Morgunblaðið - 24.05.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 24.05.1970, Blaðsíða 30
30 MORiGUNBLAf>IÐ, SUN'NUDAGUR 24. MAÍ 1970 4jjj> I. DEILD MELAVÖLLUR: í dag sunnudaginn 24. maí kl. 16.00 leika Víkingur — Í.A. KEFLAVÍKURVÖLLUR: (sjlnvarp) Framhald af hls. 29. Viidocq, sem dsemdur heíur verið í þr æiku n a rv iimu, en sleppur úr greipum réttvísinnar. Jaquelin skartgripasali, gamall vimur hans skýitur yfir hann sköólishúsi. Búð arþjófar sem Vidocq kemur upp um, vísa Flambart á hanu, en honum tekst enn að komast und- þeirra nú og framtíðaráætíianir. Umsjónarmenn Guðbjartur Gunn areson og Magnús BjarnfreSsson. 21.55 íþróttir Umsjónarmaður Sigurður Sig- urðsson. Dagskrárlok. Á morgun mánudaginn 25. maí kl. 20.30 leika Í.B.K. — Fram • miðvikudagur O 27. MAÍ 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Denni dæmalausi Vígslan 20.55 Miðvikudagsmyndin Sex dauðadæmdir HITATÆKI hí.kynnir=»NlMO^|jurrkskápinn 1 NIMO þurrkskápnum hangir þvotturinn og þorn- ar jafnt og vel við lofthita, laus við snúning og slit. NIMO þurrkskápurinn tekur jafn mikinn þvott og 20 metrar af þvottasnúrum. NIMO þurrkskápurinn tekur um 5 kg. tH þurrk- unar í einu. Þvottahengi í skáp má leggja upp, og hengi eru einnig í skáphurðinni. Hitastillir frá 0—70° veiur rétt hitastig fyrir mis- munandi þvott. — Tímarofi slekkur að þurrkun lokinni. NIMO þurrkskápurinn er rúmgóður en þarf litið gólfrými. NIMO þurrkskápurinn er úr ryðfríu stáli, gljá- brenndur með hvítu lakki. Hæð: Breidd: Dýpt: Sýningardeild 77. 196 cm 59,5 cm 62,8 cm HITATÆKI HF Skipholti 70 — Reykjavík — Sími 30200 (Le dernier des six) Frönsk bíómynd, gerð árið 1941 af Georges Clouzot, Aðalhlut- verk: Pierre Fresnay, Michéle Alfa og Suzy Delaiir. Sex náungar, sem haldið hafa með sér félag, skijja, en ákveða að hittast aftur að fimm árum liðnum og skipta þá jafnt á miiiili sín þvi, sem þeir hafa afl- að. En þegar stundin nálgast taka þeir að týna töiunni með vofeiifleigium haetti. 22.10 Fjölskyldubillinn Gerð vélarinnar. Fyrsti fræðsluþátturinn af tíu um meðferð og viðhald bifreiða. 22.35 Dagskrárlok • föstudagur • 29. MAÍ 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 The Trio of London Carmel Kaine, Peter Willison og Philip Jenkins leika tríó fyr- ir fiðlu, cellló og píanó eftir Maurioe Kavel. Upptaka í Sjónvarpssal. 20.55 Eldflaugar eða allígatorar? Everglades fenjasvæðið í Florida, skammt frá Miami, er að þorna upp, og fjölbreytt dýra- ogfugla láf þar er í milkilli hættu af mannavöldum, verði ekkert að gert. Þýðandi og þulur Guðmundu” Þorláksson. 21.20 Ofurhugar Elena. 22.10 Erlemd málefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfs- son. 22.40 Dagskrárlok • laugardagur • 30. MAl 14.00 Endurtekið efni Flatey á Breiðafirði Þessa mynd lét Sjón.varpið gera í fyrrasumar. í Flatey eru minj- ar um allmikla byiggð og blóm- lega, en nú er þar fátt fólik og flest húsin standa aiuð mestan htota ársóns. Kvifkmyindun: Rúnar Gunnarsson Umsjón: Magn.úis Bjarnfrieðssoft. Áður sýnt 1. jan. 1970. 14.30 Hringborðsumræður um borg arstjómarkosningar i Reykjavík Þátttakendur eru fulltrúar fram- boðsQistaima i Reykjavík, einn frá hverjum. Umsjónarmenn Eið ur Guðnason og Magnús Bjarn- freðsson. Hlé 18.00 Endurtekið efni „Með bláa grön og klaufalega fætur . . Kvikmynd, tekin um sauðburð- inn í fyrravor í Helgadal íMos fellssveit. Kvlilkmyndun: örn Harðarson. Umsjón: Eiður Guðna son. Áður sýn.t 22. apríl 1970. 18.15 „Fasí þeir sóttu sjóinn. . . “ Skemmtiþáttur 1 umsjá Savanna tríósins. í þessum þsetti syngja Björn Björnsson, Tróels Bendt- son og Þór-ir Baldurson íslenzk og írsk lög um sjó og sjó- rn.enn.skiu. Áður sýnt 10. marz 1967. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Smart spæjari Mannakaup 20.55 Táningaleikur Kan.adis-k mynd um un.glinga, sem stiga fyrstu sporin á kráku stígum lífins og fikra sig áfram m.eð misjöfnum árangrí. 21.20 Blues fyrir tengdamömmu Jaok Dupree syngiur og leikur jazz á píanó. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 21.50 Tiu karlar í krapinu (Ten Tall Men) Bandarísk bíómynd, gerð árið 1951. Leikstjóri Willis Goldbeck. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Jody Lawrenoe og Gilbert Ro- land. Herflokkur úr frönsku útlendinga hersveitin.ni er sendur út í eyði- mörkina til þess að njósna um andstæðingana. 23.25 Dagskrárlok GRÁMENJA RYÐVARNARGRUNNMÁLNING, SÉRSTAKLEGA ÆTLUÐ Á GALVANI- SERAÐ JÁRN OG ALUMINIUM. — SÍMI 22866 F.U.F. HEIMDALLUR F.U.S. Kappræðufundur um borgarmdl í Sigtúni, ntánudaginn 25. maí kl. 20.30 Ræðumenn F.U.F.: Ræðumenn HEIMDALLAR: Guðmundur G. Þórarinsson, Birgir ísl. Gunnarsson, Alfreð Þorsteinsson, Markús Öm Antonsson, Rúnar Hafdal Halldórsson, Ólafur B. Thors. Fundarstjóri F.U.F.: Fundarstjóri HEIMDALLAR: Atli Freyr Guðmundsson. Pétur Sveinbjamarson. REYKVÍKINGAR FJÖLMENNIÐ. i II SJÓSTÍGVÉLIN eru sérstaklega framleidd með tiM'it'i til veðurfars og aðstæðna á Islandi. — Sólinn er vel ein- angraður, og í hann er felld stál- fjöður, sem heldur ilinni beinni og varnar þannig þreytu. — Allur bolur stigvélanna fylgir lögun fótleggjanna og þrengir hvergii að, og ofanálímdur efri bolur er gerður úr mjúku, stinnu gúmmíi og helzt því vel uppi. Einkaumboð Sími 20000 Hmljnn G. dLJnAnn $

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.