Morgunblaðið - 26.06.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 26.06.1970, Blaðsíða 16
16 MORiGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAOUR 26. JÚNÍ 1970 Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavik. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveirvsson. Ritstjórar Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttastjóri Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Ámi Garðar Kristinsson. Rltstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Simi 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. Askriftargjald 165,00 kr. á mánuði innaniands. f lausasölu 10,00 kr. eintakið. ALMENNINGUR OG STJÓRNMÁL að er margra mat, að stjómmálaþátttaka fólks- ins sé mjög lítil og almenn- ingur kæri sig raunverulega ekki um að hafa afskipti af stjómmálum. Þátttaka í al- mennum kosningum hefur hins vegar verið mjög mik- il, en engu að síður virðist allur almenningur kæra sig kollóttan um stjórnmála- flokkana í landinu. Auðvit- að er þetta ekki algild regla, en ef til vill er ekki fjærri lagi, að undantekningin sanni enn einu sinni regluna. Þró- un í þessa átt hefur stöðugt fárið vaxandi; kemur þar ef- laust margt til. Einkenni nú- tímaþjóðfélags er stöðugt aukin sérhæfing á öllum svið um; og svo er að sjá sem fólk álíti einnig, að stjómmál séu einungis viðfangsefni fyrir hina svokölluðu stjórn- málamenn, öðrum komi þau ekkert við. Nú ætti það hins vegar að vera flestum ljóst, að stjórnmál í lýðræðisþjóð- félagi byggjast fyrst og fremst á fólkinu sjálfu, það á að móta stjórnmálin á hverj- um tíma. Til þess hefur það bæði vald og rétt og það sem meira er; einnig skyldu, en því virðast æðimargir hafa gleymt. Fjölmargt fólk virð- ist trúa því, að lýðræðið byggist á þeirri athöfn einni að greiða atkvæði á fjögurra ára fresti. Það sem verra er: einstaka stjómmálamenn virðast leggja þennan sama skilning í hugtakið lýðræði. En raunverulegt lýðræði byggist hins vegar á al- mennri og virkri þátttöku fjöldans í mótun stjómmál- anna. Vegna þess afskipta- leysis, sem verið hefur ríkj- andi, hefur myndazt djúp milli almennings í landinu og stjómmálanna, djúp, sem ekki á að vera til, vegna þess að stjómmálin eiga að- eins að byggjast á fólkinu og eiga ekki að vera annað en það, sem fólkið vill að þau séu. Stjómmálastarfsemi er ekk ert sérfræðingastarf, ákvarð- anir stjórnvalda eru mats- atriði, sem ekki eru grund- völluð á vísindalegum aðferð- um. Sérhæfingarstefnan get- ur að vissu marki verið nauð- synleg, en hún á ekki við í stjórnmálum. En það er ekki einungis þessi tíðarandi sér- hæfingarinnar, sem hrundið hefur almenningi frá stjórn- málastarfi. Hvorki stjórnar- fyrirkomulagið né starfsemi stjómmálaflokkanna hafa fylgt eftir hinni hröðu þjóð- félagsbreytingu síðari ára. Sá stakkur, sem al'lri stjórn- málastarfsemi er sniðinn, er engan veginn miðaður við nútíma þjóðfélagshætti, þær aðstæður sem fyrir hendi eru. Um langt árabil hafa efna- hagsmál verið nær einu við- fangsefni stjómvalda en nú er kominn sá tími að sinna verð- ur öðmm verkefnum. Það hefur margt unnizt á liðmun tveimur árum, einkanlega hafa stjórnmálaflokkamir reynt að bregðast við kröfum um breytta starfshætti, en þá þróun verður að færa inn í allt stjórnkerfið. Þessum verkefnum verður að sinna, því að stjómmál em vissu- lega annað og meira en ein- ungis efnahagsmál. Ef við viljum lifa í lýðfrjálsu landi, er verkefnið að drepa stjóm- málaþátttöku almennings úr dróma og laga stjórnkerfið að nútímaaðstæðum. Að öðr- um kosti verður hugtakið lýðræði innantómt og merk- ingarlaust orð, sem enginn tekur mark á. Það leikur ekki tveimur skjöldum, að þennan þátt stjórnmálanna verður að taka föstum tök- um, það er knýjandi nauð- syn að færa starfssvið stjóm- málanma út fyrir þá umgjörð, sem efnahagsmálin ein mynda. Frjálsir samningar Epíminn þrástagast á því í forystugreinum þessa dag ana, að ríkisstjórnin hafi fyr- irgert tilverurétti sínum vegna þesis, að hún hafi ekki gripið inn í samninga verka- lýðsfélaganna og atvinnurek- enda, og svipt þessa aðila þar með hinum frjálsa samnings- rétti. Tilefnið til þessara skrifa Tímans eru ummæli í Morgunblaðinu sl. sunnudag, þar sem þeirri skoðun er lýst, að þegar um hvítasunnu hefði mátt sjá, hver endan- leg niðurstaða samninganna yrði. Ekki verður annað ráð- ið af skrifum Tímans en hann fallist á þessa skoðun, en skoðun Tímans er hins veg- ar sú, að ríkisstjómin hefði á grundvelli þessarar vit- neskju átt að ákveða upp á sitt eindæmi samninga milli aðila á vinnumarkaðnum. Tímanum hlýtur að vera það ljóst, að engin ríkisstjórn get- ur leyft sér að hafa áhrif á kröfugerð verkalýðshreyfing- arinnar og að sama skapi get- ur ríkisstjóm heldur ekki þvingað atvinnurekendur til þess að setja fram ákveðin tilboð. Þessir tveir aðilar, at- Vestur- og Austur- för Olofs Palmes EFTIR MAGNÚS SIGURÐSSON HEIMSÓKNIR Olofs Palimes, forsætis- ráðherra Svílþjóðar nú fyrir stoemmstu til Biamidaríkjiainna oig síðian til Sovét- ríkjanmia hiaía valkilð talisiverða athyigli. í>ær eru ekki eiiniunigiis frieikiana einkeinni þasis, að leiðtogiaiskiipiti hiafa orðið og ynigri oig atorkusamari miaður teikið við af hinium aldinia Taige Erlaindier, heldur ver'ðluir jiafmframt að líita á þessar beim- sóknir ntú siem vi'ðieitni Paknieis til þesis að skapa mynd af sjálfum sér í huigum fóllkls heiimia fyrir sem atkvæðamiklium leiðtoiga, er miark sé á tekið ihivarvetaa sem hainin fer. En saimtímis er Palmie sjiáflsiaglt umhuigað um, að það sé ekki einuinigis hainn sjálifiur persóniuleiga, siem gaumur er gefinm, heldur að það sé tek- ið eftir því siem hiamin aegi og geri sem forsætisráðiberra þedrrar Svíþjóðar, serh j'afiniaðanmienm hafa nú stjórmað samfleytt í 38 ár. Unidiirrót þeissa alis liggur alls ekki á yfiirboirðiinu ein er þó ekki lanigt að ieita. í Svííþjóð fana fram almiemmiar þingkoisminigar í hauist oig orð og gerðir Oiofs Paimias sem ammiama sæmskra stj ónnmiáiamiainmia eru í rílkium mæli þeg- ar teikiin að mótast af tillitimu til þeirra. Sæmlskum blöðium hefur orðdð mjög tíðræitt um ósiigiur brezlka Verikiamiammia- fidkksiins oig sömuiieiiiðiis um þamin hmekki, sem Sko'ðamiakiammiamdrmiar biðu í Bret- lamdi. Ástæð'am fyrir þesisium skrifum er ekki sízt sú, að miangt befur verið líkt mieð stjónrumiálum í Svíþjóð og í Bret- lamdi. Eimis og brezki Verfcamamimafloikk- urimm gemigur s'æimski jiafmiaðlarmamma- flokkurimm bjartsýmm til kosmtimga og eims og í Bretlamidd bygigist þesisd bjart- sýmd fyrst og fnemst á miðunstöðium skoð- ainiakainimamia. Bæði Palrme og Aniderson, fram- kvæmdastj óri jiafniaðiainmiaimnaf loikksims, hafa þagar saigt, að það bafi framar öðru verið lítil ko'snámigalþátttaka, sem orðið hafi Wilsiom -að fialli. Þetta víti ætia sæimsfcir jafimalðanmiemin að láta sér að vannaði verðia og blöð þedma eru þeg- ar tefcin að vara stuðmdmigismiemm flokiks sínis við þv’í, hvílík 'hætta geti íalizt í því, að á kjiördlag í hauBt sitji þeir sig- urvissir heiirna og láti uinddr höfuð leggj- ast að greiða atkvæði. Þrátt fyrir það að opimiber heimisó'km Palmies tiil Sovétrifcijamma hafi orðfð til- efini margvísleigra bollalegiginiga, þá vakti hún mum miiinmd athyigli heima fyrir em eimlkabeimisókin hamis til Bamidiarílkjainina hafði gert. í Moskivuför forsiætiisráðherr- ans var ekkd lenigur ummt að fylgjast með því af eftirvæmtimigu, hverndig haran gagmrýndi utamríkiisstefiniu Sovétríkj- aninia með eikkii ósvipuðum hæitti og harnn hafði áður giert í Bamidiarífcj'umium. Ástæðiain var ofiur eimfiöld. 1 Sovétríkj- umuim s'beáir.lþögð'U fjölmdiðluiniart'æikim um slíka gagnrýni, er Palmie bar hairaa fram. Ólíkt bainidaríisfcum blaðamöminuim varð enginm fréttamaðiur til þesis í Mosfcvu að bi'ðja Palmie aið Skiiiigneimia raámiar, hvað hanm meinti miákvæmlega, er hamm ræddi urn rétt smáiþjóðaoraa til full- veldis oig sjálfistæðliis. Við heimkomu Palmes viarð blöðlumum eikki heldur eims tíðrætt um þessa för ihiamis og um Bamda ríkjiaíöriinia oig eftirvæmtimigim var yfir- ieiiitt mimini. Ef til vill átiti heimikiomiu- daigurimin um sl. hieigi siinin þátt í því, en þá var „Midlsiommiar" og Svíiar þyrpt- ust í sfciemmtifierðir út úr bonguinum í tuigþúisuindaitiali oig það dró síður en svo úr, að hitimin fór víða yfir 3'0 sti'g; eiinn heitasti diagur, sam kiom- i'ð hiefiur í Svílþjóð í heila öld. Það enu eimlkium tvö atriðd, sem Svíar hafa þótzt geta lesið út úr sameigiin- legri yfirlýsimigu þedrna Palmies og Kosygirus, forsætisráðherra Sovétríkj- anina. í fyrsta laigi líti Rósisiar eftir siem áðiur tortrygginiisauigium þá viðledtaii Svía að tengjast Efnahaigsibaedial’aigi Evrópu, EBE. Oft er sfcínslkoitað til þeirna um- mæla Kosygiinis, hvens veigraa Svíþjóð, jiafin auðuig oig hún er, þurfi að taka upp ten'gisl við EBE, sem í hedld sé miklu fátækara. Á það er bemit, að í kiomamdi samniinigaviðræ'ðuim við EBE verði Sví- ar eikiki edinuinigiis að haldia stíft fram hlutleysii siíirau gagnvart Vestur-Evrópu, heldur verði þeir að keppast um það samtímis að siaminfæra Sovétríkim um einlægni 'hlutLeysisíS'tefrau sinraar, ■ því að það sé gr'eiiniileigt, að Sovétríkim þy'kist eygja efliragu NATO við iningönigu Sví- þjóðar í EBE, þar sem öil aðiLdarlöndin nú eru NATO-ríki. Hitt atriðið snertir þanin þátt yfirlýs- inigar þeirra Palimies oig Kosiyigins, þar sem sieigir, að öryíglgii þjóð'araraa krefjiist þesis, að valdbeiitimigu sé hafraað í sam- skiptum 'þeirra. Þeisisi setnimig hefur vak- ið óljúfar mininiinigiar mieð Sviuim siem öðrum, því að jafm fiastmóitiuið oig marg- þvæld, siern húm er, þá vaintiaði hiana ekkd heldiur í yfirlýs'irjgu þeirra Eriaod- ers ag Kosiyigimis, er sá síðiarniefindi heim- sóitti Stiotokhólm suimiarið 1968. Þá Liðu að'einis fimm vifcur, uinz sovézikt herlið ruddiist imm í Téktoósilóvaikíiu. Blaðið Dagans Nyheter ber PaLmie það lí'ka á brýn að bafia umdirritað yfirlýsimigu, sem hanin hafi vitað, að var samfcvæmt sovézkri túlikiun ekfci að orðialagi til í andistöðu við Breshnev-keminiimiguna. Það hefiur eininig vatoið athygli, að ALvar ALsterdaL frá jiafmaðarmianmablað- imu Arbetet fókfc ekk'i vegabréfsáritum til þesis að fara til Moskvu og fyigjast sem fréttamiaður með för Palmie þar. Blaðiniu væri hedmilt að senda hvaða annan fréttamianin sir.in sem var raema baram, sagðii siovézkd sienidirtáðsritarimm í StokikhóLmii. Áistæða þeisisia er vafialaiust sú, að AlsterdiaL hefur skrifað marigar Skorinorðar gneiimar um illit hlutsfcipti Gyðiiniga í Sovétríikj'Uinium. vinnurekendur og launþegar, hafa frjálsan samningsrétt um kaup og kjör. Það sætir því vissulega mikilli furðu, að Framisóknarflokkurinn skuli nú boða þá stefnu, að stjóm- völd eigi að hafa að engu þennan frjálsa samningsrétt. Áður en verkföll hófust kynnti ríkisstjórnin reyndar fyrir aðilum á vinnumark- aðnum tiliögur um gengis- hækkun. Hvorki atvinnurek- endur né launþegar vildu fall ast á slíkar ráðstafanir sem lið í kjarabótum, af þeim sök um var þessi hugmynd lögð til hliðar. Þetta var mjög eðlileg tilraun af hálfu ríkis- stjórnarinnar, en hitt hefði af augljósum ástæðum ekki verið talið æskilegt, ef hún hefði ætlað að knýja annan samningsaðila til ákveðinna aðgerða. En vitaskuld geta þær aðstæður verið fyrir hendi, að ríkisstjórn verður vegna almeinningshagsmuna, að grípa inn í kjaradeilur; til þess hefur stöku sinnum kom ið. En flestir réttsýnir menn hljóta að sjá, að slíkar að- stæður voru ekki fyrir hendi í þeim kjaradeilum, sem þeg- ar hafa verið leystar. Sýknaður af ákæru Da Nang, 24. júní, NTB. BANDARÍSKUR landgönguliði, sem hefur verið ákærður fyrir morð á sextán víetnömskum kon um og börnum, var sýknaður af öllum ákæruatriðum í dag. — Uandgönguliðinn, Thomas Boyd, sem er 20 ára, átti lifstíðarfang- elsisdóm yfir höfði sér. Boyd bar í réttinum að hann væri ekki aðeins saklaus af ákærunum heldur hefði hann aldrei fellt óvinahermenn. en sækjandi sagði að hann hefði gengið berserks- gang og framið morðin í æði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.