Morgunblaðið - 12.05.1970, Page 24

Morgunblaðið - 12.05.1970, Page 24
24 MORGUWBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1Z MAÍ 1970 Frá barnaskóla Garðahrepps Fólk sem flytur í Garðahrepp á þessu ári er vinsamlegast beðið að tilkynna skólaskyld böm sín 6—12 ára sem allra fyrst. Þetta gildir aðeins um börn sem ekki hafa áður verið tilkynnt. SKÓLASTJÓRI. Nú er það ** 0 3 oi Gallabuxur, útsniðnar Strigaskór. og beinar. Gúmmískór. Peysur, nærföt, sokkar Inniskór. í miklu úrvali. Gúmmístígvél. Skyrtur, straufríar. Herravinnuskór, Alls konar smávara. háir og lágir. Verzlunin Dalur, Skóv. P. Andréssonar, Framnesvegi 2. Næg bílastæði. V, >Jjc ryýýLný uoruffceóci encjin ^eruiejni N auðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, fer fram opinbert upp- boð að Skúlagötu 51, föstudaginn 22. maí n.k. kl. 11,30 og verður þar selt: 4 gólfteppahreinsunarvélar, peningaskápur, skrifborð, skrifborðsstó.l og rekkhillur, talið eign Gólfteppa- geðarinnar h.f. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættíð í Reykjavík. KOSNINGASKRIFSTOFUR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS UTAN REYKJAVÍKUR AKRANES: Kirkjubraut 4. Opin 10—22, sími (93) -2245. ÍSAFJÖRÐUR: Sjálfstæðishúsið, Uafnarstræti 12. Opin 13—18, sími (94)-3232. SAUÐARKRÓKUR: Aðalgata 8 (Sæborg). Opin 16—19 og 20—22, sími (95)-5310. SIGLUFJÖRÐUR: Sjálfstæðishúsið, Grundargötu 11. Opin 14—22, sími (96)-71154. AKUREYRI: Skipagata 12. Opin allan daginn, simi (96)-21504. NESKAUPSTAÐUR: Hafnarbraut 24 (Texas). Opin 17—19 og 20—22, simi 249. VESTMANNAEYJAR: Sjálfstæðishöllin, Vestmannabraut 19. Opin 14—22, símar (98)-1070 og 2233. SELFOSS: Austurvegur 1. Opin 17—22, sími (99)-1690. KEFLAVÍK: Sjálfstæðishúsið, Hafnargötu 46. Opin 14—18 og 20—22, sími (92)-2021. NJARÐVlK: Hólagata 19. Opin 20—22. simi (92)-2795. HAFNARFJÖRÐUR: Sjálfstæðishúsið, Strandgötu 29. Opið allan daginn, sími 50228. GARÐAHREPPUR: Stórás 4—6. Opin 16—18 og 20—22, sími 51833. KÓPAVOGUR: Sjálfstæðishúsið, Borgarholtsbraut 6. Opin allan daginn, simi 40708 — 40310. SELTJARNARNES: Skólabraut 15. Opin 17—19 og 20—22, sími 26588. Múrari óskast Múrari óskast til að pússa að utan og innan einbýlishús á Flötunum. Tilboð er greini nafn, heimilisfang og símanúmer sendist Morgunblaðinu fyrír 20. þ m. merkt: „Ahugi — 2881". Fleiri og fleiri sanníærast DR. KORTÉR SEGIR: Flóru smjörlíkið frá Akureyri stenzt allar kröfur, sem gerðar eru af heilbrigðum smekk þeirra, sem kunna að meta góða vöru. Þess vegna sannfærast fleiri og fleiri um ágæti Flóru smjörlíkisins. gefur glæra plasthúð sem í senn er falleg og slitsterk Fæst í næstu búð BiLAKA Vel með farnir bílar til sölu | og sýnis f bílageymslu okkar | að Laugavegi 105, Teekifæri til að gera góð bílakaup.. — Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Arg. '67 Jeepster 290 þús. — '68 Bronco 420 þ. — '64 Opel Reckord 120 þ. — '63 Saab Station 125 þ. — '66 Rambter Am. 245 þ. — '62 Land-Rover 115 þ. — '66 Skoda Combi 110 þ. — '62 Zephyr 4 75 þ. — '64 Votkswagen 90 þ. — '66 Fiat 1500 175 þ. — '62 Votkswagen 80 þ. — '65 Tauous 20 M 180 þ. — '66 Bronco 240 þúsund — '67 Opel Kadett 160 þ. — '67 Fiat 850 120 þ. -— '62 Rambler Am. 95 þ. — '64 Taurnis 17 M Station 130 þ. — '65 Skoda 1202 70 þ. — '66 Taunus 17 M 205 þ. — '67 Land-Rover 230 þ. — '63 Renault R 8 60 þ. — '65 Land-Rover disitt 270 þ. — '66 Hil'liman Inrvp. 85 þ. — '67 Saab 195 þ. — '66 Fairlane 500, 270 þ. — '64 Sinnca Arteat 85 þ. — '63 Vauxihelll Velox 90 þ. — '67 Fiet 1100 115 þ. — '64 Volvo Am. 140 þ. — '65 Voh/o P-544, 150 þ. — '62 Vollkiswagen 80 þ. — '63 Votkiswagen 70 þ. — '67 Fiet 1500 stat. 175 þ — '68 Saaib 235 þ. — '67 Fiat 1100 125 þ. Tökum góða bíla í umboðssölul [ Höfum rúmgott sýningarsvæði innanhúss. UMBOÐIÐ SVEINN EGILSS0N H.F. LAUGAVEG 105 SIMI 22466

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.