Morgunblaðið - 28.06.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 28.06.1970, Blaðsíða 28
28 MORGUMBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2)8. JÚNÍ 1870 oíu rlítið svalt loft, sem komst ©kki nema nokkra þumlunga inn í sailinn, en var þá horfið til sins heirna aftur. Veggirndr höfSu verið máLaðir einhverjum hvíitleátum lit, eiinihveinn tíima í fyrndinnd, en liturinn var guln- aður af elli. Uppd yfir steikar- ristinni var 'kominn svartur blett uir. af fitugufu — eins konar minnisvarði yfir allar hinar margvíslegu máitíðir, sem þarna höfðu venið pantaðar, étmar og gleymdar. N ætur afgreiðslum a ður inn þarna var nítján ára unglingur, og oflangir armarnir í óhreinu skyrtuermunum voru rétt eins og þeáir hefðu verið teygðir í ein- hverri vítisvél. Magurt, beána- bert andlitið var enn með bólu- örum og neðrivörin hékk dálít- ið niður, rétt eins og hann væri vanur að teygja hana móti gest- unum svo sem í ögrunar skyni, eða þá að hann giæti ekki ákveð ið sig. Þegar Sam koan inn, lá hann kengboginn fram á borðið og studdist á olnbogana og virt- ist alveg niðursokkinn í skrítlu- bokina, sem hamn hafði fyrár framan sig. Þegar hann sá réttvísina boma, skaut hann bókinni inn umdir borðið, rétti úr öxlunum og bjó sig undir þessar minút- ur, sem hann yrði að vera eánn með þessum verði hinnar sofandi borgar. Hann seildist eftir þykk um kaffifanti. Sam tók einm af þremur háu stólunum, sem sætið á var enn óskemmt. — Nei, ekki Jtaffá, Ralph, það er af heitt, sagði Sam. — Gefðu mér heldur stÓTa kóik. Hann tók af sór eimkenmishúfuna og strauk enminni um ennið. NIOUR SOÐNIR ÁVEXTIR ASTRÖLSK ÚRVALS VARA L 0. J0HNS0N & KAABEH^ Donna Grensásvegi 48 auglýsir BARNASOKKABUXUR 5 litir stærðir 2—10. TELPNANÁTTKJÓLAR stærðir 2—12 6 litir. RÓSÓTTIR TELPNASUNDBOLIR stærðir 4—14 HELENCKA RÚLLUKRAGAPEYSUR 3 litir. SlÐAR TÁNINGAPEYSUR m/belti 4 litir. TELPNABUXNADRESS, blátt, rautt 2—14. DÖMUSlÐBUXUR, terylene, útsniðnar, hvítt, rautt, blátt. BARNAFATNAÐUR, NÆRFÖT OG MARGT FL._____ Nautið, 20. apríl — 20. maí. Þú færð litla hvatnincu fyrir hæfni þína í dag. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. ímynðunarafl þitt kemur þér út á nýjar brautir. Krabbinn, 21. júní — 22. júli. Notaðu sköpunargáfu þína út í æsar. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Reyndu að byrja snemma til að gera þennan hversdagslega dag einhvers virði. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. AUt hópstarf gengur mcð ágætum þcssa stundina, og stuðiar að betri persónusamböndum. Vogin, 23. september — 22. október. Allt gengur svo vel, að þú getur gefið þér nægan tinia. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Velferðarmál barna eru ofarlega á baugi. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember Reyndu að halda áfram þvi, sem þú byrjaðir á I gær. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Það fer að verða líf i tuskunum seinni htntann i dag. Það er allt i lagi með að rökræða hlutina, en I öllum bænum forðastu illdeilur. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Taktu upp þráðinn, þar sem frá var horfið, og reyndu að gera gott úr öllu. Fiskarnir, 19. febrúar — 20 marz. Gagniegar uppiýsingar berast hvaðanæva að þessa stundina, en þú getur ekki notfært þér það, fyrr en þú hefur kynnt þér málið nánar. Nætiurvörðbrinn sópaði ís í skörðótt glas, opnaði flösiku og fyllti glasáði af vökva og froðu. Þegar froðan) var búin að jiaifinia sS®, tœmidi Saim giasiið, bræddi ísinn í munninum, og spurði síðan: — Hvor vann í hnefaleiknum í kvöld? — Ricci, svaraði hinn tafar- laust. — Það var ósköp jafnt. En hamni betfiur möiguliikia í miedisit- arakeppninni. Sam fyllti aftur glasið og tæimdi það, áður en hann lét skoðun sína í ljóis. — Það var gott, að Ricci skyldi vánna. Ég er nú annars eátki sérleiga hrif- inn af ítölunum, en það er að minmsta kosti gott, að hvítur maðuir skuli hafa von um titil- inn. Þjónninn filýtti sér að kinka kolli tii saimþykkiis. — Við höf- um núna siex svarta meistara — í öllum flakkum. Ég skil aldrei, hvers vegn.a þeir eru svona kræfir. Hann þrýsti höndunuim niður á borðið, glennti út fing- uma og reyndi að láta þá sýn- ast sterka. Hann leit á sterk- leigar hendur lögregl.umannBins og vedti því fyrir sér, hvort hiann fienigi nokkuirin táima siwonia sterkar hendiur. Sam fókik sér eina einmana- lega köku, sem lá und'ir plast- hllíf, á miðju borðinu. — Þeár fininia ekki eáms miilkáð tlil undian haggunum og við geruim, út- skýrði hann. — Þeir hafia eitt- hvað öðmxvísi taugakerfii. Þeir eru eins og skepnur, og það verður að slá þá með sláttaröxi til þess að þeir liggi. Þess vegna vinna þeir, og þess vegna eru þeir al'ls óhræddir að takast á. Raiph laut höfði og svipurinn á hon.um gaf tii kynina, að Sam hefði fundið lausnina á miálinu. Hann lagaði kökiuhliífina til. — Mantoii var í borginni í kvöld. Hafði dóttur sína með sér. Ég heyri, að hún sé gullfaltag. — Ég bjóst ekki við honum fyrr en eftir ménaðamót. Afgreiðslumaðurinn laut fram og strauk borðið með óhreinni, rakri tusku. — Það kostaði meira en þeir héldu að koma hlij ómil e.i.kasvæðin u i stand. Nú gera þeir ráð íyrir, að ef þeir eiga að geta borgað kostnaðiinn á réttum tíma, verði þeir að hækka aðgöniguimiðana. Mér skálst að Manibolá hiaifi komiilð hiing að tii þess að áætia með þeim, hvað óhaett sé að setja upp við fóllk. Sam hellti því síðasta úir flösk ummli í igLafe"ið. — Ég veált ekká, siaigðá hamm. Þetlba gaetá allit satm- an farið vel, en svo gæti það líka orðið mestu miistök aldar- innar. Ég þekki nú ekkiert imn á þessa klassisku tónlist, en ég get ekki hugsað mér fóik streyma á staðinn, tii þess eins að sjá Manitoii stjórna hljómsveit. Eg veit, að þetta er sinfóniulhljóm- sveit og það allt, en fióllk, sem hefur áhuga á því, getur liiust- að á það daglega án þess að þurfa að sitja á beimhörðUim sæt- um. Og ef svo keimur riigning? Hann taemdi glasið og leit á úr- ið. — Jæja hvað sem því líð ur, þá kæri ég mig beldur ekki um þessa fínu músik, samþykkti Ralph, — en hitt er annað mól, að ef hún getur komið okfcur á kortið, og dregið hinigað ferða- menn, sem hafa peninga til að eyða, þá geta þeir kannski hresst þennan aÆkrók svoilítið við, svo að helduir skáni hjá okfcur. Sam stóð upp. — Hvað er þetta rnifcið? spurði hann. — Fimmtán sent, en kakuna gef- ur húsið, af þvi að það var sú síðasta. Gangi yður vel hr. Wood. Sam lagði fjórðungsdal á borð ið og sneri sér tii dyra. í fyrsta sinn, síðan hann kom á vaktina, leyfði hann sér að bölva þessari þrúgandi mollu, sem spáði oflsa- hita daginm efitir. Og það var sama sem önnuir svona hitanótt næst. Einu sánni hafiði afilgreiðeitt maðuránn þarna dirfzt að kaila hann Sam. Hann hafði sent hon- uim kuldaiegt augnatidliit og það hafði dugað. Nú var það „hr. Wood“ og þannig valdi Sam lika hafa það. Enn var enginn mað- ur á ferli og Sam ók hægt gegn um miðbæinn, eins og hann var vanur. Aftur datt honum i hug Delores Purdy. Hann kom»t að þeiirri niðuretöðu, að hún mundi giftast tiltölulega ung, og ein- hver mundi flá rífilegt gamam ai að byltast með henni í rúminu. En þá var það, að hann sá noikkuð á veginum, svo sem einni húslengd framundan. Sam steig á bensínið og bflllinn þaut átfram og í birtunni aif öku- ljósunum varð þetta stærra, þangað til Sam snanstöðvaði bil inn og sé nú, að þarna, í nokk- urra feta fjarlæigð lá miaður á götunni. Hann skellti rauðú aðvörun- arljósunuim á og flýtti sér út úr bílnum. En áður en hann lauit yfir manninn, leit hann snöggt kring um sig ag harfði hönd á skammbyssulhylkiinu /sínu, reiðu búinn að beita byssunni, ef þörf gerðist. En hann sá ekkert ann að en þögul húsin og harða gang stéttina, sem teygði sig í tvær átt ir. Þegar Sam hafði sannfiærzt um, að enginn væri á fierii lagJS ist hann á hnén hjá mianninum á götunni. Hann lá á grúfu og teygði arm ana upp yfir höfiuð, en með fiæt urna útglennta, og höfuðið til hliðar, svo að kinnán lá á slátnu malbikinu. Hann var með óvenju sítt hár, sem náði niður á hálls, og liðaðist þair sem það snerti frakkalkragann. Hjá hon um, í svo sem fknim feta fjar Eínu sinni ARRA og svo aftur og aftur... SMJÖRLÍKISGERÐ AKUREYRAR HF. UMBOÐSMENN: JOHN LINDSAY.SÍmi 26400. KARL OG BIRGIR.Srmi 40620 Hafnar- fjörður Samkvæmt ákvörðun skiptafundar verður verziunin Tinna, Strandgötu 1, opin í um 2 vikur frá mánu- deginum 29. júni n.k. Veruleg verðlækkun. Mikið vöruúrval. M. a. fatnaður, snyrtivörur og tóbaks- vörur. Skiptaráðandinn f Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.