Morgunblaðið - 21.06.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 21.06.1970, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNUSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1970 * er Italir mæta Brasilíumönnum ÞAÐ er mikil baráttugleði komin í ítalska liðið, sem í dag mætir Brasilíumönnum í Golf KEPPNI um Coca-Cola bilkarana hjá Golfklúbbi Reykjavfkur hefst þriðjudiaginn 23. júní n.k. kl. 17.00. Leiknar verða 72 holur í högg leik, með og án forgjafar, eða 18 holur hvern keppnisdag, en lokaumferðin verður laugardag- inn 27. júní. Keppnin er opin, og eru vænt anlegir þátfctafcendur beðnir að tilkynna þátttöku sína tíman- lega, en upplýsingiar um rás- röð verða gefnar í Golfskáilan- um (sími 84735) etftir kil. 10.00 á þriðjudag. Farandbikararnir sem keppt er um, eru gefnir af ver'ksmiðj- umni Vítfiitfelili h.f., en handh'atf- ar þeirra eru Óttar Yngvason (án forgjafar) og Jóhann Ó. Guð mundsson (með forgjöf). Hópsýningar ÆFING fyrir stúlkur í eldri flokki (Reykjavík og nágrenni) verður á mánudagskvöld (22. júní) kl. 8 í leifcfimisal Álfta- mýrarskóla. úrslitaleiknum í HM. Mikið er í húfi, því ekki er aðeins keppt um titilinn heldur og Jules Rimet styttuna til eign- ar. ítalir hafa átt við erfiða mótherja að etja á leið sinni til úrslitaleiksins, og stundum svo, að þeir hafa verið taldir vonlitlir. En þeir hafa vaxið við hverja raun og eru til alls líklegir nú. ítalir eru svo hieppnir að fjöldímn telur Brtaisilíumenin lamlgfcum sigurstramigleigri. Það æitti að róa taugiar þeirra. Þeir hafa allt að vimmla — emigu að tapa. Hims vegar hiafa teir lítið fylgzt mieð leákjum Brasilíu- Framhald á Ws. 23 memn Uruguay, Mujica og Ubin as. Eftir erfiða byrjun í (þeim leik unnu Brasálíurnemn sSgur 3:1 og tryggðu sér sæti í útslitum. Brasilía „á að vinna” að dómi Mexikana BRASILÍUMENN, sem í dag leika úrslitaleik HM gegn ttöl- um, eru vinsælustu leikmenn keppninnar og víst er að mciri- hluti áhorfenda verður á þeirra bandi, þegar leikurinn hefst á Aztek-leikvanginum á hádegi í dag að staðartíma. Liðsmenn voru kvaddir með virktum, fán- um, fagnaðrrópum og gleðitár- um er þeir fóru frá Guadalajara, þar sem þeir hafa leikið alla sína sex leiki og þeim var fagnað á sama hátt í Mexíkóborg. BraisiiíumÆmmdrindr hal'a kymrnt sér le’ik ítalammia af sjóm-segul- bamdii. Slífct tæfci er í slíku skyni talið miiiklu betra en sjónvarps- myrnd af ákveðmium leikjum, því leiikmiemm geta stöðvað það hve- Sigrum Frakka í landsleiknum á morgun ANNAÐ kvöld gengur knatt- spymulandslið okkar til lands- leiks við Frakka. Leikurinn fer fram í I.augaidal og hefst kl. 20.00 Mjög lífct lið og islemdiiugar tefla fram g©gm Fröfcfcum mú, lék við þá lamdisleák í París í fyrra- hanst og þá fóru Frakkar með knrppam sigur af hólmi 1:0, eftir þó aajmams mjög jafnan leik. £.:ðan þá aafa Frakkar lsikið við Emglendimga, sarr'a lið og olkar lamidsáð lék gegn 10. maí sl. Þá varð jafimtefli hér 1:1. en Eniglemidimigiar töpuðu fyrir Frökk um, 3:2. Það má því ætla að viður- eiigmin geti orðdð mjög skemmti- leg ag ísl. liðið á að hafa mögu- leikia til sigurs. Sá sdgiur værd mjög kærkiomimm — og efcki sdzt góð kveðjia til Dainia fyrir síð- uistiu kveðju þeirra til ísl. kmatt- spyrmuimamma. Um alðmar upplýsinigar um leák iirun vísast til auiglýsáimgar neðst á sdðuimnd. niær sem er oig því grandiskoð'að hverja hreyfimigu vœimtamleigra mótiherja. Það fer efckd á miilld miála, að milíljónir m'amma ætlast hreiinilaga til þass að Brasil- íumanim sgri. Það er því þunigt fiarg á liðinu er það hafur leikimm við ít'ali. PeOie hetfur varað við þessar bjiartsýni og sagt, að úrsditateikur- inm verði emgin Skemmt Lganga, þó BrasiMumiemm séu sigu'rstraniglegri. Hamm sagði, að ítalir væru með mjög 'gott lið, jaifnt í vörm sem sókn. Þeir hatfi orðdð að barjast erfiðri baráttu ti'l að komiast í úrslitin — en staðizt þá ertfiðu raum. Við því er búizt a@ Brasilíu- mienm teiki svipaða tedikaðferð og vamit er. Þeir reyma ætitð híð list- rærnia sþil og hver leikmaður sýn ir síma ,,listhæfileika“ og leik- hraðimin miinnkar þar til allt í einu að spretturinn hefst og stefmt er beint i mark með ein- leik eða eldismöggum samleik. Missti 4 tennur SIGUR ftalíu yfir V-Þýzka- Iamdi 4:3 kostaði ftala einn í Napoli 4 temnur. Hanm heit- ir Raffael Liuzzi, 57 ára. Hainn sagði vinum sínum að hantn skyldi láta draga úr sér eiima tönn fyrir hvert mark «r Italir skoruðu. Hann hafði ékki mikla trú á lönd- um sínuni. En á móti átti hanin að fá 30 vindlingapakka ef svo færi seim hann hélt fram, að ítaliir skoruðu ekki. Hann varð af með 4 temn- ur og lét draga þær úr sér daginn eftir. Hamti hefur ekki viljað veðja um leikinn gegn Brasiilíu. ’ekst það vonlitla? K.St. Í.S.Í. Landsleikurinn ÍSLAND - FRAKKLAND fer fram á Laugardalsvellinum næstkomandi mánudag 22. júní og hefst klukkan 20.00. Dómari: W. Anderson frá Skotlandi. Línuverðir: Eysteinn Guðmundsson og Ragnar Magnússon. Lúðrasveitin Svanur leikur frá klukkan 19.15. Unglingalúðrasveit frá Noregi leikur í leikhléi. Forsala aðgöngumiða við Útvegsbankann. Kaupið miða tímanlega. — Forðist biðraðir. Knattspyrnusamband íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.