Morgunblaðið - 24.05.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.05.1970, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1970 11 Isl. sólódans- mær frá Köln Dansar á Listahátíð School í London og sama ár réð John Cranco hana í ball ettflokk sinn, sem nú er hfeimsfræigur undir nafninu Stuttgart Ballet. Þar fékk Sveinbjörg strax að dansa ýmis sólóhlutverk í ballett- um eftir fræga ballettmeist- ara eins og John Craneo, George Ballandhine, Peter Wriight og Keneth McMillan. 1968 réðst hún sem sóló- dansimær til Kölnarballettsins og fór að dansa fræg hlutverk eins og Moynu í Giselle, sóló- dansa í Þyrnirósu, í Boccacio og titilhlutverk í ballet eftir Gise Furtwengler, Hellmot Bauman og Gray Veridon. Hér ætla hún og Finney, sem er Bandaríkjamaður, og nú er aðaldansari í Kölnar- ballettinum að dansa tvö at- riði. Það er Grand Pas-de-de-: UNG íslenzJk ballettdansmær kemur heim í næsta mánuði, til að dansa á Listahátíð í Reykjavík, en hún hefur að undanförniu dansað sem sóló dansmær í frægum ballett- flokkum og undir stjórn kunnra ballettmeiistara. Þessi unga stúlka heitir S-veinbjörg Alexanders. Mun hún dansa ásamt kunnum bandarískuni dansara, Truman Finney, við opnun listahátíðar í Háskóla bíói 20. júní. Þau eru nú bæði sólódainsarar í Kölmarballett- inum undir stjórn Peters App Sveinbjörg Alexanders. ux úr þriðja þætti Hnotubrjóts ins eftir Tjaikovsky og Pas- de-deux úr Brúðikaupinu á Tröllhaugnum eftir Grieg, sem baHettmeistarinn Gray Veridon hefur sérstaklega sett á svið fyrir Listahátíð í Sveinbjörg byrjaði dans- námið 8 ára göimiul hjá Sigr íði Ármann, en hélt svo 10 ára gömul áfram í Ballett- skóla Þjóðl'eikhússins hjá Er ik Bisted. 1963 lauk hún námd við Royal BaUett Sveinbjörg og Truman Finney, Ljóð Richards Becks birtast víða LJÓÐ á enelku eftiir dir. Ridhiatrd Beok faalBa mýleiga verið biirt víðte- veigiar. Kvæðii hans „Salufte to Nor- way“, Nicinagakveiðjia, er hainm ointli ó gíiriíiðsáiruiniuim (1942) otg víða 'hafiur áðiuir venið pnanitað, 'koim i bynjium síðiasltlijðljns ácis í rraán- Spring Anthology 1970, siam geifiið eir últ á veguim Mitine Pmeee í Lomtdon, er mieðal ainmanna val- iininia Ijóöa, bint kvæðli cbr. Becks „Tribute <to The Foumdieins", sieim hanin onti í tiilafinri af 84 ána 'aif- mæM Ríkiílháskólanis í Nonðuir- Dalkota 1(9167, og flultti á afirmælis- iiátíð ‘hágkólar.is í fiabrúar það ár, en það var gíðaSíia sbainfsár hains við háakiólanin,, og var þettla kvetSýa haims til akólians. Hetfiuir húin áðuir vemiið pnanituð bæðli í blöðuim og tímiaribuim veatma, Öll afaniniefinid kvæði, að umd- anitekniu hiniu síðiaigtbaldia, eru í hinini enislku ljóðaibók dr. Beeks A Sheaf of Verses (Winlniilpeig, 1966). Dr. Richard Beck aðiarribÍRiu Poet (Ain Iniberiniatian- al Mointlhly), en það er málglaign „Woirld Poetry Society Inlbar- ooinitiin,eultal“, og er gááð últ i Miaidinas í Inidlaimdii. Samia tímianit birlbi í okitóberlhefti síiniu áriaimlólta- ljóð toanis „A Pnayar fior Tfae New Yeair“, áðuir pnenlbað í imlöiriguim blöiðuim og tímiairilbuim í Vegbuirlheiimá. Nongkjaimiariigka vikulblialðið Minnesota Posten í Mininieiapolis, Miininiesota, enduirpineinlfiaðii í jóla- blaiðii síniu kvæði dir. Becks „The Dneam of P0aoe“, sam áðuir hafði eiininliig varið pnentalð í btöð- ■uim og tímairibuim vesban hafs oig þýtbt á niioingku. í inýútkommiu kvæðasafinS, The Ekið á dreng á vélhjóli UMFERÐARSLYS vairð á Suðutr- lainidsbraut rétt vestan við Nesti, lauist fyrir k£L 9 í 'gærkvöldi. — Sextán ána dreniguir ók á véllhjóli aiujstur Suðujrlam'dsbiraiut, er jeppi kom í veg fyrir hann upp úr Ell- iðavoginum. Féll dremguTÍnin í götuinia og alasaðist nokikuð, t falauit m. a,. opið fótbrot. Hamm vair filuttur í Slysavarðstoifiuna. Nasser í viðtali: Sovézkir flugmenn fljúga fyrir Egypta Hamborg, 20. miaií. — NTB ÞÝZKA blaðiff Die Welt birti í dag viötal við Nasser F.gypta- landsforseta, þar sem hann skýrði umbúðalaust frá því að sovézkir flugmenn stjómuðu mörgum árásarflugvélum Egypta og vel gæti verið að þeim hefði lent saman í loftbardaga við ísraela. Sagði Nasser að þetta væri engin ný bóla, þar sem sovézkir fiugmenn hefðu verið við störf í Egyptalandi síðastlið- in tvö ár. Hanm gaigði a’ð fjölmairgir sovéz/kiir ráðigjafar oig sérfræð- inigar væru í Egyptaiandi og fæni fjölgainidi, þarr sam Soyét- miénin hefðu fyrir skemimistu seint ýmiis hergögn til Eigyptalamds ag yninlu sérfiræðingair að því að korna þeim fyrir ag kenma eig- ypzkuim hermöminium mieðferð þeirra. Narser gaignTýndi Bamda ríkin fyrir situðninig við ísraela og gagði að héldiu Bandaríkja- mianin áfinam vopnasenidiinigum til ísraiel, , sæju Egyptar sáig til- mieydida að óslka eftir aiuíkiininA hemiaiðiaraðistO'ð frá Sovétiríkj- umun. í fréttum frá Kairó gíðdegiis í dag seglir að egypzka stj órnin sé reiðubúim að eigia fumd með sátt'asemjara S.Þ., Gúmniari Jarr- ing, en hann verði hiins veigar að laggja fram rauinlhæfar tillög- ur uim framkvæimd saimíþykktar Samieiniuðiu þjóðanma frá 1967, eiigi sitarf hans að bera einhvenn ávöxt. Hjarta- þegi deyr Höfðaborg, 22. maí. AP. HJARTAÞEGINN Pieter Smith, sem lifað hefur næstlengst *iú- lifandi sjúklinga með nýtt hjarta, lézt í morgun í Groote Schuur-sjúkrahúsinu í Höfða- borg. Dánarorsökin er talin magaknabba, en ekki bilun í nýja hjartanu. Sá hjartaþegi, sem lifað hef- ur lengst með nýtt hjarta, er Louis Russel frá Indianapolis í Bandaríkjunum. í hann var grætt nýtt hjarta í ágúst 1968, en Pieter Smith fékk sitt hjarta 7. september sama ár. Hann var þriðji sjúklingurinn af fimm sem skurðlæknirinn Christian Barnard flutti í hjarta, og aðeins einn þeirra er enn á lífi, blökkukonan Dorothy Fish her. Smáskammtar af áfengi valda heilaskemmdum Nýjar rannsóknir sýna, að neyzla áfengis kemur í veg fyrir það, að sýrur berist á eðlilegan hátt til heilafrumanna. Hvenær sem áfengis er neytt og hvort sem er öl eða sterkir drykkir, bíöur heilinn tjón af. Rannsóknir þessar þykja ugg- vekjandi, en þær voru fram- kvæmdar af vísindamönnum við læknadeild háskólans í South Carolina í Charleston, Banda- ríkjunum. Farmialðuir -rainmigóiknlain'efinicllair- innar var Dr. Malvin H. Knise- ly, prófessor í líffærafræði. Lengi hefur verið kunnugt, að áfienigi,ssý*ki (alkþhiolitsmiuis) veld- uir alvairleguim heilaislkemimdjuim. Það, sem dr. Knisely hefur nú sannað, er, að slíkar heila- gkemimdiir sbaifia ökki aðeiins af áfenigissýki', heldiuir gier'ir dauðí heilafrumanna vart við sig strax og áfiemgÍLS er neytit. Þetta er í fyrsta skipti, sem vísindamaður færir sönnur á með hverjum hætti þessar heila- skemmdir verða og hvern þátt notkun áfengis á í þeim. Uppgötvanir þegsar eru tald- ar mjög mikilvægar. Dr. Knisely skýrir frá rann- sóknum þeirra vísindamannanna meðal annars á þessa leið: Rauðu blóðkornin límast sam- an og mynda eins konar blóð- kekki, þegar áfengi (alkohol) lykur um þau, rennsli blóðsins verður tregt, en einungis með blóðstraumnum berast til heil- ans lífsniauðsynlegar sýrur. Frumur þær, sem ráða hugsun- inni krefjast sérstaklega mikils sýrumagns, en stöðvist það, hætta frumurnar að starfa Stöðvist sýruaðstreymið í meira en þrjár mínútur, eiga sér stað alvarlegar frumuskemmdir, stöðvist það í 15—20 mínútur, vofir dauðinn yfir. öll áfengis neyzla er hemill á sýruaðstreym ið og veldur dauða heilafruma. Dr. Knisely bætir við: Sjálfur hef ég neytt áfengis en í miklu hófi. Reynslan í rann aókiniaigtofu miinnli geirði miig að ákveðnum bindindismanni á alla áfenga drykki. (Þýðing úr norska Godtemplar- bladet). Áfengisvamaráð. Kynningarmót og námskeið í skógrækt fyrir æskufólk .■$ Dagana 4. til 14. júní n k. gengst Skógræktarfélag íslands fyrir kynningarmóti og nám skeiði í skógrækt fyrir æskufólk á Hallormsstað. Verður þetta ann að mótið í röðinni, sem félagið efnir til á Hallormsstað, en slíkt mót var haldið í fyrravor. Á mót ið kom æskufólk víðsvegar að af landimi og dvaldist það á Hall- ormsstað við nám í 7 daga. Eðli- legt er að Hallormsstaður hefur orðið fyrir valinu til slíkrar kynningar á skógrækt, bæði sak ir þess, að þar er lengst reynsla í skógrækt hér á landi og að ágæt aðstaða er þar til að taka á mótli fjölmiennram hópum til dvalar, eftir að nýi heimaivistair- igkiólinin tók til starfa. Aðaltilgangur kynningarmóta í skógrækt, er að vekja áhuga ungra manna og kvenna á trjá- og skógrækt, jafnframt því, - að slik kynniirag stuðlar að frekatri þátttöku æskufólks í störfum skógræktarfélaganna. Á móti því, sem haldið verður á Hallormsstað í júníbyrjun verð ur áherzla lögð á, að þátttakend ur fái sem bezt yfirlit um skóg- græðslustörf s.s. girðingarvinnu, gróðursetningu og umhirðu plantna og grisjun. Um þessi efnj, verða haldin erindi á námskeið- inu, en auk þess munu nemend- ur vinna að ýmsum skóggiræðsliu- störfum, þannig að þeir geti seinna meir tekið að sér verk- stjórn við þau, t.d. við vinnu unglinga að skóggræðslu. Jafn- framt þessu verður þátttakend- um kynnt þýðing skóggræðslu, bæði hvað snertir landgræðslu og nytj askógrækt Eins og fyrr segir, munu þátt- takendur búa á heimavistarskól- ainiuim á HaiHormsstað, en þar er rekið gistihús yfir sumartímann. Skógræktarfélag íslands mun greiða að hálfu dvalarkostnað þátttakenda, en héraðsskógrækt arfélögin miunra talka þátt í dval- ar- og ferðakostnaði, eftir því seim urn verður samið í hverju til viki. Hverju héraðsskógræktarfé- lagi eir gefinm kostuir á að sanda einn eða fleiri þátttakendur á mótið og er aldur þeirra bund- inn við 18—25 ár, nema sérstak- ar ástæður mæli með öðru. Umsóknir um þátttöku þurfa að hafa borizt héraðsskógræktar félögunum eða Skógræktarfélagi íslands fyrir 30. þessa mánaðar. (Frá Skógræktarfélagi Islands). Blað allra landsmanna Vélrifun Opinber stofnun óskar eftir vélritunarstúlku allan daginn frá 1. júní n.k. Þarf að vera fljótvirk. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „Fljótvirk — — 5126" fyrir 27. mai n.k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.