Morgunblaðið - 22.05.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 22.05.1970, Blaðsíða 28
28 MORiG-UNB'LAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 1970 upp í það að horfa á þennan góða, samvizkusama mann, sem gæti verið faðir hans, aldursins vegna, og horfði nú á hann stóru brúnu augunum. - Ég var að velta því fyrir mér, hr. Rinquet, hvort þér vild- uð ekki segja af yður og koma i vinnu hjá mér. Þér vitið miklu betur en ég, hvað er á seyði. Sg þekki ekki bæinn og á hér engan trúnaðarmann. Mér var að detta í hug, að ráða einkaspæjara frá París, en ég hef enga hugmynd um, hvers konar mann ég ætti að fá, og að minnsta kosti yrði hann aldrei eins kunnugur hér og þér eruð. Nú var komið að því erfið- asta. — Ég komst að því hjá systur yðar, hve mikið þér hafið í kaup, núna, og hvaða eftirlaunum þér getið átt von á, eftir þrjú ár. Ég reiknaði þetta út og datt í hug, að ef ég biði yður 200.000 franka, þá . . . ÚTBOÐ Tilboð óskast í að gera aðrennslisæð frá Stekkjarbakka að Grensásvegi fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Otboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gégn 3000.— króna skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 HEIMILIÐ „VERÖLD INNAN VEGGJA“ HEIMSÆKIÐ SÝNINGARDEILD OKKAR 5°/c afsláttur meðan á sýningu stendur PHIIIPS PHILIPS sjónvarpstœkin sýna nú STÆRRI HLUTA ÚTSENDRAR MYNDAR Hafið þér nokkurn tíma Velt fyrir yður, hvers vegna myndlampar sjónvarpstækja hafa bogadregin horn. - Philips gerði það og framleiðir nú nýja gerð af mynd- lampa, sem sýnir stærri hluta af útsendri mynd, vegna þess að nú eru hornin orðin rétt. - Athugið myndina hér að ofan, hún skýrir sig sjálf. Lítið inn og skoðið tækin, þá sést munurinn enn betur. HEIMILISTÆKI SF. HAFNARSTRÆTI 3, SÍMI 2045S SÆTÚNI 8, SlMI 24000 Honum til mestu undrunar, varð Rinquet ekkert hissa. — Ef satt skal segja, hr. Gill- es, þá vissi ég alveg, hvað þér ætluðuð að bjóða mér — allt nema upphæðina. Systir mín kom til mín í gærkvöldi og sagði mér það. Mér þykir leiðinlegt þetta með frú Coliette. Ég er hræddur um, að hún eigi von á miklum erfiðleikum, og einskis óska ég fremur en að geta hjálpað henmd. En eina spurn- ingin er: Gerir lögreglan mér ekki erfiðara fyrir? Það verðum við að eiga á hættu. Ég tek boði yðar, hr. Gilleis — mema hvað kaupið snertir. Það er alltof mik IL ið. Þér skiljið, að þetta er alveg eins og verið sé að múta mér. Klukkustundu síðar lagði Rinq uet fram afsögn sína og ósk aði eftir fríi meðam verið væri að athuga hana. Hann fékk það tafarlauiSt, og sama kvöldið korn Rinquet tii Gilles á skrifstofuna uppi, í álmimni gagnvart íbúð Col ette. Eftir þetta kom hann á ýmsum tímum dags og hélt áfram rann sóknum sínum, óháður lögregl unni. En hún hafði komið í húsið og leitað þar í hólf og góllf. Þe.r sem fram hjá fóru voru nú al veg hættir að leyna forvitni sinni. Þeir staðnæmdust þar beint fyrir framan og gláptu ósvífnislega á húsið, þar sem maðurinn hafði verið myrtur. Colette hafðd vierið boðuð þris var í dómhúsið. Þrátt fyrir mik inn taugaóstyrk, tókst benni að láta ekki á neinu bera. Að- eims var hún næstum alveg hætt að tala neitt við Gillles á mál tíðum. Þau forðuðuist að líta hvort á annað og á kvöldin buðu þau hvort öðru góða nótt eins kæruleysislega og þau gátu, og stundum án þess að kveðjast með handabandi. — Mér finnst þú ekki vera neitt sérlega góður við hana, sagði Alioe. Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Dagurinn verður rólegur og því skaltu reyna að koma eins miklu í verk af því, sem þú liefur vanrækt að undanförnu. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Ef þú tekur daginn snemma, verður þér vel ágengt. Farðu varlega með hcilsuna. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Ekkert fer samkvæmt áætlun I dag. Notaðu kvöldið til lesturs góðrar bókar. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Þú vekur þægilega eftirtekt ef þú ferð þínar eigin leiðir. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Það kostar átak að lialda áætlun í dag, en ekki gefast upp. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Einhverjar breytingar verða á heimilishögum þínum. Ljúktu hálf- unnu verki. Vogin, 23. september — 22. október. Leggðu ekki út í stórframkvæmdir I dag. Frestaðu þeim um sinn og ljúktu smærri verkefnum fyrst. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Dagurinn er óheppilegur tii skyndiákvarðana í fjármálum. Farðu að öllu með gát. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Xaktu daginn snemma og þá muntu skapa öðrum gott fordæmi. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Þér herast övæntar fréttir í dag. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Reyndu að komast í samband við fólk, sem gæti veitt þér stuðn- ing i þeim málnm, sem þér liggja á hjarta. Fiskarnir, 19. febrúar — 20 marz. Taktu tillit tii þeirra, sem þú umgengst mest, hæði á heimili þinu og á vinnustað. Hverju gat Gilles svo sem svar að? — Það er næstuim eins og þú hafir hana líka grunaða. — Nei, það hef ég sannarlega ekki! — Þá botna ég bara ekkert í þér. Einmitt þegar hún þarfnast hvað mest ofurlítillar samúðar, snýrðu við henni baki. Hún finn ur þetta greinitega, því að hún kemur ekki í matinn fy.rr en á allra síðasta augnabliki, og ger ir sér erindi til að standa upp uudir eins og við erum búin að borð.a. Hefur Rinquet komizt að nokkru? — Elkki enn. — He'ldurðu, að þeir þori að taka Coilette fasta? Þeir voru að minnsta kosti ekki búnir að því enn. Hins vegar hafði lögrieglan lagt hald á alla persónulega muni Ootave Mau voisina þar með talin skjölin í lokaða skrifborðmu. Rannsókn arlögregkimaður sást oft vera að snuðra kring um húsið og í bíl skúrnum, og í gær hafði rann sóknardómarinn yfirheyrt frú Rinquet. Gilles og Rinquet höfðu ásett sér að „setja á svið“ venjuleg an dag í lifi Octavie Mauvoisins og þesis vegna höfðu þeir farið svona snemma út þennan dag. Samkvæmt rannsóknum vís indamanna hafði verið eitrað fyrir hann með arseníiki í smá skömmitum, að því er virtist, um nokkurra vikna skeið. Hins vegar hafði lœknirinn han.s upplýst, að hann hefði ver ið með hjartasjúkdóm, oig þess vegna hefði hann borið á sér — í hægra vestisrvasa — litla öskju með pillum, sem höfðu aðalLega inni að halda digitalis. En lyf salinn, sem hafði selt pillurnar, vitnaði, að þær hefðiu aldrei inni haldið neitt arseník. — Við förum eftir stunda skránni hans upp á mínútu, hr. Gilles. — Það er nú ekki svo erfitt, því hann fór eins og eftir klukku, og einnig vegna þess, að frændi yðar þekktiist, hvert sem hann fór. — Strangt tekið hefðum við átt að fara inn í skrifstof- una, áður en við fórum úr bíla- stöðinni, en þar leit hann alltaf á tölurnar frá deginum áður. Hann sagði aldrei orð, en ef honum mislíkaði eitthvað, tók hann blýant upp úr vasanum og krotaði eitt eða tvö orð á blað. Allir voru skíthræddir við rauða blýantinn hans. Flestir togararnir höfðu kom- ið inn um nóttina. En nokkrir smærri bátar, sumir undir segl- um, en sumir með hj álparvélar, komu í halarófu milli stóru tum anna og stefndu inn í kvína, sem var við kaffihúsið hennar Jaja gömlu. — Á þessum tíma fór hann frændi yðar að reykja fyrstu pípuna sína. Rakari, sem var að sópa hjá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.