Morgunblaðið - 22.05.1970, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 1970
19
Tékkneskur
diplómat
„stingur af<4
NÝKOMNIR:
Kvensltór, fallegt úrval.
Addis Abeba, 15. maí, AP.
FYRSTI sendiráðsritari sendiráðs
Tékkóslóvakíu í Eþíópíu, Vladi-
mir Krula, er flúinn til Vestur-
landa ásamt eiginkonu og þrem-
ur sonum, að því er áreiðanlegar
heimildir í Addis Abeba hermdu
í dag. Sendiráðsritarinn héit- til
óþekkts ákvörðunarstaðar þegar
hann hafði fengið fyrirmæli um
að halda til Prag. Krula var
kunningi og dyggur stuðnings-
maður Alexanders Dubceks og
mótmælti harðlega innrás Riissa
á sínum tíma.
Karlmannaskór, karlmannasandalar,
flauelsskór kvenna, drengjaskór,
telpuskór, barnaskór, strigaskór.
SKÓVERZLUN Laugavegi 96,
PÉTURS ANDRÉSSONAR Framnesvegi 2,
Laugavegi 17.
r
Fró Verzlunorskólo Islonds
Inntaka nemenda sem lokið hafa landsprófi.
Ákveðið hefur verið að gefa nemendum, sem Ijúka landsprófi
í vor, kost á að setjast í 3. bekk Verzlunarskóla Islands á hausti
komanda svo framarlega, sem þeir hafa hlotið tilskilda lág-
markseinkunn fyrir menntaskóla,
Umsóknum, ésamt prófskírteini eða staðfestu afriti af því, ber
að skila í skrifstofu skólans eins fljótt og kostur er á og
í síðasta lagi fyrir 16. júní.
SKÓLASTJÓRI.
Skrifstoíustúlha óshust
Óskum eftir að ráða stúlku til aðstoðar við bókhaldsstörf.
Umsækjendur komi til viðtals í dag og næstu daga frá
kl. 10—12.
Vita- og hafnarmálaskrifstofan
Seljavegi 2.
Byggingarfólag verkamanna,
Reykjavík.
Til sölu
þriggja herbergja íbúð í VIII. byggingarflokki.
Þeir félagsmenn, sem vilja neyta forkaupsréttar að ibúðum
þessum, sendi umsóknir sínar í skrifstofu félagsins, Stór-
holti 16, fyrir kl. 12 á hádegi miðvikudaginn 27. mai n.k.
FÉLAGSMÁLASTJÓRNIN.
Ferðatöskur,
handtöskur,
snyrtitöskur
Glæsilegt úrval.
NÝKOMNAR.
GHSiBf
*********
Konan
og heimilið, heitir fyrirlesturinn
í veitingasal í dag kl. 3.30.
Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðrakennari
flytur fyrirlesturinn.
Fullorðnir
eiga kvöldið í kvöld og Svavar Gests
mun skemmta fólkinu með
skemmtidagskrá.
Tímarnir tvennir
mætast í þróunardeildinni í Laugardalshöll
á sérsýningunni Hvaðan komum við —
hvert förum við.
Skoðið aldamótastofu og stofu
framtíðarinnar á sýningunni.
Börnin
fá eitthvað við sitt hæfi,
barnaskemmtun kl. 4 undir stjórn
Svavars Gests og trúðurinn Tóti
er á ferli.
Tríóið Þrjú á palli skemmtir.
Frímerkjasafnarar
munu eflaust fjölmenna til að skoða
hin geysidýrmætu skildingabréf
á sérsýningu frímerkjasafnara.
Munið Cestahappdrœttið Komið við í veitingasalnum
— Glæsilegur vinningur, dregið
á laugardagskvöld um fyrsta vinninginn,
ELNA Supermatic saumavél
frá Silla og Valda.
Njótið fallegra eftirprentana,
sem þar eru á sölusýningu.
KAUPIÐ SÝNINGARSKRÁNA.
Aðeins 35 krónur fyrir einskonar
handbók fyrir heimilið.
HEIMILIÐ „*Veröld innan veggja”
Gott kaffffi innan veggja hjá Guðmundi
Lítið inn í leiðinni á sýninguna í Laugardal
Kaffistofa Cuðmundar, Sigtúni 3