Morgunblaðið - 26.06.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 26.06.1970, Blaðsíða 15
MORGUNIB'LAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ ÍWO 15 BÓKMENNTIR - LISTIR BÓKMENNTIR - LISTIR = BÓKMENNTIR - LISTIR sögu. En í sýningarskrá er grein argóður formáli, sem raunveru- lega segir allt, sem segja þarf um þessa listamenn, enda hefur einn af þekktustu listfræðingum Breta skrifað það lesmál. Það er gömul skoðun hér á íslandi, að Bretar séu manna íhaldsamastir, og getur verið að um nokkurn sannleik sé þar að ræða. En eitt er víst, að í list- um eru þeir eins frjálslyndir og þeir eru fastir á forna siði á ýmsum öðrum sviðum. Það hef- ur gerzt kraftaverk í listum á Bretlandi síðustu tuttugu ár, og nú er svo komið að þeir standa gráir fyrir járnum í fremstu víg línu þess sem eitt sinn var nefnt á franskri tungu avant-garde. Um leið, og ég hvet fólk ein- dregið til að koma í heimsókn í Ásmundarsal þessa stundina, langar mig til að ljúka þessum línum með því að vitna til þess, er Edward Lucie-Smith segir í niðurlagi formálans í sýningar- skrá: Það er trúa mín, að með þeirri þróun, sem á sér stað í dag i iðnþróuðu löndunum, eigi grafík- list eftir að verða snar þáttur í lífi okkar. Málverk, fyrirferða- mikil, þung og dýr munu smátt og smátt lenda á listasöfnum, og grafík koma á veggi okkar í staðinn. Grafíkmyndin er óhá- tíðleg og hressandi einföld. Hún birtir okkur meginþættina í hæfi leikum listaimannsms, hina beinu staðbæfinigu. Og um leið mun hið gamla séreignansjónarmið um fruimmyndina hverfa. Þannig er mér innan brjósts framrni fyr ir hdnum nýja áihuiga á grafík og grafíkmyndgerð. í slíku hugar- Grettir, eftir Sigurjón Ólafsson. raunverulega norska menningu, sem ekki hefur haft kynni af verkum Edvards Munch. ÍSLENZK NÚTÍMALJÓÐLIST Á MIKLATÚNI Nú er sá dagur upp runninn, að opnuð hefur verið fyrsta sýn- ing í hinu nýja myndlistarhúsi á Miklatúni. Þessi glæsilega bygg- ing er hvergi fullgerð enn sem komið er, en vonandi verður það Mynd eftir David Hockney ástandi er það eðlilegt, að ég hrífist af hinni fjölþættu sköpun grafíkmynda, sem margir þekkt- ustu listamenn Breta fást við, og ég vona, að aðrir geri það einnig. Þessi sýning á því sérstakt er- indi til unga fólksins, ekki síður en þess fullorðna. Stórkostleg og merkileg sýning, sem allir verða að njóta. EDVARD MUNCHf IÐNSKÓLANUM Þessari merkilegu sýningu verður sérstaklega getið hér í blaðinu, en mig langar til að vekja aðeins athygli á þeirri stað reynd, að hér er um einstakt tækifæri að ræða til að kynnast verkum þessa mikla meistara frændþjóðar okkar, Norðim.anna. Ég efast um, hvort hægt er að koma eins góðri sýningu á grafík saínan og hér ber raun vitni. Svo stórkostleg er þessi sýning, að slík kemur ekki aftur til ís- lands á okkar dögum, því að hér erú dýrgripir, sem fara verður sérstaklega varlega með. Það má þvf. ekki fara á mis við þessa sýningu, og ég vóna, að fólk geri sér það ljóst, að énginn þekkir á næsta ári. Þarna munu íslend ingar eignast glæsilega menning arstöð, sem vonandi á eftir að verða lyftistöng fyrir íslenzka list og glæða þekkingu og áhuga allra landsmanna fyrir mynd- list. Heildarsvipur þessarar fyrstu sýningar innan veggja þessa fram tíðarhúss er fjörlegur, og það er ferskur blær yfir flestum þeim verkum, sem valin hafa verið til sýningar, enda ekkert verkanna eldra en fimm ára. Hér er að finna fjölda stíltegunda, og er það skiljanlegt, þar sem valið var með það fyrir augum að sýna, hvað væri verið að gera í mynd- list hérlendis eins og stendur. Það eru 36 listamenn, sem hér eiga hlut að máli, og samanlagt eru 101 verk á sýningunni. Auð vitað er hér misjafn sauður í mörgu fé, en samt hefur tekizt furðu vel að koma jafn ólíkum verkum, og hér um ræðir í eina heild og sýna á þann hátt þá breidd, sem er í íslenzkri nú- tímalist. En þetta hugtak spann- ar hér yfir allt það, sem gert er í myndlist og álitið er, að hafi einhverja þýðingu. Að sjálfsögðu eru ekki allir listamenn með á þessari sýningu, en samt hefur verið kappkostað að gefa sem fjölbreyttaSta mynd af málverkinu á íslandi nú. Það var einnig reynt að sýna ekki verk neins listamanns á tveimur stöðum, þ.e.a.s. að forðast endur tekningar, og það hefur tekizt, nema hvað tveir málarar, sem sýna á Miklatúni, sýna einnig sem myndhöggvarar á Skóla- vörðuholti. Af þeim, sem verk eiga á þess ari sýningu, hafa einir fjórir ekki sýnt verk sín áður, og af þeim hópi má sérstaklega benda á eftir tektarverð verk eftir Jón Þ. Kristjánsson og Karen Valgerði Ek. Af eldri málurum á þessari sýningu eru það Þorvaldur Skúla son, Jóhann Briem og Svavar Guðnason, sem mestan styrk gefa þessari sýningu. Sigurður Sigurðsson á þarna tvö landslagsmálverk, sem eru með því bezta, er ég hef séð eftir hann. Vilhjálmur Bergsson vekur einnig athygli með verkum sín- um. Eiríkur Smith á þarna mun merkilegri verk en á sýningu fyr ir ári síðan. Hringur Jóhannesson og Ágúst Petersen verka heldur daufir. Guðmunda Andrésdóttir er heldur ekki eins kraftmikil og oft áður. Leifur Breiðfjörð sýnir mjög þokkaleg verk og eitt mál- verk eftir Mattheu Jónsdóttur stendur sig með prýði. Jóhannes Jóhannesson er hressilegur og á þarna fallegan vegg. Bragi As- geirsson er nokkuð sérstæður, en mjög persónulegur. Sveinn Björns son hefur ekki áður sýnt eins samstæð verk. Eins og allir sjá, er þetta leSa, stikla ég á stóru, og hef ég tekið hér upp sarna sið og víða tíðkast erlendis, þar sem margar sýning ar eru í gangi á sama tíma, þ.e.a. s. reynt að vera eins fáorður og hægt er, bæði til að geta spann- að breitt svið og hlíft lesendum. Þessi aðferð er ekki notuð nema þar sem allt logar í sýningum, ef svo mætti segja, en það er nú einmitt það, sem er að gerast þessa daga í Reykjavík. Listahátíð í Reykjavík 1970 hef ur tekizt mæta vel að mínum dómi, hvað myndlist snertir. Verk munu vera til sýnis í Reykjavík eftir nær því hundrað myndlist- armenn, innlenda og erlenda. Siíkt hefur ekki komið fyrir áður hér í borg, og vonandi er þetta aðeins byrjun. Þetta sagði ég um sýningu Emilg Nolde, svo kom Munch nokkrum dögum seinna og allir hinir. Strengjum þess heit að endurtaka Listahátíð að tveim árum liðnum, ef nokkur möguleiki er á þvi. Ég enda þetta skrif með því að óska öll-. um íslendingum til hamingju með að eyða einu sinni fjármun- um í list, en ekki bara í niður- greiðslur og nefndarstörf. Valtýr Pétursson. Myndir eftir Braga Ásgeirsson. Ávarp til Austf irðinga — vegna stofnunar samtaka um náttúruvernd NÁTTÚRUVERND hefúir veriitð mijög á dagstkrá viða um lörad alð uindiainifönniu, og árá@ 1970 er hielg- að niáttúnuiverinidianmáluim í alðild- annfkj'uim Bvrópiuiráðlsiinis, þair áem íslain'd er aðili. 'Meið niátitúiruvemnd er ábeifint að skynsaim leguim samsteiipifcuim miairmsiinis viið uimfh'Vemfið, svo aið þa® haldiisit lífivæinliegt og néát- úrulegum venðimiæitium sé elktoi spillit og sóa® að óþöirfiu. Þanimiig mliðiair niáfibúiruivennd a@ vilðhaldi líínsenlnia aulðliindia mieð skipu- legni og hlóflagri inytjuin þeiirna,. Náfitúnuiveinnid er aindsbaða hvens kornair náinyrkj'U, an þar mieð er eiklkii dregiinin í 'eifa réöbuir miainins- iinis tlil að 'baiginýfia sér gæði lainids og sjávar, svo frami það leiðli ekiki til vanainlegnair nöakuimair á æskdeigu jiafinivæigi í náfitúnuininli. Með nláfibúiruiveinnd sikal uininiið gagn þanfla'uisiuim spjöllum á urn- hverfiiniu og að var'ðveizlu líf- rænna og ólí'finæininia nátllúru- fyr'iiríbæirla, sem hiatfit geta gildi í rnút'íð og fnaimibíð. Ví'ða uim löind er niú vá fyriir dyruim vegma óbilgjairnirar uim- ganignii mianinisiinis við líáttúruima. Memguin aif ýrmsu tagi ógmar líf- rílki á láði og í legi og þar nneð mianimiinium sjálfiuim. Þessii þnóuin er óhagstæðuiat hjá þeim þjóðuim, sem vilð þébtbýli búa og leingst enu á veg kominiair í fiætonivæð- inigiu. í mönguim lönidum er mú bnuigðið bant við til að rmæfia þessuim miikla vainida. Aðstaða otobair íslendiiiniga 'eir uim miangt sénsitæð á þessu sviði sem öðnuim. Áðuir fynr háði þjóð- in 'barða og stnamiga barábfiu fynir fiilvenu isilninii, og getok þá mtjöig á lanidsigæðiin. Bmn hefiuir þeiinri öfiuigþ'róuin ökitoi að fiullu venið smúiið við, og nýj'ar hætfiur enu í uppsiglimgu mieð bneytifium ait- vinnu- og lífs/hátobum þjóðamininiar. Bran á sér sbað miltoil gröðumeyð- inig viða um laind, ag fii'gkstafiniair við liaindið enu í haöbfiu sötouim ofve'iði. V'ið miairgar verkleigai finamikvæmdir enu að óþörfiu og í gáleysi finamiiin ólbæfiamleg nátit- únuspjöll, og uimigerugnn mianima í byggð og óbyggð er mjög ábófia- vainit. Á öðrum sviðum er Sfiaða öklk- ar mun befini en Ihjá flesbum ná- gnainmiaþjóðium. Menigun er hér tilfiöiulega lífiil enm sem komið er ífit sniontliinin aif mainmavöldum, ef gróðiuineyðiinigin er uindanskiMin. Þessa jákvæðu þæltti þurfiuim við að notfæna öklkuir og læna af dapumri neynislu anmairna þjóða. Náfibúnuvennd geniisit elkki af sjálfiu sér eða mieð lagasebnimigu aiinmii samain. Til að tiryggja fnam- ganig nátfiúruvenndansijómianm'iiða þunfia allir, sem skilniimg og áhiuiga hatfia á nátitiúinuvennd, að laggja mélstaðiniuim lið. Því höf- uim við, sem að ávainpi þeisisu stöndum, ákveðið að vi/nna a@ stiofmun samitiaitoa áhuigamiamraa uim mátitiúruviennd í Auistfinðimga- fjónðumgi. Heibuim við á alla þá, sem leggja vilja nátibúruivennd í fjórðiun,gnum lið, alð gairuga í sam- fiökin 'hið fynstia, en fiormleguir stafinfumduir þeinna verðúir hald- iinin síðáumians. Þeiiir sem óska efitir ilnmgörugu í samtökin gefia látið skrá sig hjá einttivenjum úr undinbúniiimgsnieifindinind, sem urad- iinnitiar þefifia ávarp. Aulk beinmair aðildar eimstaklimga að samfiök- uinium, ódkum við efittr því, að félög, klúbbar, fyritnfcætoi og stO'fmiamiir verði styikfianaðila'r samitiakanma. Samitökiin miurnu viirama að náfit- úruvennd á bneiðum gnuindvelli í samræmi við lög um nátitúru- vennd og í samwimrau við alla þá aðttla, imraan ag utain fjórðlumigls, sem láta sig niátfiúruvenrad vanða. Þessi 'raáfitúinuivenndarsa-mifiök muirau mieðal aniniarts beáta sér fynir eftirfiainaindi: a) Fnæðslu um raáttúnuvernd mieðal almenni'nigs b) heiiimiidasöfniuin um náfit- únufarsleg efná iinman fjónð- umgsins c) iramnisákraum á tilfiekinuim svæðum d) tiillöigugeirð í náfitúnuverind- uraanmáluim e) bæfifini aðstöðu fyrár al- menning til að fræðiast og fierðiasit um laindið án þess að valda .sipjölluim. Við hei'tum hér mieð á Ausbfinð- iiraga að veita þessum raátitúmu- vennidlarsamtökuim bnautiangenigá þegar frá upphafá. Við vænibum þess, að áhiugafólk um niáfitiúmu- venrad láfii hið fyrstia skná siig iran í samltökin. Við mæluimist tiil þeas váð félög, klúbba, stafinianiir og fyráirtæki, að þau geriist styrtofiair- aðilair samtakanma. Tryggjum þamnúg, a'ð myndarlega verðtt staðfið að ná'fibúnuvennid á AuiSfiuir- lamidá í finamlbíðininá. Hallonm'ssfiað, 14. júná 1970. í undirbúnlinigsniefind: Séma Sig- miar Torfason, Skeggj astöðium, Bakkaf iirðá; Vígluindur Pálssom, bóndi, Refsstað, . Vopmafiiirðá; Imigvar Iiragvamsson, bóndi, Desjar- mýri, Borgarf irðli; Siigumðluir Blöndal, Skógarvönðuir, Hall- ommisisfiað; Brlimg Gairðair Jóraais- som, rafveáituisfijómi, Egilsstöðuim; Oddiur Ragnianssom, skrfifistafu- miaðluir, Seyðásifirðá; Hjörleifuir Gufitianmsson, kenmari, Neskaiup- Stiað; Hálmiair Bj ainniaisoira, dkiip- Stijóni, Eskifliinði; Ságfiús Kri'sti\n.s- som, bifineiiðarstjári-, Reýðarifiiirðii; Jóm Brlimguir Quðimiuindssian, sveit anst'jóni, Fáskrúðstfiirðá; Petina Sveiinisdóitibiir, húsmóðiir, Stöðvair- finði; SLgrlður Hielgadóttiiir ’hús- möðir Sbaðiaribong, Breiðdal; séna Tnausti Pébursson, prófiaist'uir, Djúpavogi; Bgill Bemediktssom,, bóndii, finá Þáriisdal, Láná; Siguirð- ur Hjaltiaison, sveitiarstjóni, Höfira, Honniafirði; Hálfdán Bjönrasson, bóradi, Kvískerjum, Öræfum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.