Morgunblaðið - 28.06.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 28.06.1970, Blaðsíða 14
14 MORGUN'BLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ 1070 Kom f yrir Ashkenazy til Islands — sagði Barenboim, er hann kom í gær eftir 24ra stunda samfellt ferðalag ALiDfREŒ höfum við séð þreytt ari mann en píanóleikarann og hljóimBveitarstjórann fræga Daniel Barenboim, er hann 'k/om til Reyfkjavíkur um há- degisbiílið í gær. Órakaður og sljór af þreytu tvisté hann framan vi'ð móttökuborðið á Hótel Sögu, því herbergið hans var ekki tilbúið. Hann ihafði verið á ferðinni sam- fleytt í 24 kluklkustundir, bíð andi í flugvélum og á flug- völlum frá því hann fór frá Pittsburg. Flugvél hans til Keflavíkur var hálfum þriðja tíima á eftir áætlun. — Afsakið, ég get ekki tal að við neinn. Ég er svo þreytt ur, sagði hann, er við báðum um stutt viðtal. — Ég hefi ekki sofið í 24 tíma. Alls kon ar vandræði á flugvöllum. A morgun! Ég mundi elklki vita hvað ég segi núna. Afsakið! En þar sem það dróst að hann fengi hótelherbergi, gát- um við skotið að honum spurninigu um hvens vegna hann, sem er svo eftirsóttur hefði fallizt á að kioma á þessa Listahátíð ökikar. — Fyrir Ashkenazy, svar- aði hann um hæl. Hann er vinur minn. Og hann hefur svo geysilegan áhuga á þess- ari listahátíð. Hann hafði aðeins ætlað að leika á einum tónleikum, með konu sinni Jacqueline du Pré á þriðjudagskvöld, en kom svo snemma til að sjá eitt- hvað af íslandi. — En nú ve%ð ur lítið af því, sagði hann. Morgundagurinn fer í æf- ingu. En Barenboiim var svo elskulegur að taka umsvifa- laust að sér stjórn Sinfóníu- hljómsveitarinnar á (hlljóm- leifkunum á mánudag, er André Previn veitotist. Hann ætlaði í gær að fara inn í Laugardalshölll, til að heyra hljómsveitina á æfingu kl. 1. Oig kl. 2 var toona hans, Jacqueline du Pré væntanleg með Flugfélagsvél. Svo eklki yrði mikill tími til hvíldar. Þannig kom þessi frægi listamaður, sem hefur verið dáður og dekraður um allail heim, síðan hann var dreng ur, til íslands. -- XXX ----- Daniel Barenboim er við- urkenndur einn mikilhæfasti tónlistarmaður sinnar kyn- slóðar. Hann fæddiist í Buen os Aires árið 1942, en fluttist til ísraels 1952. Œtann stundaði nám í píanóleik hjá föður sín um Enrique Barenboim, og nam aðrar greinar greinar tón Daniel Barenboim kom örþreyttur til Islands í gærmorgun. listar hjá Nadia Boulanger, Edwin Fisoher og Igor Marke vitsij. Sjö ára gamaJlll toom hann fyrst fram opinberlega, og níu ára gamall var hann beðinn að leika d-moll kon- sert Bachs með hljómisveit á Mozarteum í Salzburg. Síðan hefur hann orðið heimskunnur sem píanóleik- ari og hljómsveitarstjóri. I Evrópu hefur hann Heilkið síð an 1954, hefur fari, í árlegar hljómleikaferðir til Bandarílkj anna síðan 1957, og hefur einn ig leikið í Japan, Ástralíu og Suður-Ameríku. Hann hefur leilkið með eða stjórnað Nýju Fílharmóníuhl j ómisveitinni, SinfóníuMjómsveit Lundúna, Fíllharmóníuhljóms.veitunum í New York og Filadelfíu, Fíl- harimóníuhljómsveit ísraels, Fíllharmóníuhljómsveit Vínar, Fílharmóníuhlijómsveit Berlín ar og mörgum öðrum. Hann er í sérlega nánum tengslum við English Chamb er Orchestra og hefur bæði ferðazt með þeirri hljómsveit og leikið inn á hljómplötur með henrni. Stærstu verkefn- in hafa verið allir píanókon- sertar Mozarts og seinni sin- fóníur hans. Meðal annarra verka Baren boims á hljómplötum eru all ar sónötur Beethoverus og kon sertar hans með Nýju Fíl- harmóníuhljómsveitin.ni und- ir stjórn Ottos Klemperers. Árið 1968 stjórnaði hann Sinfóníuhijómsveit Lundúna á fernum hljcmleikum í New York, en ferðaðist siílðan um Bandarílkin með English Ohamber Orchestra. Með sömu hljómsveit ferðaðist hann um allan heim árið 1969. Hann hefur átt stóran þátt í Brighton-listáhátíðunuim síð- an þær hófust ári'ð 1967 og kemur ævinlega fram á Edin borgar-hátíðinni, einnitg í ár. í tilefni af 200 ára afmæli Beethovens á þessu ári leikur hann allar píanóisónötur meist arans á átta bljámleikum í Queen Elizabeth Hall. Á þessu ári mun hann enn fremur fara tvær hljómleika ferðir um Bandaríkin og dvelj ast alllengi í Ástralíu, auk margháttaðra verkefna ví'ðis- vegar um Evrópu. Árið 1967 kvæntist hann sellóleikaranum Jacqueline du Pré. Þau vinna oft saman, bæði í hljómsveitarverkum þar sem Barenboim stjórnar og frúin leikur einleik, og á kamimertónleikum. Á Listahátíð í Reykjavík leikur hann þriðjudaginn 30. júní kl. 20,30 í Háslkólabíói ásamt Jacqueline du Pré, mánudaginn 29. júní stjórnar hann Sinfóníuhljómsveit ís- lands í LaugardaMiöll með einleik Itzihaks Pertmans. ioz, píanókonsert nr. 5 í Es- dúr eftir Beethoven, en þar leikur Ashlkenazy einleik á píanó. Þá er tilbrigði Brahms um stef eftir Haydn. Þessi umgi stjórnandi sveifl aði tónsprotanum léttilega en ákveðið í Laugardalshöllinni aðfaranótt laugardaigs. Það var rétt rúmur sóflarhringur síðan hann var beðinn um að koma til íslands. Hamn sagð ist hafa ánægju af að koma 'hingað, en því miður gæti hann etoki stanzað neitt í þetta sinn nema sólarhring. Önnur verkefni biðu í Bret- landi. Þegar við fórum léku stefin úr Eldfuglinum um hvelfing arnar. ísraelinn Uri Segal var með siprotann á lofti. Uri Segal á hljómsveitaræfin gu höll. með sinfóníunni í Laugardals (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.) „Tæra loftið heill- aði mig strax.. Stutt spjall við ísraelska hljómsveitarstjórann Uri Segal sem er aðeins 26 ára gamall ELDFUGLINN eftir Stravin- sky hljómaði um hvelfingu Laugardalshallarinnar í fyrri nótt þegar okkur bar þar að garði til þess að spjalla stutt lega við hljómsveitarstjórann Uri Segal, sem fenginn var til að stjórna sinfóníuhijómsveit inni í stað André Previn, sem veiktist á síðustu stundu. Uri Segal er 26 ára gamall fsraeli. Hann var staddur í London, en þangað er hann nýlega fluttur, þegar boð komu frá Listahátíðinni til hans um að stjóma tónleikum í gærkvöldi. Uri Segal og Ash kenazy eru góðir vinir og mun Ashkenazy hafa bent á Segal. Uri Segal ®r í hópi frægustu hljómsveitarstjóra heims og talinn einn efnileg asti stjómandinn í hópi þeirra yngri. Segal sagðist búa í London með konu sinni og barni, en sl. ár starfaði hann í New York sem aðstoðarhljómsveit arstjóri við Fílharmioníuhljóm sveit New Yorto-borgar og þar vann hann m.a. með Leon ard Bernstein. Lét hann mjög vel af starfinu þar og dvöl- inni. Segal minntist á Asihlkenazy í spjallinu og sagfSist hafa leik ið m-eð honum í Telaviv snemma í vor. „Ashkenazy er stórkostleguT snillimgur", — sagði hann. Segal sagðist myndu verða á stöðugu ferðalagi í vetur um Evrópu og víðar til þess að stjórna sinfóníuhljómsveit um. Við spurðum hann á hvaða hljóðfæri hann spilaði. „Viola er mitt hljóðfæri“ svaraði 'hann. „í 12 ár léfk ég á violin, en skipti sáðan yfir og nú er viola mitt hljóðfæri. Ég reyni að leilka á það þegar ég get“. Segail sagðist einnig leika á trcmpett, en það hljóðfæri tók hann fyrir þegar hann var í hernum í ísrael í tvö og hálft ár. Segal bjó í Jerúsalem fram tii ársins 1966, en þá Ihélt hann til London á tón- listarskóla og þar var hann í tvö og hálft ár, en á sumrin sótti hann tónlistarnámskeið í hljcmsveitarstjórn á Ítalíu og í Hollandi. Einnig hefur hann farið með ísraelslku sin fóníunni til Ástralíu. í janúar 1969 hélt hann síðan til New Yorlk og vann hjá Fíllharmoní unni þar til í vor. Segal stjórnaði fyrst tón- leikum í ísrael 15 ára gamall, stúdentahljómsveit í JerÚ3al em. 19 ára gamall stjórnaði hann síðan unglingahljó"1- sveit ísraels, sem er ta. mjög góð hljómsveit, og með þeirri hljómsveit fór hann í mörg hljómleikaferðalög, m.a. til Bandarílkjanna og Evrópu. Hann sagðist hafa hloti'ð góða reynislu af því að stjórna þeirri hljómsveit. Nú var tíminn til spjallsins hjá otokur farinn að styttast. Segal hafði komi'ð fyrr um tovöldið með flugvél frá Lond on. Vélinni hafði seinkað og Segal Ikom því beint af flug vellinum í Laugardalshöllina. Við gengum fram í anddyr ið og hann sagði að tæra loft ið ihéma hefði hrifið sig strax. „Þetta ferska loft er stórkost legt“, sagði 'hann. Við spurðum hann hvað honum fyndist um íslenzku sinfóníuna eftir þessa stuttu viðkynningu. Hann sagðist strax hafa orð ið þess áskynja að hljóm- sveitin væri mjög opin og mót tæikileg, væri tilbúin að taka fösturn tö'kum. Hann sagðist vonast til þess að hljómleik- arnir yrðu góðir, en á efnis- skránni auk Eldfuglsins væri Corsair forleikurinn eftir Berl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.