Morgunblaðið - 21.06.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 21.06.1970, Blaðsíða 13
MOBGUNB’LAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1W0 13 Vonur sölumaður óshast Upplýsingar um reynslu og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „4707", Stúlka óskast til símavörzlu. Vélritunarkunnátta æskileg. Umsóknir, ásamt uppl. um fyrri störf, send- ist á afgr. Mbl. fyrir 23. þ. m. merkt: „4906“. Óskum eftir að ráða rofmagnstæknilræðing Ráðning strax eða eftir nánara samkomu- lagi. Þeir, sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtæk- inu, er bent á að hafa samband við starfs- mannastjóra. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókabúð Sig- fúsar Eymundssonar, Austurstræti og hjá Bókabúð Olivers Steins í Hafnarfirði. Umsóknir sendist eigi síðar en 26. júní 1970 í pósthólf 244, Hafnarfirði. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F., Straumsvík. ERLENDAR bréfaskriftir Tök að mér ötl ervsk og frömsik verzkmarb'réf, svo og prófanka- testur greina og baekjlmga. Hef lokitð prófi frá bandairiskum háskóla. Vimn sjáWstœitt. Hniogiið í síma 26290. ÚtboB Tilboð óskast í að byggja einbýlishús í ná- grenni Rvíkur í fokhelt ástand. Útboðsgagna má vitja á Teiknistofunni Óð- instorgi, Óðinsgötu 7, gegn 3 þús. kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð 30. júní. GEFJUN Kaupum vandaðar prjónavörur samskonar eða Ifkar m. f. myndum, sem standast stærða- kerfi og gæðamat. HUGMYNDABANRINN MÁL Á LOPAPEYSUM Fullorðins slærSir 1 W vidd að neSan N H yflrvldd III lengd að handveg IV H ermavidd að Iraman V V> ermavidd vUS handveg VI ermalengd að handveg VII ðll lengd 1 2 3 4 5 cm cm cm cm cm 40 44 46 48 50 46 50 54 62 68 36 38 43 46 50 6.5 7 8 8.5 9 17 18 19 20 22 40 42 47 50 54 58 62 66 70 74 Siærðir 1—4 samsvara kvenstærBum Irá 38—44 SkerBir 3—6 samsvara karlmannsstærOum Iré 60—54 GEFJUN AUSTURSTRÆTI IMóttaka Mánud., þriðjud., miðvikud., fimmtud. kl. 10—11.30. Föstud. kl. 13.30—16.30. Auglýsing um úthlutun styrkja til að jafna aðstöðu nemenda í strjálbýli til framhaldsnáms Á fjárlögum ársins 1970 var veitt fé til jöfn- unar aðstöðu nemenda í strjálbýli til fram- haldsnáms. Fé þessu verður m. a. varið til að veita dvalar og/eða ferðastyrki. Dvalarstyrkir verða veittir þeim nemend- um, er verða að dveljast utan heimila sinna, án þess að eiga kost á skólaheimavist. Ferðastyrkir allt að þremur fjórðu, verða veittir vegna ferðakostnaðar nemenda frá dvalarstað hans innanlands við byrjun skóla- árs að skóla, og frá skóla að dvalarstað inn- anlands við lok skólaárs. Við úthlutun styrkja koma að jafnaði þeir framhaldsskólanemendur einir til greina, er sækja nám í skóla, er kennir hverjum nem- anda að minnsta kosti 30 stundir á viku, og eigi skemur en 24 vikur á skólaári. Fram- haldsskólar eru: Gagnfræðaskólar ofan skyldunáms, menntaskólar, kennaraskólar og sérnámsskólar. Umsóknareyðublöð fyrir styrki þessa hafa verið send til viðkomandi skóla og eru vænt- anlegir umsækjendur beðnir að snúa sér til þeirra. Menntamálaráðuneytið. MINNISPENINGUR ÍÞRÓTTA- HATÍÐARIN NAR Minnispeningur Iþróttahátíðarinnar kemur út 1. júlí n. k. og verða gefnar út af honum tvær útgáfur, þ. e. úr brenndum kopar og „sterling" silfrl. Verð peningsins verður sem hér segir: 1. Úr brenndum kopar [ öskju m/áletrun kr. 375,00 3. Áletruð leðuraskja m/báðum peningunum kr. 1.450,00 Upplag minnispeningsins verður takmarkað og liggja þvf pöntunarlistar hjá eftirtöldum aðilum: Skrifstofu ÍSÍ, íþróttamiðstöðinni, Laugardal Stjórnum héraðssambanda og bandaiaga Bönkum og útibúum þeirra Frímerkjamiðstöðinni, Skólavörðustíg 21 A [þróttahátíðarnefndin áskilur sér rétt til að takmarka stærri pantanir.verði pantanirorðnar fleiri 1. júlí n. k. en upplagi nemur. Íþróttahátíðarnefnd ÍSÍ, íþróttamiðstöðinni Laugardal, Reykjavík, sími 30955

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.