Morgunblaðið - 12.05.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.05.1970, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1970 3 Tvísýnar kosningar Sigur vinnst aðeins með samstilltu átaki Rætt við Birgi ísl. Gunnarsson — ENGINN vafi er á því, að kosningarnar til borg- arstjórnar nú eru mjög tvísýnar. Úrslit tveggja síðustu kosninga í Keykja- vík, þ.e. borgarstjórnar- kosninga 1966 og alþingis- kosninga 1967 sýna, að engu má muna, að Sjálf- stæðisflokkurinn missi meirihluta sinn og hin ósamstæðu glundroðaöfl taki við. Málefnastaða Sjálfstæðismanna í borgar málum er hins vegar mjög sterk og reynslan hefur sýnt, að hagsmunum Reykjavíkur er mjög vel borgið í höndum Sjálfstæð ismanna. Með vitneskj- una um það í huga göng- um við vonglaðir fram í þessari kosningabaráttu. Það verða Sjálfstæðis- menn þó að vita, að allir, sem möguleika hafa á því, verða að taka höndum saman og vinna ötullega fram að kosningum, því aðeins mun sigur vinnast. Þannig fóruist Bixigi ísk Gummiairssyini orð í samtali, seim Mcxngiuinfbliaðið átti við hainin í igær. Birigir sfkipar 4. sætið á !ii3ta Sjálifstæðisfliolklks ims við bongaTistjónniairikiosnáng- lamn'air. Harun befur átt sæti í 'borga.rstjórn Reykjarvifcur fró árinu 1962, auk þess hefur hanm rekiið eigin lögimanmB- skrifstofu. — Hvermig sammrýmiist það að vema bæði borgiarfuilltirúi og starfaimdi lögtfræðingur? — Frá því að ég var kosinm í bongairstjórm árið 1962 heif ég einmig átt sæti í borganráði. Bg fcomst fljótt að því, að er'fitt var að sinna þesisum störfum sem Skyldi, ef ég stamf aða bjá öðrum. Af þessum sök- um opmáði ég eigin lögimanns- skrifstofu. Mín reynsla er sú, að þetta samrýmist ágætlega. Lögfræðinigsstarfið veitir inn- sýn. inn á möng svið miannillegs lífs, jafnt viðkvæmustu einka- mál fólks oig rekstur fyrir- tækja. Og fyrár þá, sem í borganstjóm sitja, er naiuð- symleigt að vera í náraum temgslum við bongarana, því að allar ákvarðandr borgar- stjórr.'ar snerta láf fólksiins í borgánni í ríkum mæli. — Sú gagnirýni hefúr heyrzt, að of mikið væri af lögfræð- inigum í framboði fyrir Sjálf- stæðisf!o kikinn. — SHkrar gagrurýni vaið einlbum vart fyrir fjórum ár- um, en nú bef ég ekki orðið var við hana. Ég get fallizt á það, að framboðslisti veæðiur að sýnia ailmikiia breidd, ekki sízt listi Sj álfs'tæðisflíakksins, sem nýtur fylgis altra stétta. Þegar metið er, hvoæt einstak- ar stéttir eigi fúilltrúa á lista flokikisins verður a® horffa hæði til aðalmanna og vara- manna. Borgarstjórnairfliokikur Sjálf- stæðismanna er skipaður jafn- mörgum varamönnum og aðai- mienin eru, nú eiga þvi 16 miammis sæti í honum. Þeir hitt- ast einu sinini í vifcu yfir vetr- armántuöinia, og þar eru tekn- ar nmeginákvarðanir um stefinu í borgarmálum. Haldi Sjálff- stæðisfíiokkurinin meirihluta varðum við því að líta á 16 efsitiu menn listams, þegar við skoðum hverjir það verða, sem miest áhrif munu hafa á miótuin stefiniunnar í borgarmál um. Við sjáum, að þar eru mienn úr öllum stéttum. Annars er framboðslisti Sjáfflstæðismannia nú í miagiin- atriðum í samræmi við vilja rúmflteiga 7000 kjósemda flokks- ins. — Hvaða verketfnum hefiur þú einkium sinnt inman borg- anstjómiar? — Vamdamiál þau, sem borg- arstjórn fjallar um á hiverjum tíma, eru margþætt og borgar flulltrúar verða að vera við þvi búnir að taka ákvarðamir um öll þau mial, sem þar er fjallaS um. Og fyrir þá, sem sitja í borgarráði, má segja, að það sé munaðuir að ætflia að taka einn málaflokk firam yfir annan. Þó getur aldrei hjá því farið, að Bírgir fsl. Gunnarsson. svo verði. Og áhuigi minn hef- ur einfcum beinzt að atvimnu- imáluinium. Haustið 1968 var sérstök at- vinmumálamiefnd skipuð af borgarstjóm Rvíkur. Fúii- trúar alira flokka tóku þasr sæti auk fuilltrúa bæði atvinnu rekenda og laiuinlþega í bong- inni. Það kom í minn hlut að gegna forméningku nefndarinn ar og hef ég haft mikla ánægju aff því starfi. — Að hvaða þáttum atvinnu lífsins hecfur neffndin einkum starfað? — Á mieðan atvinmuieysið var sem mest, vann mefndin einkum að tímaburudnuim að- gerðum til að draiga úr því. Til dæmis var stuðlað að aukn um firamkvæmdum á vegum borgarinniar sjálfrar. Má þar nefina hitaveitu í Árbæ og um áramótin 1968—1969 var bát- uim veitt sérstök fyrirgraiðsla með þeim árangri, að þeir komust aillir á sjó, þrátit fyrir ýrnsa erfiðleika bátaútgerðar- inmar. Eitt af þvi, sem gert hefur verið til að etfla fisk- veiðar var lækfcun aðstöðu- gjalds á fiskveiðum úr 0.5% í 0.2%. Og athuígum, sem gerð hefur verið á ýmsum öðrum útgjaidaliðum útgérðarimnar sýnir, að Reykj avíkurborg veit ir henni betri aðstöðu en flest- ar aðrar verstöðvar. í samráði við atvininumála- nefnd ríkisins var ýmisum fyr- irtækjum í borgiinnd veitt fjár- hagsleg fyrirgreiðsflia með það í huga, að stairfsemi þeirra gæti aiukið atvinnu í borginni. Nefindin hefiur beitt sér fyrir þvi að reyna að stöðva söflu á bátum úx borgimni, sem var niokkuð áberandi á síðasta ári, og ég held, að nú sé dærninu snúið við og vitað er, að bát- um hefur fjölgað aftur síðustu misseri. Útgerðarmönnium var heitið sérsitafcri fyrirgreiðslu af hálfu bongarinmar, sem fólg in er í ábyrgð á iánum með ákvteðnum skilyrðum. — Hver eru framitíðarverfc- efnin, sem afvinniumiáliamefind- in vinnur að? — Athyglin hlýtur einkum að beinast að framleiðsluat- vininu'vegunum, sjávarútvegi og iðnaði. Endurnýjun togara- flotans ber vatfallítið hæst í sjávarútvegL Sjálfstæðismenn i borgarstjóm hafa haft þá ákveðnu stefnu, að reyna að Skapa einkafyTÍrtækjum þann grundvöll, að þau geti endur- nýjað togaraflotaran eðá haf- ið öfluiga togaraútgerð, til að borgin ein standi ekki að slik- um rekstri. Þessa dagana er unnið að úrvinnslu tilboða, sem borizt hafa í nýja togara. En bortgarstjóm mun vinna að þvi, að verulegur hluiti þeirra komd himgað til Reykj avíkur. Bátaútveginn þatrf að sjálf- sögðu að efla með bátum af þeirri stærð, sem hentar. Ég er eindregið þeirrar skoðun- ar, að bátaútgerðin eigi að vera í 'höndum einstakflinga, en ékki á veguim borgarinnar eins og oft heyrast raddir um. — Hvað um iðnaðdnn? — Við aðild íslandis að EFTA hafia skapazt ný viðhorf í iðn- aði. Reykjavík sem iðnaðar- borg er kamin í samkeppni við ailþjóðlegan marfcað og kepp- ir þar við mikinn fjölda iðn- aðarborga innan EFTA-land- anna. Það er því borginni brýn nauðsyn, að í samvinmu við rikisvaldið og samtök iðn- aðarins verði rækilega kamn- að, hvað borganstjóm þarf sér stakliega að gera tii þess að örva iðnað'arstarfsemi og veita henni likan starfsgrundvöll og aðrax iðniaðarborgir inman EFTA. Að þessu er nú unnið. 40 sölusamningar á Norrænu húsgagnakaup- stefnunni í Kaupmannahöfn ÍSLENZKU fyrirtækin 16, sem þátt tóku í Norrænu húsgagna- kaupstefnunni (Scandinavian Furniture Fair 1970) gerðu alls um 40 sölusamninga við kaup- endur frá 14 löndum. Húsgagna- kaupstefnan, sem var í Kaup- mannahöfn 6.—10. maí er haldin árlega, en ísiendingar tóku í íyrsta skipti þátt í henni nú. — Sýndu þeir húsgögn hönnuð af íslenzkum húsgagnaarkitektum og höfðu til umráða 135 fermetra svæði. Orrli Vilgfúlsison hjá Últflurtininigs storifigtoffu i'ðniaðarims saigði Morg 'Uinblalðiiniu að sér faietfðu bordzlt firétfir 'atf því að íslenzku húis- ©ögnún betfðu vakið mdkla 'hritfin- tagu geiatia. Sérisltiakla laitihyigli hiefiðli vatoið húagögn firá Kriilstjánli Siiig- geúnssyni hf., hönniúð atf Gulniniari Maiglnússyini svo og húggögn frlá Kiaiupféiaigi Áirfnieaiinga, hölniniuð af Þorkeii Skúlasyni og Jónd Ólatfs- synd. Eiimnlig vöktu sfcriflattofiuisitiól- ar frá Sfcáliðjummi í Kópaivogi mikla hriiiflniinigu, ern þeir hatfia um móktouirt slkedð verið fluttir úit á B’amdiaríkjiaimiairtoað. Isl'enelku fyriirltiælkiiin aem þátt 'tótou í baupsitiefiniuinind emu: Aton, Styktoisíhóimii, Ásgeir Guðmiunids son hf., Kópaivogi, Dúima ihf., Kópaivoigi, Hainsa htf., Reýkjiaivík, Kaupfélag Ámiesiniga, Selfosisi, Kriisitján Sfggiedrason hf., Rieykjia- vilk, Módielhúsigöign af., Rieykjia- vík, NýVirki, Reykijiavfk, Stoeiifialni, Reykjavík, Sltáliðjiain, Kópavogi, Sveinm Guðmumdaaon, húsgaigma- vinimcastofia, Beykjiavík, Tréamiíðtj- an Kvisltiuir, Reykjavík og Tré- smiiðj'aln Víðiir ihf., ReyfcjiavJk. Eimimiig sýnldu þrjú fyrirtæfld áklæði og glulggafcjöld: Álafoss 'hf., Reykja'vík, Giefjuin, Ajkuirteyri og Úitiíma, Reykjavik. Þessi húsgögn frá Kaupfélagi Árnesinga voru sýnd undir vöru- merkinu ICEFURN. Húsgögnin frá K.Á. eru hönnuð af húsgagna arkitektunum Þorkeii Guðmundssyni og Jóni Ólafssyni og hönn- uðu þeir einnig ásamt Kristni Arnþórssyni ullariðnfræðingi áklæðið, sem framleitt er hjá Gefjun. STAKSTEINAR „Vér skipuleggj um“ EKKI fyrir alls löngu flutti Björg vin Guðmundsson, krati, tillögu í borgarstjórn, þar sem hann lagði til, að borgin „athugaðl, hvort ekki væri rétt að skipu- Ieggja“ aðstoð við ungt fólk. Með skipulaginu skyldi vandinn leyst- ur. Björgvin hélt, að hann hefðl loksins gripið á lofti hinn mikla stórsannleika, sem legði að velli öll vandamál veraldar; húsnæðis- mál jafnt eins og styrjaldir, drep sóttir og plágur. Vitaskuld and- aði embættismaðurinn, „upp- runnin úr verkalýðsstétt,“ fegin- samlega, er hann settist í hæg- indastólinn, eftir að hafa lagt á sig allt það erfiði og strit, sem því er samfara að gera slíka upp- götvun og upplýsa síðan borgar- stjórnarfulltrúa um töframátt orðsins, skipulag og aftur skipu- lag. En það hendir jafnvei mestu snillinga að þurfa að bíta í það súra epli, að kennistafiir þeirra sé ekki frumlegur. Spekin hefur þá verið sett fram áður af öðrum mönnum, sem uppfinningamaður- inn hefur ekki vitað deili á, Stundum hefur spekin verið reynd í framkvæmd; um það hefur þá snillingurinn ekki held- ur vitað. Þannig er farið með stórasannleikann um almættl skipulagsins. Þessi boðskapur hefur áður verið fluttur af mikl- um eldmóðl, jafnvel af meiri stór mennum en Björgvin Guðmunds- son virðist vera við fyrstu sýn. Árangurinn af framkvæmd þessa stórasannleiks varð Davíð Stef- ánssyni að yrkisefni í hinu meitl- aða kvæði Vér skipuleggjum: „Vér beitum framvegis nýrri tækni og látum með hægð til skarar skriða. Vér skerðum athafnir frjálsra lýða, án þess nokkur vor áform skiiji, án þess birtist vor sanni vilji . . . Hver hugsun í byggð og bæjar- hverfi skal bundin og háð voru trúar- kerfi. Það sameinar — geri sviðið þrengra. Hver sál skal þangað og ekki lengra. Þvi betur unir fólk sínum fjötrum sem fleiri klæðast andlegum tötrum, og allt, sem verður á borðin borið, skal brennt og malað og klippt og skorið“. Engan undrar þótt kosninga- skjálfti grípi um sig í herbúðum Alþýðuflokksins og gamlir krat- ar fái gæsaliúð, þegar hugsjónir ungu mannanna eru ekki frum- legri en raun ber vitni um. En þeim mætti vera það til nokkurr- ar huggunar, að efasemda gætir hjá hinum unga hugsjónamanni um algildi skipulagsins. Þvi að Björgvin taldl aðeins rétt að at- huga, hvort rétt væri að sklpu- leggja. Ef að líkum iætur þarf svo að skipuleggja athugunina, svo að athuga megi skipulagið. Trygginga- fræðingar Alþýðublaðið hefur haldið því fram að íslenzk tryggingafélög hafi ekki ráðið tryggingafræð- inga til þess að stjóma þessum fyr^þ'ækjum. Morgunblaðið vill þó t. d. benda á, að Brynjólfur Stefánsson, fyrrverandi forstjóri Sjóvá, var tryggingafræðingur að mennt. Einnig er rétt að benda á, að Guðmundur Guðmundsson, núverandi forstjóri íslenzkrar endurtryggingar er menntaður á þessu sviði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.