Morgunblaðið - 12.05.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.05.1970, Blaðsíða 2
MÖEGUÍÍBLAÐIÐ, ÞRTÐ.TTJDAGUR 12. MAl 1»70 2f „Ótrúlega mikil vinna að bakiu Spjallað við Björgvin Gunnarsson, skipstjóra á Geirf ugli GK, sem hef ur sett nýtt vertíðarmet heifðu nú bara ekki haft tíma til þess a@ reikna hann út þar sem framkvæmdastjóri væri Dagbjarbur kkápstjóri á Drífu, en hins vegar sagði hainn að komia Dagbjarts hefði séð um það aíð borga stráíkunum það, sem þeir þyrftu, en uppgjór- ið yrði að bíða vertíðarloka. Þó taldi hamn Tíklegt alð hTut- urinn myndi verða um 250- 260 þús. kr. Rjörgvin lét vel yfir mann- skapnium og sagði mest væru hjá honum sömu meninirnir áir eftir ár. „Hörfcuduglegir memn og samtaka,“ sagðd hanm. Hamin Sagði að þeir væmu allir mjög ánægðir m/eð út- komuna, en hitt væri eins ljóst aið á balk við þennan afla lægi ótrúlega mikil vinna gkipslh af na r inn ar og ef þeir reiknuðu sér á almennu tíma- kaupi allan þann tírna, setó fairið hefði í sjósólknina, þætti lamdmönnum þetta ugglaust ekfci mikið. „É,g reiknia með því,“ sagði Björgvin að lokum, „að eftir minnst þriggja vikna Skver- ingu förum við á silidveiðair fram á haust, við erum vamir því.“ — á.j. ÞAÐ var rigningarsuddi og hálfgerð bræla í gær þegar Geirfuglinn GK 66 renndi inn í höfnina í Grindavík á loka- dag vertíðar samkvæmt alman akinu. Við stóðum á einum bryggjuhausnum og biðum eftir því að ná tali af Björg- vin Gunnarssyni, skipstjóra, en Geirfuglinn hefur sett nýtt aflamet á vetrarvertíð. í gær var Geirfuglinn kominn með 1673 tonn, en fyrra aflametið átti Hilmar Rósmundsson, skipstjóri á Sæbjörgu frá Vestmannaeyjum, sem er að- eins 65 tonna bátur. Það met var 1665 tonn og var sett á vertíðinni í fyrra. Vertíðar- aflinn er reiknaður til 15. maí. Geirfuglinn er 145 tonn að stærð. Skipverjairnir á Geirfuglin- um voru fljótir að landa í gær, þvi aflinm var ekfci nema 6 tonn. Það er þó elkkert gefið eftir í sjósókninni fyriir það, því tafcmarkið er 1700 tomn þann 15. þ.m. GeiirfuglSnn byrjaði veiðar 8. janúair með net og þeir hafa verið á netum síðan, sagði Björgvin, utam moklkra daga, sem fóru í botmhreinisun á bátmurn. Björgvin sagði að útkomam í mairz í vetur hefði orðið allt önnur en þeir ættu að venjast, þar sem loðnam hefði elkki gengið vestur með og afli því orðið mjög lítill á þeirn tfona. Hins vegar hefði apríl verið aðal uppistaðan í þorskveið- inmi, en annars var ufsfom ráð andi í aflanum. Björgvin sagði að þeir hefðu byrjað með 6 trossur, en síðam hefði þekn farið fjölgandi og sdð'Uistu dagama Spjallað í brúnni að loknum roðri í gær. voru þeir með 11 tixxssur. 13 skipverjair hafa verið á Geir- fuglinum að undanförnu, em venjulega eru þar 12 memm. Björgvin sagði að meðaltrossu fjöldinn í vetur miðað við netafjölda væri 8 trossuir. Eigendur Gedrfugllis eru Björgvin dkipstjóri, Willard Ólason stýrimaður, Kristján Finmibogason vélstjóri ag Dag Björgvin Gunnarsson, skipstjóri. bjartuir Einairsson skipstjóri á Drífu RiE 10, en þeir félagar leigja þainrn bát. Láta mun nærri að um 1000—1100 tonn af aflamum sé þorskur og afgangurinn að lamg mestu leyti ufsi. Þegar við spurðum Björg- vin um aflaihlutmn, hló hamn við og sagði að þeir félagar Geirruglinn kemur að landi í gær. Bolfiskaflinn 1/4 meiri en á síðasta ári — miðað við 4 fyrstu mán. ársins AFLI á tímabilinu frá 1. jan. til 30. apríl var mjög góður í ár og liggja nú fyrir tölur um afla tog- ara, og báta á þessu tímabili. Bolfisfcaflinm frá Hormafirði Samninga- viðræður á byrjunarstigi í GÆR var haldinn samninga- fundur með jámiðnaðarmönnum í Reykjavík og einnig vom haldn ir fundir með verkamannafélög- um í Hafnarfirði og Reykjavík og með Verkalýðsfélaginu Ein- ingu á Akureyri. Viðræður eru á byriunarstigi. Þymggtu kröfuir j'árniiðnia<ðar- imammia eru 20% almienm kaiuip- hæfckum, veruleg aiuikniiinig alduirs haðkkainia og aukinm orlofsréttur, en helztu feröfuir verkamainimaifé- la/gainmia eru 25% almienm kauip- hækkum og allnmargar sérkröfur unm taxtartálfænslur og þá helzit miðurfellimig lægstu laumaflokka og samieimimg þeirra. í dag verður baldiin/n viðræðiu- fundur rmeð Landsambandi ísl. verzlumiarmianinia og hefst harnm kl. 10,30. til Stykkishólms var 184.782 lest- ir á móti 140.066 lestum í fyrra. Afli á Vestfjörðum var 22.625 lestir á móti 19.154 lestum á sama tfona í fyrra. Afli á Aust- fjörðum er 8.605 lesitir, en var í fyirra 11.070 lestir og aifli fyrir Norðurlandi 9.355 lestir á móti 10.502 lestír í fyrra. SJÚKDÓMSEINKENNI í fé, sem veikzt hefur á bænum Kjóastöð- um í Biskupstungum, benda til þess að um bráðaflúoreitrun sé að ræða. Er mikill hluti kind- anna á bænum veikur og að sögn bóndans, Jónasar Óiafssonar, hef ur kalkgjöf ekki haft sömu bæt- andi áhrifin og víðast annars stað ar þar sem kindur hafa veikzt. Munu menn frá Keldum rann- saka féð nánar. Blóðsýnishoim, sem tiekin vomu úr kindum á bæmum Hólum á Ramg’árvöMium, sýndu eintoemmi doða, þ.e. mikla lækkun á kalsí- um í blóði. Sagði Guðmumdur Péturssom, lætonir á Keldum, í viðtali við Momgumiblaðið að á þessu atigi mál3inis væri efciki ummt að segja hvort sjúikdómwr- inm orsaikaðist eingönigu af breyt- Heildarafli togara, sem lömd- uðu innanlamds var í ár 13.892 lestir, em var í fyrra 11.575 lestir, en lamdamir erlendis í ár nema 13.875 lestuim, en námu í fyrra 11.623 lestum. Síldaraflinn fjóra fyrstu mán- uði ársins var 1467 lastir en var í fyrra 1343 lestir. Loðnuveiðin í ár mam 190.950 lestum á móti 166.448 lestum í fyrra og raekjuaflinn í ár nemur 2271 lest en var á sama tíma í fyrra 1705 lestir. img'U á högum kindammia eða hvort þair væri um að ræða einhver bein áhriif frá flúor. Ranmisóknir á sýnium úr inm- yfkum kindarinmiar, sem drapst á Tólum, sýndu efckert, sem benti til þess að hún hefði drepizt úr bráðaflúoreitrum.. Mælinigar, sem gerðar voru á vatmi úr læk við Hóla, sýndu a/ð flúormagnið var eitt miUigramm í lítra, en það er fyrir nieðam þau mörk, sem hætitu lag geta talizt. Þar sem svo virðist, siem efcki sé að draga úr veikimdum kinda á þeim svæðum, sem aska féll, haifði Morgumblaðið samband við Halldór Pálsson, búnaðarmála- stjóra, og spurðist fyrir um hvort eitthvað yrði geirt bærudium ti! aðstoðar. Hamm saigði að í svip- inm væri efcki anmiað að gera em haifa saiuðfé immii á gjöf. Maður í reyk UNGUR maður, Þráinn Sigurðs- son 28 ára gamall, kafnaði í reyk í fyrrinótt, þegar eldur kom upp í herbergi hans að Garðavegi 8 í Keflavík. Slökkvilið Keflavíkur kom á staðinm kl. rúmJjega 3 uim nótt- ina og náðist Þráinn fljótlega út, en var þá meðvi'tundariaus. Al'lar lífgunartiilraiunir reyndust árangurislaujsar. Kviknað hafði í rúmfötum Þráins og hann kafn- — En það er ómögutegt að segja til hvaða ráð'a þairf að grípa ef flúorinn 'helzit lemgi í gróðri og vaitnd, saigði búniaðairmiálastjóri. — Fyrsta athugun, sem gerð var á fóðri liedddi í ljós, að heylitiiir bærndur myrudiu geta fenigið hey iminiain síns hirepps um sinm, og sjá viðkom'andi sveitastjómnir um þau miál. En ef þetta ástamd verður liamigvamndi má búaist við að Bún aðarféliagið, Bjargráðasjóður o. fl. þurfi að komö ti'l sfcjaflanmia. Aðspurður um það hvort til gneirua kæmi að flytja kimdur af öskuisvæðumium í haga í mærfliggj - amdi sveitum, sa/gði búnaðarmála- stjóri, aið ekki væri farið að ræða um það í alvöTu, enda væri yfir- feitt au'ðveldaira að flytjia fóður en fé á þessum árstíma, en ær eru mú fcommar að burði. kafnar að. Efclki mun annað hafa brunn- ið en rúmfötin,. Þráinn Sigurðsson. Konur í Laugar neshverfi K VENN ANEFND Hverfasam- taka Sjálfstæðismanna í Laug- ameshverfi efniir til skemmti- fundar í samkomusal Kassagerð ar Reykjavíkur við Kleppsveg n.k. miðvikudag kl. 20.30. Þax flytja ávörp Elín Pálmadóttiir, blaðamaður, Geirþrúður Hildur Bemhöft, formaður Hvatar ©g Sigurlaug Bjarmadóttir, mennta- skólakennari. Gunnar Hansson sýnir litskuggamyndijr úr Reykja vík. Kaffiveitingax verða á boð- stólum og eru allar konur í Laug arneshverfi velkomnar. Grunur um flúoreitrun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.