Morgunblaðið - 12.05.1970, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12.05.1970, Blaðsíða 32
ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1970 Banaslys á Raufarhöfn BANASLYS varð á Raufarhöfn fyrir helgina. Fimm ára dreng- ur féll ofan í djúpan skurð, sem var fullur af leysingarvatni, og drukknaði. Nokkur böm voru að leik við skurðinn, og ætlaði drengurinn yfir skurðiim til þeirra á snjó- fönn. Þegar hann var kominn spölkorn út á fönnina, féll hún undan hornun, og hvarf hann sjónum barnanna. Menn komu fljótlega þarna að, og fannst drengurinn eftir þó nokkra leit. Var þá héraðslækn- irinn kominn á slysstað', og hóf hann strax lífgunartilraunir, en þær báru engan árangur. Drengurinn hét Björn og var sonur hjónanna Gunnlaugar Hallgrímsdóttur og Gests Þor- steinssonar, sem búsett eru á Raiuf arhöfn. Aukin gjald- eyrisheimild — er 21.000 — var áður 17.600 GJALDEYRISYFIRVOLD hafa samþykkt að hækka hinn al- menna ferðamannaskammt til útlanda úr 17.600 kr. í 21 þúsund krónur, eða úr 84 pundum í 100 pund. Samþykkt þessi tók gildl sl. föstudag. Einnig hafa gjaldeyrisyfirvöld in samþykkt þau nýmæli, að ef um er að ræða tvær ferðir sama einstaklings til útlanda á einu Vertíð- arlok VERTÍÐARLOK voru í gær og eru allmargir hátar nú hættir á netaveiðum og nokkrir þegar byrjaðir á togveiðum. Einnig eru bátar að búast til humar- veiða, grálúðuveiða og stærstu bátamir til síldveiða. Þrir bát- ar em byrjaðir spærlingsveiðar. Nokkrir bátar eru þegar byrj- aðir síldveiðar á Faxaflóa og um 30—50 bátar eru í þann mund að leggja af stað til síldveiða í Norðursjó. Munu þeir landa ís- varinni síld í Þýzkalandi og Dan mörku. Kríur Akrainiesá, 11. maá. 1 dag flugu fjónair kríuir yf- ir Aknamies og gönguðu sáinin gamla alþekkta sumiansönig. Þær voru á leið tál Snæfells- ness, niániar tJilbekið að Rifi við Ritfslhafti, en þar er rmegta kríuvarpsland á íslandi. hj.þ. ári, fær hann hálfan ferða- mannasfcammt í seinnia skiptið. Áður hafa engar ákveðnar regl- ur gilt um þetta efni. Sérreglur gilda um ferða^kammt til handa farþegum, sem fara á vegum ferðaiskrifstofa. Böm munu fá hálfan ferðamannaskammt einð og áður. Meira f lúor í öskunni en 1947 — áframhaldandi rannsóknir á ösku og vatni — vatnsból rannsökuð BRÁÐABIRGÐANIÐURSTÖÐ- UR rannsókna, sem gerðar hafa verið á ösku úr Heklugosinu sýna að flúormagnið er miklu meira en var í öskunni, sem féll 1947. Er það mjög mikið í sýn- ishornum, sem tekin voru í Bisk- upstungum, en nær helmingi minna í sýnishomum, sem tekin voru í Húnavatnssýslu. Ekki er þó víst að þama sé um alveg sambærilegar mælingar að ræða, þar sem raki var í öskunni syðra. Mælimigairtniar á öskiumini eru framkvæmdar hjá Rammisókmia- stoflnum áðlruaðiairáinis og hefuir þar einmág verið mælt flúorinmiihald úir vatmissýnisihormumi. Sagðá Hörðuir Þommiar eflniaivemkfræð- iiniguir, sem aminiaist miæliinigairiniair að í sýnáislhoirmi, sem tefldð var úr renmiamdi vatni eiflslt 1 Hirumia- mainmialhirieipipd hiefðú reynzit 10 miiliiigmömim atf flúori í lítma og værá það um tíu sinmium mieáma, en talið er hæfilegt til mieyzlu. I kyrru vatni þar staammt frá neyndist flúonmiagnið mum mjeima. — í sýnáisttiarmi sem tetaið vaæ í læk hjá Hóluim á Ramigár- Framhald á hls. 14 Áhöfnin á aflahæsta bát ver tíðarinnar, Geirfugli GK 66, ' sem hefur sett nýtt aflamet og I var á lokadaginn í gær kominn | með 1673 tonn, en vertíðarafli i er þó reiknaður til 15. þ.m. Fremri röð frá vinstri: Willard ) Ólason, stýrimaður, Jón Guð- ) mundsson, Sigurgeir Þórir Sig- | urgeirsson, Björgvin Gunnars- . son, skipstjóri, Bragi Ingvars- ' son og Kristján Finnbogason, I vélstjóri. Efri röð frá vinstri: 1 Vilhelm Guðmundsson, Gísli I Kristjánsson, Oddgeir Jóhanns son, Guðmundur Sigurðsson, I Garðar ólafsson, Erhard Jó- jhannsen og Árni Þorvaldsson. I Sjá viðtal við skipstjórann á bls. 2. Ljósm.: Mbl. Árni Johnsen. Greiðast að nyrðri gos- stöðvunum um Búrfell Stöðvarstjóri Búrfellsvirkjunar og vegamálastjóri vilja greiða fyrir ferðalöngum að Heklu Hitamökkur frá Evrópu DÖKKUR mökkur hefur hul- ið suðaustur himininn undan- farna daga. í fyrstu var mökk ur þessi bláleitur, en í gær breyttist bann og varð móleit- ur, eða brúnn. Mbl. haifði siambamd vifð veðiuirstiofuma í gær og fétak þær uipplýsáinigair að móleiti mökkuiráinin, seim sást í Reykja vík uim hádiegi í gaer og flram- eftir deginiuim hafá onsakast atf samdiroki fyrir aiuistam fjall, em þar var allhvasst í gær. Hims vegair er hláleiti mökfcuirinm hitamóða, ætbuið frá iðlnaðar- héruðum m/eginlamds Evrópu, em vámdátt heflur verið aiust- læg hér á laindi umdamifaimia daga. Hiltaimióðiam máðii til flestina landslhktta og fylgir henmi hlýtt loft. Komst hiitámn upp í 17 sitig á Hellu í fyrmadag og 16 stig á Þingvöllum, en hims vegar hæfur sjávarkuld- inn Norðanlands dregið úr áhrifum hlýja loftsims frá Evrópu og hefur hitastigið á norðiur- og austurströndinni verið aðeins 1—4 sti'g, und- anfarna daga. MJÖG mikil bílaumferð var um síðustu helgi inn að gos- stöðvunum við Heklu, eink- um var umferðin mikil að norðurgígnum í Skjólkví- um. Blaðamenn Mbl. fóru á gos- stöðvarniax uim helgina og kemn- ur þeim saiman um að færð þang- að sé sæmileg, ef rétt leið er valin. Vegurinn um Land í Ramgár- vallasýslu er illfær og því ekki ráðlagt að fara hamn nema á jeppum, og gengur þeim raunar hálfilla. Enmfremur var um helg ina minma að sjá frá alfaraleið- um í syðri gosistöðvunum. Meginumferðin beindist því hjá Búrfellsvirkjun. Yfirvöld höfðu bent forráðamönnum virkjumarinmair á, að lacnd virkj- unarinnar væri einkaland, og þeim væri heimilt að loka þar allri umferð. Gísli Júlíusson stöðvaretjóri við Búrfell taldi ófært að loka fyrir umferðina. Hins vegar sagði hamn að nauðsynlegt væri að skipuleggja hama, þegar hún væri miest. Bæði mega bílar ekki nema staðar á virkjumarisvæð- inu, þar sem þeir geta verið til tatfar eða hindrað starfmenn virkjunarinmar, sem þurfa að k'Oimast að hinum ýmsu lokum og stíflum til að halda ortouver- inu gamgandi. Oft þurfa þeir að Framhald á bls. 14 Fjórði hverfafundur borgarstjóra — að Hótel Borg í kvöld í KVÖLD efnir Geir Hall- grímsson, borgarstjóri, til fundar með íbúum Austur- bæjar-, Norðurmýrar-, Hlíða- og Holtahverfa og hefst sá fundur á Hótel Borg kl. 20.30. Eins og á fyrri fundum mun borgarstjóri flytja stutta inn- gangsræðu, en svara síðan spurningum fundargesta. Á fumidimum verða til sýniis líkiöm af nýjum borgarhverfum svo sem Árbæjar-, Selás- og Brei'ðholtsihverfium og Fossvogs- hverfi. Fumdansitjóri á fuindinium í kvöld verður Ájsigrímiur Lúð- víkssom, húsigaigmiabólstrari, og fumidarritari SLgríður Meyvants- dóttir. Fumdiurinm er opinm öllum íbú- um fnamaimgreiinidra hverfa og geta fuimdiargestir beimt fyrir- sipumium til borgarstjóra, bæði mummlega og skriflega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.