Morgunblaðið - 26.06.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.06.1970, Blaðsíða 4
4 MOBGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 1970 r)W> RAUÐARARSTIG 31 \mHDlR BILALEIGÁ IIVERFISGÖTU 103 VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VW svefrwagn VW 9manna-Landrover 7manna MAGNUSAR iKiPHsmTl símar2119Ö eHif lefcun timl 40381 bilaleigan AKBRAUT car rental scrvice 8-23-4? sendum •• Okubennsla GUÐJÓN HANSSON Sími 34716. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar, púströr og fleíri varahlutir i margar gerðír brfreíða Bíiavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Sínv 24180 Reiðhiól 3.990,00 kr. Míklatorgi, Skeifunni 15. Nylonsloppor, nylonkjólar Útsniðnar telpu og kvenbuxur Mikið úrval ai ódÝrum fatnaði og álnavörum að halda að svo sé ekki eftir að hafa hlustað á rrborgunútvarpið dag eftir dag í langan tíma. Það virðist vera orðið alltof einhæft og staðnað. 0 Ekki íslenzk vögguljóð Eins og verva ber á þessum tíma er tónlistin meginþáttuir dag skrárinnar, en húfi verður að vera valin með það íyrir augum, að hún sé við flestra hæfi. Þetta er vissulega mjög erfitt og e.t.v. of urmannlegt ætlunarverlk. En þó hljóta allir að vera sammála um það, að ekki eigi að leika is lenzk vögguljóð eða önnoxr slík lög I morgunútvarpi, eins og á hefur borið nú um nofckurn tima. Satt að segja virðist miikið af tón list morgunútvarpsins eiga heima í þættinum „ísienzk tónlist" og „Gamllir kunninigjar." Q Leikfimi á sérstakri bylgjulengd Eréttirnar eru samvizíkusam- lega unnar af þeim eina manni sem vinnur á fréttastofunni að undirbúningi þeirra. En þær hljóta óhjákvæmilegia að verða aí mijög skornum skammti, þar sem undirbúnimgS'tími þeirra er mjög skammur. Hjá erlendum útvarps stöðvum táðlbast yfirleitt aðflytja rrfj ög itarlegar fiéttir á morgn- ana og þá á þeim tíma, sem ís- lenzíka úbvarpið ver til leitofimi- æfinga. SlíSaar æfingar eru vissu- lega nauðsynlegar mörgum. hlust andanium, en það er næsta furðu legt að hafa þær á einum bezta tíma útvarpsin-s. Mamni fyndist eðliilegast að slíku efni áhuga- mamna yrði úitvarpað á sérstakri bylgjulemgd. Virðinga rf ylist, Hlustandi“. 0 Tryggilega gengið frá vinnusamningi og atvinnnleyfi Ingólfur Guðbrandsson skriifar: Hr. ritstjóri. Að gefnu tilefmi óska ég þess, að þér birtið I blaði yðar at- hugasemd við bréf frá „álhyiggju- fullri móður“, dagsett 22. júní, sem birtjst í Velvakanda í dag. Ferðaskrifstofan Útsýn hefur I nokkur undanfarin ár útvegað fjölda íslenzkra ungmenna sumar vinnu erlendis, einkum í Bret- landi, og nú í sumar eininig í Danmörku, Þýzikalandi og Sviss. DUNHILL REYKJARPIPUR Hinar heimsþekktu DUNHILL reykjarpípur fáið þér hjá okkur — Við bjóðum yður hið þekkta DUNHILL reyktóbak ÓKEYPIS í pípuna T óbaksverzlunin ÞOLL Veltusundi 3 (gegnt Hótel íslands bifreiðastœðinu) Sími 10775 0 Morgundagskrá skiptir miklu Hlustandi sfcrifiar: „Ágæti Velvakandí! Skipulagmng morgunútvarps Ríkisútvarpsins hlýtur að vera eitt vandasamasta verk dagskrár stjórnax þess, en hér er átt við tírmamn frá fcl. 7—9 á morgnana. Hlustendafjöldi útvarpsins er vafalaust mestur á þessum tíma, því að allir, sem hafa úfcva rp, kveikja á því á morgnama, a.m.k. til að hilusta á fréttir. Þess vegna skiptir mjög miklu, að dagiskrá in á þessum tíma sé við sem flestra hæfi. Maður freistast þó til Hestamannafélögin Andvari og Gustur KAPPREIÐAR Hinar árlegu kappreiðar félaganna verða sunnudaginn 28. júní 1970 kl. 15.00, að Kjóavöllum (sunnan Vatnsendahæða). Dagskrá mótsins: Mótið sett og hópreið. félaganna inn á svæðið. Góðhestasýning og dómum lýst. Sýning unghrossa í tamningu. Kappreiðar. Nefndin. PÍNGQUIN-GARN Tókum upp í dag fjölbreytt litaúrval af CLASSIQUE CRYLOR. Verzlunin HOF, Þingholtsstræti 1. Hefur þessi fyrirgreiðsla Útsýnar notið mikilla vinsælda og mörg- um þannig verið gert kleift að auka kunnáttu sína í erlendum tungumálum, kynnast háttum og siðum annarra þjóða, manmatst og sjá sig svolítið um eriiendis. Aldrei hefur komið fyrir, að nakkur væri sendur til vinnu er- lendis á vegum Útsýnar, án þess að tryggilega væri gengið frá vinnusamningi og atvinnuileyfi, og að uniglinigamir ættu vísá vinnu og samastaö, þegax út er komið. Hefur Útsýn tekið hejlar fluigvélar á leigu til að annast flutningana og lætoka þannig far gjaldið m-illi landa. Aulk þess hef ur starfsfólk fyrirtækisins farið með hópnum, léiðbeint ungling unum og séð um, að aliir komist í réttar hendur. Útsýn hefur till skamms tíma verið eini. aðilinn hér á .landi, sem a-nnazt hefur þessa þjónust'U. Nafn Útsýnar kem ur llesendum blaðs yðar sjálfs'agt fyrst í hug, þegár þeir lesa um rætt bréf „áhyggjufullr-ar móðUr", þar eð þessi þiónusta Útsýnar er nú öllum landsmönnum kunn', en öðrum efcki til að dréifa, þar ti'l að önnur íslenzk ferðas-krifstofa fór ) stúfana í vor og auglýsti svipaða þjónu-stu. 0 Hví er nafn fyrir- tækisins ekki birt? í bréfimu til Velvakanda segir, að þega-r lagt var af stað til Eng lan-is hafi umr-ædd ferðasfcrifstofa ekki verið búin að fá staðfest i'ngu á dva-larstað sumra uhgling anna og sé hann efcki vitaður enn, hálfum mánuði síðar, og að eng inn ákveðinn vinn-u-sta'ður ha£i verið fyrir hendi. Ég skil vel áhyggjur móðuri-nn'ar, en hvers vegna er ekki gengið beint tffl. verks og nafn fyrirtækisins, sem ábyngðina ber, birt í blaðimu, öðr um til viðvörunar? Útsýn hefur nú sent á þriðja hundrað ungmenni til sumar vinnu og náms eríendis í ár. Höfðu þeir al'lir vísa vinnu og samastað, áður en heiman var ía.r ið, og er efcki vitað annað en þei-m líði öllum vel. Það er ekki í -fyrsta sinn, sem da-gblöðin birta kvantaniir um lélega þjómustu eða sviik ferðaskrifstofa, án þess að geta þess, hvaða fyrirtæki á I hlut, en undir slíkum aðdróttun um víll fyrirtæfci miitt ekkiliggja, og eru það eindregin tillmæli míft, a-ð framvegis verði nafns viðkom andi fyrirtækis getið, þegar slík gagnrýni er birt opinberlega í dagblöðunum. Annað hlýt-ur að jaðra við atvinnuróg í ja £n fá m-enn-ri starfsgrein og ferðaþjón usta er enn á ís-landi. Virðingarfyllst Reykjavílk, 24. júní 1970. Ingólfur Guð bi-andsson, forstjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.