Morgunblaðið - 23.06.1970, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 23.06.1970, Qupperneq 10
10 MORGUiNIÐLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAOUtR 23. JÚNÍ 1970 Bengt Hallberg og frú hans komu til landsins um helgina. Hann flytur í kvöld í Norræna húsinu ,,Andstæður“, klassíska tónlist og jass ásamt Kjell Bækkelund. Myndina tók ljósmyndari Mbl. á Hótel Sögu í gær. Norska óperusöngkonan Edith Thallaug syngur við setningarat- höfnina m-eð undirleik Roberts Levin. (MYNDIRNAR TÓK LJÓSM. MBL. KRISTINN BEN.) Hátíðarforleikur hefur hljómað. Á þann hátt setju m við Listahátíð. Geir Hallgrímsson setur hátíðina. Umboðsmaður biskups (Þorsteinn Gunnarsson) og séra Jón Prím- us (Gísli Halldórsson) á frum- sýningu á Kristnihaldi undir Jökli á laugardag. Ivar Eskeland, framkvæmdastjóri Listahátíðar, þakkar Bohdan Wodiczko, stjórnanda Sinfóníuhljómsveitar, hans framlag, og færði honum smágjöf til minningar. Fjær sést konsertmeistarinn Björn Ólafsson og hljómsveitin. LISTAHÁTÍ Ð /■ '& ■ < Sveinbjörg Alexander og Truman Finney hlutu blóm og mikið lófaklapp að loknum dansi sínum á sviðinu í Háskólabiói. Karlakórinn Fóstbræður syngur við opnun Listahátiðar undir stjórn Garðars Cortes,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.