Morgunblaðið - 22.05.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 22.05.1970, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22, MAÍ 1970 Útgefandi hf. Arvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjómarfulltrúí Þorbjöm Guðmundsson. Fréttasljórj Bjöm Jóhannsson. Auglýsingastjóri Ámi Garðar Kristinsson. Rttstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Simi 10-100, Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. Áskriftargjald 165,00 kr. á mánuði innanfands. f lausasölu 10,00 kr. eintaklð. RJÚFUM FLOKKABÖND - TRYGGJUM VELFERÐ REYKJAVÍKUR T ræðu þeirri, sem Geir Hall- grímsson, borgarstjóri, flutti í útvarpsumræðum um borgarmál Reykjavíkur í fyrrakvöld, komst hann m.a. svo að orði: „Ég beini því til allra Reykvíkinga hvar í flokki, sem þeir ella standa að láta ekki flokksbönd ráða atkvæði sínu á kjördag, held- ur aðeins velferð Reykjavík- ui “ Morgunblaðið er þeirrar skoðunar, að velferð Reykja- víkur sé bezt tryggð með því að fela Sjálfstæðisflokknum áfram meirihlutastjóm í höf- uðborginni. Hins vegar er augljóst, að til þess að svo megi verða þurfa kjósendur, sem í þingkosningum greiða öðrum flokkum atkvæði sitt, að veita S j álf stæðisf lokkn- um stuðning. Raunar hefur það verið svo, í undanfaiandi borgarstjómarkosningum, að veruiegur fjöldi kjósenda hef ur einmitt gert þetta, en kannski þarf stærra átak til nú en nokkru sinni fyrr. Eðlilegt er, að þeir kjós- endur annarra flokka í lands- málum, sem nú er leitað til um stuðning við Sjálfstæðis- menn í borgarstjóm Reykja- víkur, óski eftir skýrum rök- um fyrir því, að þeir eigi að veita Sjálfstæðisiflokknum kjörfylgi að þessu sinni. Þau rök liggja ljós fyrir. Nú bjóða fram í Reykjavík 5 sundraðir flokkar eða flokksbrot. Flokksbrotin þrjú til vinstri eiga í hatrömmum deilum sín í milli, og áróðursmætti þeirra er nánast öllum beint hvert gegn öðru, eins og málflutningur fulltrúa þeirra í útvarpsumræðunum í fyrra- kvöld leiddi glögg’lega í ljós. Menn geta gert sér í hugar- limd hvernig ástandið yrði, ef þessir aðilar ættu að starfa saman í borgarstjórn Reykja víkur. Frammistaða borgarfull- trúa Alþýðuflokksins á því ikjörtímiabili, sem nú er að ijúka, er með slíkum endem- um, að það verður að teljast hrein móðgun við kjósiendur, þegar talsmenn Alþýðuflokks ins halda því fram, að flokk- ur þeirra starfi af „ábyrgð“. Sannileikurinn er sá, að í borg arstjórn Reykjavíkur hafa fulltrúar Alþýðuflokteins gert sig seka um vítavert Btairfsleysi. Þeir hafa einfald- lega ekki sinnt þeim verk- efnum, sem þeir voru til kjömir. En þrátt fyrir allar ávirð- ingar framangreindra flokka og flokksbrota er það þó sanni næst, að Framsóknar- flokkurinn hefur afhjúpað áform sín og markmið í þess- um kosningum með sérstæð- ari hætti en nokkur hinna minnihlutaflokkanna. Formað ur Framsóknarflokksins hef- ur lýst því yfir, að Framisókn- arflokkurinn leiti ekki eft.ir stuðningi reykvískra kjós- enda til þess að vinna að hags munamálum Reykjavíkur, heldur séu borgarstjórnar- kosningamar „undanrás" fyr- ir alþingiskosningamar, sem fram eiga að fara á næsta ári. Þá segir hann, að borgar- stjómarkosningarnar geti veitt flokki hans „lykil að stjórnarráðinu“, eins og hann hefur komizt að orði. Er það vilji reykvískra kjósenda, að atkvæði þeirra í þesisum kosn ingum verði notað til þess að ryðja einum stjómmáiaflokki braut inn í stjómarráðið? Svari hver fyrir sig. Mörg fleiri rök mætti færa fram til stuðnings þeirri skoð un Morgunblaðsins, að vel- ferð Reykjavíkur verði bezt tryggð með því að fela Sjálf- stæðisflokknum áfram meiri- hlutastjórn í höfuðborginni. Reykvíkingar hafla reynzlu að stjórn Sjálfstæðismanna. Þeir vita að hverju þeir ganiga, ef þeir kjósa Sjálf- stæðisflokkinn í þesisum kosn ingum. Þeir þekkja af eigin raun störi fulltrúa Sjálfstæð- isflokksins, og þeir vita hvaða maður mun gegnia störfum borgarstjóra, ha'ldi Sjáifstæð- isflokkurinn meirihluta sín- um. Á hinn bóginn biasir við algjör óviissa, ef núverandi minnihlutaflokkar, sundraðir og klofnir, eiga að taka við 'stj órnart aumunum. Einia röksemdin, sem and- stæðingar Sjálfs'tæðismanna hafa fært fram fyrir því, að Reykvíkingar eigi nú að skipta um stjórn í höfuðborg- inni er sú, að Sjálfstæðis- flokkurinn hafi verið lengi við völd. En spurningin er ekki sú, hve lengi Sjálfstæö- isflokkurinn befur stjómiað höfuðborginni heldur hin, hvemig hann hefur stjómað. Um það þarf ekki að hafa mörg orð. Það vita borgar- búar af eigin raun og þurfa ekki frekari vitna við um það. Það gildir því einu frá hvaða sjónarhóli litið er á þetta mál. Velferð Reykja- víkur verður bezt tryggð með því að fela Sjálf&tæðis- mönnium áfram meirihluta- stjóm í höfuðborginni, en til Forseti íslands, herra Kristján Eldjám, og framkvæmdastjóri sýningarinnar, Ragnar Kjartans- son, skoða sýninguna. Heimilið, „veröld inn- an veggja“ Fjölmenni við opnun þessarar sýningar í gær SÝNINGIN, Heimilið, „veröld innan veggja“, var opnuð við hátíðlega athöfn kl. 18 í gær, að viðstöddum forseta íslands, herra Kristjáni Eldjám, og frú, ráðherram, fulltrúum er- lendra ríkja og fjölda gesta. Ragnar Kjartansson, fram- kvæmdastjóri sýningarinnar, opnaði sýninguna, þar eð verndari sýningarinnar, dr. Gylfi Þ. Gíslason, viðskipta- málaráðherra, sem hafði ætl- að að opna hana, gat ekki ver- ið viðstaddur. í ræðu við oprau'n sýnirngar- inniair sagði Raignar Kj'artans- son, að þ'áitttakeraduir í þessairi isými'ingu Kaupstefnuinin&r í Reykjavík, væru jiöínum hönd om inimlienidir fraonleið'eradur og etnlienid fyrirtæfci fyrir milli igönigu umiboðsmanma þeirra hér, og hún hefðd þanm tiiganig Dr. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, og Gunnar J. Frið- riksson, formaður Félags íslenzkra iðnrekenda, ræða við jap- anska stúlku, Miyaka Kashima, sem starfar við sýninguna. — að igefa landsmönmium kost á að kynnast á eintum stað fram- boðd þeirra h'luta, sem bústofn og refcstur heimillis vairðar. Ragniar saigði að sýninigar- stjórniin hafi gert sér far um að igera sýninigiuinini örlítið brieiðairi ramma em þaran, sema eðili heminar á viðsfciptaisiviSimu setur herani, mieðal ammars með sérisým'iragu um þróun heimilisiras, eriniduim sérfróðra mianraa um heimilisbald o. £L Þá kyninti framkivæmda- stj'óri sýniMgarirunar stairtfisemi Kauipstafnuraraar í Reýkjaivík, sem starfað hetfur í rúman. háHfan aranan -áratug. Heiftur Kaiupistefraam skipulagt mang- ar stórar sýmiragar hérleradis, en stæirstair þei'rma voru sýn- iinlgainraar áirin 1955, 1957 og 1967. Auk þess hiefuir fyrir- tsekið hafit mi'ligönigu uim þátt töku ísíLemejkiria útflytj©nda í eriJemduim v'örusýninigum og þá eér'stakiega í hirauim sitóru sýnimgum í Leipziig. Næsta veirfeefni Kaupistetfniuranar verð uir alþjóðteg vörusýninlg haiust ið 1971 í Reykjaivíík og er umd- irbúnin'guir henmar þagar haí- inin, Að lofcum saglði Ragrnar Kjartamssom: „Vlerði þessi sýra- irag Kaupstefirauranaæ „Heimilið — veröl'd inmam vaggja“ til þess að aufca samband nieyt- emda og seilijerada og auka smeklkvísi og hagfcvæmni í beimd'lisíhaildi lanidsmanma, og þá er tilgamgi 'heranar mláð“, og lýsti hanin síðan yfir, að sýn- ingin væri oprauið. Síðam dkoðuðu boðsgeistir sýrainiguma. Sýniragin var oprauð fyrir almieranirag kl. 21 í gærkvöldi og verður hún opin dagilega frá kl. 14—22 til 7. júraí næst- ikomiamdi. þesB að svo megi verða þurfa borgarbúar að taka höndum saman fram á kjördag. Með samieiginlegu átaki mun sig- ¥7h~amsóknarrn enn hafa nú * loksins grafið upp gagn- rýniisefni á mieirihluita borg- ars'tjórnar. Það er of mikið framkvæmt í borginni. Það er of mikið gert fyrir at- vimnufyrirtækin í borginni, segja Framsóknarmienn. Sundahöfn mátti ekki byggjia, iðnaðarlóðir á Ártúnsihöfða eru óþarfar o.s.frv. Mininiblutaflo’fckamiir í borg ur vinnast. Það verður ekki sigur Sj álf stæðisflok'ksins. Það verður sigur Reykjavík- ur. arstjórn Reykjavíkur bafa oft leitað langt til fanga í ör- væ'ntimgarfu'llri leit að gagn- rýnisefnum á störf borgar- stjórnairmeirihlutans. En nú keyrir afturhaldssiemi Fram- sóknar úr hófi. Sutndahöfn gjörbreytir sta'rfsiað'stöðu þýð ingarmikilla atvinnugreina eins og t.d. Samfoamd M. sam- vinniufélaiga gæti upplýst borgarfulltrúa Framsókmar- flokksins um. Nú em fyrir hendi nægar iðnaðarlóðir fyr- ir iðnfyrirtæki borgarinmar, tilbúnar og frágengniar. Iðn- fyrirtækiin geta því fengið lóðir að vild og bafið þar byggimgaframkvæmdir þegar í stað. I einia tíð var það árásar- efni mi'nnihlutiaflokbanna að ekki væri nógu miikið gert og framkvæmt í Reykjavík. Nú er það eina gagnrýnisefnið, að of mifcið sé fmmkvæmt og of mikið gert fyrir atvinnu- fyrirtæikin. Sú gagmrýni er bezti vitniisburðiur, sem störf borgarsft j ómarmeirihlut anis hafa femgið. Of miklar framkvæmdir árásarefni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.