Morgunblaðið - 12.05.1970, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1070
27
ÍÆgpÍP
S*mi 50184.
Engin sýning í kvöld
llanskur kennari
(uflig ©inihleyp kona) ósikar eftir
oð taika á teig>u þriggja henbergja
íbiúð í Vesfuinbæ eða á Seilltjairn-
airniasii frá 1. ágóst. Tilboð semd-
iisit fyni>r 1. júrní wl MorgurVbiaðs-
ims menkit „32 — 8675".
FYRSTA ELOKKS FRA FONIX
Meö einum hnappi veljið þér rétta
þvottakerfið, og . . . .
KiRK
Centrifugal -Wash
þvær, hitar, sýður, margskolar og
þeytivindur, eftir því sem við á,
ALLAN ÞVOTT — ÖLL EFNI, algerlega
sjálfvirkf.
• 3ja hólfa þvottaefnisskúffa tekur
sápuskammta og skolefni strax.
• Kunn fyrir afbragðs þvott og góðu,
tvívirku þeytivindinguna.
• Hljóður og titringslaus gangur.
• Bæði tromla og vatnsker úr ryð-
fríu stáli. Nylonhúðaður kassi.
• Ytra lokið er til prýði og öryggis,
og opið myndar það borð til þæg-
inda við fyllingu og losun.
• Innra lokið er til enn frekara ðr-
yggis, er á sjálfu vatnskerinu og
hefur þykkan, varanlegan þéttihring.
• Innbyggingarmöguleikar: stöðluð
mál, stilingar og sápuhólf á fram-
hlið.
SlMI 2 44 20 — SUÐURGÖTU 10
kfíPAVOGSBifi
UPPREISNIN
Á BOUNTY
Amerísk stórmynd i Irtum.
ISLENZKUR TEXTI
Aða'lhtutverk:
Marlon Brando, Trevor Howard.
Endursýnd ki 5 og 9.
L-:JPBtt0VSwEVM
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar,
púströr og fleíri varahlutir
i margar getðSr bifreiða
Bílavömbóðtn FJÖÐRIN
Laugavegi 168 - Sími 24180
Siriii 50243.
Villt veizla
Bráðskemmfiteg gamammynd i
Irtum með íslenzkum texta.
Peter Sellers.
Sýnd kl. 9.
Jóhannes lárusson hrl.
Kirkjuhvoli, simi 13842,
Innheimtur — verðbréfasala.
Eruð þér
einmana?
Unigur nvaður, um þritugt, efna-
hagislega sjá'lfstaeð'ur, óskair að
kynmaisit stúliku, eimimama, á afd'r-
irauim 22—32 ána. Má gja'main
eiga barn. Þaer, sem áhuga hafa,
sendi bréf tfl afgr. Mibl. menkt
Elnimama XXX 5354".
Félagsvist í kvöld
LINDARBÆR.
Vinnuskóli Kópavogs
Vinnuskóli Kópavogs tekur til starfa um mánaðamótin maí—
júní n.k. og starfar til ágústloka.
I skólann verða teknir unglingar fæddir 1954—1955 og 1956.
Áætlaður er 4ra stunda vinnudagur fimm daga vikunnar.
Umsóknareyðublöð verða afhent þriðjudag, miðvikudag,
fimmtudag, föstudag kl. 17—19 og laugardag kl. 10—12 í
Æskulýðsheimili Kópavogs, Álfhólsvegi 32 og skal skila um-
sóknum þangað eigi síðar en 16. maí.
Þeir sem senda umsóknir síðar, geta ekki búist við að komast
að. Áskilið er að umsækjandi hafi með sér nafnskírteini.
FORSTÖÐUMAÐUR.
r KOMA
í GLAUMBÆ í kvöld frá kl. 8-11,30
BLUES — Ríkarður Pálssou, Magnús Eiríksson
Helgi Magnússon.
TATARAR — m/„Effektamúsík“ o. fl.
MODS — ásamt Janice C. Walker.
MÁNAR — í fyrsta sinn í Reykjavík, eftir manna-
breytingar.
ir Gestur kvöldsins:
STURLA MÁR — hinn umtalaði vísnasöngvari,
og Áskell Másson og Björgvin Gíslason „live“
Jil jómplötuupptaka.
Haukur Ingibergs í diskótekinu
ásamt
plötusnúðum úr Tónabœ og Las Vegas
JAZZ — Gunnar OJmsIev, Jón Sigurðsson, Kristján
Magnússon, Guðmundur Steingrímsson
og Árni Scheving.
Sáralítill aðgangseyrir og ferlega lélegur kynnir.
SAM-klúbburinn.
RÖ-OULL
FÉLAG ÍSLENZKRA HLJÖMLISTARMAMMA
m
útvega yður hljóðfæraleikara og
hljómsveitir við hverskonar tækifæri
linsamlcgast hringið í 20255 milli kl. 14-17
- SIGTÚN -
BINGÓ í KVÖLD KLUKKAN 9
Verðmæti vinninga kr. 17 þús. Óbreytt verð á spjöldtim.
Limbódansparið ROCKY ALLAN og CINDY skemmta.
Skrifstofustúlka
Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða stúlku með verzlunar-
menntun til skrifstofustarfa sem fyrst.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „8677" sendist fyrir 16. maí.
x 2 — 1 x 2
VINNINGAR í GETRAUNUM.
(17. leikvika — leikir 3. og 4. maí).
Úrslitaröðin: 1 X X — X11 — 122 —2 XX.
Fram komu 5 seðlar með 10 réttum:
nr. 1862 (Akureyri)
— 3158 (Dalvík)
— 4601 (Hafnarfjörður)
— 8523 (Keflavík)
— 23270 (Reykjavík)
kr. 42.300.00
kr. 42.300.00
kr. 42.300.00
kr. 42.300.00
kr. 42 300.00
Kærufrestur er til 27. maí. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef
kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 17. leikviku
verða afgreiddir út eftir 28. maí.
GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðin — REYKJAVlK.