Morgunblaðið - 12.05.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 12.05.1970, Blaðsíða 28
28 MORGtMBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1070 GEORGES SIMENON: EINKENNILEGUR ARFUR Það varð augnablifks þögn, en svo spuxði Gilles: — Þér haldið þá, að það hafi verið þessir menn úr Samtökun- um, sem gerðu út af við frænda minn? — Nei, gáið þér nú að yðiur, hr. Gilles, það voru aildrei mín orð. Hr. Plantel gæti aldrei farr ið að fremja glæp. Sama er að segja um hr. Babin. Hr. Rataud er þingmaður og náinn vinur pre fektsins. Og hvað Hervineau lögmann snertir . . . — Ég hef kannski ekki gert mig vel skiljanlegan. En það er erfitt að útskýra þetta. En ég heyri margt skrafað, og ef trúa má því, sem sagt er í kaffihús- unuim, þá hafið þér dottið inn í Samtökin eins og háir í súpu- disk, ef ég mætiti svo segja. Það virðiist svo seim þér séuð það, sem þeir kalla „sérvitring" og þeim er lítið um menn gefið, sem hugsa sjálfstætt, sízt ef þeir eru ungir. Og þegar þeir ætluðu að fara að leiðbeina yð- ur, þá fóruð þér yðar eigin leið- ir og genguð svo langt að fara að gifta yðlur. Hann rétti úr sér og sneri sér eins og afsakancLi að Esprit Le- part. — Ég bið yður afsö&unar, Lepart. Það sem ég var að reyna að segja, er þetta: Þeir hötuðu frænda yðar, hr. Gilles, en hynfí hann úr sögunni, yrði allt í frægasta lagi. Þá þurfti ekki annað að gera en leggja beiziið við yðlur. En þér létuð bara ekki teyma yður. Afsakið ef ég . . . — Það er all/t í lagi, hr. Rin- quet. Ég er nú rétt að segja búinn. Eins og ég sagði, þá hélt ég í fyrstunni, að þessi uppgröftur og kjaftasögumar, sem vonu settar í gang, væru aðleins til þess að rugla fyrir yður, og fá yður till að láta undan. Það sem þeir hefðu helzt viljað var, að þér tækjuð bara aurana yðar og flyttuzt eitthvað burt. Þeir hefðu einhvern veginn getað far ið kringum erfðaskrána. Og þá XXXXIII hefðu þeir haft öll völdin í hönd um sér. Þanniig leit ég á málið, svo að þér getið nærri, hvort mér hætti ekki að standa á sama, þegar hringt var frá París. Því að, ef rajunvenulega hefur verið eitrað fyrir frænda yðar .. . Og af hverju ætti hann ekki að gera það? Allir vita að fólk leitar þangað sem það fær beztu vöruna, og ÞÚ getur verið viss um að „kúnninn" kemur aftur — fljótlega — og biður um meiri ís. Ágóðinn er allra. „Sweden" eru brautryðjendur í gerð full- komihna mjólkurísvéla, enda þeir stærstu (og öruggustu!) í heimi, með verksmiðjur bæði í Bandaríkjunum og Hollandi. Hvers vegna ekki nýta vinnukraftinn full- komlega og selja ís með annarri hendinni (og öðrum fætinum) — auðveldara gæti það varla verið! Sumarið er komið! Við vilum öll hvað krakkar eru sólgnir í ís, sérstaklega þó (þótt þeir vilji helzt borða hann allt órið). Af hverju ekki að lóta undan kröfum þeirra og hafa ís á boðstólum. Þau yrðu þér þakk- lót ævilangt. „Sweden" ísvélar fóst í fjölmörgum stærð- um og gerðum. Hafið samband við okkur og við munum gefa ykkur nókvæmlega upp hvaða vél hentar yðar atvinnurekstri bezt, (og hvernig þið þurfið ekki að eyða dýr- mætum vinnukrafti í að þrífa vélina í tvo tíma ó hverju kvöldi). Ísínn bragðast bezt úr >Sweden< ísvélinni 1 Ilrúturinn, 21. marz — 19. april. Skipuleggðu daginn og kyrjaðu á byrjuninni. Endnrskipuleggðu fjármálin, þvi óvænt útgjiild eru í uppsiglingu. Nautið, 20. april — 20. maí. Þú ert skjótur til ákvarðana i dag. Farðu varlega i því að reyna að þröngva skoðunum þinum á aðra, sem seinni eru til. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Þú ert vel upplagður í dag. Notaður daginn þvi vel til þess að koma hugmyndum þínum í framkvæmd. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Vertu skjótur til ákvarðana í dag, en gcrðu þér þó áður fulla grein fyrir hvað í boði er. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Skemmtilegt fólk leitar eftir vinfengi við þig í dag. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Kausæi þitt leiðir þig á nýjar brautir. Vogin, 23. september — 22. október. Þú hefur í mörgu að snúast i dag. Keyndu að átta þig á hlutun- um áður en þú framkvæmir. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Áform þin ern varasöm, og gættu þess því að blanda ekki öðrum inn í málin, þvi það gerir það enn flóknara. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. ðesember. Varastu allan áróður. Lcyfðu fólki að taka sínar ákvarðanir I friði. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Þú lendir í tímaþröng, gættu þess að halda skapstillingu þinni. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Tilraunir og ráðagerðir geta valdið vonbrigðum í dag. Farðu því að öllu með gát. Fiskamir, 19. febrúar — 20 marz. Notfærðu þér þá launung scm virðist ríkja í kringum þig. Endur skipuleggðu. Auðvditað yr,ðu þeir að finna sökudólginn. Því að Octave Mauvoisin var ekki af sama tagi og frú Sauvag'et. Emginn með fúLlu viti færi að halda því fram, að hann hefði farið að granda sjálfum sér — sú mann- tegund, sem hann var! Nú fór Giilles að skilja, hvers vegna Babin hafði svo óvænt hó að í hann við Bar Lorrain. Auð- vitað vissi Babin af þessu. En hver hafði sagt honum það? Átti hann kannski líka vini í lögregl- unni? Eða gæti hann hafa frétt það beint frá París? — Ég held þér ættuð að að- vara frú Colette um, hverju hún getur átt von á á morigun. Þér skiljið hr. Gilles, að systir mín er eins og ég — hún er eklki mikið mennituð heldur, en hún lætur fólk ekki plata sig fyr ir gott orð. Þegar ég var strák- ur, komst óg fljótt að því, að það þýddi ekkert að ljúga að henmi. Hún sá strax í gegnuim það. 'Og hún fullvissar mig um, að frú Colette hefði aldrei get- að . . . Esprit Lepart var aiLgjörlega búinn að missa jörðdna undan fótunuim. Hann sat þarna eins oig rotaður. Al'la ævi hafði hann unnið með seiglu og þolinmæði við skrifborðið sitt. Hann hafði AHar tegundir f útvarpstwkl, vasaljöa og leHt- fðng alltaf fyrírtiggjandl. Aðeina I heildsðiu til venlana. Fljót afgreiðsla. HNITBBRG HF. Öldugötu 15. Rvlk. — Slmi 2 28 12. Verzlið í Sviss Við veitum yður hverskonar upplýsingar og aðstoð. Vinsamlegast hafið samband við TRACOMME S.A. 16 Rue du Mont-Blanc CH — 1211 CENEVA 1. - ÞAKJÁRN í ÖLLUM LENCDUM FYRIRLIGGJANDI Verðið mjög hagstœtt fóður grasfrœ girðingpnfni I /j HH{MJÓLKURFÉLAG LUJS^reykjavíkur 1 ■» J Símar: 11125 11130 * UJ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.