Morgunblaðið - 26.06.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 26.06.1970, Blaðsíða 18
18 MOROUNiBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2)6. JÚNÍ 11970 Vinnuveitendur Óska eftir framtiðarstarfi hjá traustu fyrirtaeki. Er þaulvanur verkstjórn, stjórn á vörudreifingu, vélum o. fl. Lysthafendur vinsarnlega leggi nöfn sín á afgr. Mbl. merkt: „Ábyggilegur 177 — 4804". Til sölu sumarbústaður og stórt eignarland í nágrenni Reykjavíkur. Upplýsingar gefur Axel Sigurgeirsson í símum 17709 og 32026. Hestamannafélagið FÁKUR Félagar munið Jónsmessuferðina laugardaginn 27. júní. Lagt af stað frá Völlum kl. 18. Bill með veitingar fylgir hópnum. Athugið fyrirhuguð ferð kringum Langjökul í sumar fellur niður. Þeir félagsmenn sem áhuga hafa á að skipulögð verði ferð í 7—8 daga um miðjan júlí á hestum mæti á fund í félags- heimilinu mánudaginn 29. júní kl. 20 30. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN rikisins áœifm Lokaií dag föstudag, vegnu skemmti- ferður sturfsfólks HÚSIMÆÐISMALASTOFNUN ríkisins LAUGAVEGI77, SÍMI22453 Tilboð óskast í International bifreið með framhjóladrifi og nokkrar fólks- bifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9 miðvikudaginn 1. júlí kl. 12—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5.00. Sölunefnd varnarliðseígna. íbúð óskast fyrir barnlaus læknishjón. 3—4 herb. og eldhús (ekki í blokk), eða einbýlishús. Tilboð sendist fyrir mánaðamót til afgr. Mbl. merkt: „S.N.Ó.L. — 4910". Vegna flutnings á snyrtistofunni frá Skólavörðustig 21 A að Laugavegi 24 í næstu viku, verða ýmsar snyrtivörur seldar með 10%—35% afslætti í dag föstudag til kl. 7 e.h. og á morgun laugardag til kl. 6 e.h. Það er leikur einn að slá grasfflötinn með Langmest selda garðsláttuvélin á Norðurlöndum. Norlett mótor- sláttuvélin slær og fínsaxar grasið og dreifir því aftur jafnt á flöt- inn. Slær alveg upp að húsveggjum og í kanta. Á öllum gerðum er hæðarstilling, sem ræður því hve nærri er slegið. Vinnslubreidd 19 tommur. Létt og lipur í notkun. 3 gerðir fyrirliggjandi: 802 A, kr. 6.772,00, 805 A kr. 9.382,00 ög 805 B kr. 10.643,00. Einnig fyrirliggj- andi handsláttuvélar. Ódýrasta og bezta garðsláttuvélin á markaðnum. Einkaumboðsmenn á íslandi fyrir: % tlarsh LaHtnalnll Globus hf. Lágmúla 5 — Sími 81555. — Hugdettur Framhald af bls. 17 félaga — þjóðinýtta ‘— en telji það sáliuthjáparatriði, að ekki sé nýtt að neinu framtak einstakl iinga, þó þann veg mætti fá jafnigóða þjónustu ódýrari. Dett ur mér í hug Reykjalundur af því tiilefni. I>að er sú heiibrigð isstofnun Memzk, sem mestum ljóma hefir varpað á landið. AIA ir erlendir rnenn, sem hingað itoma, og riðnir eru við heil brigðisimáil, gera ferð sína að Reykjalundi, til þess að sjá grettistak, sem nokkrir sjúkir menn lyftu. Endiurhæfingardeildin þar, undir stjórn Hauks yfiirlækniis Þórðarsonar, þarf ekki að þera kinnroða fyrir neinuim og engan heifi ég heyrt bera brigður á, að hún sé hezt stofnun simnar teg undar á þessu landi. Reykjavíkurborg hefir komið sér upp deild með líkum við- fanigsefmum í húsii sínu við Bar óns's-tíg, og raunar notið að nokkru starfskrafta Reykjalund ar. Ekki efa óg, að þar ríki mesti myndarskapur og einis vel sé búið að sjúklingum og starfs fólki og frekast er unnt, enda heilbrigð isyfirvöld borgar inn ar þekkt að því að skera ekká við nögl. Daggjaádanefnd skammtar þessum stofnunum báðum. Fær deild borgarinnar kr. 900.00 á leguda'g, en Reykjalundur kr. 550.00. Sjááfsagt hefir nefndin sínar ástæður vel grundaðar, en ókunnugum, sem etoki veit um „magn“ þjónustunnar, gæti kom- ið þetta spanskt fyrir. En ef svo væri, að nefndin vildd stugga váð þeim heilþriigðis stofnunum, sem ekki eru í eigu þess opinbera, þá verður og skiájanleigt, að hún skuli tala undir rós, því að yfirboðarar hennar nánastir bera hugsjón einkaframtaks í skiildi sínum. Hver hefir bygigt stórhýsið á Landakotshæð? Það eru nokkr ar systur af regllu heilags Jós efs. Þær hafa unnið hér líknar störf í meira en 7 áratugi, og fram að 1930, að Landspítali reis, var það þeim einum að þatoka, að landsmenn gátu not ið spítalaþjániuis'tu. Hafði þá stað i« í landstjórninni fram undir öld, að byggja sjúkrahús. Það sem hver einstök systir ber úr býtum fyrir starf sitt, er matur sá sem nú neytir, föt sem hún klæðist Oig rúm til þess að sofa í. Laun systranna hafa geng ið til bygigingar spítalans, sem á eftir að þjóna landsmönnum enn um langan aldur. Laun starfsfólks á öðrum spít öáum renna ekki til þeirra stofinana til emdurnýjunar eða v iðh alds. By gigdn ga rkos tn aður annarra spítal'a er á sérreikn ingi og kemur hvergi við rekstr arkostnað. VerðUr þá enn gróf legra hve daggjaldanefnd hefir gert Landaikotsspítaia afskipt- an, þegar svo er ko.m.ið að laun systranna gan.ga til matarkaupa fyrir stofnunina. Daggjalda nefnd sýnist þá ekki vera það nóg, að - systurnar hafi í raun gefið þjóðdnni eitt stærsta sjúkra hús landsins, heldur ætlast hún til þess að þær vinmi fyrir rekstrinum lítoa og kynni þá ýmsum að þykja fullur mælir inp. Nefndarmenn segja, að þei.m sé hlýtt til systranna í Landakoti og hyg.g ég að margir verði tii þess að taka undir bað með þeim. En það lýsir skap- festiu þeirria, að þeir skuli ekki láta ást sína á sys'trunum hafa áhrif á ákvarðanir sínar um það, hvort Lamdakotsspítali skuái dafna eða deyja. Þetta er víst orð'ð nokkuð langt m-ál fyrir diagblaðisgrein, og er þó fátt eitt talið, sem mér datt í buig við le>stur gréinar dag gjaldanefndar. En góðfúisan les ara bið ég virða tiá betri vegar sundur'ausa þanka. Bjaitii Jónsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.