Morgunblaðið - 22.05.1970, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 22.05.1970, Blaðsíða 17
MOBGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 1970 17 BORGARMALINeru mjög á döfinni um þessar mundir og þess vegna er ef til vill ekki úr vegi að skýra nokkuð frá einum þætti í starfi Sjálfstæðis- manna í borgarstjórn, sem ekki hefur fram til þessa verið f jallað um að nokkru ráði. Þar er um að ræða borgarstjórnarflokk Sjálf- stæðismanna og starfsemi hans, en borgarstjómar- flokkurinn er sá aðili, sem tekur ákvarðanir um Frá fundi í borgarstjómarflokki Sjálfstæðismanna. Frá v.: Páll Flygenring, verkfræðingur, Magnús L. Sveinsson, skrifstofustjóri, Kristján J. Gunnarsson, skólastjóri, Gísli Halldórs- son arkitekt, Auður Auðuns, forseti borgarstjómar, Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, Birgir ísl. Gunnarsson, hrl., Sigurlaug Bjamadóttir, menntaskólakennari, Gunnar Helgason, full- trúi, Runólfur Pétursson, iðnverkamaður, Hilmar GuðlaugSSon, múrari. Á myndina vantar nokkra fulltrúa. Borgarstj órnarflokkur Sj álfstæ ðismanna: 16 borgarfulltrúar virkir í starfi Fulltrúar helztu stétta og starfshópa í borginni stefnu Sjálfstæðisflokksins í flestum málum er snerta höfuðborgina. Á því kjörtímabili, sem senn mun ljúka, hafa 16 fulltrúar átt sæti í borgarstjórnar- flokki Sjálfstæðismanna, en hainin sikipa jiafn miangir varafulltrúar og aðalfulltrú- ar eru hverju sinni. Þar eð Sjálfstæðisflokkurinn hefur á þessu kjörtímabili haft á að skipa 8 borgarfulltrúum, hafa þeir ásamt 8 varaborgarfull- trúum setið í borgarstjórnar- flokknum. Nokkrar breyting ar hafa á honum orðið á kjör tímabilinu vegna andláts eins varaborgarfu'lltrúans, brott- flutningjs aif landiniu og úr lögsagnarumdæmi Reykja víkur. í stað þeirra, sem horf ið hafa úr borgarstjórnar- flokknum hafa komið nýir full trúar, þeir sem skipuðu 17.— 19. sæti í kosningunum 1966, en það voru Sigurlaug Bjarnadiótitir, Pá'll Flyigenring og Hilmar Guðlaugsson. Fundir í borgarstjórnar- flokknum eru haldnir reglu- lega — eða svo til — á mið- vikudögum og hefjast kl. 3 síðdegis og standa yfirleitt fram til kl. 5. Geir Hallgríms- son borgarstjóri, stjómar þessum fundi en Birgir ísl. Gunnarsson er ritari borgar- stjómarflokksins og skráir niður það sem þar gerist. Segja má, að í höfuðatriðum sé verkefni borgarstjórnar- flokksins þríþætt. f fyrsta lagi leggur borgarstjóri fyr- ir hann öll meiriháttar úr- lausnarefni borgarinnar og tekur flokksfundur endan- lega ákvörðun um afstöðu Sjálfstæðismanna til þeirra mála. í öðru lagi fjalla flokksfundir um þær tillögur, sem minnihlutaflokkamir leggja fram í borgarstjóm. Er þá tekin ákvörðun um af- stöðu borgarfulltrúa Sjálf- stæðisflokksins til þessara til lagna og ákveðið hver af borgarfulltrúum flokksins skuli haifa með málið að gera á borgarstjórnarfundi. í þriðja lagi leggja einstakir borgarfulltrúar og varaborg- arfulltrúar tillögur fyrir flokksfundi, sem þeir hafa í hyggju að flytja í borgar- stjórn. Borgarstj órnarflokknum er skipt niður í svokallaðar flokksnefndir, sem eru yfir- leitt 3—4 manna og fjalla þær um framtíðarstefnu Sjálf stæðisflokksins á hinum ýmsu sviðum borgarmála. Þessar flokksnefndir starfa allt kjörtímabilið og á fund- um þeirra eru undirbúnar meiriháttar tillögur, sem Sjálfstæðisflokkurinn leggur fram í borgarstjórn, og fram tíðarstefnuskrá flokksins. Sem dæmi um þessar starfs- aðferðir má nefna tvær til- lögur, sem lagðar hafa verið fyrir borgarstjóm á yfir- standandi kjörtímabili. Tillög ur um endurskipulagningu fé lagsmála voru undirbúnar á sameiginlegum fundum flokks nefndar um þau mál og full- trúa Sjálfstæðíiisfloiklkisinis í þeim nefndum borgaristjórn- ar, sem fjallað hafa um þessi mál, svo sem barnavemdar- nefnd o.fl. Með sama hætti var tillaga sú um tilrauna- skóla o.fl. sem Kristján J. Gunnarsson mælti fyrir í borgaiiistjórn, unidirbúiin á sameiginlegum fundi flokks- nefndar um fræðslumál og fulltrúia flcnklkisiiinis í fræ'ðskiráði. Báðiar þasgar tillögur voru á annað ár í smíðum og voru því mjög vandlega undirbúnar, þegar þær voru lagðar fyrir borgarstjórnarflokkkiln. Þar fengu þær einnig mjög ítar- lega meðferð og t.d. var skóla málatillagan nokkra mánuði til meðferðar í borgarstjórn- arflokknum og tók töluverð- um breytingum á þeim tíma. Varaborgarfulltrúarnir 8 taka mjög virkan þátt í störfum borgarstjórnarflokks ins, borgarstjórnar og ein- stakra nefnda hennar. Þeir hafa jafnan atkvæðisrétt á fundum borgarstjiórnarflokks- ins og aðalfulltrúar. Þeir eru kjörnir í einstakar nefndir og ráð borgarstjórnar til jafns við aðalfulltrúa og raunveru lega má því segja, að virkir fulltrúar Sjálfstæðisflokks- ins í borgarstjórn séu ekki 8 heldur 16. Varaborgarfulltrúar sitja fundi sjálfrar borgarstjórnar innar í tveimur tilvikum. Þeir hlaupa í skarðið, ef aðalfull- trúar geta ekki mætt á fund- um. En ef svo stendur á, að í borgarstjórn eru til umræðu mál, sem varafulltrúi hefur sérþekkingu á, er hann boð- aður á fund bongarstjórn- ar og stendur þá einhver að- alfulltrúanna úr sæti sínu meðan það mál er á dagskrá svo að varaborgarfulltrúinn geti verið talsmaður flokks- ins í því máli. Óski varaborg arfulltrúi eftir að flytja til- lögu í borgarstjórninni ger- ist það sama. Aðalfulltrúi vík ur úr sæti á meðan, svo að varafulltrúinn geti fylgt máli sínu fram á fundi borgar- stjómarinnar. Reynslan sýnir, að margir varaborgarfulltrúar og þá fyrst óg fremst þeir, sem eru í næstu sætum á eftir hinum 8, sækja mjög marga borgarstjórnarfundi og sumir jafnvel allt að því eins marga fundi á kjörtímabilinu og sumir aðalfulltrúanna. Það gerist ekki oft, að ágreiningur verði innan borg arstjórnarflokksins um það, hvaða afstöðu Sjálfstæðis menn í borgarstjórn skuli taika till einstakra miála. Þó kemur það fyrir og fer þá fram atkvæðagreiðsla til þess að skera úr um hver niður- staðan skuli vera. Innan borgarstjórnarflokks ins er mjög skýr verkaskipt- ing og einstakir borgarfull- trúar og varaborgarfulltrúar sérhæfa sig í ákveðnum mála flokkum og gerast þá tals- menn Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn í þeim málum. Sem dæmi má nefna, að Gísli Halldórsson hefur sérhæft sig í húsnæðismálum og íþróttamálum, Þórir Kr. Þórð arson er helzti talsmaður flokksin3 í félagsmálum, Birg ir fsl. Gunnarsson í atvinnu- málum, Bragi Hannesson í iðnaðarmálum, Gunnar Helga son í málefnum launþega og fegrunarmálum, Úlfar Þórð- arson í heilbrigðismálum og íþróttamálum, Auður Auðuns og Kristján J. Gunnarsson í fræðslumálum, Magnús L. Sveimsson í æskulýðsmálum og launþegamálum, Þorbjörn Jóhannesson í málefnum verzl unarinnar, o.s.frv. Þegar litið er á starfsemi borgarstjómar flokksins kemur því í ljós, að þótt Sjálfstæðisflokkurinn fái t.d. kjörna 8 borgarfull- trúa eru virkir borgarfull- trúar raunverulega 16. Þetta þýðir, að í borgarstjórnar- flokki Sjálfstæðismanna og þar með virku starfi í borg- arstjórn og á hennar vegum eru fulltrúar nær allra helztu stétta og starfshópa í borginni. Fundur Willy og Willi Lítil bjartsýni i Kassel — Willy Brandt MIKLAR vomir voinu buindiraax viilð fyristia furntd Willy Bramdts kaims'laina ag Wiilli Stophs for- sætisráðlherra í Eirfurt, ein siíð- ain eru liðiniir tiveir máouiðir, oig á þeim tímia hiefur mairigt gerzt, sieim tafiuir orðlið til þessi, að annar fiundiur þeirria í Kassel veikiuir minini bjart- sýnii. Minmisitiu muiniaði að ekkert yrðíi iaf Kassiel-fiuimdinium, og mlkill'ar vairíkárni hiefur giætt í yfirlýsiinigiuim Brandits fyrir fundinin. Hiainin hieiflur alðleiinis siagt, að hainin voinisit til þieiss, að „vúðræiðurniar gleti hiaiLdið áfram í Kaeisiel oig á öðrum stöðtuim," oig það er rikjiaindi viðtoirf, að viðrœðiur Vesitur- ag Auisituir-Þjióiðverjia eiigi liainigt í laind. Síðlain Erflurt-fuinidiuriinin var hialdiinin heifur har'ðlniaindi aflsltöiðu gætt í blöðum og áróðri Auistur-Þjóðvierja, og þieissii biarðinianidii afistaðia hefur arðlið til þeas að gætt taflur auikininiar ainidistöð'u í Veistiur- Þýzlkalandi geign friðiaxum- leituiniuim Branidts við Aust- ur-Evrópiuirálkim. 1 Austur- Þýzkalainidi hiefiuir Stiopih mœtt ákveðiniari miótspyrniu frá „hiairða kjaimianium“ í komm- úniiisitafiokiknium sem er und- ir foruistu aðal'keppinaiuitar hiainis, Erioh Hoinmiagger. f Veist UT-Þýzkalanidá hiefur Branidt sætt vaxandi glagnirýnii í blö'ð- uim oig af hálfu Krisitilegla diemókratafloiklksims. í br'éfi til Branidlts fann Stoiplh möng vandlk'væði á því að fuinidlurirm í Kassel gæti flarið fram, oig kröflur siem hanin satti fram 'hiefðu getað orðið til þess að aflýsa yrðli fumdinnm Ein krafan var sú að Bioinimstjiónniin kæimi í veg fyrir að blaðið „Natiioniai 2eituimg“ létá vei'ða af hót- uin uim miáisólkn geign Stopih Framhald á hls. 25

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.