Morgunblaðið - 21.06.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.06.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1970 Mínar taugar gera mig æstan í að komast á svið og leika segir fiðluleikarinn Itzhak Perlman FIÐLULEIKARINN ItzhalkPerl man er einn aí þeim frægu liistamönnum, sem koma til ís- lands í næistru viku, til að flytja okkur list sína á tvennum tón- leikum á Listahátíð. Hann mun leika í Háskólahíói ásamt Vlad iimir Ashkenazy og í Laugar- dalshöll sem einleikari með Sinfóníuhljómsveit íslands und ir stjórn Andrés Previns. Itzhak Ferlman er ungur maður, aðeins 25 ára gamall, þótt hann sé viðurkenndur einn af fremstu ungu fiðluleikur- um heims. Hann á tónlistar- rætur sínar í tveimur löndum, ísrael og Bandaríkjunum, þar sem hann er sonur pólskra gyð inga, sem fluttust til ísrael á fjórða tug aldarinnar. Þar fæddist hann og þar var það sem hann var lostinn lömun- arveiki er hann var á fimmta ári. En hvorki sjukdómurinn né mjög hægfara bati gátu unn ið bug á ákafri löngun hans til tónlistarnáms. Æ síðan hefur hann orðið að leika á fiðluna sitjandi í stól. — Áður sárnaði mér að sjá fyrirsagnir í blöðunum, þar sem stóð „LömunarveikisjúkJ- ingur stjama á fiðlutónleik- um“, eða eitthvað þess háttar sagði hann nýlega í viðtali við blaðamann New York Times. Og hann bætir við. — Ég man eftir einum, sem sagði að Perl man hefði komið höktandi inn á sviðið og það glóði á áJhækjurn ar hans millí hljóðfæra hljóm- sveitarmannanna . . . Eða kon- an, sem ég heyrði til í kaffi- húsi eftir tónleika, sem lýsti því hvernig ég hefði komið inn í hjólastói og verið lyft í píanó bekkinn. Ég sem hefi aldrei í hjólastól komið. En nú er ég búinn að gera um mig skel og ekkert slíkt kemur við mig lengur. Þegar Itzhak Perlman var 13 ára gamall, kom Ed Sulli- van til ísrael, til að setj.a sam- an sjónvarpsdagskrá með ís- raelskum kröftum og Perlman fór vestur með honum. Eftir að hafa komið þar fram tvisv- ar í sjónvarpi, ákvað hann að vera kyrr í Bandaríkjunum og halda áfram tónlistarnámi. Hann stundaðd nám í Juliard- tónlistarskólanum og þarkynnt ist hann svo konu sinni, Toby, sem líka er fiðluleikari ognem andi frá Juliard. Of þau eiga dreng á öðru ári og annað lít- ið bam. Þess vegna segir Perl- man í fyrrnefndu viðtali, að þau séu að hugsa um að flytja úr 6 herbergja íbúðinni sinni og fá sér 9 herbergja íbúð við Rivierside Drive í New York, Ekki segiir Itzhak þó að börnin trufli sig við að æfa eða taki frá sér svefn. Hann sofi eins og steinn, æfi sig ekkert alltof mikið og taugarnar séu í fínasta lagi. — Allir hafa sínar tauigar, bæt- ir hann við. En það skrýtna er, að mínar taugar gera mig Itzhak Perlman. ákafan í að komast upp á svið og byrja að lei-ka á fiðluna. Sumir gagnrýnendur hafa líkt Perlman við Heifetz og Milstein. Hann héit sína fyrstu tóndeika í New York í Carn- egie Hall 1963, en vegna prent- araverkfalls komu engin blöð út til að segja frá frumraun þeesa 17 ára un-gmennis. En þegar hann árið eftir tók þátt í hinmi alþjóðlegu samkeppni, sem kennd er við Leventritt Memorial Award, vann hann yfirburðasigur í samkeppni við 18 duglegustu keppinautana og varð fréttaefni á forsíðu The New York Times og anmarra blaða morguninn eftir, vegna þess að Guarnerius fiðlunni, sem hann hafði fengið að láni í Julliard-tómlistarsfcólanum, var stolið meðan hann var að taka á móti hamingjuósbum að tjaldabaki. Fiðlan fannst dag- inn eftir hjá veðlánara, þar sem hún hafði verið veðsett fyr ir 15 dollara. — Fiðlan skiptir svo ótrú- lega mi.kliu máli, s-egir ha-nn. Og ég sagðd við sjálfan mig, að peningar væru ekki svo mik Mis virði, ég ætlaði að eyða mín um í Stradivariusarfiðlu. Jæja í hvert skipti se-rn umboðlsmað- ur minn náði í Stradivarius í 3 ár, reyndi ég hana, en gat aldrei fundið neima sem hent- aði mér. Þegar svo rétta hljóð færið kom í leitirnar að lok- um, þá komst ég að raun um að ég gait hvergi fengið það vátryggt vegna þeiss að ég var orðinn frægur fyrir_ að láta stela fiðlu frá mér. Ég ætlaði aldrei að fá trygginguna. Loks ins tókst það með því að skipta upphæðinmi, 60 þúsund döl- um, á sex tryggingarfélög. Veturinn 1965—66 var Perl- man sendur í tónleikaför til 30 borga um gervöll Bandaríkin, og var það fyrsta meiriháttar tónleikaferð hans. Gagnrýnend ur og áheyrendur um gervöll Bandaríkin bergmáluðu hrifn- inguna í New York. Og 1965 fór hann til ísrael, þaðan sem ham-n hafði farið sem ungur hæfileifcamaður, en var ótví- ræður fiðlusnillingur þe-gar hann kom aftur og hélt 8 hljóm leifca. Veturinn 1966— 1967 lék hann í um 50 borgum í Banda- ríkjunum og Kanada og víða í Evrópu. I fyrstu heimsókn Iistahátíð sinni til Honolulu lék hann fiðlufconsert eftir Stravinski undir stjórn tónskáldsins 1967— 1968 var hann einnig önnum kafinn við tónl-eikahaM í Bandarílkjunum og um haust- ið og sumarið lék hann líka í Evrópu, en veturinn 1968— 1969 hélt hann 50 hljómleika í Bandaríkj-unum. Perlman hefur yndi aí tón- list í öllum sínum myndum og ver nokkru af tíma sínum í kennslu. Hann vill gjarnan veita ungu hæfileikafólki sams konar hjálp og hann varð sjálf ur aðnjótandi. Og hann ferð- ast langar vegalengdir til að leika fyrir fatlaða og lamaðu. En hann hefur nóg að gera. Nú í vor lék hann t.d. á fjórum meiriháttar hljómleifcuim með New York Philharmonic. Mörg mál til umræðu á fundi borgarstjórnar BORGARSTJÓRN vísáði til borgarráðs, á fundi sínum s.l. fimmtudag, tillögum um útsvars frádrátt og um breytingu á kjöri fulltrúa í útgerðanráð Bæjarút- gerðar Reykjavíkur, em í þeirri tillögu er geirt ráð fyrir því ný- mæli, að starfsfólk Bæjairútgerð arinnar kjósi fulltrúa í útgerð- arráð. Bætt var um leigukjör á íþróttahöll horgarinnax í Laug ardal, og umræður urðu vegtia ákvörðuaar borgaxráðs am sölu íbúðar í eigu borgariníiajr. í upphafi fundarins komu til afgreiðslu fundargerðír borgar- ráðs. Sigurjón Pétursson átaidi harðlega ákvörðun borgarráðs um sölu á íbúðinni Hæðargarði 2, efri hæð. Taldi hann að borg- arráð hefði átt að gefa öðrum aðila kost á íbúðinni en það gerði. Flutti hann langa grein- argerð skjólstæðingi sínum til stuðnings og sagði, að hann, með aðstoð þáverandi borgar- fúlltrúa Alþýðubandalagsins, hefði farið þess á leit fyrir nokkr um árum að fá umrædda íbúð, er hún losnaði. Borgarstjóri upplýsti, að ráðstöfun á íbú'ð- um, sem borgarsjóður ætti for- kaupsxétt á, hefði til þessa far- ið fram ágreiningslaust. Veoja væri, að þessar íbúðir væru aug lýstar, þegar þær losnuðu og væri þá fyrst tekin ákvörðun um það, hver fengi viðkomandi íbúð. Væri þá jafnan farið eftir mati félagsmálastjóra, á högum og þörfum umsækjenda, Sagði borgarstjóri, að ekki hefði ver- ið endanlega gengið frá kaupum á íbúðinni að Hæðargarði 2 fyrr en í febrúar s.l. Fram að þeim tíma hefði verið fullkomin ó- vissa um, hvort hún losnaði. Eðli máls samkvæmt gætu emb- ættismenn borgarinnar ekki gef ið nein loforð um ráðstöfun á þessum íbúðum, áður en þær kæm-ust í eigu borgarinnar. Af- greiðsla málsins hef ði verið dreg in ti-1 þess að reyna að greiða úr málum beggja þeirra aðila, sem hlut áttu að máli. Vegna fyrirspurna-r frá Alíreð Þorsteinssyni um leigukjör á íþróttahöll borgarin-nar í Laug- ardal, sagði borgarstjóri, að það væri rangt að leigukjör íþrótta- hreyfingarinnar væru verri en annarra aðila, sem þar héldu samfcomur. Sagði hann, að auk þess gjalds, sem íþróttahreyfing in greiddi þyrftu aðrir aðilar að inna af hendi ýmis gjöld, sem íþróttahreyfingin þyrfti ekki að greiða. Hann sagði, að ek-ki væri unn.t að læfcka hundriaðs- hluta Jeigugjaldsins, meða-n íþróttamótin gæfu ekfci m'eira af sér. Var tillög-u þess efnis, frá Alfr-eð Þorsteinssyni og Sigur- jóni Péturssyni, vísað til borgar ráðs. Bor-garstjóri upplýsti enn- fremur, að heiimilit væri að gefa eftir hluta leigugjaldsins, þeg- ar halli væri á erlendum heim- sók-num. Fyrir dyrum stæði nú endursfcoðun á leigutöxtum fyr- i-r La-ugardalshöllima vegna skemmtana, s-em þar eru haldn- ar, en gildandi leigutaxtar hefðiu verið samþyfckti-r með samhljóða atkvæðum í borgarráði. Stein-unn Finnbögadóttir mælti fyrir tillögu þess efnis, að út- svarsfr-ádráttur yrði veittur eft- iir sömu reglum og gilda um það efni hjá öðrum sveitarfélögum. Kristján J. Gunnarsson sagði, að sameiginlegri innheimtu opin- berra gjalda hefði veri-ð komið á til þess að auðvelda innheiimt-u aiuk þess sem það fyrirfcomulag vær.i mikið hagræði fyrir gjald- endur. Taldi hann, að óhægt væri um vik að bréyta reglum um útsvarsfrádrátt, nema þess- ari sameiginlegu innheimtu yrði hætt, en hún hefði í för með sér mun lægri mnhekntu- kostnað. Minnti hann á, að í undirbúningi væri staðgreiðslu- kerfi skatta og þesa vegna /æri Hádegisfundur verður haldinn í Átthagasal Hótel Sögu, mánudaginn 22. þ. m., kl. 12.15. Emile van Lennep, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu, O.E.C.D., mun flytja erindi um ástand og horfur í alþjóð- legum efnahagsmálum. Þeim, sem áhuga hafa, er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Verzlunarráð íslands. ________________Bjöm Friðfhuisson. Meirihluta myndun á Húsavík rétt að flýta sér hægt í þessu tilviki og lagði til, að tillögunni yrði vísað til borgarráðs. Var það samþykkt með samh-ljóða atkvæðum. Þá mælti Stein-unn Finnboga- dóttir einnig fy-rir ti-llögu, þar sem lagt er til, að starfsfólk Bæjarútgerðarinnar kjósi tvo fulltrúa í útgerðar-ráð. Starfs- fólk í la-ndi kjósi annan og starfsfólk á sjó hinn. Gerði hún síðan grein fyrir hugmyndum Samtaka frjáil-slyndra og vinstri manna um atvin-nulýðræði og þeir-ri stefnu samtafcanna, að en-ginn sæti í nefndum borgar- stj-órna-r lengur en átta ár. Björgvin Guðmundsson lýsti yfir stuðnin-gi við tillöguna og sagði að bræðraflofckarnir á NorðurJönd-um hefðu unnið mjög að atvin-n-ulýðræði. Hann sjálf- ur myndi flytja tidlögu þeiS's efn is síðar. ölafur B. Thors sagðii, að þessi tilla-ga fæli í s-ér grund- vallarbreytingu á skipan útgerð arráðs. Hann vær.i ekki tilbú- inn að taka efnislega afstöðu tiil málsin-s á þes-su stigi, en teldi rétt, að til-lagan fen-gi vandaða meðferð. Lagði Ólafur síðan til, að tillögunni yrði vísað til borg arráðs, enda fengi borgarstjórn þá síðar tækifæri til að ræða efnisihlið m'ál-sins. V-a-r það sam- þykkt sa-mhljóða. Björn Friðfinnsson áfram bæjarstjóri Húsavík, 19. júní. FYRSTI fundur hinnar ný- kjörnu bæjarstjórnar Húsavíkur var haldinn í dag. Aldursforseti bæjarstjórnarinnar Ásgeir Kristj ánsson setti fundinn og stjórnaði forsetakjöri. Samstarf hefur orð- ið milli Alþýðuflokksins, Fram- sóknarflokksins Sjálfstæðisflokks ins og H-lista manna um myndun meirihluta og kjör bæjarstjóra og nefnda. Forseti bæjarstjórnar var kjör inn Arnljótur Sigurjónsson, vara forsetar Guðmundur Bjarnason og Jón Ármann Árnason. Hinn ný- kjörni forseti gerði grein fyrir stefnu hins nýja meirihluta í þeim helztu málum er bæinn varða. I-lista menn báru fram tillögu um að auglýsa starf bæjarstjóra, en tillagan var felld með 6 at- kvæðum gegn þremur. Bæjar- stjóri var kosinn til næstu fjög- urra ára, Björn Friðfinnsson, sem verið hefur bæjarstjóri Húsavíkur síðasta kjörtímabil. í bæjarráð voru kjörnir Ás- geir Kristjánsson, Finnur Kristj- ánsson og Jóhann Hermannsson. Kosið var í allar fastar nefnd- ir. — Fréttaritari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.