Morgunblaðið - 30.05.1970, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 30.05.1970, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1970 O Stórhýsi Búnaðarbankans við Hlemm tekið í notkun NÝJA Búnaðarbankahúsið við Hlemm var formlega tekið í notk un í gær, Þær deildir Búnaðar- bankans, sem fluttar eru eða flytja á næstunni í húsið eru innheimtudeild stofnlána, sem flyzt úr aðalbanka; Austurbæjar- útibú; afgr. gjaldeyrisdeildar bankans, er væntanlega tekur til starfa á næstunni og verður ný- mæli í starfsemi Búnaðarbankans endurskoðunardeild; gjaldeyris- deild og viðtalsherbergi. Einnig verða í húsinu Teiknistofa land- búnaðarins, skrifstofur Land- náms ríkisins, Pósthús Austurbæj ar og fl. Fjöldi gesta var við- staddur athöfnina í nýja banka- húsnæðinu, þar á meðal fjármála ráðherra, og landbúnaðarráð- herra. Starfsemin í Búnaðar- bankahúsinu við Hlemm hefst á mánudagsmorguninn, en útibús- stjóri er Hannes Pálsson. í ræðu sean forimiaðiuir baintoa- ráðs Biúiniaiðairbainlkainis, Pniðjón >órð!airson fluititi við þeitta tækii- fæiri saigði 7130101 m. a. a® mieð þessu nýjia ihúsniæiði væni fyrst og fnemist séð fyriir húisnæiðÍKlþörf um Auisituirbæjiairútitbús banlkiains, en uim leið rýmkað uim aðu’air dieildir alðalbainkainis í miðbæniuim, sem er fyriir lönigu þéfctsetkm. Siagðli Priðjón að mjog miifcil aiufcniing heifðli orðið á sfcarifsemi þamkiainis frá uipþbafli, sem fcrefð- itst sífellt aiuikinig húsmæðis en í (hininii nýju bygginlgiu væri gert ráð fyrir aiulkininá húsnæðisþöinf á niæsfcu áruim á sama háibt og gert var mieð smáði aðalbanfeams við Austurstræti fyrir 22 ámim. Verðuir það uimframihúsrými leigit út þar fcil banlkinin þarf sjáK uir á því að hailda. Þegar formaður bankaráðs hafði lokið máli sínu, fluttiland búnaðairi-áðherra, Ingólfur Jóns- son ræðu þar sam hann rakti m.a. þá þróun sem orðáð hefur í startfsemi Búnaðarbankan.s og gat þess að hin nýja bygging væri áinægjulegur áfangi á fer- tugsafmæli banfcans, sem er á þessu ári. Nýja Búnaðarbankahúsiið við Hllemm er fjórar hæðir og igeymskakjallari, 300 ferm. aið grunnfleti auk viðbyggingar við Raiuðarárstíg, sem er 180 ferm. ein hæð og kjallari. í þakhæð húsisins er lítiLL fundarsa'lur. Hús ið allt er 8262 teningsmetrar og sfcendur á lóð, sem aímark- ast af Rauðarárstíg, Hlemmi, Þverholti og Stakfcholti, eða sam tals 3000 fermetrar. Teilkniimigar af hiúsániu gerðiu Gunnar Hansson og Magnús Guðmundsson arkitektar, verk- fræðifceikningar annaðist skrif- stofa Sigurðar Thoroddsens, hitalögn teiknaði Gunnar Geirs son tæknifræðingur og rafmagns lögn Jóhann Indriðason, verk- fræðingur. Byggingarmeistari hússins var Kriatinn Sigurjóns- son, múrarameistari Haukur Pétursson, rafvirkjameistari Sfceinn Guðmundsson, málara- meistarar Reynir Guðmundsson og Anton Bjarnason, pípulagn- ingameistari Guðmundur Finn- bogason og dúklagningameistari Ólafur Ólafsson. Umsjón með framkvæmdum fyrir hönd bank ans höfðu þeir Hannes Pálsson útibússtjóri og Svavar Jóhanns- son skipulagsstjóri sem einnig teiknaði innréttingar í afgreiðslu sal. Innréttingar í afgreiðslusal smíðuðu J.P. innréttingar og Jónas Sólmundsson, skrifborð Helgi Einarsson húsgagnasmið- ur, þiljur og innilhurðir smíð- aði Gamla kompaníið hf. í hús er á fyrstu hæð hússinis er 300 feirm. að fllatammáli auik rúm- góðrar forstofu. í austurenda er hvelfing með 1100 geymsluhólf- um, sem leigð verða viðskipta- mönnum bankans. í kjallara undir afgreiðlslus'al er aðalskjala geymsla Búnaðarbainkans, en skjöl bankanis, hafa verið geymd á ýmsum stöðum í borgiinni sök um rúmleysisins. Á annarri hæð verða skrifstofur endurskoðun- ardeildar, gj aldeyriisdeild og viðtalsherbergi. Þriðja hæð hef- ur verið leigð fyrst um sinn, en á fjórðu hæð er Teiknistofa landbúnaðarins og skrifstofur Laindnáms ríkisins. I útbyggingu við Rauðarárstíg hefur Pósthús Austurbæjar þegar opnað af- greiðslu. Afgreiðslusalur bankans. Á veggnum til hægri sést málvorkið Straumur s«*n Svavar Guðna- son listmálari hefur sárstaklega málað fyrir Bú náðarbankann. inu eru þýzkir plastgluggar inn fluttir atf Plaist- og stálgluigguim hf, enskt gler innflutt af Pólar- is hf. og peningaskápar og geymsluhólf frá hiinu heims- þekkta Chubb Ltd. í London. Afgreiðslusalur bankans sem : Ný ja Búnaðarbankahúsið við Hle mm. Bíleigendur: Bjóðum nábúum far á kjörstað VEGNA bensínskorts af völdum verkfallsins má reikna með því, að bíla- þjónusta D-listans megi hafa sig alla við að anna nauðsynlegum kosninga- akstri. Er þeirri áskorun því beint til bíleigenda, sem ekki taka beinan þátt í bílaþjónustunni, að þeir létti starfið með þvi að bjóða sem flestum stuðn- ingsmönnum D-listans far, þegar þeir aka á kjörstað. Unidir vemjiulegtum kringum sitæðuim akia miargdr á kjörsitað mieð laiuis sæti í bifreiiðuim aín- uim. Nú ríður hins vegar á því, að sem allra flestir bíl- eigendur létti álaginu af hí'a- þjónustunni með því að taka svo marga stuðningsmenn á kjörstað, sem sæli frekast leyfa. Þaið er ekki ýkja milkil fyr- irhiöfn fyrir bvetm einstakan bílaeiganda að saimimælast við nábúa og ærttingjia um far á kjiörstað. Þetta léttir hiins vegar starf bílaþjóinustuininiar til muina, og gierir hienni kleift að valdia nautðsyniegum k'oan- iinigaakistri. Auigljóst er, að hluti kjós- enda, þeii sem aldraðir eru og langlt eiigia að sæfcja á kjör- stað, þurfa á bilaþjónustu að halda og heinini eru merm stað ráðniir í að halda uppi. Hver bíleiigiaindi getur lagt friaim sdtt af mörkuim, aminað hvort með akstri fyrir bílalþjóniust- uina (akráningarsími 15411) eða með því að bjóða sem flestum stuðningsmönnum úr hópi vina, ættingja og nábúa far. Gerum öll skyldu okkar við Reykjavík. Verð á fiski- mjölshráefni VERÐLAGSRÁÐ sjávarútvegs- ins hefur ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á fiskbemum, fisk slógi og heilum fiski til mjöl- vinnslu frá 1. júní til 31. des- ember 1970. a. Þegar selt er frá fisk- vinnslustöðvum til fiskimjöls- verksmiðja: Fiskbein og heill fiskur annar en síld, loðna, karfi og steinbit- ur, hvert kg. kr. 1.56 Karfabein og heill karfi, hvert kg. 2.05. Steinbítsbein og heill steinbít- ur, hvert kg. 1.01. Fiskslóg, hvert kg. 0.70. b. Þegar heill fiskur er seld- ur beint frá fiskiskipum til fiski mjöls verksmiðj a: FLskiur annar en síld, loðna, karfi og steinbítur, hvert kg. kr. 1.29. Karfi, hvert kg. kr. 1.69 Sbeinbítur, hvert kg kr. 0.83. Verðið er miðað við, að selj- endur skili framangreindu hrá- efni í verksmiðjuþró. Karfabeinum skal haldið aS- skildum. Reykjavik, 28. maí 1970. Verðliagsráð sjávairútvegsins. Tökum öll þátt í lokasókninni Fólk vantar til starf a á kjördag FÓLK í KJÖRDEILDIR D-listann vantar fólk til margvíslegra sjálfboðastarfa á kjördag. Þar á meðal vantar fólk til að annast trúnaðarstörf fyrir D-listann í kjördeildum. Sími 25980. BÍLAR A KJÖRDAG Vegna yfirstandandi verkfalls og bensínskorts er mikilvæg- ara fyrir D-listann en nokkru sinni fyrr að fá sem flesta bíla til aksturs á kjördag, þótt ekki sé nema hluta úr degi. Sími 15411, PILTAR Á VÉLHJÓLUM D-listann vantar fjölda pilta á vélhjólum til aðstoðar við ýmis störf á kjördag. Sími 25980. SÍMI 25980 — 15411 Þeir stuðningsmenn D-listans, sem vilja leggja sitt af mörk- um, eru vinsamlega beðnir að hringja nú þegar í síma 25980 eða 15411 og skrá sig til framangreindra starfa. Stuðningsmenn D-listans verða að taka höndum saman til þess að tryggja öruggan sigur. Fleiri félög í verkfall VERKFALL skall á hjá mörgum stéttafélögum á miðnætti s.l. og verkfall hefur verið boðað hjá nokkrum stéttafélögum næstu daga. Meðal þeirra verkalýðsfé- laga, sem hafa boðað verkföll næstu daga er Mjólkurfræðinga- félag íslands og mörg stéttafélög á Suðurnesjum. Vegna verkfalls á Suðumesjum, sem hefst 2. júní mun allt millilandaflug stöðvast ef ekki semst. í gærkvöldi bættust eftirfar- andi félög í hóp þeirra, sem verk fail er skollið á hjá: Verka- lýðsfélag Húsavíkur (öll hafnar- vinna, nema löndun á heimabát- um), Félag járniðnaðarmanna, Reykjavík, Sveinafélag járniðn- aðarmanna Vestmannaeyjum, Járniðnaðarmannafélag Árnea- sýslu, Sveinafélag málmiðnaðar- manna, Akranesi, Sveinafélag járniðnaðarmanna Húsavík, Málm- og skipasmíðafélag Nes- kaupstaðar, deild málmiðnaðar- manna innan Vöku á Siglufirði, Félag bifvélavirkja í Reykjavík, Félag bifreiðasmiða í Reykjavík, Félag blikksmiða í Reykjavík og Sveinafélag skipasmiða í Reykja vík. FERMING Forming í Reynivallakirkju 31.5. STÚLKUR: Guðný G. ívarsdlóttir, Flietkkudal. Guðrún Gísladó'ttir, N.—Hálsi. Sigríður Davíðsdóttir, Miðdal. DRENGIR: Hermann B. Ba.ldvinss'on. Skorhaga. Hermann Ingi Ingólfsson, Eyjum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.