Morgunblaðið - 24.05.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 24.05.1970, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1970 Útgefandi hf. Arvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjómarfulhrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttastjóri Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Ami Garðar Kristinsson. Rttstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-100. Auglýsirtgar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. Áskriftargjald 165,00 kr. á mánuði innanlands. I tausasölu 10,00 kr. eintakið. ÞEIR ERU EKKI AÐ HUGSA UM HAG REYKJAVÍKUR í^óö hafnarskilyrði eru meg- ^ inforsenda þess, að heil- brigt atvinnulíf geti þróast. Þess vegna leggja öll byggð- arlög áherzlu á góðar hafnir. Reykjavíkurhöfn hefur í ára- tugi verið lífæð atvinnulífs landsmanna. Um höfnina í Reykjavík hefur farið meiri- * hlutinn af flutningum til og frá landinu. Höfnin er undir- staða atvinnulífsins í borg- inni. Einmitt af þesisum sökum hefur Reykj avíkurborg lagt áherzlu á að bæta hafnarskil- yrðin í Reykjavík. í vestur- höfn gömlu hafnarinnar verð ur í framtíðinni mjög full- komin fiskihöfn með nútíma- legum löndunartækjum, sem munu spara mikið fjármagn við uppskipun aflanis og flutn ing í fiskverkunarhúsin, sem í framtíðinni eiga að rísa í Örfirisey og á Eiðsgranda. Fiskihöfnin í Reykjavík er að sjálfsögðu frumforsenda þess, að útgerð og fiskvinnsla í borginni geti blómgast og dafnað og óhætt er að full- yrða, að aðstaða til fiskland- ana í Reykjavík er nú mun betri en annars staðar og gjöld, sem fiskiskipunum er gert að greiða, lægri en ann- ars staðar á landinu. En jafnhliða fullkominni fiskihöfn hefur einnig reynzt nauðsynlegt að byggja upp og stækka farmskipahöfnina í Reykjavík. Þess vegna var ráðist í byggingu Sundahafn- arimmar, sem allir flokkar í borgarstjóm stóðu að sam- þykkt um að byggð skyldi. Sumdahöfnin gjörbreytir að- stöðu atvinnufyrirtækjamna í borginni og gerir þeim kleift að byggja upp vöruskemmur og aðra aðstöðu á hafnarsvæð inu. Það eru ótaldir fjármun- ir sem munu sparast fyrir at- vimnufyrirtækin af þessum sökum. Við Sundahöfn mun t.d. rísa komhlaða, sem gjör- breytir öllum aðstæðum til inmflutnings á komi og spar- ar mjög mikla fjármuni. En Framsóknarafturhaldið er samt við sig. Þótt báðir borgarfulltrúar Framsóknar- flokksins hafi staðið að sam- þykktum um byggimgu Sundahafnar, annar þeirra í hafnarstjóm, hinn í borgar- ráði og báðir í borgarstjóm, hafa aðrir frambjóðendur Framsóknarflokksims og mál- gagn flokksins allt á hornum sér vegna þessarar fram- kvæmdar. Því er jafnvel hald ið fram, að ástæðuiaust hafi verið að byggja Sundahöfn. Fortíðarsjónarmiðin sem ráða ríkjum í Framsóknarflokkn- um hafa oft tekið á sig hin- ar furðulegustu myndir, en aldrei þó eins og nú. Hingað til hafa talsmenn Framsóknarflokksins ráðist að meirihluta borgarstjórmar fyrir of litlar framkvæmdir. Nú hefur blaðinu skyndilega verið snúið við og nú er ráð- ist á meirihlutanm fyrir of miklar framkvæmdir. Að dómi Framsókmarmanna er engin þörf á að stækka höfn- ina í Reykjavík, þótt efna- hags- og atvinmulíf lands- manna eflist stöðugt. Að dómi Framsóknarmanna er emgin þörf á að hafa tiltækar byggingarlóðir fyrir iðmaðinn í Reykjavík, þótt framtíð höf uðborgarinmar byggist í vax- andi mæli á eflingu iðnaðar- ins. Það er ekki að ástæðulausu að menn ieita skýringa á þessu gegnsmogna afturhaldi Framsóknarmamna. Er hugs- amlegt að Framsóknarmenn, þótt búsettir séu í Reykjavík, hafi emgan áhuga á fram- gamgi atvinmulífsins í höfuð- borginni. I eina tíð höfðu Framsóknarmemn allt á horn- um sér vegna þróttmikillar uppbyggimgar Reykjavíkur. Þær raddir hafa þagmað í Framsóknarflokknum him síð ari ár eða a.m.k. ekki verið jafn háværar og áður. En nú virðast þessi afturhaldsisjón- armið ráða ríkjum á ný. Eitt cr ljóst: Meðam Framsóknar- menm fjamdskapast við stækk un hafnarinmar í Reykjavík og meðan þeir bölsótast yfir því að nægar iðnaðarlóðir eru til, eru þeir ekki að hugsa um hagsmuni Reykjavíkur. Framsóknarmenn ógna ramsóknarblaðið ógnar nú * Reykvíkingum dag eftir dag með því, að framsóknar- menn hafi aðeins vantað 387 atkvæði í síðustu kosningum í Reykjavík tii að fella 8. mann Sjálfstæðismanna og þar með meirihluta þeirra í borgarstjórninmi. Þessi ógn ætti að vera reykvískum kjós endum hvatning til að fyikja sér um framboðslista Sjalf- stæðismanna. Framsókn ógnar Reykvík- fngum einnig með því, að hún mumi hafa um það for- ystu, að andstöðuflokkar Sjálfstæðismanna myndi meirihluta í borgarstjórninmi, ef Sjálfstæðisflokkurinn tap- ar kosningunni. Þessi ógn ætti einmig að vera kjósend- EIMREIÐIN EFNISSKRÁ Eimireiðairininar 1945 — 1969, tefciin samain af Stetfanlíiu Eirfks- dóttuir, or ný'kom.m út. Efniss'kráin, sem er meira en 100 blaðsíður, sýnir §1020- lega fjöllbneytniina, sem rífct hefur í efnisvali Eimireiðarininiar, þá stelfnu, sem ritstjórar herunar hafa vailið sér. Frá því árið 1956, þegar GuÖmuinidur Gísliason Hagalín tók við ritstjórn Eim- reiðarininar, en eftir að hanin hætti voru Helgi Sæmiundsson og Indriði G. Þor- steingson kallaðir til Heifcs, síðan Þór- oddur Guðmuin'dsson, og lofcs Ingóiflur Kristjánssion, hiefuir Eimreijðin veirið eiin- dreginn miálsvairi rithöfumda og komið ýmsu á fraimfæri, sem beinil'índs varðar rithöfundastéttina og kjarabairáttu henin- ar. Eimneiðin beifuir efcki lagt aðaláheirsil'u á að flytj.a lesendum sínium skáldskap inmllendan og eirlendan, helduir hafa greinar uim hvers kyns efni sett svip sinn á hania. Margar góðar greinar hafa birst í Eimreiðinmi, en því beir ekki að nieita að imin í riti® hefur slæðst efni, sam ékki uppfyliir þær fcröfuir, sem giera þarf til bðkmennitatímarita, og gaUi er það ti'l dæmis hve lí'tið hefur birsit atf um.sögnium um bækur í Eimreiðinni seiniuistu árin. Sumir „ritdómar" hafa verið þannig, að þeir ættu betur heima í dagblaði en tímariti og tilgaimgur þeirra reyndar óskiljamilegur, En að þessu ieyti sver Eimreiðin sig í ætt við flest tíma- rit, sem komáð hatfa út hérlemidis seiniustu áratuigi; efnisval þeirra befur verið til- viljumiarkennt og ritstjárarnix sjaldan reynt að fcamast að gagmlegri niðiurstöðu eða móta áfcveðma stefniu. Sú staðreynd ein, að Eimreiðin hjarir enm, ætti þó að sanma að hún hefur einhverju hlutverki a'ð gegna og á sér lesendur og kaup- emduir. Aðalkostur vaindaðra tímarita er feæsk umræða. Viðamestu greinar Eimreiðiar- inmar hatfa otft komið fram á öðruim vett- vangi: í útvarpi eða verið að meginhiluta fyrirlestrar, samdir eftir pöntun. Nauð- synilegt er að slíkt efni komist á prent, en það getur líka átt simn þátt í því að draiga úr feinsfcl'eika tímarita, gera þá jlesendur óánægða, sem kaupa lesetfnd af forvitnd og stumdum tómri nýjungagirni. Skortur á frambærilegu efni, vilja- og áhugaleysi ritstjóra og samsttarfsm'anna, hefur oftar ern eimu simni verið banamein íslemsQtra tímarita. Aulk afnisskrár Eimreiðarinmiar, er komið út nýtt hefti af tímaritinu sjáltfu. Þetta hetfti, sem er óvenju líflegt, er til vitnis um kosti Eimreiðarinnar þeigar henni tekst að vera i senm vettvanigur umræðu og skálddkapar. Eragin tillaga Rithöfundaþinigs hefur va'kið jafn mikla athygli og sú, að ríkið kaupi 500 eimtök af hverri ininilemdri bók handa aiimienininigsbófcasöfnum. Það er því fróðlegt að kynmast dkyldri baráttu rithöfumda í Noregi, en Ivar Eskeland fræðir íesemdur Eimreiðarinmar um framiganig þeissara mála þar í lamdi með igreininmii Norakur ríikisstuðninigur við bókmenmitir, -grumdval'laðiur á sjálfsaiga eimistafclinlgsins og trausti hins opinbera. í beinu fram/haldi af grein Ivars Eske- lands fcemur igreinairgerð etftir Stetfán JúMuisson bókafluilltrúa ríkisins, sem hamm kalQiar Um almemininigsibókasöfn. Stetfám bendir á, að útlán hafi aukisit mjög sein- ustu árin oig auknimigin kalli á bætta aðstöðu satfiniainna og hæriri fj'árveitingar til þeirra. Úrslit í smásaignasamkeppni Eimreið ariniruar birtast í heftinu. Til þessarar smásagnasamkeppni efndi Eimreiðim í til- eifni af 75 ára atfmæli tímaritsins. í dóm- niefnd voru Andrés Björnsson, útvarps- stjóri, Eiríkur Hreinn Finnlbogasomt, borgarbókaivörðuir og InigóLfur Krist- jánsson, ritstjóri. Alls báruist 25 smá- sögur. Niðuirstaða dámmefndar varð sú, að hún taldi emgia eima sögu verðsku'lda verðlaunin, en kom sér saman um að skipta þeim milili þriggja sagna. Fyrsta verðlaunasagan: Ástir ag síld, etftir Sig- rúniu Guðjónisdóttur, er prentuð í hetft- inu, en hirnar tvær munu væmtanlega koma í mæstu heftum. í Eimreiðmni er birtur einlþáttunigur- inm Hversdagsdraumurinin, eftir Birgi Engilberts ásamt sviðsmynd, teikniiragu eftir höfuindinin, sem einnig er leik- m y nd ate ikn ar i. í heftinu er ljóðið Mær, eftir Jakob Jóh. Smára og þrjú ljóð eftir Krisfin Reyr. Fleira rnætti nefna, sem Eirrureið- in flytur að þessu sinmi, en hér hetfur aðeins variið drepið á það, sem miesta eftirvæntimlgu vetour. Eimreiðin befur 76. árgang sinn nioWkuð veil og eniginn vatfi er á því, að hún á enn ítök í les- hneigðu fóllki. Enigu að síður beid ég, að Eimrteiðiin myndi græða á því, ef ritstjóri hennar gerðist eilítið frjá'lslegri og djarfari í efnisvali. Ég er ekiki að halda því fram, að harm eigi að opna rit sitt fyrir öllum stefmum og straum- um, en íhaldssemi hans er stuindum fuill- mikil. í greininmi Eimreiðin fyrr og nú, sem Guðmiundur Gíslason Hagalín Skrifaði þegar hann tók við ritstjórn tímiaritsins, stendur m.a.: „Eimreiðin muin verða frjálslynd, svo sem hún hefuir ávallt verið, en hún mun samt gera greinar- nnun á því, hvort þeir, sem bjóða henmi liðsinmi, ganga erinda andlegs þræildóms og ómeinniinigar eða þeir gamga að dyr- um heranar til að leggja lið í baráttu fyrir andtegu frelsi, verndun mennirugar- legra gersama og í viðleitni til að hlúa að nýjuim og þrodkaiværalegum lífgrös- uim á akri íslenzkra bókmemnta og menm- ingarlífs.“ Margt hetfur breytst síðam eimreiðin var fuindin upp. Naifn ritsins, sem minnir olcikuir á hama, er kannski það Skemmti- legasta í sögu þess frá upphafi. Að vera Eimreiðin ætti að minnsta kosti að vera jatfn milkilvægt og eirtu-eið árið 1970! M Ráðstefnuhald á íslandi HVAR muinu hin fjölmörgu stór- fyrirtæki og hagsmumasamttök heimsins halda ráðstefnur eíraar á næstu árum? London, Osaika, Kaupmannahöfn, Hono- ‘lulu, eða kairamskie Reykj-avík? Nei Reýkj'vík fcemiuir tæplega til .gredma. Þótt hailidmar 'hafi verið ein- stalkia ráðstafnur í Reykjaví'k, um hvatning til að fylkja sér ! um Sj álfstæ ðis fl o k k i nn. Á liangri sögu sinni hefur | Framsóknarf]okkurinn lengr.t af haft horn í síðu fmmgangs ; Reykjavíkur. í borgarstjórn- ; arkasmingunum nú berst hann ekki með hag borgarir " ar í huga. Hann ætlar sér fá með þeim „lykilinn stjómiarráðinu“, einis og for maður flokksins sagði á mið stjóma'rfundi hans. Hótel Esja avo sam N.ArT.O. ráðstefnan 1968, f uindiúr~N orðurlaTidaráðs síðaistliðinn vetur og fáeinar smærri ráðstetfnuir mieð góðum árangri, hetfur það aðedmls verið friaimlkvæmaimlegt með gííurlegu raiáki á húsum og húsmiuinium ebr. N.A.T.O., og síðast í vetur er hertafca þurfti þjóðltedfclhúsdð í háltfain mánuð tæpan, og gjö~<-. venda fyrirkomulaigi þess svo ráðsfceifniuhaild yrði mögu'logt. Um leið oig íslendinigiar eru sroám samain að byggja upp þjóniuisbu við erlenda ferðamiemm er rétt a'ð hafa í huiga og taka tii sérstakrair m'eðflerðar þemmiam iþátt hótel- & ferðamála, sem etf til vi'U er sá lang-tekju'drýgisti. Raninisalkað hefuir verið, að um 85 atf humidraiði fluiglfarþsga Vest- urlainida og anoarra viðskiptþró- aðra lamdia, svo sem J'apan, eru kupsýslumientn og fólk í ýmsuon viðslkiptaréktri, einstaklingar og hópar. Enda er þjóniuista við þessa tiegumd ferðamamma orðin mjö'g þýðinga-rmikill þáttur í i'ekstri 'gisti- & veitiniga'húsa þesis Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.