Morgunblaðið - 21.06.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.06.1970, Blaðsíða 15
MQRGUNBLAÐIÐ, SUN'NUDAGUR 21. JÚNÍ 1970 15 Freyjugata 1 — Reykjavík — ísland. Eigandi: Christian Willatgen. sími: 19080 — 24041. RIFFLAR Cal. 22 — 224 — 222 — 243 — 7x57. FJÁRBYSSUR Cal. 22. HAGLABYSSUR Cal. 12 — 410. 5 skota Automat og pumpu. SKOT Ensk — þýzk — finnsk — tékknesk — ung- versk — rússnesk — amerísk. Byssuhulstur — byssuólar — skotbelti — veiðitöskur. Hreinsisett — varahlutir. Gerum við byssur. Komið með gömlu skothylkin og við hlöð- um þau. Gerum við byssur. Byssur teknar í umboðssölu. GOÐABORG ALLT FYRIR VEIÐIMANNINN Veiðistengur, 20 teg., frá kr. 138,00. Veiðihjól, 15 teg., frá kr. 68,00. Veiðitöskur, 5 teg., frá kr. 195,00. Veiðikassar, 3 teg., frá kr. 275,00. Hávar, 7 teg., frá kr. 75,00. Silungaflugur, kr. 18,00. Laxaflugur, kr. 50,00. Spúnar — önglar — nælur — sökkull og flotholt. Veiðistígvél — vöðlur — veiðijakkar. GOÐABORG ALLT FYRIR SPORT Leðurfótboltar, 5 teg., frá kr. 200,00. Gúmmíboltar — plastboltar. Fótboltaskór, 5 teg., frá kr. 380,00. Fótboltasokkar — tennissokkar. Hnéhlífar — legghlífar — teygjubindi — íþróttabindi o. m. fl. Æfingabúningar úr bómull og nælon, fr: kr. 875,00. Badmintonspaða-sett, frá kr. 195,00. Borðtennissett frá kr. 395,00. Fótboltaspil. Krokket, 4 og 6 m. GOÐABORG Svefnpokar. Víndsængur, frá kr. 390,00. Gæsir og margt fleira. Póstsendum um land allt. Freyjugata 1 — Reykjavík — ísland, sími: 19080 — 24041. Koater’s Sundbolirnir fást m. a. 1 eftirtöldum verzlunum: Verzl. Kyndill Keflavík Markaðurinn Vestm.eyjum Kaupf. Höfn Selfossi Grein Hveragerði Oculus Austurstræti Verzl. Guðrúnar Rögnvaldsd. Siglufirði Kaupfél. Árnesinga Selfossi Kf. Þingeyinga Húsavík Konter’s OF SCANDINAVIA Kctnter's HIGH FASHION SWIMWEAR Sölapfri i shammdeginu í fyrsta sinn bjóðast íslendingum ódýr- ar orlofsferðir með þotuflugi til suð- rænna landa í svartasta skammdeginu. Flugfélagið hefur valið Kanaríeyjar, sem vetrardvalarstað fyrir þá, sem njóta vilja sólskins, hvíldar og skemmt- unar, þegar veturinn herjar hér heima. 15 daga ferðir — brottfarardagar 31. desember, 14. janúar, 28. janúar, 11. febrúar, 25. febrúar, 1. apríl, 15. apríl og 29. apríl. 22 daga ferð — brottfarardagur 11. marz. FLUCFÉLAC ÍSLANDS Þotuflug er ferðamáti nútímans. . ^ Verð með flugfari, gistingu og fæði að nokkru eða öllu ieyti í 15 daga frá kr. 15.900.— eftir dvalarstöðum. Þér komið hress og endurnærð heim eftir ánægjulega dvöl í fögru umhverfi á ströndum Kanaríeyja. Upplýsingar og farmiðasala hjá eftirtöldum ferðaskrifstofum: Geirs H. Zoéga, Ferðaskrif- stofu ríkisins, Jóns Egilssonar (Akureyri), Landsýn, Sunnu, Úrvali og Útsýn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.