Morgunblaðið - 24.05.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 24.05.1970, Blaðsíða 22
MÓRGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1970 Dagmar Kristvins- dóttir — Minning Fædd 18. janúar 1949. Dáin 19. maí 1970. „Reistu höfuð þitt við sólar- uppkomuna eins og blómstr- andi blóm, og beygðu höfuð þitt við sólsetrið og lúk þann- ig í þögn tilbeiðslu dagsins." Þessi orð fundust skrifuð á sefgras, einhvers staðar í aust- urlöndum endur fyrir löngu og höfundur ókunnur. Mér komu þau í hug við at- burðinn á Fimmvörðuhálsi, þar sem Dagmar Kristvinsdóttir lét lífið svo skyndilega ásamt fleir- um. Ævi hennar varð stutt — að- eins bernskan og æskan. en þeg- ar manndómsárin skyldu byrja, var klippt á þráðinn fyrirvara- lau't og foreldrar og aðrir ætt- insiar skyndilega harmi slegnir. Dagmar ólst upp hjá foreldr- um s:num og saga hennar lítið fráb’-ugðm sögu annarra barna. Svstk’nahónurinn var stór og baráttan hörð. Eftir fermingu átti hún kost á að fara til Banda r'kianna og dvelja þar um tíma. Þetta tækifæri lét hún ekki ónot að. Útþrá og draumur um að sjá og reyna eitthvað nýtt hefir snemma vaknað. Hún reisti þannig höfuð sitt við sólaruop- komuna og bauð l'fið velkomið í barnslegu trausti. En dvöl henn ar barna varð ekki löng. Heils- an bilaði og hún varð að koma aftur heim til að njóta umönn- unar foreldra og vandamanna. Um nokkurn tíma eftir það var hún á sjúkrahúsi meðan heilsan var að jafna sig og var ekki laust við örvæntingartilfinn- ingu hjá henni annað slagið. Þegar hún gat farið að vinna aftur fór hún í sjúkraliðanám við Klenpsspitalann og lauk þar námi fyrir tæpu ári. Viljaþrek hennar var nú vaknað á ný og nvtt líf bvrjað. En sagan varð bara ekki lengri. Dagmar varð að beygja höfuð sitt og „lúka þannig i þögn tilbeiðslu dagsins." Foreidrum og ættingjum sendi ég samúðarkveðju. G.B. t Útför dóttur okikar og systur, Dagmar Kristvinsdóttur, sjúkraliða, fer fram mánudaginin 25. maí kl. 10.30 frá Fassvogsíkirkju. Þórdís Eirfksdóttir, Kristvin Kristinsson og systkin. t Faðir minn og sitjúpfaðir, Sigurður Alexander Finnbogason frá Sæbóli í Aðalvík, verður jarðsiuragimn frá Foss- vogs'kirkju þriðjudaiginn 26. maí kl. 3 e.h. Fyrir okkar hönd og airumarra vandamarana, Finnbogi Sigurðsson, Vilhjálmur H. Vilh.iáimsson. t Maðurinn mkm, Ólafur Stefánsson, bifreiðastjóri, Flókagötu 56, verður jarðsuniginn frá Foss- vogskirkju þriðjudaginin 26. maí kl. 13.36. Fyrir hönd vandiaimiaininia, Lovísa Davíðsdóttir. Elsku vinkoma! Hverjum hefði getað dottið það í hug, að við myndum setj- ast niður og skrifa til þín hinztu kveðju, svo stuttu eftir að við sáum þig glaða og káta. Að Guð skyldi taka þig til sín, er þú í blóma lífs þíns ætl- aðir í skemmtiferðalag á einn feg ursta stað landsirts okkar. Dagmar, þú sannaðir okkur máltækið: „Sá er vinur er í raun reynist,“ því það var sama hvar og hvenær það var, þú varst allt af boðin og búin að hjálpa þeim, sem leituðu til þín og voru hjálp arþurfi. Slík var umhyggja þín til allra þeírra sem áttu samleið með þér. Minningarnar streyma fyrir hugskotssjónum okkar, þar sem þú áttir einna stærstan þátt í að gera samverustundirnar gleðirík ar með þínu bjarta brosi og hnyttnu tilsvörum. Sérstaklega minnumst við þín þegar við í glöðum vinahóp, sátum með gít- arinn og sungum, Þannig mætti lengi telja. Það er sjaldgæft að hitta fyr- ir manneskju, sem skildi jafn vel mannlegar tilfinningar og mikil vægi hlýlegs viðmóts, en þann- ig komst þú okkur fyrir sjónir fyrr og síðar. Já það er komið stórt skarð, skarð, sem erfitt verður að fylla. Allar minningarnar um þig eru bjartar og hreinar og við, sem eigum þér á bak að sjá, lif- um í þeirri trú að við eigum eft- ir að hittast aftur handan við hin óskiljanlegu og eilífu landa- mæri lífs og dauða. Við felum þig Guði á hendur, og treystum og trúum á hand- leiðslu hans. Við biðjum einnig Guð að styrkja foreldra þína og syst- kini, svo og aðra ættingja og vini, í sorg sinni. Guð blessi þig, Dagmar. Þó að kali heitur hver, hylji dali, jökull ber, steinar tali og allt hvað er, aldrei skal ég gleyma þér. Vinir. Þú ung varst hrifin héðain burt í skyndi, seim helkalt grip um hugamn þá ég fyndi er heyrði ég þá harmiafragin.. t Innilegair þakkir færi ég öll- um, seim sýndu mér samúð og viniarhug við andlát og útför móður minnar, Sigríðar Eiríksdóttur. Júlíus Steingrímsson. t Inmileg’ustu þakkir til allira, sem veitt hafn mér hjálp og sýnt mér saim/úð vegrua amd- láts og útfarar eiiginimiainins míns, Sigmundar Eyjólfssonar frá Húsatóftum. Sérstaiklega vil ég þakka Ámiumida Sigiurð'ssyni og frú. Þakka emmfremiur Karli S. Jómassyni læikmá og hjúkrum- arfólki í Lamdaikotsspítala og hieiimsókmdr allar. Guð blessi yklkiur öll. Elísabet Meyvantsdóttir. Og vomiir allar verða þá að engu er við þitg bumdiust, en þó allir femgu að finmia að þú varst þarfur þegm. Ég minniist þín, er bernisikam við þér brosti, og býðst að geyma alla þínia loosti í hugam/uim til himata daigls, því likin er starf er laJðair Jaað bezta úr lífi maruns og miá í biuigamm fesita, því svo mé gæta sjúkrahaig's, Þiig kveðia vil er niafm barst mmniar móðiur, mín eija’æg vom að guð þér reyniist góður þú geymist vel í gæzlu ham; Þeir emin sam hafa á hans vagimn snúi og á hams gæzku eilíflaga trúi, og Guið miun laumia gullmum kranis. Ingvi Guðmundsson. Bæm m'ín hljómiar yfir öllum eftir dauðans fyrirsál: B-'lðjið fyrir bróðursiálu, bfðjið heill við systurlát, hrinigi Drottims hæðuan móti hjartasorg og ekkagrát. Sú harmafregn barst ofckur starfsfólki Klep-psispítalamis að morgnd hims 18. rraaí, að Dagimiar, Daglga eims og hún var kölluð, hefði látizt á svipleigain hátt ásaimt vinkomu simmi, Elisabeth Briimmies og umigum mianmi, upp við Fimm vórðuháls. Það var ótruLegt að þesöi umga káta 'Stúlka væri farim frá okk- ur. Dagga var alðe'ims 21 árs er hún lézt. Við minmiumist hemnar er hún var að hjúkra sjúkling- uiuum og hvernig hún vanm hjörtu þeirra allra. Það ljómaði yfir þelm er þeir sáu hama komia glaða og brosandi. Er hún útskrifaðfet sem sjúkra liði sumiarið 1969 fék'k hún beillaskeyti frá sjúkling, sem á spítalanuim var. Hamin óskað: benind bjartrar framtíðar og að sem flestir rnættu njóta umöian- uniar henniar og lfkmiamdi hamda. Olðkur sifcarfsfclkimu fiinmist hún hafa átt þesrf oro Sjúkra'uúsjð. srm húm vann á, t Þakika iinmilega auðsýndia sam- úð við fráfall Páls O. Ámasonar, sjómanns. Ásta Sigríður Jónsdóttir. er eins o(g við viitum öll óliíkt öðnxm stöðum. Þar reyndi meira á sálarþrek starfsfólks em líkiam- legt erfiði. Þetta sálarþrefc bar Dagga vel. Hún gat talað sjúfcl- imgarna þammig til, að þeir litu bjartari aiugum á fraimitíðiina. Emiga óvimii átfcd Dagga. Allir voru saimméla um, seim þakfctu hana, aS hún hiefði sfcerkain persónu- leifca og ólifc flestuim öðium. Alltaf var hún kát og glöð. Það er átafciamiegt aið þessd 'Unlga sfcúlfcla, full af Mfggleði og lönigum til að hjálpa sjúkuim, sfciuli vera kvödd svo skyndiletga bumt héðam. Við skiljum ekki allfcaf rá'ð- sitöfum Guðs, en edmíhver hlýfcur tilgiamgurimm a0 vema. Ég semidd foreldrum og sysfckim- um heminiar jflmilegar samúðar- kveðjur. Robert. Elsabet Brimnes — Minning Haima á Streymioy bilðu for- eldmair dóifctur sinimair og suim- airfcomiuiraniar. Húin eir kom/im þainlgaíð og auimiairiið lífca, en Ihvant tveggja á ammam 'hátit ein þaiu 'höÆðu væmzfc. ELSEBET Buúminies fæddáslt í Danimiörfcu 31. mialí l'94l2. Foneldlr- air 'hianmlair voru irú Niammia og Zalfcamias Biniminies, Síðair prestur <a@ Eilðli í Fæirteyjium, Elsehet var ymigsit aif syiaifldmiuim sánium og óisit húm uipp á heiimiili foneldna 'söintnia, að Eiiðli, Sfcnax í bertnisiku haillað- iat Elsebet 'aif máttúirufeguinð Faar- eyj'a, og laenðli áSS uininla úfcivariu. Þaið var þeigair hún fór í iatmgar gönigufarlðlir um Eyabuinoy, ásaimlt föður síniuim og heimsóitfci bæúnia á eyninii. Þeissaria gönigulfieirða mininltliist Elsieþet æfcíð mieð giððá og ámægju. Á Eúðli læirðii hún oið elaka landið sáltfc, Færieyjiair, fæir- eysku diainsamia og kvæ'ðliin, seim varu heninlár ynidii, enida kuimnli hún ógryniniim öll af fæmeyislkuim kvæðiuim og sönigvuim, sem hún sönlg isvo unium vair á >alð hlýða. Að lokmu skólanlámii í Faeneyj- uim, flór Elsiebefc tdl Daumiarflouir, ein þaðam laiulk búin síðair pmófi sam sjúknavininiulkaniniani. Elsebet néðst til sfcarfla sem sj'úknaviinlniufceniniaini við Klepps- spJtalamin, síðla ánsiinis 1967. Þar huigðist húm ljúka störfuim niú í vor, vagnia fnelkana náims í stairifis- gneflin sinind. Kymini ofckar Elsetoetair hótfusfc árið I'9i69, en þá stundaði hún inlám í flaiutuleik hjá Tómrsfcóla Siigursveiims, þar lagSii hún einm- ig Stiund á píanóleilk og haifðá ný- lokilð pnófum á þassd hljóðlfæird mú í vor. Tónlistlim og mám hanrniair í Tóm- ákólamium veitfcu benmli og okkur ákólatfélöguim beniniar svo maingar ógleymiamlegar ániæigj'UStuindiir, þar sam hún mie© áhuigia siíniuim var oklkuir hváhniinig. Elaebet hnaifsit fljófct af fag- umð og 'Stórifanigledlk íslanziks lainidislags, euda hafðli hún flerð- aat óifcrúlaga milkiið utm óibyggðíir íslands, þanm iStultltia tímia sam hún dvaidist hér á landi. Þar ’éiignia0iislt hún eliinináíg fjölda vúraa, meðal fleinðafélaga siinmia, sem minmiaSit henlraair sem tápmikiliar Stiúltou, tsiam ætiíð var reiðubúim að réitltia öðiruim 'hjálpairhönd. Líf Elsetoefcar Bniimraes edm- kanimdist af glatðværð, þróifctli og hjálpsemd. Þassir ’eigjinileifcar í flarli 'hieiniraair miulbu síin v'el í sbar'fi hemiraar við Kieppssp'ítial'aiijm, Þelir votru marglrr isjúklimiganndr sem hún velitfci 'aiðsfcoð, með alúlð Simind og duigniaði. Miuiniu þair mlinimast haniraar meið þatoklætli. Elsielb'elt miín, mér er líka þakk- læfci efst í hiuga mú, eir ég hugsa fcil saimverustumda okkair. Þátlt dvöl þín hér yriði ektoi lönig og s'aimvaria olktoar emidialði svo skjófct, þá muin mininámigin um þig og brosið þifct, lifa meðal ofctoar, vinia þiniraa. Ingibjörg. Lúðvík Sveinn Sig- mundsson — Minning Fæddur 1. jan. 1955. Dáinn 17. maí 1970. Fregnin um að Lúlli væri dá- inm, kom eins og reiðarslag yfir okkur öll Þó ekki hafi liðið nema rúm tvö ár, sem vinur okkar, Lúlli, bjó hér í Kópaivogi, vir'tiiisit svo sem hann hefði þekkt okkur alla tíð Han/n dró að sér viini eáins og segull járn, og var ætíð vel liðinn í okkar hópi. Hann var svo fjarskalega lífsglaður, að það kom varla fyrir að nokkur væri dapur, þar sem Lúlli var staddur. Hanm gerði að gamni sínu við allt og alla. En undir þessu létta yfirbragði bjó alvara t Þölífcuim inmilega öllum, nær og fjær, semn aiuðsýndu ofckur viruarhiuig og saimúð við fráfall og útför Þóreyjar Elíasdóttur, Bolungarvík. Kristján Guffbjartsson og f jölskylda. t Þökkum inmdleiga ölluim þeim, seim sýndu okikiuir samú'ð og viniarhiuig við fráfall og útför Jóhannesar Jóelssonar, Austurbraut 3, Keflavík. Þórir Ólafsson og fjölskylda. Hjairtains þakkir til allna, sem heiðnuðu okkur í tilefni gull- brúðkaiups okkar 16. maí 1970. Blessium Guðs fyligi ykkur ölluim. Ásta Einarsdóttir og Þórður Símonarson, frá Bjamastöðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.