Morgunblaðið - 28.06.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 28.06.1970, Blaðsíða 21
MORGUNSI,AÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚN.Í 11970 21 — Tónlist Framhald af bls. 11 ir Fjölni Stefánsson, verik, sem hef'ur legið undir ryki í hálf- an annan áratug, falleg og yfir- lætislaus smíð. Bkki er ég frá því, að sónat.an hefðli mikið gott iaf skarpari hraða-and'stæðuim og styrkleikabreytingum. Hún var vel flutt af Rut Ingólflsdóttur og Gísla Maginússyni, en þau léku síðan líka Rómiönziu op. 6 eftir Árna Biörnsision, og kom þar enn betur fram, hve Rut er vandaður fiðluleikari — og henni væri alveg óhætt að hleypa meiru af skapi sínu í strengina, því að hún hefur tæknlina ti‘1 að stjóma því, svo að vel fari. Lárus Sveinsson og Gísli léku Trompetsónötu Kar.ls O. Run- ólfsisonar, óskeikulli.r og ákveðn- ir. Tónleikium þessum lauk með því að þeir Þorvaldur Stein- grímsson og HaiigrLmur Helga- son lékiu Sóniötu fyrir fiðlu og píanó eftir Hallgrím. Þetta er ljóð'ræm amlíð mieð ,,®aifiaríkum“ hlljómum, og hefðti Hall.grímur miátt hafia hljióðfæri sitt opið, svo að þedr hljiómiar niytu sín betur, og Þorvaldur lék átaka- lítið. Einir tónleikar í þe>sisum ílokki eru enn eftir, þjóðlagasöngur Guðrúnar Tómaisdóttur, og verða þeir í dag. Aðsókn á þessa „ísdenzku tón listarhátíð" hefiur veriið nokkuð dræm, en það er ekki við lista- fólkið að sakast, svo vei sem það hefur leyst hlutverk sín af hendi — það er öllu heldur gagn rýni á „públikuim" og upplýs- ingastarfsemi hátíðarinnar. Hér á landi eru líka engir „agent- ar,“ einis og erlent listafólk nýt ur góðis af, engiinn aðili, sem ber sérstaklega fyrir brjósti, hvort þessi listastarfsemi þrifst í laindiniu yfirleitt eða ekki. ÞorkeJl Siguxbjömsson: — Þ*orpið Framhald af bls. 10 daginn með tónlli's't eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Þá kom í ljós, að Jón úr Vör var enn að auka við Þorpið, því mörg Ijóð úr síðustu ljóðabókum slkáldsins voru nú kcimin heim í sitt rétta um'hverfi. Ný útgáfa Þorpsins yrði þvi enn stærra verk en áður og ég sé ekki betur en Jón úr Vör megi vel við una að vera enn að yrkja sitt Þorp. Eins og segir í ljóðinu Eg er sivona stór: „Eng inn slítur þau bönd, sem hann er bundinn heimahögum sánum“. I Iðnó Hásu eftirtaldir leikar- ar úr nýrri gerð Þorpsins: Anna Kristin Arngrímsdóttir, Baldvin Halldiórsison, Gerður 'Hjörleifs- dóttir, Guðm. Magnússon og S'teindór Hjörleifsson. Aulk tón- skáldsins Þorkels Sigurbjörns- sonar, sem annaðist klukkuspil, a^Llaði Bragi Hlíðberg á harmon íku og Jónas Tómasson á flautu. Upplestur leilkaranna tókst vel þótt sumir væru óöruggir og leiðinlegt er að sjá leikara með bækur til að styðjast við eins og þeir geti ekki lagt ljóð á minnið. Þeir leilkarar, sem komu fram eru fl'estir þekktir lesarar úr út varpi, en sjaldan hefur heyrst í þeim yngstu: Önnu Kristínu Arngrímisdóttur og Guðtmundi Magnússyni. Anna Kriistin bar reynidar af. Túlkun hennar var algerlega laus við spennu og uppgerð, sem háir mörgum leik- urum. Hún hefur áður sýnt að 'hún kann að túlka ljóð flestum betur og er vonandi að hún leggi rækt við Ijóðalestur í framtíð- inni. Lestur Steindórs Hjörleifs sonar var einnig ágætur. Þorkell Sigurbjörnsson hefur samið hljóðláta tónlist við Þorp ið, sem hæfir því vel og átti þátt í 'hve þetta ljóðákvöld var vel heppnað. Þeir Bragi Hllíðberg og Jónas Tómasson fluttu tón- liistina af mikilli prýði ásamt tón skáldinu og fuglinum í fjörunni, sem lagði sitt til málanna, og ekk má gleyma öldunni og öðr um vinalegum hljóðum. Salurinn í Iðnó var þéttskipað ur á'horfendum, sem fögnuðu sikáldinu, tónskáldinu, lei'kurun um og hljómlistarmönnunum innilega. Það var augljóst að Þorpið á trausta vini. Jóhann Hjálmarsson. VERÐLAUNAOETRAUN Hvað af eftirtöldum verkum vinrtur þessi nýja vél? □ □ □ □ □ □ NAFN Hún fyllir á ölfölskur með nýrri áður óþekktri aðferð. □ Hún framleiðir smjörlíki, sem varla þekkist frá smjöri. Hún pillar rækjur á við tvö hundruð manns. Hún fínmalar kaffi svo það verður jafn- ara og drýgra en áður hefur þekkzt. □ Hún bindur heyköggla og pakkar þeim um leið i plastpoka til að fyrirþyggja rýrnun á fóðurgildi. □ Hún blandar og framleiðir nýjar teg- undir af þurrkuðum súpum. □ Hún sólar hjólbarða með nýju vinyl teygjuefni, er eykur notagildi þeirra um 200%. Hún hrærir og hnoðar deig í nýja teg- und af kexi. Hún pakkar mjólk í hentuga stærð af pappakössum. Hún framleiðir slitlag á vegi, úr olíumöl og malbiki, er má leggja beint á malar- vegi. Eitt af þessum 10 atriðum er rétt. Setjið kross i reitinn við rétta svarið. Verðlaun fyrir rétt svar 10.000 KR. 'i---------------------------------r Seðlar með fleiri en einum krossi eru ógildir. Dregið verður úr réttum lausnum hjá borgarfógeta mánudaginn 13. júlí Rétta svarið ásamt nafni vinningshafa verður birt hér í blaðinu. Skilafrestur: Klippið út auglýsinguna, og sendið í lokuðu umslagi til auglýs- ingadeildar (afgreiðslu) blaðsins fyrir 10. júlí merkt J M R S. HEIMILI [1000000 1000000 Ve/ varið hús fagnar vori.... Eyðingaröfl sjávar og se/tu ná lengra en til skipa á hafi úti. Þau ná iangt inn i iand. Hygginn húse/gandi ver þvi þök og tréverk með HEMPELS skipamáinmgu Hún er þrautreynd við erfiðustu aðstæður hér/endis. Hygginn húseigandi notar Hempels 3 I Framleiðandi á íslandi: S/ippfé/agið íReykjavíkhf Málningarverksmiðjan Dugguvogi — Símar 33433 og 33414 Nauðungaruppboð annað og síðasta á húseigninni Brekkustígur 27, Ytri-Njarðvík, þingl. eign Jóhannesar Ögmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 1. júlí 1970, kl. 4.00 e. h. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Verksmiðjan verður lokuð vegna sumarleyfa frá 20. júlí — 10. ágúst. DÓSAGERÐIN HF., Borgartúni 1. Byggingavöruverzlun Til sölu er ein af betri byggingavöruverzlunum borgarinnar, staðsett við umferðargötu. FASTEIGNAÞJÓNUSTAN, Austurstræti 17. H árgreiðslus tofa Til sölu er hárgreiðslustofa á góðum stað i íbúðarhverfi í Austurbænum. Gott leiguhúsnæði getur fylgt. Greiðsluskilmálar samkvæmt samkomulagi FASTEIGNAÞJÓNUST AN, Austurstræti 17. Jarðýtueigendur Lítil jarðýta (Cat. D—4 eða T.D.—9) óskast á leigu í þrjá til fjóra mánuði. Upplýsingar gefur undirritaður í síma 92 1202 eða verkstjóri Njarðvíkurhrepps í síma 92 1696. Verkfræðingur Njarðvikurhrepps.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.