvík Jósefsson. Ásakaði Magn
ús Kjartamsson ráðherrana fyrir
að eiga upptök að sefjasýkisfull
um árásum á stúdemtana. Sagði
hann að afstaða almenndngs til
námmsmanna hefðd gtöðugt verið
að breytast þeim í vil nú 'að
undanfömu.
Mennitamálaráðherra vísaði
ásökunum þingmannsins aigjör-
lega á bug, og sagði að hann
hefði iegið undir þungurh ásöik-
unum fyrir það að taka of vægi-
lega á lögbrotum náimsfólksins.
Bnginn ráðherra ætti nokkra
sök á þeirri óvild sem f.ram
hefði komið á námsfólkmu, held
ur hefði það sjálft skapað hana
með óheppilegum aðigerðum sín
um. Benti ráðherra t.d. á það
að fjögur dagblöð af fimim hefðu
fordæmt aðgerðir stúdentanna í
Stodckhóimi og framkoma ungl-
inganna í menntamála'ráðuneyt-
inu á dögunium. Hins vegar sagði
náðherrainn að Þjóðviljinin hefði
ekki fordæmt þessar aðgerðir og
viirtist hlakka í honum yfir
þessu. Sagðist hann óska roál-
stað stúdenta betra hlufekiptis
en þess að láta æsa sig til óhappa
venka sem væru til þess edns að
spiila fyrir þeim og gera erfið-
ara fyrir um aðstoð við þá.
Sumarvinna skólafólks kom
einnig til umræðu og sagðl
menntamála'ráiðhierra í því sam-
bandi að í fyrra hefðu verið
uppi miklar hrakspár um sum-
^ratvinnu niámsmanna og sagt að
þeir myndu ganga aitvinnulausir
þúsu'ndium saman. Sagði ráð-
hierra, að sem betur færi, hefðiu
þessar spár ekki rætzt og rifjaði
hann upp sfcuðning rikisvaldsins
og samvinnu þess við sveitar-
félögin til þess að greiða úr
þessu máli. Sagði hamn að ríkis-
stjórnin myndi fylgjast mjög ná
ið með því hvort skólafólk fengi
atvinnu, og ef þar yrðu erfið-
leikar á ferð, mundi hún gera
ráðsitafanir á svipaðan hátt og í
fyrra.
— Byggðarkjarni
Framhald af bls. 5
kaupmannafjölskyldur æðsta
sess, næstæðsta sess skipuðu
embættismennimir, síðan komu
verzlunarmenn, sem skiptust í
þrjá flokka eftir mannvirðingum:
bókhaldarar voru af fyrstu
gráðu, síðan komu búðarþjónar,
því næst pakkhúsmenn. Dug-
andi iðnaðarmenn voru ekki sett
ir skör lægra bókurum. Efnað-
ir útgerðarmenn gátu haldið til
jafns við miðlungi duglega iðn-
aðarmenn. Lestina rak svo sauð-
svartur almúginn."
Eftirtektarvert er, að sam-
kvæmt þessum tröppugangi hef-
ur embættismönnum ekki verið
skipað efst, heldur kaupmönn-
um. Hafa hinir síðarnefndu þó
hlotið að standa hinum fyrr-
nefndu langt að' baki með hlið-
sjón af bóklegri menntun. Hins
vegar hafa kaupmenn haft
tvennt í höndum fram yfir emb-
ættismennina: 1) peningana og
2) þar með hið raunverulega
vald yfir fólkinu. Vafalaust
hafa þeir líka búið betur og
borið á sér meiri hofmannsbrag;
verið forframaðir í útlöndum;
en embættismennirnir búrar,
sumir hverjir.
Eins og fyrr segir, er þessi
bók aðeins fyrra bindi; hið
seinna _er boðað á hausti kom-
anda. Óvarlegt er að segja mik-
ið um verkið, fyrr en það er allt
komið fram í dagsljósið. Náttúr-
lega hafa heimamenn fyrsta rétt
til að dæma um, hvemig svona
lagað verk hefur tekizt. Þeir
vita bezt, hvað rétt er og rangt
kann að vera. Fyrir ókunnugan
hefur ritið hins vegar þann kost
að vera læsilegt og skemmtilegt.
Höfundur skrifar lipurlega;
slær um sig með sjaldgæfum
orðum og orðtökum; það er allt
í lagi, ef hann hefur gaman af
því sjálfur; en mest er um vert,
að hann sýnist vinna þetta verk
sitt af alúð og áhuga. Myndim-
ar, sem margar eru í bókinni og
vel prentaðar, hafa líka sitt
gildi — og það ekki lítið.
Erlendur Jónsson.
Sölumannadeild V.R.
Hádegisverðarfundur að Hótel Sögu laugardaginn 9. maí Átthaga-
sal 1. hæð kl. 12,15.
Fundarefni: VERÐLAGSMÁL OG FI/EIRA.
Gestur fundarins verður hr. Eggert G. Þorsteinsson ráðherra.
Allir sölumenn og gestir þeirra ásamt félögum í V.R. velkomnir
á fundinn.
Stjórn sölumannadeiidar V. R.
4
LESBÓK BARNANNA
11. Nautsauga ákvað að
utanaðkomandi indíána-
þjóðflokkar skyldu rekn-
ir af veiðisvæðum Sieux-
indíánanna. Hann skip-
aði mönnum sínum að
hefja stríð gegn hvítu
mönnunum. En ef hvítu
mennirnir hæfu árás
ættu indíánamir að sjálf
sögðu að verja sig.
Nautsauga sat fundi
með sendimönnum frá
ríkisstjórn Bandaríkj-
anna. Og hann fékk
stjómina til þess að sam
þykkja að iáta indíánun-
um í té vesturhluta Suð-
ur-Dakóta, sem friðunar-
svæði. Enginn hvítur
maður fékk að koma
þangað, nema hann
kæmi í firðsamlegum er-
indagerðum.
Nauts-
auga
12. En það kom að því,
að ríkisstjórn Bandaríkj-
anna gekk á bak orða
sinna. Hún sendi her-
flokk inn á friðunar-
svæði indíánanna og yfir
maður eins þeirra, Cust-
er hershöfðingi, fann þar
gull.
Fundir Nautsauga og
sendimanna stjórnarinn-
ar höfðu því borið góðan
árangur. Og hélzt nú frið
ur í mörg ár.
Custer gortaði mjög af
gullfundi sínum, þegar
hann kom heim. Fréttin
um gullið breiddist út
og þúsundir hvítra ævin-
týramanna tóku að
streyma inn á landsvæði
indíánanna.
Nautsauga reyndi stöð-
ugt að komast hjá striði.
En að lokum sendi stjóm
in þangað mikinn her
sem hóf skothríð á ind-
íánana — indíánarnir
gátu ekki annað en varið
sig. Stríð var hafið milli
hvítu mannanna og indí-
ánanna.
9
14. árg. Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson
7. maí.
Ping-Wu og hundurinn
í GAMLA, gamla daga
átti heima í Kína maður,
sem hét Ping-Wu.
Á þessum tímum voru
menn ekki enn farnir að
hafa húsdýr. Þeir áttu
hvorki hesta, kýr né sauð
fé og ef þá langaði í
kjötmeti, urðu þeir að
fara á veiðar með boga
og örvar og leita að ein-
hverju villtu dýri, sem
þeir gætu veitt sér til
matar.
Úti á gresjunum voru
villtir hundar, og þeir
veiddu einnig dýr, sér
til rnatar. Þess vegna
voru mennirnir og hund-
arnir ekki góðir vinir —
þá, en það var, eins og
fyrr segir, fyrir langa,
langa löngu.
Meðal villbu hundanna
var einn, sem kallaður
var ,,lati hundurinn".
Hann var nefnilega of
latur til þess að fara á
veiðar með hinum hund-
unum. Hann beið alltaf
þangað til hinir voru
orðnir saddir, og þá át
hann leifarnar. Hinir
hundarnir urðu smám
sannan leiðir á „lata hund
inuim“, og loks vildu þeir
ökkert hafa með hann að
gera lengur. Hundaflokk
urinn hljóp frá honum
og skildi hann einan eft-
ir.
Á meðan hann sat
þarna og hugsaði um
það, að ef til vill yrði
hann að reyna að vera
litið eitt iðnari við veið-
arnar, til þess að deyja
ekki úr hungri, kom
Ping-Wu framhjá.
Hann hafði aldrei fyrr
séð hund, og þar sem
hann var kurteis, eins og
allir Kínverjar, hneigði
hann sig djúpt og sagði:
„Sæll, ég heiti Ping-Wu.
Hvað heitir þú?“
„Ghow-Chow“, sagði
hundurinn, því hann
gelti á kínversku, og gat