Morgunblaðið - 24.05.1970, Blaðsíða 6
6
MORiGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24, MAÍ 1970
SÓFASETT MARGAR GERÐIR
Sveftrbekkir, bakbekkir, svefn
stótew, divanar, staikir stólar
o. m. fl. Ákl. eftir vafi. Stað-
gr. afsl., Góðir gr.skilm. J. S.
húsgögn Hvg. 50, s. 18830.
BIFVÉLAVIRKJAR ÓSKAST
Ósikum að ráða nokkra vana
bífvélav*nk)a nú þegar. Uppl.
hjá verkstjóra. Skodaverk-
stæðið, Auðbrekku 44—46,
Kópavogi. Sími 42603.
ÖKUKENNSLA
Kennt á nýja 5 manrva bif-
reið. Uppl. í síma 84489. —
Bjöm Bjömsson.
TIL SÖLU
3ja berb. íbúð í Hlíðurvuim.
Uppk í síma 32217.
3JA—4RA HERB. IBÚÐ
óskast á leigu í Reykjavik
frá 1. jútí. Regiwsemi og skif-
vís greiðsla. Uppl. í sima
40991.
19 ÁRA MENNTASKÓLANEMI
ósikar efttr atvimniu. Hefor
ökuskirteini Góð enskukunm-
átta. Aflt kemur tif greina.
Uppfýsimgar í sírna 16226.
VINNA ÓSKAST
16 ána stúiika óskar eftir
vmmu. Margt kemur til greime.
Sími 81523.
TIL LEIGU
50—100 fm iðnaðarhúsnæði
við Miðborgima. Tifb. sendist
Mbl. fyrir 27. þ. m. menkit:
„5381".
TIL SÖLU
vamdaður vinmiuskúr með mið
stöð, vatnsiögn, breinfætis-
tækjum og raflögn. Etnmig
eimfatdur geymsluskúr. Uppl.
í símum 23873 og 18080.
BYGGINGARLÓÐ I GARÐAHR.
er til sölu með áteiknuð'u
137 fm búsi á einum bezta
stað í Lundunum. Uppl. í
síma 42813.
ÖKUKENNARAR
Kennslubifreið, V olikswagem
'61 er til sö'u vegna brottifli.
Bifr. er með öl'lum kenmslu-
tækjum og I ágætu ásigkomu
lagi. Sím-i 84278.
HAFNARFJÖRÐUR
Ba'nngóð tefpa, 14 á-a óskar
eftir að koma'St í sveit í sum-
ar. Uppl. i síma 51864
ÓSKA AÐ SKIPTA
á ibúð í Khöfn og á 4na henb.
íbúð í Rvik frá 25. júmi I um
3 vikur. Skriftð til Kaj Jem-
sen, Hjarða'nhaga 36, Reyk'ja-
vík. Simi 20862.
TIL SÖLU
Ford '53. Góður bítf, sem
þarfnaist smá viðge-ðar selist
ódýrt. Uppl. I síma 92-2694
eftir kl. 7.
NÝIR SVEFNBEKKIR 2300,-
með sængiungeymslu 3500,-.
G fæsilegir sv'efn-sófar 4400,-.
Læg'Sta verkstæðisverð.
Sófaverkstæðið Grettisg. 69
Sími 20676
MESSUR 1 DAG
Sjá Dagbók í gær
Fi. j?.kii kja i 'Sl.orradal.
Kirkjumyndir Jóns biskubs
Þar var kirkju þjónað lemgst af frá I.undi í Lundarr' ykjadal, þá frá
Hcsti og síðan frá ilvanneyri. Þessi litla kirkja, siim Jón biskup Hoiga-
son teikmaði á yfirreið um Borgarfjörð sumarið 1927, er Hnfalt og
fátæklegt hús og stendur langt að br.ki hinum eldri kirkjum mörgum,
einkum útbrotakárkjunum, sem voiu merkikgar og fagrar. En frá
þessari litlu og fáiæklegu kirkju er kominn í Þjóðminjataínið merki-
legur silfurkaleikur, einn elzii vi nisburður um íslcnzka silfursmiði í
rómönskum stíl, frá miðöldum. Ef aðskilnaður v.arður ríkis og kirkju
á íslandi, kallar þe-ssi fátækiega kirkja efiir dýrum grip.
Fyrsta listahátíðar-
sýningin opnuð
Náð Drottins hún er ný á hveirjum degi, mikil er trúfesti þín.
í dag er sunnudagur 24. maí og ctr það 144. dagur ársins 1970.
Efíir lifa 221 dagur. Trinitatis. Þrenningarhátíð. Árdegisháflæði kl.
3.23. (Úr íslands almanakinu.)
AA samtökin.
',’ið alstími er í Tjarnargötu 3c a’la virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími
'6373.
AlnK-nnat upptýringar um læknisþjónustu í borginni eru gefnsr I
dnrisve.i. kæknafelag? heyk)<.vikur simi 1 88 88.
timi læknis er á miðvikudögum eft
Næturlæknir í Keflavik
20.5. Guðjón Klemenzson
21.5. Kjartan Ólafsson.
22., 23., og 24.5., Ambjörn Ólafsson.
25.5. Guðjón Klemenzson.
Eæðingarheimilið, Kópavogi
Hlíðarvegi 40, sími 42644
Uæknauakt í Hafnarfirði og Gaiða
■treppi. Upplýsingar í iög’-egiu-
ra ðstofunni sími 50131 og slökkvi
• riíðínni. sími 51100.
Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunmar.
'Mæð adeild) við Barónsstíg. Við
Þtlstimi prests er á þriðjudögum
c.g föstudögum eftir kl. 5. Viðtals-
ir kl. 5 Svarað er í síma 22406
Geðverndarfélng íslands. Ráð-
gjafa- og upplýsingaþjónusta að
Veitusundi 3 appi, itlla þriðjudag?
kl. 4—6 síðdegis, - simi 12139
Þjónustan er ókeypis og öllum
heimil.
TENGL AR
Skrifstofan opin á miðvikudög-
um 2-5, mánndögum 8.30-10, sími
23285.
Orð lifsiiis svara í suna 10000.
Tannlæknavaktin
er í Heilsuverndarstöðinni, laug-
ardaga og sunnudaga frá kl. 5-6.
Þfismiair þrjár konur, sem e,m dætur uömu forcldra, eru á ferð fra
Am. ríku til Evrópu. Allar eru þær fæddair og luppaidar 1 stranglút-
horskri trú. Síðar mættu þær þeirri nýju úthellingu Heilags Anda,
sem mú á sríðari árum hofur vitjað flestra kirkjud f lda heims í vax-
andi mæli. Systnr þessar segjast hafa orð til eJLra manna. Þær tala 1
FUadelfíu, Hátúni 2 i kvöld kl. 8. Sennihga eina tækifærið. (Frá Fíla-
delfíu.
Vffllt j>ó sýniis't von ag trú,
vina þinna og gesta,
aHir leita,, ein.s ag þú,
eftir hinu bezta.
Magnús Gíslason.
í flokk þínum virtist mér vistin
köld
það vantaði ylin hjá frúnni,
lélegir bitlingar, lítið um völd,
ekki lekandi dropi í kúnni.
Tumi.
í dag v röur hin árlega sumar-
sýning Ásgrímssafns opnuð, en
safnið hefur varið lokað undan-
famar vikur, moi. vegna ýmiskon-
ar lagfæringa í húsi Ásgríms Jóns-
scnar.
Þcssi sumarsýning c.r 30. sýning
safr Jins. Leifazt er við að sýna.sem
fjöiþættust verk, og ná þau yfir
hálfrar aldar tíma,bil, og eru þá
mji. hafðir í huga erlendir gestir,
sem jafnan skoða Ásgrímssafn á
suir 4 t. Skýringartexti sem fylgir
hverri mynd er líka á ensku.
í heimili Ásgríms Jónssomar er
kcmið fyrir vatnsli te.myndum og
nokkrum t. ikningum úr þjóðsög-
um.
í vinnustofu listamanjnsins em
sýndar bæði vaínslita- og olíumál-
vork, sum þeirra nýkomin úr við-
ge.rð og hreinsun frá Statens Muse
um i Kaupmannahöfn, og hafa
ekki kri^ið fyrir a.lmrinningssjónir
fyrr. M ðal þeirra eru málverk
frá Fljó sdaJshéraði, Dyrfjöll og
Hjai astaðabláin, máluð 1924.
Ásgrímssafn hefur látið prenta
kynningarrit á ensku, dönsku og
þýzku nm Ásgrim Jónsson og safn
hans. Einnig ko-rt i litum af nokkr-
um landslagsmyndum í eigu safns
ins, og þjóðsagnat ikningum.
Ásgrírnssafn, B. rgstaJiastræti 74,
er opiö sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aögang
ur ók ypis.
f júií og ágúst verður siafr|?ð op-
ið alla daga á saraa tíma nema
laugardaga. Einnig frá 20. júni til
1. júií að þessú sinni veigna hinn-
ar fyrirhuguðu listahátíðar.
Nú er fátt um fína.n hátt,
færist náttin yfir.
Verlu s'átt,u.r, etf þú átlt
eiirJhvern þátt, sem lifir.
Rósberg G. Snædal.
Debta hlýt ég, Drottinn, hér,
dyggðia -þrýtiu'r -veginn.
Syndin ýtitr eftÍT mér
inn á vítateiginm.
Rósberg G. Snædal.
ÞÚ ERT ÞÓ EKKI KOMIN MEÐ „HEKHJ“VEIKINA) MANNESKJA ???!!
VÍSUKORN