Morgunblaðið - 24.05.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.05.1970, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1970 21 Þorri blótaður ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ í Wash inigtcm D.C. hélt upp á þorra með blóti að Holiday Inn í Al- exaudria í Virginíufylki í sl. mán uði. Var sam-koman mjög ve/1 sótt af flestum meðlimiu/m, svo og mörgurn íslendingu/m sem komu langt að eins oig frá Florida, New York, Pennsylvania, Dela- ware og Michigan, eð.a alls é þriðja hundrað m/anns. Meðal gesta voru Jieiðursfé- laigar félagsinis, ambassador Magnúis V. Magnússon, frú Guð- rún kona hans og frú Ágústa Thors. Tveir fyrrverandi am- bassadorar Ba.ndaríkjanna á ís- landi þeir John L. Muccio og James K. Penfield voru þar ásamt konum sínum, Sheila og Anne, sömuleiðis fyrrurn yfir- maður sjóihersins í Keflavík að- míráll Ralph Weymoutih og kona hans frú Laura. Þá var þar einn ig fslandsvinurinn próf. Paul S. Magnús V. Magnússon, sendi- herra segir frá þorrablótum til forna í þorrablóti íslendingafé- lagsins í Washington. Á mynd- inni sést einnig frú Ágústa Thors Baoer með kon.u sinni frú Wini- fred. Þorrablótið hófst með ávarpi Gunnars Tómasaonar, formanns félagsins, en síðan sagði am- bassador Magnús V. Magnússon frá þorra og þorraþlótum til forna á ísiandi. Frú Ágústa T’hors afhenti fé- laginu að gjöf fagran fundarham ar og fylgdi úr hlaði með nokkr um orðum. Matur var frá Kjötbúðinni Borg í Reykjavík og var allur algengur þorramatur á borðum, sem öllum þótti sérlega góðiur. Félagið efndi til happdrættis í fjáröflunarskyni og var vinn- ingur flugferð með Loftleiðum til íglands, sem John Holt vann. Eftir borðhald var stiginn dans og lauk skemmtuninini u/m kl. 2 um nóttina og þótti mönnum vel balfa tekizt til með fyrsta þorrablót, sem haldið bef ir verið af hinu nýstofnaða ís- lendingafél.agi í Washington. For maður S'kemmtmefndiar vaf frú Sigrún Tryggvadóttir Rockmack er. KIRKJAN OG MAKT MYRKRANNA ÁFENGISÖFLIN og makt myrkr aninia verða mörguim eitt og hið saena. Nú eru vísindin farin að veita þvd athyg'l'i í álvöru, hve mikið mein þau vinina. Vísindaleg ráð og mefndir Ihafa verið sett á rölk stóla til að ræða og ath uga vamd an/n, með það fyriir markmið, thvalð kirkjan og. kristileg sam- tök gætu gert til að verjaist þess um voða, vernda unga fólkið gegn áfengistízkumni og græða eiittlhvað af þeim miedmiuim, sem um sig hafa grafið. Einlkum er það í Randiarikj- unum sem hafin er slík vísinda leg sókn. Það hefuir nú þegar verið bisrt í skýrisiu Ihins Almenmia öt-ygg.is ráðs í Kalifomíu að áfengis- neyzla er meðverkandi og aðal orsök í helminigi al'lra dauða- Slysa á vegum Bandjaríkjanna. Sömu rannsóknir sýndu, að 57% þeámra, seim valdið höfðu dauða- elysum yfiirleitt höfðu verið und ir álhrifum áfengis. 'Glæpa.r.annsókn.aniefndin sann- aiði, að þriðji hluti allra hand- telkinna inanma og kvenna var drulkikið fólk. Og svonia mætti lenigi telja. Og sjálifsagt er á- standið svipað hér á íslandi. En (hér eru ranmsó'kinir á slysuim af völduim áfengis knýjandi nauð- syn, sem heilbrigðis- og dóms- málayfrrvöld þyrftu að stofna til hið bráðaista. Hvaið gerir svo kirkjan og sið merunitað fólk yfirleitt gegn þess airi makt myrkranma og hámarki heim'slkunnair? 'Hvernig er unnt að andæfa gegn dirykkjusýki, unglinga- drykkjiuslkap, bíliafyXliríi og drykkjuglæpum yfirleitt? Svarið er augljóst, þótt ýms- uim fffllli það illa og telji það bera vott um misskilning á frelisi einstalklingsins. Þaið er mieð persániudiegri af- neituin áfeiragr.a dryklkja einkum í veizluim og við ,,fín tækifæri“. Það er mieð persónulegu bind- indi, þar sem einistaklmgurimn g'erir sér glögga grein fyrir á- byrgð sinni í sacmfélaginu og eft irdæmi sinu sem fyririmynd amn arra einlkum hinma ymgri. Ein af istkýrslum vísindamefnd arininair aim'erísku um dirylkkju- siíði sa.nnar, að 68 af hundraði neyta áfengis „við tækifæri" eima og það er orðað uim tíz'kudrytkkj una O'g hanaistélsboðin. Meira að segja í veizluim menmtaimála- ráðuneyta og kirkjulegra starfs manna hefur áfengið gert sig sjálfboðið. Kiilkjan getur haft áhrif á eim staikliinginn og saimk væmislíf ið með stöðuguim áróðri í boðskap prestainna, bréfaviðskiptum og ásikorunum eimkum til forystu- manna og stjórnvalda. Hún getur einnig gengið fram sem heild með tihnælum og á- skorunum frá synodus og presta félagsfunduim um það, að hafin verði vísindaleg rannsókn á þeim efnislegu, andlegu og siðfeirði- liegu meinuim sem áfenigisneyzla veilduir. Ekki má heldur gleyma þeim samfélagslegu áhirifum, seim safn aðasamitöik eins og B.K.S. (Rind indisráð kristinna safnaða) getur haft með siaim'komuim og nám- Skedðum, binidindisdögum og blaðaskrifum, ráð’stefnuim og fræðslu. Og í fermin'gairundirbúningi sínum á kirkjan greiða leið til unga fólksins og getuir auðveld- leig.a vaildið mi.kiu um slkoðanir þess og afstöðu gagnvairt áfengi og eiturnautnum yfirleitt. Mi'klu f'leiri en flestir halda muna og virða það, sem prestur- inn þeirra hefur kennt þeiim, ef or'ð hans hafa komið frá heilum huga og heitu hjarta ásamt góðu Aðalfundur Meistarasambands byggingarmanna Mbl. hefur borizt fréttatil- kynning um aðalfund Meistara sambands byggingarmanna sem haldinn var 18. apríi sl. ásamt ályktunum fundarins og fer fréttatilkynningin hér á eftir: Aðalfundur Meistarasambands byggingamanna í Reykjavílk var haldi.nn í félagsbeimiii meistara- félaganna að Skipholti 70, laug- Form'aður sambandsins, Grím- ur Rjarnason, pípulagningameiist ari, setti fundinn og tilvefndi Emiil Sigurjónsson, málarameist- ara fundarstjóra og Sigurð Rjörnsson, málarameistara fund Formaður flu'tti síðan skýrslu arr.itara. sambandsstjórnarinnar um starf- semina á síðasta starfsári. Ræddi hann m.a. um atvinnumál bygg- ingamanna og gerði sa.manburð á nýbyggingum á höfuðborgarsvæð inu milli áranna 1968 og 1969 og sýndi sá samanburður verulega minnkun framkvæmda. Ennfrem ur var fjallað í skýrslunni um fjármál byggingaframkvæmda og jafnrétti einstakra byggingameist ara tiil rekstursfjár, borið saman við byggingaframlkvæmdir hins opinbera í Rreiðholti. Skýrt var frá eftirliti sambandisi'ns á vinnu stöðum á höfuðborgarsvæði'iiu.. afskiptum af ka.up- og kjarasamn ingum, nýjum ákvæðum um líf- eyrissjóðd, gagnkvæman rétt til uppáskrifta á teilkningar á höfuð borgarsvæðinu og fleira. Formað.ur ræddi ýmis fleiri mál, sem snertu starfsemi sam- bandsins og sýndi skýralan að starfsemi þess var margþætt og fer vaxandi. Gjaldkeri Meistarasambands- ins, Þórður Þórðarson múrara- meistari, lagði fram reikninga og fjárhagsáætlun og var hvort tveggja samþykkt. Miklar umræður urðu á fund- inurn um hin ýmau hagsmunamál meistarafélaganna í byggingar- iðnaðd og voru eftirfarandi álykt anir gerðar um þau mál: Aðalfundur Meistarasambands byggingamanna 1970 vekur at- hygli á því, að við endurskoður. tollskrárinnar vegna aðildar ís- lands að EFTA voru tollar af byggingarefni yfirleitt ekki lækk aðir. Nægir þar að benda á t.d steypustyrktar'járn, þakjárn o.fl sem tollar laekkuðu ekki af, og eftirdæmi hans sem fyrirmynd hinna ungu með grandvarleika gagnvart hættuim og voða. Það er því býsna mairgt, sem hægt er að gera til verndar og vairna.r, ef vel er á baldið. Hliutver'k kirkjunnar er dýr- mœtt, ef hún skilur það rétt. Og hvergi genguir hún og þjónar hennar fireimiur í spor hins misk- uninsaima Samverja og hins líkn saima meistara síns en gaignvart böli eiturnautnanna, nema þá í styrjöld væri. Allt, sem kii-kjain gerir til að efla anda bræðraiags og velferð einstaikliings er eininig af sama krafti til verndar og vamar. Samstart safnaða á þessu sviði er því mjög þýðingarmikið og dýrmætt. Því má hvoiéki van- rækja það né gleyma að styðja það eftir fönguim. Það er hjá sumuim söfnuðum eina viðleitnin til líknarsitairfsemi, sem unnt er aið taka þátt í. En þá er komið að öðrum þætti hinnar 'kiricj'ulegu start- sami í áfeinigdsmálum, en það er hjálp og aðstoð við fórnarlömb b.rennivinsnautnairininar, drykikju sj úklingania, dry kk j uimainnabÖTn og dry'kkjumannakomur, heiimili og fjölslkylduir aumust allra í þessu þjóðfélagi. Er það stærra verlkefni en svo að rætt verði í stuttri blaða grein. En óðuim vex skilmingur á því, að þair getur kirkjam efkiki ikoimizt hjá því lengur að ganga beiint til starfa. Árelíus Níelsson. kom því bein hækkun á þær vör ur vegna tilkomu hækkaðs sölu- skatts. Fundurinn bendir á, að hér á landi er efniskostnaður við bygg ingar orðinn mun meiri en vinnu kostnaður. Eru því tollar af bygg inganefni verulegur þáttur í byggingarkostnaði. Ein leiðin til að draga úr byggingarkostn- aði er því að lækka tolla af byggingarefni. Ennfremur lýsir fundurinn undrun yfir því að ekki voru lækkaðir tollar af steypuimótum, sem notuð eru við mannvirkja- gerð og þeim enn haldið í 40% tolli á sama tíma og mót til notk unar í járniðnaðinuim og til fram leiðslu á holsteini og forsteypt- um steinsit'eypuhlutum voru lækk aðir á sama hátt og tollar af iðn aðarvélum þ.e. í 7%. Einnig lýsir fundurirm undrun sinni á að toll ar af vélum til mannvirkjagerð- ar voru ekki lækkaðir, nema af bySgingakrönum. Fundurinn bendir á, að ein meginforaenda aukinna fram fara í byggingariðnaðinum er vax andi tæknivæðing, en háir tollar af öllum vélum til mannvirkja- gerðar hljóta að draga úr við- leitni og getu byggingameistara til að færa sér í nyt aukna taekm væðingu. Fundurinn leggur því áherzlu á, að vjðeigandi leiðrétt,- ingar á tollskránni verði gerðar sem allra fyrat. Aðalfundur Meistarasambands byggingamanna 1970 telur að gera þurfi áætl.un um bygigingar þörf og fjármagmsþörf vegna byggin.gafratmkvæmda á höfuð- borgarsvæðinu nokkur ár fram í tímann. Jafnframt þarf að gera ráðstaf anir til þess að tryggja' lóðir og fjárm,agn til þess að fullnægja eðlilegri byggingaþörf á hverj- um tíma. Fundurinn bendir á, að nauð- synlegt er að útborigun lána Hús næðismálastjórnar dreifist meira en nú er á allt árið og er eðlileg ast að miða útborgun lánanna við framkvæmda'St'ig bygging un húsnæðifimálastjórnarlána leiðir til verulegra sveiflna í byggingariðnaðinum, san nauð- synlegt er að draga úr til að tryggja auk'nn stöðugiejka í at- vinnu byggirigamanna. Aðalfundur M.b. 1970 fagnar því að hafin er endu:’;ikoðun á visitölu byggingarkostnaðar og hvetiur til þe *s að því verki verði hraðað. Fundurinn bendir á, að visitalan hefur mjög mikilvægu hlutverki að gegna við útreikn- ing verðbreytinga ='kv. venksamn ingum og er því mjög nauðsyn- legt að hún gafi rétta mynd af hækkunum á byggingarkostnaði Ennfremur var rætt um jafn- rétti byggir; ga,m e istara til rekst- ursfjárfyrir'greið.'lu eins og Framkvæmdanefnd byggingar- áætlunar hefur fengið við Breið holtisframkvæmdir sínar og var gerð ályktun um það mád. Gestiur fundarins var Obto Sc- hopka, framkvæmdastjóri Lands sambands iðnaðarmanna og ræddi hann í fróðlegu erindi unn væntanlegar breytingar á Lands sambandi iðnaðarmanna og urðu síðan miklar umræður um það mál. Formaður var endurkjörinn, Grímur Bjarnason. Aðrir í stjórn eru: Gissur Sigurðsson. húsasm. m., varaformaður, Þórður Þórð- arson, múraram , gjaldkeri, Emil Sigurjóns'son, málaram, ritari, og Finnur B. Kristjánsíion, rafverk taki, Guðimiundur Kristjánsson, ve'ggfóðrarm. og Ólafur Pálsson húsasm.m. Aðilar að Meistara^amþandi byggingarmanna eru: Meistarafé lag húsasmiða, Múrarameisitara- félag Reykjavíkur, Féiag lögg. rafverktaka, Félag pípulagninga meietara, Málararneisitarafélag Reykjavíkiur, Félag veggfóðrara meistara og Meistarafél. iðnaðar manna í Hafnarfirði. I Félagsmenn eru nú um 700.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.