Morgunblaðið - 28.06.1970, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ 1070
Frá aðalfundi Skóg-
ræktarfélags íslands
31 félagsdeild með 7500 félögum
Akureyri, 27. júní —
FERTUGASTI aðalfundur Skóg-
ræktarfélags íslands hófst kl. 11
i gær í hinu nýja húsi Raunvís-
indadeildar M.A.
Formaður félagsins Hákon
Guðmundsson, setti fundinn og
bauð geati velkomna og tilnefndi
fundaratjóra. Þar næst stjórnaði
Þórarinn Þórarinsson, skólastjóri
almennum söng, sem mun vera
venja á aðalfundum. Næstur tók
til máls Jón P. Sólnea, forseti
bæjarstjórnar Akureyrar og sam
fagnaði Skógræktarfélaginu með
þennan áfanga og bar fram ósk
ir um að störf Skógræktarfélags
ins mættu verða landi og þjóð
til jafn mikillar blessunar hér
eftir sem hingað til. Að endingu
bauð hann fyrir hönd bæjar-
stjórnar Akureyrar fundargest-
um til hádegisverðar í dag.
Þá tólk til máls Ármann Dal-
mannsson, formaður Slkógræktar
félags Eyfirðinga og flutti fund
inum kveðjur félags sins og bauð
fundargestum til síðdegiskaffi-
drykkju. Næstur talaði Hákon
Guðmundsson. í upphafi ræðu
i Kl. 11.00. Guðrún Tómasdóttir
syngur íslenzk þjóðiög í
Norræna húsinu.
KI. 14.00. Umræðufundur um
stöðu íslenzkrar listar í dag.
Stjórnandi Hannes Kr. Dav
íðsson, forseti Bandalags ís
lenzkra listamanna. —
í Norræna húsinu.
Kl. 15.00 og 17.00. Barna-
skemmntun „Út um græna
grundu“. Barnaballett í 2
þáttum eftir Eddu Scheving
og Ingibjörgu Björnsdótt-
ur. Tónlist eftir Skúla Hall
dórsson leikin af hljómsveit
nemenda Tónlistarskólans.
Telpnakór Öklutúnsskóla
syngur, nemendur tónakóla
í Reykjavík leika einleik
og barnalúðrasveitir leika.
KI. 20.00. Piltur og stúlka eft
ir Emil Thoroddsen í Þjóð-
leikhúsinu.
KI. 20,30 Hljómleikar í Há-
skólabíói. Itzhak Perlman
leikur á fiðlu og Vladimir
Ashíkenazy á píanó.
Miðar voru enn til á allar
þessar skemmtanir í gær.
MÁNUDAG:
Kl. 20.30. Hljómleikar Sinfón
íuhljómsveitar íslands und
ir stjórn Daniels Baren-
boims og einleikari Itrfiak
Perhnan. Þessir tónleikar
hafa verið fluttir úr Laug-
ardalshöll og í Háskólabíó.
Sjá auglýsingu á bls. 23. —
sinnar minntist hann látinna fé
lagsmanna, sérstaklega Guðmund
ar Karls Péturssonar, yfirlæknis,
er stjarfaði af sínum rómaða öþul-
leik sem forvígismaður að skóg
ræktarmálum um áratugaskeið.
Hákon bað viðstadda að rísa úr
sætum hinum látnu til virðing-
ar.
Skógræktarfélag íslands var
stofnað 27. júni 1930, en hins
vegar er Skógrælktarfélag Eyíirð
inga eldra, stofnað 11. maí 1911
og því þótti tilhlýðilegt að halda
fundine á Akureyri að þessu
sinni. Árið 1960 voru flestir fé-
lagar I Skógræktarfélagi tslands
en þá voru þeir 8800 í 60 félags-
deildum, sem nú hefur fækkað í
31 félagsdeild með 7500 félögum
og hvatti ræðumaður til stórra
átaka í þeim efnum. Árið 1934
voru takjur félagsins 650 krótuur
en 1935 beittu Hermann Jónas-
son og Valtýr Stefánsson sér fyr
ir því að félagið hlaut ríkisstyrk.
Á árumim 1931 til 1935 voru gróð
ursettar 10 þúsund plöntur, en
skipta nú orðið hundruðum þús
unda á ári. Þó mokkur samdrátt-
ur hafði orðið í gróðursetningu
vegna dýrtíðar hin síðustu ár.
Hákon kvað kröftunum dreift of
mikið og taldi að hentugra væri
að einbeita kröftunum til stærri
átaka á færri stöðum á ári. Þá
taldi hann að samstarf þyrfti að
vera mjög náið milli gróðrar-
stöðva og þeirra sem gróðursetja.
Þá gat hann sérstaklega mjög
góðra kynna norskra og íslenzkra
skógrækitanrnamina, árleiga frá
því að þau hófust 1949. Að lok-
um kvað hann aðalatriðið að á
þessum tímamótum væri hægt
að gleðjast yfir vel unnu starfi
á liðnum árum og halda vonglað
ir inn í næsta áratuginn.
Nsestu-r fcaiaði Háfkom Bjanma-
som og fluifcfci yfirlit um akóg-
raektairmál. SkýrðS hamin frá
gangi þeima mála, er síðasrtii alð-
alfunduir fól stjómiininli. Að því
búniu sneri hann méli sárnu að
ásifcanidi Bæjarsbaðarsfeógiar í til-
efni af þeim kvilksögum sem
gamga um að dkógusninn sé að
ákenrumagt „vegna lággróðiurR Oig
mosa“ og aagði frá ferðialagi
þeimra Sigurðar Blöndals á sl.
hauatii þar aem þeir aif sjón og
raun sáu að bæði þesisd sfcaðhæf-
inig og aðrar voiru ekkri á juein-
um rökum ireisrtiar. Þá skýrðli
haren frá fjárhag félagsins og
ýmisuim erfiðleiku'm í samibamdíi
við það, sem hanin fcaldi þó ‘twna-
bundmiair því aif sbairfi himnia
ýmsu félagsdeilda værri aiuðsætt
að mienin drægju eíkfci af sér,
heldiur hefðu mörg þeirra au/kið
sfcörf sín. Þá dkýnði hanm frá tíil-
lögu Þórfðair Pálmiasomiair sem
hanm bair fram á fundii Slkóig-
ræktainfélags Borgairfjsirðia r nú í
vor, að sérfhverit félag miar'kaðd
þeasi tiímiamóit mieð því að talka
sér fyrir hen/diuir eitthvant ákveð-
i@ em þó stórt mair'kmiið, sem uinm-
ið skyldri að neesfcu tvo eða þrjá
áratiuiginia.
Næst vair skýnsla framikvæmdia
stjóra Snorra Siiguirðssomiar, er
lais refikninlga.
Að loknum umræSum, sem
urðu um skýrsluna, fóru fundar
menn að Laufási og í Vaglaskóg
2 bílum stolið
TVEIMUR bílum var stolið í
fyrrinótt og var hvorugur kom
inn fram er Mbl. fór í prentun
í gær. Stolið var frá Háteigs-
vegi 11, Skoda 1000 M, R 23744.
Þá var stolið frá Hátúni 6 Fiat
’68 sem er ljósdr.app fóiksbíll,
R 23119. Þeir sem varvr hafa
orðið við bifreiðar þessar eru
vinsamlegast beðnir að gera
rannsóknarlögreglunni viðvart.
og snæddu þeir kvöldverð í boði
sýslunefndar Þingeyjasýslu.
í rnorgun var fundinum haldið
áfram. Óli Valur Hansson, garð
yrkjuráðunautur Búnaðarfélags
íslands, flutti erindi um ræktun
runna og trjágróðurs í görðum og
urðu líflegar umræður að erind
íttu lokmiu. í dag skoðuðu fund-
arrmenm Lystigarðimm á Akureyri
og sátu boð bæjarstjórnar Akur
eyrar.
Um 100 fulltrúar sitja þennan
40. aðalfund Skógræktarfélags
Islands, sem Ijúka mun á morg
un.
Gífurlegt ammríki hefur verið í Vöruflutningamiðstöðinni nú
síðustu daga og «r ástæffian v erkfall fanuanna. Minnast srtarfs
mem miðstöðvaxinnar ekki að jafn rnikið magn vam&ngs hafi
farið þar um á dag og nú undamfarið. Aðilamir, sam ajnnast
vöruflutninga út á landið, hafa yfirieitt allir þurft að fá
loigðar þær vöruflutningábifreiðar, sem tiltækar hafa verið.
Siglingar að verða
vinsæl íþrótt
700 skráöir félagar í siglinga-
klúbbi Æskulýðsráðs — Nokkrir
klúbbfélagar út til Skotlands
að kynna sér siglingar
Miðvikudaginn 8. júli sbemdur
klúbbuarion fyrir keppni í sigl-
rngum og róðrum í Fossvogi, en
það er lið-ur í væmtanlieigiri íþrótta
hátíð, sem standa mun 5.—11.
júlí mk. Muin þar verða keppt
í tveimur aldnrsflokkuim í kajak-
róðiri og mglimgu á seascout.
ÝMSIR borgarbúar hafa vafa-
laust veitt eftirtekt að hvit segl
eru farin að sjást tíðum á Foss-
voginum. Þama er á ferðinni
Sigiingakiúbburinn Siglunes, en
hann er rekinn í samvinnu af
Æskulýðsráði Reykjavíkur og
Kópavogs. Klúbburinn var stofn-
aður árið 1962, en klúbbstarf-
semin var fremur dauf þar til
sumarið 1967, er Borgarstjórn
Reykjavíkur veitti klúbbnum
aðstöðu í Fossvogi við Nauthóls-
vík. Eftir það hefur hann eflzt
verulega ár frá ári, og voru
skráðir félagar 700 sl. sumar.
Kópaivogsbær hetfur nú einniig
byggt bátaiSkýli við Fossivag, en
deildimar hafa áfram samvi'ninu
um eftirlit, regiuir o. fl. Markmið
klúbbsins er að keinna umgu
fólki siglinigar og róðira, smdði
og meðferð báta, og einnig að
koma upp góðri aðstöðu fyrir
þessa skemmtilegu íþrótt.
Helztu vekkefni klúbbsins að
umdamförnu h-afa verið endu-r-
bætur á húsa'kynnum og um-
hverfi, bry-ggju<smíði og smíði
seglbáta. Klúbburinin hefur nú
yfir að ráða 10 níu feta seglbát-
um (seascout), 8 kajöteum og 13
bátum af ýmsum gerðum. Þá er
hafin smíði á 14 feta seglbátum
(Eenterprise), sem er ein al-
gengasta stærð seglbáta meðal
mikilla spartsiglingaþjóða. Að
þessum fraimkvæmdum hatfá
unndð jöfnum hönduim féiagar í
klúbbmuim og fastir starfsmenn
æsfculýð-sráðs. Umsjón mieð báta-
smíði hefuir Ingi Guðm-unidsson,
skipaismíðameistari
Æskulýðsráð Reyte j avíkur
kynnti starfsemi klúbbs-inis í gær
fyrir bongarstjóra, borgarráðs-
mönnium og blaðamönnum. Reyn-
ir Karlason, framikvæmidastjóri
ÆSkulýðsráðs, skýrðd þar starf-
semi kliúbbsins. Hamn sitartfar 4—5
daga í viku hverri, og miá sfcumd-
um sjá allt að 150 börn og um'gd-
inga á siglingu um voginm, á
aldrinum frá 12 ára allt upp í
tvítagt, og eru bæði piltar og
sfcúilbur í klúbbnium. Reynir taildi
eðlilegast, að siglinigaklúbbsttarif-
semi fyrir börn og ungliniga væ-ri
á vegum borga.ryfirvalda, en
en sjálfsagt og æskilegast væri,
að sjálfstæðir klúbbar spryttu
upp úr þessari stairfsemL Jtengju
e.t.v. aðild að ÍSÍ og tækju þátt
í erlendum siglingaíkeppnum.
í því samibandi gait h-ann þess,
að klúbburinm hefði undirbúið
að senda nokkra félaiga til Skot-
lands í ágústmánuði nk. til að
kynma sér siglimgar þar, og mun
eimndg annast móttöiku niokteurra
skozkra unigmenmia, sem koma til
Reykj-avíkur hinin 7. júld.
Metár
hjá LR
LEIKÁRI Leilkfélags Reykjavík-
ur lauk um siðustu helgi. Alls
urðú á árinu 216 leiksýningar
á vegum félagsSns, þar af 207
kvöldsýningar. Sýnd voiru 8 ieik
rit í Iðnó og var hetfmitngur
þeirra íslemzkur. Eitt leikiritaeina
var tekið upp frá fyrra ári og
Kristnihald undir Jökli tiiheyr-
ir í raunlnni næsta ári. Hin eig
inlega frumsýning veirlður í
haust.
Tala sýningargesta jókst frá
fyrra áni uim 13 þúsund og var
hún 39.114. Um 30 leikarar störf
uðu í Iðnó, en aðeins 9 þeirra
eru fastráðnir. LeiJkstjórar voru
6 og lei kmynda'teikn arair 3. Ann
að starfsfólk er um 20 ma-nns.
Hæsta sýningartala var á Iðnó
revíunni 64 sýningar. f frétta-
tilkynndngu frá LR s<egir að lei'k
árið sem nú er að ldðia sé met-
ár í sögu félaigsins.
SIF
Framhald af bls. 32
Portúgal 163 tonm
Brazilía 4.205 tonn
Líbería 1 tonm
Kongó 20 tonm
Panama 92 tonm
Þá voru flutt út 936 tonm af
söltuðuim þuminildum til Ítalíu.
Heildarverðmæti útflutts salt-
fisks landsmanna nam 1.028
miiljónum króna, en 1968 naim
hamn 743.5 mOljónum kr.
f ræðu formainins SÍF, Tómas-
ar Þorvaldssonar, kom fram, að
áætluð framleiðsla vertíðarinnar
1970 nam 26—27 þúsund tomin-
um (miðað við 31. maí sl.)
ERFIÐLEIKAR
AF VERKFÖLLUM
f ræðu form-amnis kom einnig
frann, að allt það fiSkmagn sem
talið var hemta himwn hetfð-
bumdTiu blautfiSksmörteuðum er
þegar selt. Þetta magn átti að
vera flutt út fyrir raæstkomandi
mánaðamót, en vegna verfctfaila
hefur útflutningurinm tatfizt,
þannig að þegar verteföllin
hófust 27. maí var aðei-ns búið
að flytja úr iandi 10 þúsumd
tortn. Óflutt eru niú út til Mið-
jarðarhafslandanna 10—12 þús-
und tonm. Þar sem sumarihitar
eru orðnir mikiir varð eteki hjá
því komizt að leigja kæliskip til
að flytja út allt þettá magn o*g
hefur það mikinm áúkafeoistnað
í för með sér.
í ræðu Tómasar kom fram, að
samkvæmt innifJutninigslögigjöf-
inni á Spáni um blautsaltaðan
fisk þá kemur 17% ininiflutninigs-
tollur 1. júlí. Þegar verkföll
hófuist voru óflutt þamgað upp
í gerða samninga 1.300 tonn aif
þeim 4.300 tonmum, sem þangað
áttu að fara. Er mjög mikil
óvissa um, hvort spánskir kaup-
endur geti teteið við salfiskinum
þegar 17% toMur bætist á hamm.
Formaður gat þess í ræðu
sinmi, að miteil framleiðsiu-
aukninig hefði orðið á þurrkuð-
um sailtfiski, t.d. vax hún tæp
1100 tonrn árið 1967, em á sjötta
þúsumd tonn árið 1969 (þar rneð
talið það magn, sem fllutt var út
eftir sl. áramót til Portúgail).
í 1-ok ársfunidarinis fór fram
gtjórnairkjör og var stjómin end-
uTkjörin. Hana Skipa: Tárnaa
Þorvaldsson, formaiður, Loftur
Bjarnason, varaformaður, Guð-
jón Ólafssom, ritari, Jón Axel Pét
uirsson, Margeir Jónissom, Si-g-
hvatar Bjairmason og Stefán
Pétumsson.
— Sovétríkin
Framhald af bls. 1
yrði að vena hialdin á máleflnia-
legum grumdvelM, og Mnigað
fil haifla komimiúniiistaríkin etefei
sbumgið upp á mieáimu sem hietfur
vaiklið sénStakain áíhuiga.
Einis og Skýrt heflur venið flrá
í flréítltiuim, hetfiur verið róstasamt
á laindamænum Kína og Sovét-
ríkj'armia og viðræðúr þessara
aðila <hafa erngain árainigur bonið.
Nú fyrir helgirua vomu einimritit
geflnar úit gagntevæmar ytfirlýs-
ingiair, þar sam hvor aðilinm sate-
ar hinm <uim enduirskoðlun/angtieiflniu,
sfcríðsæsimigaistedmiu og fleiri leið-
inlegar -steifiniur.
Bkki er ólílklegt -að Sovétófeíi/n
vilji ha'fla sem rnest herlilð h/amd-
bæirt til a@ berjia á lænisvediniúim
Maos, ef þörf knafur, og séu því
til við-næðu um fækikum í hierliði
í Evrópu. Hvort það yrði til
langtfraimia er svo aniniað mál.
Þótt flrelsdsaldiain sem getek yfliir
Tékkóslóvalkíu, hiafli verið bamin
n-iður mieð hairðmi 'hemrii, er ekki
víst að það verðii inæg iexda öðr-
um leppirílkjum Sovétmíkjianinia
þegar firam líða stiuinriár. Frielsis-
öfl hafla töiuvert -gert vairt við Silg
í Auistur-Evrópu að unidainiflöirmu,
þóittt í litluim miæli sé, og dktei
óMklagt að vilðlkiomianidi rdiki noti
fyirstu tæk-ifæni tál að losa eifct-
hvafð umn harðstjó rmioa. Þwu
kyraniu jaflrwel að gamiga srvo laingft
að veita einhver almenrn mann-
réttitndi, eino og meymit var í
Téteíkóelóvialkiu, þóltt í litium
miæli yrði fly-nst í sbað.