Morgunblaðið - 07.05.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.05.1970, Blaðsíða 5
MOBGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1970 BOKMENNTIR - LISTIR BOKMENNTIR - LISTIR BOKMENNTIR - LISTIR Leikfélag Kópavogs: Annað hvert kvöld Eftir Francois Campaux Þýðing og staðfæring: Loftur Guðmundsson Leikstjóri: Ragnhildur Steingrímsdóttir LEIKFÉLAG KÓPAVOGS hef- ur starfað með töluverðuim þrótti í vetur. Barnaleiksýning þess: Lína langsokkur, eftir Astrid Lindgren, tókst vei, og athygli vakti sýningin á Oldum eftir séra Jakob Jónsson. Þriðja og síðasta verkefni Leikfélags Kópavogs á þessu leikári, er franskur gamanleikur: Annað hvert kvöld, eftir Francois Campaux. þýddur og staðfærður af Lofti Guðimundssyni. Annað hvert kvöld, er leikur um ástina, eins og vænta mátti, framlhjáhald og afleiðingar þess. Lei'kurinn er græskulaus frá upphafi til enda, og það, sem gerir hann þess virði, að honum sé gaumur gefinn, er einstaka fyndið tilsvar og léttur blær, sem leikstjóránum hefuir á stöku stað tekist að laða fram. Annars er efnið svo útþvælt, að það er aðeins á færi snillinga að smíða eitthvað heillegt úr þvi, en Francois Campaux virðist ekki teljast til þeirra etftir Annað hvert kvöld, að dæma. Þýðing Lofts Guðmundssonar er lipuæ, en staðfæring hans ber ekki vitni um smekkvísi, og má það reynd- ar undarlegt heita, að maður, sem fjallað hefur að staðaldri um leikbókmenntir og leiklist, ekuli leggja nafn sitt við álíka hégóma. Ragnhildur Steingrímsdóttir er leikstj óri og leikur jafnframt aðallhlutverkið, ástkonuna Sús- önnu. Ragnlhildur er stundum skemmtilega hispurslaus í túlk- un sinni, en Theódór HaRdórs- son, sem leikur Georg, eigin- manninn þjáða og ástleitna, er sýnilega í vanda staddur. Hann er auk þess í vandræðum með textann og yfirleitt lítt eann- færandi. Karólínu, konu Georgs, leikur Auður Jónsdóttir, og ger- ir hún eins mikið úr hlutverk- inu og unnt er, því Auður er leikkona, sem vekur traust. Börn þeirra hjóna, Pál og Jó- hönnu, leika tveir ungir og efni- legir leikarar, þau Jón Gunnars- son og Jónína H. Jónsdóttir. Einkum tókst Jóni Gunnarssyni að vekja kátínu áhorfenda. Vil- hjálm, viðhald frúarinnar Karó- línu, sem er látinn vera hagræð- ingarráðunautur ríkisstjórnarinn ar í leiknum, túlkar Valdimar Lárusson farsakennt, eins og lög gera ráð fyrir. Blökkustúlkuna Zourah, vinstúlku Páls, leikur Sigrún Björnsdóttir með mikl- Þorkell Sigurbjörnsson skrifar um: TÓNLIST Sinfóníutónleikar FYRSTI íslemzki fiðlukonisertinm, Fiðiukonsert etftir Leitf Þórarins- son, vair fruimfluttur á seinustu tónieikum Siníóníuhljómsveitar- innar. Einar Grétar Sveinibjömssom lék einleikinn, Bohdam Wodiczko stjórnaði — báðir atf góðu kummir fyrir að koma nýsmíðum drentgi- lega á framfæri hér. Fiðlukonsertinm er í þremuir nær samfellldum þáttum. Ekki eru þættimir að marki óllkir, hvorki að efni né yfirbragði eins og hefðbumdnu konisiertaimir, t. d. mieð einum söngþætti og öðrum dansþætti, það er heidur ekki meinm rikjandi hugblær yfir nieinum þáttanna. Komsertinm er þannig flókið verk, með fjöl- breyttu litavali stórrar hijóm- sveitar. Mikið gerist samtímis, ein röddin blístrair léttúðuga tómaslaufu á meðan önmur stígur damsspor og hin þriðja rymur uindir amigurvær. Þar má t. d. heyra 6—8 ólíkar tegundir hljóð- faills samtímis. Að því leyti er áfeirð verksims í ætt við góða kammermúsík fremur en hljóm- isveitarverk. Slík músik er höfuð- verkur lata maii'nsins. Höfumdur lýsti verkinu svo, að konsertinn væri „barátta ein- staklimgsinis við þjóðtféiaigið“. „Einstaklimgurinn" er einleiks- fiðlan. „þjóðfélaigið" hljómsveit- in i-— en það „þjóðfélag" er líka myndað af svo raddsterkuro einstaklingum, að sú róman- tíska hugsýn höfundarins er ekki leidd þarna til rómantísks sigurs fyíir eyrum áheyramdans. Stumd- um sekkur fiðluröddin í djúpam hljórnsvEÍtairflaiuminn en svamlar svo atftur á yfirborðið og só’ar sig meira að se'gja í kadenzu umd- ir lok fyrsta þáttarinis. Hið síðrómantíska eðli verksins birtist emm framuir í motfkum leiði- stetfja — bæði lagrænma fruma og „rytmísíkra“. Fyrstfi íslenzki fiðlukonsertinm er því ekki nein atfdalamúsík, heldur ávænimgur af breiðum straiuimi m iðevrópskrar tóniListar- hetfðar. Höfumdur og flytjemdur al’úr verðskuiduðu kröftuigt lófa- takið. Eftir tvísýma og óútkljáða bar- áttfuma fékk Eimar tækifæri til að „bnillera" (og áhieynandliinin tiil að jatfna sig) í Immgamigi og duttl- umigaromdói Saimt-Saens, sem hanm lék atf yfirbuirðasamnifær- imgu heimiborgairamis. Tónileikarnir hófuist mieð Bs- dúr Sinfóníu Mozarts, mr. 39, þar sem stjórmamdinm hélt þokka, göfgi og leikgleði verksins í klassísku jafmvægi. Þetta verk var eitt flutt fyrir hlé — og út- varpað beint frá tónleikumium — og var það ek'lci aðeiinis óhentuig niðurröðum efnisskrárinnar, held- ur mikið tiTlitsleysi við fjanstadda áheyrendur hljómsveitarinmar, sem eru flestir íbúar lamdsins, því að vissulega er frumflutm- ingur íslenzks verks með íslenzk- um einieikaira áhugavekjamdi meðal tónlistairummemda um land aólt, ekki aðeins í Háskóiabíói. Lokaverkið vaæ sinfóníska Ijóð ið „frá Bæheims sikógum“ eftir Smetaima, humiangssætuæ hljóma- niður, þar sem allir tiltækir knatftar hljómsveitarinmiar voru kailaðir til leiks og þeim örugg- lega stýrt að leiðaremda. Þorkell Sigurbjörnsson um ýkjutilburðum, en alls ekki ólaglega. Leikmyndir eru gerðar af fél- ögum úr Leikfélagi Kópavogs. Þær eru naumast augnayndi, en líklegia við hæfi. Mikið er drukkið í leiknum af alls kyns drykkjum og áhrif hans varla önnur en þau, að Francois Cam- paux tekst að gera áhorfandann þyrstann. Annað hvert kvöld, gleymist fljótt að lokinni sýn- ingu, og ég get alls ekki áttað mig á því hvaða tilgangi það þjónar að bjóða upp á slíkt leik- rit. Ef til vill hafa einhverjir gaman af þessu? Þá gera þeir ekki strangar kröfur. til leik- sýninga. Ég vona, að félagar í Leik- félagi Jiópavogs stefni hærra næst. Það væri illa farið, ef fé- lagið kafnaði í samisetningi á borð við Annað hvert kvöld. Jóhann Hjólmarsson. Theodór Halldórsson og Sigrún Björnsdóttir í hlutverkum sínum. Erlendur Jónsson "1 skrifar um J BÓKW [EN ÍN ru I UPPRUNI BYGGÐARKJARNA Kristmundur Bjarnason: SAGA SAUÐÁRKRÓKS, fyrri hluti. 494 bls. 1969. DÝR mundi Hafliði allur — drjúg yrði íslandssagan, ef hverju byggðarlagi væru gerð viðlíka skil og Sauðárkróki í sögu Kristmundar Bjarnasonar; þrjátíu fjörutíu ára tímabil á fimm hundruð síðum — það er ekki svo smátt! Fyrra bindið, sem út er komið, spannar sumsé — auk stuttrar forsögu — ár- in frá 1871 eða „frá því búseta hófst á Sauðárkróki" til 1907, en þá hafði orðið Sauðkrækingur „unnið sér þegnrétt og Sauðár- krókur orðinn stærsta kauptún norðanlands, nýi tíminn genginn í garð með vélbáta, síma og önn ur tækniundur." í þessu fyrra bindi er drepið á flest eða öll mál, sem koma við litlu þorpi, allt frá atvinnu- málum til menningarmála. Þar eð byggðin var á umræddu tíma- bili að vaxa frá einum ábúanda til fáeinna hundraða íbúa, hlaut að bera mikið á hverjum og ein- um. Saga slíkrar byggðar verð- ur heilmikil persónusaga; maður getur orðið nafn í slikri sögu vegna einnar smellnar vísu, sen han,n hefur kastað fram við minnisstætt tækifæri, svo ekki sé minnzt á stærri afrek. Varla er ofsögum sagt, að mik ið er spjallað um einstaklinga í þessari bók, gerla sagt frá ævi þeirra, sem fyrst byggðu Krók- inn, ekki aðeins, meðan þeir áttu þar heima, heldur allri þeirra lífstíð. Þannig fær les- andinn ýtarlegar spumir af því, hvernig manni nokkrum vegn- aði á Grænlandi, af því hann átti þá eftir að flytjast til Sauð- árkróks. Þessi persónusaga lifgar upp á bókina og gefur henni almenn ara gildi, en hversu nauðsynleg hún er vegna sögu byggðarinn- ar beinlínis — um það er ann- arra að dæma. Sama máli gegn- ir um hitt og annað, sem kemur sögu Sauðárkróks ekki við nema óbeint, svo sem vesturför- um, sem skipa mikið rúm í bók- inni, þó Krókurinn gegni þar ekki ávallt öðru hlutverki en vera áfangastaður vesturfara. Kristmundur skiptir bók sinni í kafla eftir málefnum; einn fjall ar um verzlun, annar um útgerð og svo framvegis. Varla er unnt að dæma um, hver þátturinn sé merkilegastur, þegar þeir eru greindir þannig að, eða hvort einn sé öðrum merkari. Senni- lega eru þeir allir jafn merki- legir, því hver um sig á sinn KRISIMUNDI R RJARNASON þátt í sköpun byggðarlagsins. Ef til vill mætti verzlunarsagan vera efst á blaði. Þorp eins og Krókurinn byggðust í fyrstunni sem verzlunarstaðir; það er ekk ert vafamál; öll við sjóinn, þar sem lenda mátti skipum og flest eða öll þannig staðsett, að þau lágu einmig vel við sam- göngum nærliggjandi sveita. Sa'míhli'ð'a verzlurainini kom svo litils háttar þjónusta, handiðnaður svo sem tré- srníði, skósmiði söðlasmíði og fleira. Þá hefst útgerð jafnframt því, að íbúarnir hafa stuðning af landbúnaði. Embættismenn setjast að á staðnum, skóli er stofnaður, kirkja reist, og er kjarninn þá tekinn að hlaða sjálfvirkt utan á sig, þar eð eng- in ein starfsstéttin getur án annarrar verið. Athyglisvert er, að ekki sýn- ist hafa risið svo á fót smáþorp, að ekki væri stofnuð þar greiða sala, jafnvel smáhótel. í þeim efnum hefur orðið áþreifanleg — en sennilega skiljanleg aftur- för frá því um aldamót. Hvert þorp átti sitt vertshús (frb. vesshús e ða bara vessús) og sinn vert. f þessum vertshúsum mun áfengi jafnan hafa verið veitt; þau voru jafnframt krár. Ef ti 1 vill hefur bannið fræga stytt þeim aldur — og svo auð- vitað bílamir, þegar þeir komu til sögunnar; þá þurftu bændur ekki framar að gista í kaup- staðarferðum. En líklega hefur svipting vínveitingaleyfa mátt sín meira, samanber, að „þegar vínsölubann var sett á Hótel Tindastól árið 1902, var greiða- sölu hætt þar.“ Vafalaust hafa ekki allir Skagfirðingar unað vel slíku banni, því sagðir voru þeir gleðimenn ágætir. Kristmundur telur, að sönggleði þeirra eigi að nokkru rætur að rekja til Hóla- stóls forna, því söngmennt hafi hafizt þar þegar á fyrstu dög- um stólsins. Leiklist hefur löngum blómstrað á Sauðárkróki, og rekur Kristmundur þá sögu frá upphafi. Merkast alls er þó sæluvik- an og uppruni hennar: „Sýslunefndarvikan, sem síð- ar var nefnd Sæluvika, var eins og nafnið bendir til ávallt tengd sýsíufundi . . . Sýslu- nefndarfundur var eina héraðs- samkoman, sem aldrei mátti farast fyrir. Það var því ekki óeðlilegt, að efnt væri til skemmtana þá og annarra fund- arhalda, láta eina ferð koma í stað margra." Nú er Sæluvikan löngu fræg og þó einstök í sinni röð. Slíkt verður hvorki búið til né eftir því hermt með árangri; það verð ur að koma af sjálfu sér. Að lokum langar mig að nefna hér þann kafla bókarinn- ar, sem ber heitið: Alþýðuhag- ir og verkamannafélag Sauðár- hrepps — fróðlegur þáttur. Þar segir svo um stéttaskiptinguna á Króknum: „Á Sauðárkróki skipuðu Framliald á l>ls. 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.