Morgunblaðið - 12.05.1970, Blaðsíða 16
16
MORGUWBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAOUR 12. MAÍ 1970
3MwglllMtitöbr
Útgefandi M. Arvakur, Reykjavik.
Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson.
Ritstjórar Matthias Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Ritstjómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson.
Fréttasljóri Bjöm Jóhannsson.
Auglýsingastjóri Ami Garðar Kristinsson.
Ritstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-100.
Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80.
Askriftargjald 165,00 kr. á mánuði innanfands.
I lausasölu 10,00 kr. eintakíð.
AND V ARALE Y SIÐ
HÆTTULEGAST
lZosningabaráttan í borgar-
stj ómarkosningunum hef
ur fram að þessu verið með
sérstæðum hætti, svo að
segja má að enn hafi lítið
hitnað í kolunum, þótt aðeins
séu tæpar þrjár vikur til
kosninga. í sjálfu sér ber ekki
að harma það, að blaðaskrif
eru nú með miklu menning-
arlegri hætti en áður var,
þegar þau einkenndust af
persónuníði og skætingi og
allar síður olaðanna vora út-
ataðar í pólitískum áróðri.
En hitt er athyglisvert að
andstæðingar meirihlutans í
borgarstjórn hafa forðast að
ræða um borgarmálefni.
Skýringin á því er raunar sú,
að þeir hafa ekki getað fund-
ið eitt einasta ádeiluefni á
borgarst j ómarmeirihlutann,
siem þeim sjálfum finnst þess
virði að halda á lofti — og
reyna að berjast á þeim
grundvelli. Svo langt hefur
jafnvel gengið, að einn af
frambjóðendum andstæðing-
anna hefur lýst því yfir, að
hann telji, að Reykjavíkur-
borg hafi verið mjög vel
stjómað. En þessi málefna-
þurrð andstæðinganna er auð
vitað meginástæðan fyrir því,
að kosningabaráttan er svo
dauf, sem raun ber vitni.
Unga
TVTokkur þúsund ungra kjós-
’ enda munu ganga að kjör-
borðinu í fyrsta sinn í þeim
kosningum, sem nú eru á
næsta leiti. Úrslit þessara
kosninga era ekki sízt undir
afstöðu þessa fólks komin. Á
þessum stóra skara hvílir
því mikil ábyrgð. Straumar
nýs tíma og nýs hugsunar-
háttar hafa borizt að löndum
og álfum.
Þetta unga fólk er fætt í
lok blóðugrar heimsstyrjald-
ar, það hefur slitið bams-
skónum á morgni atómaldar
í skugga kalda stríðsins.
Þesisar aðstæður hafa óneit-
anlega markað hugi og sfcap-
höfn hinnar ungu kynslóðar.
Unga fólkið hefur fundið hjá
sér hvöt til þess að bæta þann
heim, sem við lifum í og fegra
mannlífið. Það vill stöðva
stríð og yfirgang hvar sem er
í heiminum, það vill seðja
hunigraðar þjóðir og auka
jafnrétti og lýðræði í öllum
löndum. Að vísu hefur unga
fólkið ekki alltaf verið vant
að meðulum; ef til vill er
það helzti ljóður á ráði þess.
í nær öllum tilfellum er
hér þó um einlæga baráttu að
tefla, þótt einstaka öfgaöfl
í því er raunar fólgin vera-
leg hætta, því að andvara-
leysið er áreiðanlega hættu-
legasti andstæðingur Sjálf-
stæðismanna í Reykjavík, og
óneitanlega hafa þeir haft sig
minna í frammi en búast
rnaetti við, þegar jafnmikið er
í húfi sem nú. Glundroði
andstæðinganna og aumingja
skapur þeirra hefur valdið
því, að Sjálfstæðismenn eru
ekki eins vel á verði og nauð-
synlegt er.
Enda þótt málefnaleg staða
Sjálfstæðisfiokksins í borgar-
stjórnarkosningunum hafi
sjaldan eða aldrei verið jafn-
góð og nú, er nauðsynlegt að
benda á, að mikil hætta er á
ferðum. Og vissulega væri
það kaldhæðni örlaganna, ef
meirihlutinn í borgarstjórn
ætti að tapast, annars vegar
vegna þess að andstæðing-
arnir geta enga snögga bletti
fundið á stjóm borgaxmála
og neita því að ræða þau og
hins vegar vegna andvara-
leysis Sjálfstæðismanna, sem
sprottið er af sundurþykkju
andstöðuf’lokbanna og vesal-
dómi þeirra.
Það er ástæða til, að stuðn-
ingsmenn meirihlutans geri
sér grein fyrir þessari hættu
og herði sóknina til sigurs.
fólkið
reyni að notfæra sér þessa
hreyfingu sér til framdrátt-
ar.
En flestir hópar ungra
manna vinna að því með heil-
um hug, að efla og tryggja
lýðræðið í sessd. Valdið á að
vera hjá fólkinu og til þess
eiga stjórnendur ævinlega
að sækja umboð sitt.
í þessum mánuði munu
Reykvíkingar ákveða í
hverra hendur þeir fela
stjórn borgarinnar næstu
fjögur árin. Sjálfstæðis-
flokkurinn hefur genigið fram
fyrir skjöldu til þess að
koma á móts við sjónarmið
ungu kynslóðarinmar. Það
þarf að ganga áfram á sömu
braut. En það verður ekki
unnt nema unga fólkið fylki
sér undir merki Sjálfstæðis-
flobksins' í komaodi kosn-
ingum, flokksins, sem hefur
haft forgöngu um aukið lýð-
ræði. Hirnir ungu kjósendur
hafa valdið og þeirra er
ábyrgðin. Sjálfstæðisflokkur-
inn, flofckur allra stétta, m-un
enn sem fyrr styðja nýjar
hugmyndir, sem auka áhrifa-
vald einstaklinganna og bæta
hag borgaranna.
ÞAÐá
ER
SVO^
MARGT.
EFTIR
ÓLA TYNES
Sigur
hvað er að genast? Er áihuiginm orðiimin
svo lítdll að igöniguleiðtogiarndr fá eikiki
mjaninisikiap til að miairséna alla leið frá
Kietfliavík? Eðia eru svomiefmdir hennáims-
amdstæiðingiar bana að verðla úr sér
genigniir?
ÞAÐ enu nú liðlin 25 ár síðan Þýzika-
lanid Hitlers iedð uinddr lok, oig það
hefuir að sjálfsiöigðiu gefið tiiefini til
ræðuihaldia, biaðiasikrifla og faigmiaða.
Ármá Bengimiamm relkiur gamig styrjald-
'ariminiar í stuftu máli í Þjóðiviljiamiuim
ag sagiir m.a.: hiennaðiansigiurimm.
var miest að þakka siósdialísku ríki,
Sovétrlífcj'umum."
Rússmieisfca siemdiráðið Ihefiur siemlt
bcösfciort út um alla Reykijiavík oig ná-
grenmii, þar sem miemm eru boðinár til
fagniaðar „í tilefini 25 ára 'afmseldis sigiums
sovézfau þjólðiarimmiar í þjóðfrelsisstríðinu
milkla.“ Ég er miú isivo umigiur að árum, að
sjálfur mian éig ekfcert frá þessum tím-
um. Ég bef þó leisið um — oig verið saigt
— að rússmiaska þjóðin hiafii biairizt af írá
bærum hetjiusfciap, oig fært mjifciar fórm-
ir. En eirih'vem vaginm hief ég femigið þá
fkugu í kollinn. -að Bretar oig Bianidarífcja-
miemm ihafi verið eittihvað viðriðmiir þetta.
Skrýtið,
Aftur-gangan
KomimMniiistar hiafa lemlgi hiaft það fyr-
ir sið alð safmia samarn sínu dyiggasfia
fólki oig þrammia umidiir rauöum fiámum
frá Keflarvílk til Reykjiavífcur, til að mót-
mæla divöl varmiarliðsins hér á lamidi.
Um iSíðiuistu hieigi fór aftiur-ganigam afit-
ur af isitað, en nú bar svo við að ekfci
var genigið niema frá Hvaleynarlholti til
Reyfcj avíkiur. Liðlitð fór mieð rútulbíium
suðiin- fyrir Hafiniarfjörð, oig rölt þaðteun
til balkia. Nú velita miemn því fyrir sér
Aflahlutur
Það viirðist allt vera á uppleiö á land-
iruu okfcar í diag, t.d. hiefiur vertíðim
genigiið frábærieiga vel. Hún hiefur fært
sjómiöninuim dágóðar tefcjur oig það eru
víst flasitir aammiála um, að þeiir eru vel
að Iþeim kioimmiir, ag þótt mieira IhietPði
verið. Það hefiur tíðfcazt niofcfciuið hjá dag
blöðumium að reákinia út tetojiur sjó-
miainmia, þegar vel aflaist, reáfcnia þær
jiafinrvel svo nátavæimlaga út að hægt er
að Skýra frá því, hvað þair ihafa haft
í timafciaup fyrir eitthvert áfcvieðið tírnia-
biL
En er nlotuð rétt rei'kminigsaðferð? Er
t.d. reikmað með 24 kiukkiuistumdia þrot-
lauisri erfiðiiisvdinmu á sólarlhriinig, jafnf
helga daga sem virfca? Er reikmiað með,
að þaiir stamidi á þilfari miótt eftir nótt í
slikium touldia að hver eiimasta skvetta,
sem geeigiur yfir bátinm frýs á auiga-
bragði, og að óþjálir sjÓEtakkiamir eru
einis ag klakiabrynjur, sem viarla (er hœigf
að hreyfa sdig í? Er reikmiað með því að
þeir séu swo biaiuitir oig diof niir af fculda,
að þedr geta varla haldilð á kiaffiifcrús, ef
þeir fiá tíma til að iskijótast miður ag fá
sér matadbita? Er reiifciniað mieð því að
þeir sjá eklkii f jölskyldur siímiar mietma ör-
fáa diaga á ári? Er reikmiað mieð því að
óvæint fáirviðri eð'a áfall getur orðið
þeim að fjlörtjóni, eims oig sivo miörgum
starfsbræðrum þedrra?
Jafmvel lélegur stædðfræðimigur getur
fienlgið réttar töiur út úr dæminiu. Em
töluimar seigja þara ekfci allt.
Mikið hraun frá
Skjólkvíagíg
Gaus einn um helgina
GOSIÐ í gí'gumum vestam í Heíklu
lá niiðiri um helgi'nia og sást ekk-
ert gos þar í gser. Nyrzti gígur-
inn í Sfejólkvíuim var einn í full-
um gangi og spjó stanzlaust eldi
nótt og dag. Fjöldi mamnis var á
gosstöðvuinum aðfaramótt sunnu-
dags, en gosið er fegurst í myrkri.
Var mikið uim tjöld í nágremminu.
Einmig var mikið af jeppum við
nýja Ihraunið í Skjólkvíum á
sumnudag.
Gosið í Skjólkvíum hefur nú
haldið áfram síðan að kvöldi
þriðjuda'gsdms 5. maá og sieft upp
miklu maigni af hraumi. í fyrstu
voru gígairnir 3-4, em nú um helg
ina gauis aðafflega úr eimum gíg,
sem Ihefiur hlaðið í kringum sig
hárri keilu. Með kvæsi rís gos-
súlan upp og semdir rauiðar deil-
Verkalýðsleið-
togi látinn
Pellston, Michigan, 10. jmaí
— AP
VERKALÝÐSLEIÐTOGINN
Walter P. Reuther, formaður
samtaka iðnverkamanna í híla-
iðniaði Bandaríkjamnia, fórst í
flugslysi ásamt konu sLnni og
f jórum samstarfsmönnum.
Reuther hefur verið formað-
ur samtakanma Unlted Aulto
Workers (UAW) frá 1946, ag
var einm aða'lhvatiaimia'ðurinn að
stofnun heildars'amtaka verka-
mamna AFL—CIO fyrir rúmum
14 árum. Síðar átti hann í mikl-
uir hátt í loft upp. Þær kóina að
utan og dölklkm'a í loftinu og fialla
niður, sem hraunisteinair og
splundirast. Fara siumir æði hátt
og langt út fyrir gígbairmia.
Öðru hverju brjótaist smágos út
til hliðar við aðalgosið.
Hraun hefiur hlaðdzt upp allt
í krimigum gígirm og lágu breiðir
hraunistirauimia'r aðallega í tvær
áttiir, til norðaugtuir í stefnu á
Valafell og í norður. Hafði hamn
á sumnudag stöðvast á ási, sem
er rétt auistam við Sauðafells-
vatn. Er sá rami líklega á að
gistoa 10 km lamguir og eftir því
breiður. Hamm klofnaði ofar á
bunigu, sem stóð auð upp úr
miðjurn hiraunrananum, en neðam
við hamm rauk mjög úr hraun-
imu, svo að það virtist vera að
uim deilum við stjórn heiildar-
saimtákanina, og sagði UAW úr
samtöiku'num árilð 1968.
Reutber var að koma frá Detr
oit í leiguþotu, þeigar slysið
varð, en, hamn æflaði að heim-
sækja nýtt menmtaisieitur fyrir
fjöOlsfcyldur verkamamna, sem
bráðilega verðúr tekið í nótfcun
skammt frá Peflilstom. Sjónarvott
ar segja að Leiguþotam hafi
sfcyndil'e.ga birzt niður úr lágum
Skýjum, Skipti það enigum tag-
um að þatam rak vænginn. í tré
og steyptist miður. Kviknaði
strax í þatunni', ag komist enig-
inn af, sem í henni var. Slys-
staiðurinn er rétt við flugvöllinn
í Peiisiton, þar sem þotam átti að
ienda.
hlaðast þar upp og þyfckna, eftir
að endimn stöðvaðist við ásinn
norðuir. Er hraunmassinm víða
oirðinn mjög þjkkur, em yfiir-
borð hraunsims er átoaflega úfið.
Það fer af stað sem hellulhraum,
en brotnar allt upp og er ákaf-
lega gljúpt í sér. Nálægt gígum-
um er það víða litfaigurt, rautt og
heiðgulir flelkíkir af brenmistein-
útfellingum.
Margir gemgu um helgina upp
í fjallið siunnan við gíginm og
höfðu þair gott útsýni niður yfir
eldama og hraumim. En engim
Ihreyfing virtist á hrauntungun-
um til endamma.
Vmnings-
númer HÍ
MÁNUDAGINN 11. maí var dreg
ið í 5. flokki Happdrættis Háskóla
fslands. Dregnir voru 4,200 vinn-
ingar að fjárhæð 14,200,000 krón-
ur.
Hæsti vinningurinn, fjórir 500,
000 króma vinmingar, komu á
númer 31690. Tveir miðar voru
seldir í umboðinu á Akureyri og
tveir í Borgarnesi.
100.000 krónur komu á númer
33381. Voru allir miðarnir af því
númeri seldir í Aðalumboðinu í
Tjarnargötu 4.
10,000 krónur:
627 1073 5130 5367 6644
7169 7820 7873 14135 16376
17027 20238 20646 20760 23381
25035 25498 26082 26458 28362
28465 31689 31691 32025 32169
32997 34623 35122 35646 35786
37304 37907 40020 40775 41306
46439 47876 48423 48646 49059
49644 49996 51045 51448 54236
54739 55416 56915 58392 58475
59440 59829.