Morgunblaðið - 12.05.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.05.1970, Blaðsíða 4
JL MjOBG-UWBLAÐiÐ, ÞftlöJ L'ÖAGUR 12. MAÍ1»7» ij. . :rrr. # HVERFISGÖTU 103 ¥W Sendiferðabifœið-VW 5 mama-VW swfnvaja VW9maima-Un(friiver 7manna Bílaleigan UMFERÐ Sími 42104 SCHDUM Jnlaleigan AKBBAVT car rental service * 8-23-4? sendum r Hépíerðir Trt leigu í tengri og skemmri ferðir 10—20 farþega bílar Kjartan Ingímarsson. sámi 32716. Volkswagen varahlutír tryggja Volkswagen gæði: 0 Mmkaskinnin Skúli Skúlaeon leggur orð í bellg um skinirjaframleiðslu: „’PiI Veivaikanida. M.ig laÆigár að gera örstutta athugasemd við skrif starfsmanais noreka Loðdýraræktarsambands- ins, Magnúsar B. Jónissouar. í leiðara'grein xuarzheftiis Loð- dýraræktarritsins „Dansk Pels- ajvl‘! eftir B. Hömsen, kemurfram mikil bjartsýnd á koimándi skinna uppboðum, vegna midi-tízkurm- ar, éém reiknað er með í haust og stóraukinna innkaupa banda- riskrá skinnakaupmanna á marz uppboðunum s.L Standard litaafbrigðin, sem fluitt voru hingað inin frá Noregi í apríl 1970, eru í hæstu verðflokk- um og í Kaiupmainnahöfn á marz- uppboðunum fóru góð karldýra- skinn á Islienzkar kr. 3.055. — en kvenskinn á 1433.50. Ástæða er til að ætlai, að skinn framleidd hér á tslaindi verði í hærri verðfiokk- um en á hinum Norðurlöndun- um sakir þess, að fóðuraðstæður eru hér aliit aðrar. Það fer ekki framhjá þeim, sem mieð máluim fylgjast, að fóðurvandamálið verður æ erfiðara viðfa.ngs á Norðurlöndunum og víðar, en þð með beiiiiúm fjárframlögum. heflur finnska ríkisstjórnin styrkt min ka-rækt in.a þar í landi, vegna þeirra gífurlegu gjaldeyristekna, sem mínkaskinnin veita inn í landið.“ £ Sjálfsögð atvinnugrein „Stærstu kaupendur á marzupp boðunum í Kaupmannahöfn voru Starfsfólk óskast Hótel út á landi óskar að ráða til starfa í sumar matsvein eða matreiðslukonu, einnig stúlkur til annara starfa við Hótel- rekstur. — Sími 30674. STARF ÓSKAST hálfan daginn fyrir konu með góða kunnáttu í tungumálum, vélritun og öðrum skrifstofustörfum. Vinsamlega hringið í síma 42666. „Gleym mér ei” Islenzkar sokkabuxur í sérflokki ðdýrar - fallegar - sterkar Þjóðverjatr með 37% af heildar- maignd, en Bamdaríkjamenn að- eins 27% í stað 46% fyrra, Orsök- in fyrir þessari litillu þátttöku Bandaríkja.nna rnú eir ráðstöfun. Nixonis forsieta gegn verðbólgu- myndun og útgjöld atonennings þairlendis vegna átakanna í Suð- ausitur-Asíu. Á íslandi eæ loðdýrarækt sj áif- sagður aitvimniuvegur á mink og Chinchaia. Einndg mætti athuga um rækbunarmöguílelka á nutríu og vissum afbrigðum af ka nínum. Við íslendinigar höfum eikki efnii á því að bægja frá okkur at- vininiuvegum, sem. aðnar þjóðir stónþéna á. Ekki er að undra þó að ýmis erlend skhmaframleiðslufélög líti það óhýrum og óttafuiiium auguim, að íslendingar skuli nú hefja skin na fr amleiðs lu að nýju. Magn úsi B. Jónssyni mun vera vel kunniugt um, hvar hægt er að fá góð undaneldisdýr I Noregi, þar eð harnn' er trúniaðarmaðux nonsikra loðdýráræktenda og kærni sér vel að hann sendii okkur eins og 10—20 nofn og heimdisföng, þair sem við Islenzkir loðdýraræktar- áhugamenn gætum borið niðri eft ir góðuta dýnum. Það er aliitaf gotit að vita atf þjóðholSium Xslend ingum erliendis, við höfum fengið að lesa mákið um þá í blöðtunum undanfarið. Með kveðjUm, Skúli Skúlason, Kópavogi." 0 Golf og/eða boltaleíkur „íþróttaunn andi“ kveður sér aft ur hijóðs um íþróttaþáifct Sjón- varpsins: „Kæni Velvaka'ndL Beztu þakkir fynir snarlega birtiragu tiflskrifs míns um golf í sjónivarpi, og jákvæðar undirtekt ir. Ég fellst umsvila.laust á það sjónarmið, að ein íþróttagreiin í skuli ekki sett á svo háan hest í sjónvarpiniu að slíkt geti talizt : gert á kostnað allra annarra. Ég , er sama sinnis og þér, ég vil ekki láta neina sport- eða íþrótta gneih útiloka knattspyrnuna úr sjómvarpinu, enda ágætur þáttur, sem fáir vilja missa af. — En á sama hátt er slæmt að sætta sig við að knattsþyrnuhni sé gért svo hátt undir höfði, að annað komist varla að. Knattspyrnan er eini fasti, óskerti keppnisþáttur sjón- yarpsims í íþróttum, og sýndur hvorki meira né minna en 52 sinn um á ári hverju, ár eftir ár. Ég skal vera fyrstur mamna að sam- þykkja að svo verði áfram, en þó með þeim fyrirvara, að annað fái a.m.k. að fljóta með. Væri ekki U1 dæmis hægt að sýna heUa og óskipta golf- keppniisþætti, þó ekíki væri nema : aðra hverja eða þriðju .hverja viku, reglulega. Og aðrar grein- ar, t.d. tennis, badminton, billi- ard o.fl. hinar vikurnar, við hlið- ina á knaittspyrniunni? Annars skal það metið, sem . gert er, því greinilliega er um framfarir að ræða upp á síðkaist- ið, hvað snertir fjölbreytni 1 boltaþætti (afsakið íþróttaþætti) sjónvarpsins. En betur má, ef vel á að vera. En meðal anmarra orða: Mig grunar, að verð þáttarins Wond- erful Worid of Gollf sem álitið er, að Sheli-félaigið hafi viljað láta sjónvarpimu í té, kunni að vera lægra en þér óttizt. Heyrzt hefur, að golfáhugaimenn telji þáttimn jafnvel fáanlegan ókeypis. Hvort rétt er, skal ekki fuHyrt, en gaman væri að fá þetta upp- lýst af þeim, sem bezt enu mál- inu kumnugir. fþróttaunnandi.“ EINBÝLISHÚS á strandlóð á bezta stað í Arnamesi, er til sölu. Tilboð merkt: „Vandað einbýlishús — 5356" sendist Mbl. fyrir föstudaginn 15. maí. Verzlunarhúsnœði óskast v/Laugaveg eða í Miðbænum ca. 1(X) ferm. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 15/5. '70 merkt „Verzlunarhúsnæði — 5357". HAFNARFJÖRÐUR 5 herbergja sérhœð Til sölu 5 herb. 104 ferm. íbúð á góðum stað í Hafnarfirði. íbúðin er 3 svefnherb., hol og tvær samliggjandi stofur; óinnréttað ris er uppi yfir íbúðinni, þar sem gera mætti 2—3 herbergi eða litla íbúð. Allt sér. FASTEIGNASALA - SKIP OG VERÐBREF Strandgötu 1, Hafnarfirði. Sími 52680 — Heimasími 52844. Sölustjóri: Jón Rafnar Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.