Morgunblaðið - 26.05.1970, Síða 23

Morgunblaðið - 26.05.1970, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1070 23 — Kristján J. Framhald af bls. 12 Peninga til vaxtar og við- gan/ga borginni leggjum við sam- eiginlega í borgarsjóðinn. Okk- ur er heldur lítið um þann sjóð gefið, sérstaklega þó á útborgun ardögum. Þó gerum við okkur grein fyrir því, að flestallt af því, sem borgin gerir fyrir okk- ur væri óframkvæmanlegt, ef við ættum að gera það ein. Við borg um því útsvörin okkar möglunar- lítið, þó að við fleat óskum innst inni að greiða sem minnst til op- inberra þarfa og hafa sem mest af fj ármunum okkar til frjálsrar ráðstöfuniar. Sumir segja, að borgin okkar sé slæm borg, af því hún gerir ekki allt fyrir alla á öllum svið- um. Um það vil ég aðeins segja þetta: Ég er hræddur um, að þeg ar búið verður að gera allt fyrir alla verði lítið eftir í buddunni, hjá okkur mörgum, skattborgur- unum, sem greiða eiga reikning- inn. Þess vegna finnst mér, að þið ættuð að hugsa ykkur vel um, áður en þið greiðið þeim flokkum atkvæði ykkar, sem slíku lofa. Sumir segja líka, að borginni okkar sé illa stjórnað. Um það verður hver að dæma fyrir sig. En eigum við ekki að líta í kring um okkur, og sjá, hvað við höf- um femgið fyrir peningana okk- ar. Við þurfum ekki að fara lengra en fraim í eldlhúsilð, þar eir hitaveitukrani, sem ekki lætur mikið yfir sér. En að baki þess- um krana stendur hitaveita Reykjavíkur, sem árlega sparar borgarbúum nokkuð á 3ja hundr að milljónir króna í beinhörðum peningum. Ef við litumst um ut- an dyra blasa hvarvetna við okkur framkvæmdir og þjónustu stofnanir borgarinnar. HÚN ER AO PRESSA FYRIR PABBA ? !!! Só pabbi ivo hygginn aS kaupa KORATRON buKur þarf einungit aS setja þaor í þvottavólina og síðan í þurrkarann. KORATRON BUXUR ÞARF ALDREI AÐ PRESSA A0ALSTA:TI SlMI IS005 VIÐ IAKJARTORG f því sambandi vil ég aðeins minnast á skólania. Það er alltaf verið að skamma okkur fyrir framkvæmdaleysið í skólabygg- ingum. Þó hafa á síðustu árum verið byggðir árlega á vegum borgarinnar, skólar, sem saman- lagt eru á stærð við Háskóla íslands. Eitthvað af börnum ætti þó að komast fyrir í slíku skóla- húsnæði, sem við bætist árlega. Jæja, nú er tíma mínum senn að Ijúka og ég er ennþá ekki farinn að koma neinum kosninga- áróðri að. Það er víst ekki seinna vænna að segja: Kjósið Sjálfstæðisflokkinn. Og þó. Mér finnst sumir, sem til ykkar hafa komið í kvöld hafa verið full háværir og aðgangsharðir í áróðri fyrir flokka sína. Ég ætla að láta nægja að segja: Kjósið bara eins og sannfæring ykkar bíður ykkur, — en þá skuluð þið líka sjálf mynda ykkur sjálfstæða skoðun og ráðgast við sannfær- ingu ykkar eina. Sjálfsagt aðhyllast mörg ykk- ar þá flokka, sem bjóða fram gegn okkur Sjálfstæðis- mönnum. Þeir eru að vísu mjög sundurþykkir og einhvers staðar stendur, að það ríki sem er sjálfu sér sundurþykkt fái ekki staðist. Þeir hafa ekki neittborg arstjóraefni að bjóða ykkur upp á. í því efni eigið þið að kaupa köttinn í sekknum, — og það sennilega rauðan kött. — Ef að þið haldið, að borgarstjórn, sem þannig er til stofnað, verði betri en borgarstjórn okkar Sjálfstæð- ismanna, skuluð þið bara kjósa hana yfir ykkur. En hver sá, sem gefur sundruðu flokkunum atkvæði sitt, ætti að þessu sinni ékki að treysta því, að Sjálf- stæðismenn fái meirihluta þrátt fyrir það, heldur búast við þeirri uppskeru glundroðans, sem til var sáð. Eitt vil ég segja ykkur að lok- um og leggja á það ríka áherzlu: Gangið að kjörborðinu, hvar í flokki, sem þið standið, með það eitt í huga, að greiða atkvæði um heill og framtíð Reykjavík- ur og ekkert annað. Hin heimsþekkta sjálfvirka rafknúna saumavél VERÐ AÐEINS 10.665 KR. Saumar m.a. skrautsaum, fangamörk, útsaum, hnappagöt festir á hnappa og stoppar í göt. Þúsundir anægðra notendu um nllt lnnd snnnn kosti NECCHI saumnvéln. 35 órn reynsln hér d Inndi * FALKINN HF.s FRAMTlÐARSTARF Sölustjóra vantar að bókaútgáfu. Góð laun og prósentur af sölu. Upplýsingar um menntun og fyrri störf þurfa að fylgja umsóknum. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtudagskvöld merktar: „íslendingasagnaútgáfan — 2894“. VERZLUNIN HAFNARBORG STRAIMDGÖTU 34 — HAFNARFIRÐI. SNYRTIVÖRUDEILD Snyrtisérfræðingur frá MAX FACTOR verk- smiðjunum leiðbeinir og aðstoðar viðskipta- vini okkar við val á snyrtivörum ásamt snyrtidömum verzlunarinnar á morgun mið- vikudaginn 27. maí kl. 2—5 e.h. BIFREIÐIR KJÖRDAG D-listann vantar fjölda bifreiða til aksturs frá hinum ýmsu bifreiðastöðvum D-listans á kjördag. Frambjóðendur heita á stuðningsmenn listans að bregðast vel við og leggja listanum lið m.a. með því að skrá sig til akstur á kjördag. Vinsamlegast hringið í síma 25980, Valhöll. Skráning fer einnig' fram á skrifstofum hverfasamtakanna. T'I.AOTU BIIXIIR Sterkar endingargóöar útsniönar 'OOo BURKNI AKUREYRI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.